Fréttablaðið - 24.02.2009, Page 15
Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447
Námskeið Íþróttasambands fatl-
aðra og Vetraríþróttamiðstöðv-
ar Íslands í samstarfi við NSCD í
Winter Park fór fram í Hlíðarfjalli
helgina 13. til 15. febrúar. Full-
bókað var á námskeiðið þar sem
um tuttugu einstaklingar, bæði
börn og fullorðnir, víðs vegar af
landinu tóku þátt. Þeirra á meðal
er Bergvin Oddsson sem er jafn-
framt fyrsti blindi þátttakandinn
á námskeiðinu.
„Ég fór til að skíða og hafði minn
aðstoðarmann,“ segir Bergvin og
bætir við að hann sé þó frekar
áhugamaður en iðkandi. „Ég hef
bara tvisvar sinnum farið áður á
skíði. Einu sinni í Bláfjöll þegar
ég var í 7. bekk og hafði sjón. Svo
fór ég í Hlíðarfjall í fyrra og aftur
núna og fannst svolítil reynsla
komin á þetta. Á sunnudegi var ég
farinn að finna ryþmann. Nú lang-
ar mig aftur upp í fjall til að halda
mér við. Enda er þetta fínasta úti-
vist.“
Að sögn Bergvins henta ekki
margar íþróttir sjónskertum og
blindum, kannski einna helst
skíði, sund og spinning. Skíðaiðk-
un veiti ágætis hreyfingu og þrátt
fyrir fötlun sé hægt að ná ágæt-
is hraða; dæmi séu um að blindir
keppi í alpagreinum og norrænum
greinum. Aðstoðarmenn séu ávallt
með í för og gæti þess að ekki verði
slys.
„Aðstoðarmenn skíða fyrir
framan byrjendur og samhliða
þeim sem lengra eru komnir, það
er að segja þeim sem geta beygt
og stöðvað sig, og leiðbeina þeim.
Gagnstætt því sem margir telja
erum við ekki bundnir við aðstoð-
armanninn, því báðir myndu aug-
ljóslega detta ef annar gerði það.
Annars er nú ekkert mál að detta
í snjóinn.“
Spurður hvort hann ætli að leggja
skíðaiðkun fyrir sig, segir Bergvin
það ekki vera á dagskrá. „Nei, ég
ætla nú bara að sitja fyrir framan
sjónvarpið og fylgjast með vetrar-
íþróttum,“ segir hann hlæjandi en
bætir við: „Síðan er meiningin að
fara bráðlega aftur upp í Hlíðar-
fjall og halda sér í æfingu. En ef
ég færi að æfa einhverjar íþróttir,
þá yrðu það frekar frjálsar sem ég
æfði á mínum yngri árum. Þá var
ég aðallega í langstökki og kúlu-
varpi og var bestur í þeim greinum.
Ég hef reyndar um nokkurt skeið
íhugað að byrja aftur.“
Allar nánari upplýsingar um
námskeiðið má finna á www.ifsport.
is. Þá er hægt að nálgast myndir frá
námskeiðinu á www.123.is/if.
roald@frettabladid.is
Renndi sér blint í snjóinn
Bergvin Oddsson tók þátt í námskeiði sem haldið var á vegum Íþróttasambands fatlaðra og Vetrar-
íþróttamiðstöðvar Íslands í Hlíðarfjalli á dögunum. Hann er fyrsti blindi þátttakandinn á námskeiðinu.
Bergvin Oddsson er fyrsti blindi þátttakandinn sem mætir á námskeið Íþróttasambands fatlaðra og Vetraríþróttamiðstöðvar
Íslands. Hann fékk aðstoðarmann sem leiðbeindi honum og gekk vel. MYND/AKV
LÍFIÐ samtök um líknandi meðferð standa fyrir
námskeiðum sem bera heitið Að hefja líknarmeðferð.
Næstu námskeið verða haldin 26. til 27. febrúar og 2.
til 3. apríl. Námskeiðin eru haldin í Grensáskirkju og
ætluð öllum sem áhuga hafa á líknandi meðferð.
telpurS onuK r
Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732
jsb@jsb.is • www.jsb.is
E
F
L
IR
a
lm
a
n
n
a
te
n
g
s
l
/
H
N
O
T
S
K
Ó
G
U
R
g
ra
f í
s
k
h
ö
n
n
u
n
STOTT PILATES æfingakerfið er frábær leið til að :
l Móta líkamann, bæta líkamsvitund og líkamsstöðu.
l Lengja vöðva og styrkja sérstaklega djúpvöðva maga og baks.
l Losa spennu, auka liðleika og bæta jafnvægi milli vöðvahópa.
l Losa um bakverki og hjálpa til við samhæfingu svo fátt eitt sé nefnt.
Kennt er 2x í viku í 9 vikur. Þriðjudaga og fimmtudaga kl 7:30, 16:30 og 17:30.
Byrjenda- og framhaldsnámskeið.
Æfingakerfi byggt á pilatesæfingum Joseph Pilates.
l Frjáls aðgangur að tímum í opna kerfinu og tækjasal.
Barnagæsla - Leikland JSB
Staðurinn - Ræktin
Velkomin í okkar hóp!
Innritun stendur yfir í síma 581 3730
Ný STOTT PILATES námskeið
ATH
höfum bætt við
nýjum tíma
kl. 7:30 þriðju-
og fimmudaga
telpurS onuK r
Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732
jsb@jsb.is • www.jsb.is
E
F
L
IR
a
lm
a
n
n
a
te
n
g
s
l
/
H
N
O
T
S
K
Ó
G
U
R
g
ra
f í
s
k
h
ö
n
n
u
n
Markviss uppbygging og styrking fyrir líkamann. Sérstök áhersla lögð á miðjuna – kvið og bak.
Hentar öllum aldurshópum og líkamsgerðum. Þú finnur strax árangur eftir fyrstu æfinguna
án þess að reyna of mikið á þig.
Lokuