Fréttablaðið - 24.02.2009, Side 1

Fréttablaðið - 24.02.2009, Side 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI ÞRIÐJUDAGUR 24. febrúar 2009 — 48. tölublað — 9. árgangur Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 Námskeið Íþróttasambands fatl-aðra og Vetraríþróttamiðstöðv-ar Íslands í samstarfi við NSCD í Winter Park fór fram í Hlíðarfjalli helgina 13. til 15. febrúar. Full-bókað var á námskeiðið þar sem um tuttugu einstaklingar, bæði börn og fullorðnir, víðs vegar af landinu tóku þátt. Þeirra á meðal er Bergvin Oddsson sem er jafn-framt fyrsti blindi þátttakandinn á námskeiðinu.„Ég fór til að skíða og hafði minaðstoðarm ar mig aftur upp í fjall til að halda mér við. Enda er þetta fínasta úti-vist.“ Að sögn Bergvins henta ekki margar íþróttir sjónskertum og blindum, kannski einna helst skíði, sund og spinning. Skíðaiðk-un veiti ágætis hreyfingu og þrátt fyrir fötlun sé hægt að ná ágæt-is hraða; dæmi séu um að blindir keppi í alpagreinum og norrænumgreinum. Aðstoða Annars er nú ekkert mál að detta í snjóinn.“ Spurður hvort hann ætli að leggja skíðaiðkun fyrir sig, segir Bergvin það ekki vera á dagskrá. „Nei, ég ætla nú bara að sitja fyrir framan sjónvarpið og fylgjast með vetrar-íþróttum,“ segir hann hlæjandi en bætir við: „Síðan er meiningin að fara bráðlega aftur upp í Hlífjall Renndi sér blint í snjóinn Bergvin Oddsson tók þátt í námskeiði sem haldið var á vegum Íþróttasambands fatlaðra og Vetrar- íþróttamiðstöðvar Íslands í Hlíðarfjalli á dögunum. Hann er fyrsti blindi þátttakandinn á námskeiðinu. Bergvin Oddsson er fyrsti blindi þátttakandinn sem mætir á námskeið Íþróttasambands fatlaðra og Vetraríþróttamiðstöðvar Íslands. Hann fékk aðstoðarmann sem leiðbeindi honum og gekk vel. MYND/AKV LÍFIÐ samtök um líknandi meðferð standa fyrir námskeiðum sem bera heitið Að hefja líknarmeðferð. Næstu námskeið verða haldin 26. til 27. febrúar og 2. til 3. apríl. Námskeiðin eru haldin í Grensáskirkju og ætluð öllum sem áhuga hafa á líknandi meðferð. telpurS onuK r Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732jsb@jsb.is • www.jsb.is E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra f í s k h ö n n u n Markviss uppbygging og styrking fyrir líkamann. Sérstök áhersla lögð á miðjuna – kvið og bak. Hentar öllum aldurshópum og líkamsgerðum. Þú finnur strax árangur eftir fyrstu æfinguna án þess að reyna of mikið á þig. Lokuð 9 vikna námskeið. Kennt er 2x í viku 60 mínútur í senn.Í boði eru morgun-, hádegis- og síðdegisnámskeið.l Frjáls aðgangur að tímum í opna kerfinu og tækjasal.Barnagæsla - Leikland JSB Innritun stendur yfir í síma 581 3730 Heildrænt hug- og heilsuræktarkerfi RopeYoga Staðurinn - Ræktin ATH höfum bætt við nýjum tímum kl. 10:00 miðviku- og föstudaga Velkomin í okkar hóp! Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opnunartími : Mánudaga - Föstudaga frá 9 til 18 og Laugardaga frá 11 til 16 Íslensk framleiðslaÍslensk hönnun Íslensk framtíð Landsins mesta úrval af íslenskum sófum Patti húsgögn VEÐRIÐ Í DAG HEILSA „Íþróttir aldraðra eru alltaf hugsaðar sem innlegg í heilsu- vernd og mega ekki útheimta svo mikil átök að heilsu iðkenda sé stefnt í voða,“ segir Guðrún Nielsen, formaður Félags áhugafólks um Leik- dag aldraðra sem haldinn verður í Íþróttahúsinu við Austurberg í 22. sinn á morgun. „Aldraðir eru að verða æ duglegri að hreyfa sig og eftir því sem yngri kynslóðir eldri borgara koma inn eykst vitundin um gildi hreyf- ingar, því með þeim bætast við æ fleiri sem stundað hafa íþróttir, jafnvel alla ævi.“ - þlg / sjá Allt Eldri borgarar eru æ duglegri við að hreyfa sig: Aldraðir leika sér á öskudag A4 einblöðungur, prentað báðu megin 1.000 stk. 33.000,- + vsk Bæklingur 10x21 cm. 6 síður 1.000 stk. 43.800,- + vsk. www.isafold. is Sími 595 0300 Láttu okkur snúast í kringum þig! Tilvalið í hádeginu BERGVIN ODDSSON Frekar áhugamaður um skíði en iðkandi • heilsa Í MIÐJU BLAÐSINS Sú besta í 18 ár Ný hljómplata Bono og félaga í U2 fær góðar viðtökur hjá gagnrýnend- um. FÓLK 20 Risaslagur á San Siro Inter tekur á móti Evrópumeistur- um Man. Utd í Meistaradeildinni í kvöld. ÍÞRÓTTIR 22 DAVÍÐ ÞÓR JÓNSSON Ofmat heimspeki Ólafs Stefánssonar Skemmtileg mistök í Gettu betur FÓLK 26 100 ára starfsafmæli Kvenfélagið Líkn í Vestmannaeyjum hefur starfað í 100 ár og hefur aldrei veri öflugra en nú. TÍMAMÓT 16 LÖGREGLUMÁL Catalina Mikue Ncogo, sem liggur undir grun um að hafa gert út vændiskonur hér á landi og hagnast af því, hefur verið hneppt í varðhald hér. Hún sætir einnig rannsókn vegna gruns um aðild að fíkni- efnamálum bæði hér heima og erlendis. Hún hefur verið úrskurðuð í gæsluvarðhald fram á föstudag. Eftir því sem Fréttablaðið kemst næst var konan að koma frá Hollandi í síðustu viku þegar hún var handtekin í Leifsstöð. Íslenskur vinur hennar hafði þá verið gómaður á flugvellinum í Amsterdam með talsvert magn af sterkum fíkniefnum í fórum sínum. Hann situr nú inni fyrir tilraun til fíkniefnainnflutn- ings til landsins. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lengi fylgst með konunni, sem ættuð er frá Mið- baugs-Gíneu, en verið búsett hér á landi um skeið. Rökstuddur grunur er um að hún hafi gert út erlend- ar vændiskonur í fjölbýlishúsi að Hverfisgötu 105 en einnig á heimili sínu í Hafnarfirði. Íbúar fjölbýlis- hússins höfðu ítrekað kvartað undan hávaða. Sjálf hafði konan sagt í viðtali við Stöð 2 að konurnar í íbúðinni „skemmtu körlum“ og ekkert væri athuga- vert við það. Konan var úrskurðuð í gæsluvarðhald í sjö daga og mun hafa kært þann úrskurð til Hæstaréttar. Úrskurðuð í sjö daga gæsluvarðhald vegna lögreglurannsóknar: Grunuð um að stjórna vændi RIGNING SUNNAN TIL Í dag verð- ur vaxandi austan átt, 10-20 m/s síðdegis með ströndum norðan og vestan til annars hægari. Rigning eða slydda syðra en él og síðar snjókoma norðan og austan til. VEÐUR 4 1 1 1 4 4 „...fyrst á visir.is“ ...ég sá það á visir.is Friðlýsum Ísland „Áþreifanleg hætta stafar af umferð kjarnorkuknúinna farar- tækja í kringum landið“, skrifar Sverrir Jakobsson. Í DAG 14 Í FULLUM SKRÚÐA Þær fara ekki um í neinum lörfum þessar brasilísku dansmeyjar. Enda er kjötkveðjuhátíðin í algleymingi og dömurnar sem koma úr hinum virta dans- skóla Unidos de Vila Isabel hafa undirbúið sig svo vikum skiptir fyrir þessa uppák- omu í Rio de Janeiro. Eflaust horfir hugur margra Íslendinga þangað suður nú þegar grátt er um að litast hér heima. En hátíðinni lýkur nú í dag svo grár hversdagsleikinn tekur við í Brasilíu á morgun. MYND/NORDIC PHOTOS/AFP EFNAHAGSMÁL „Við erum að fá hingað til lands fulltrúa Alþjóða- gjaldeyrissjóðsins, væntanlega á fimmtudaginn. Það verður að vera komin festa í starf bankans til að fulltrúar AGS geti rætt við banka- stjóra sem ekki eru á förum úr bankanum, samkvæmt frumvarpi ríkisstjórnarinnar. Endurnýjun þar er nauðsynleg til að endurreisa trú- verðugleika Seðlabankans innan- lands og utan,“ segir Jóhanna Sig- urðardóttir forsætisráðherra. Í gær var afgreiðslu viðskipta- nefndar á frumvarpi um Seðla- bankann frestað, eftir að Höskuld- ur Þórhallsson úr Framsókn studdi tillögu sjálfstæðismanna um að bíða eftir evrópskri skýrslu um bankamál. „Ég held þetta sé bara fyrir- sláttur sjálfstæðimanna til að tefja þetta mál. Það kom mér mjög á óvart að þeir skyldu leggja fram þessa tillögu um að beðið yrði eftir þessari skýrslu sem ekki einu sinni er vitað hvort komi á miðvikudag- inn,“ segir Jóhanna. Steingrímur J. Sigfússon fjár- málaráðherra vill heldur ekki segja til um hvaða áhrif þetta geti haft á tímasetningu heimsóknar sjóðsins. „Ég skal ekkert segja um það. En það var reiknað með að þeir kæmu seinni part vikunnar og þeir hafa gert ráð fyrir því að ýmsir hlutir yrðu gerðir klárir,“ segir hann. Jóhanna segir jafnframt ljóst að skýrslan evrópska „snúist fyrst og fremst um eftirlit með fjármál- um innan Evrópusambandsins og fjármálamörkuðum og stöðugleika í fjármálum. Hún hefur ekkert að gera með þau efnisatriði sem við erum að fjalla um í þessu frum- varpi, sem er breyting á stjórn- skipulagi bankans og að banka- stjóri sé faglega ráðinn og að koma á peningastefnunefnd eins og er hjá öðrum þjóðum.“ Birgir Ármannsson, fulltrúi sjálfstæðismanna í viðskiptanefnd, segir hins vegar að skýrslan verði lögð fyrir framkvæmdastjórn Evr- ópusambandsins á miðvikudag og gerð opinber í framhaldinu. Starfs- maður sem komi að skýrslugerð- inni hafi sagt viðskiptanefnd frá þessu en ekki getað greint frá efni hennar. Ángela Gavirira, fjölmiðlafull- trúi AGS, gat ekki staðfest í gær- kvöldi að nefnd AGS kæmi hingað til lands á fimmtudag. - kóþ Gæti frestað komu AGS Hvorki forsætis- né fjármálaráðherra vilja segja til um hvaða áhrif frestun frumvarps um Seðlabanka kunni að hafa á heimsókn AGS til landsins í vikunni.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.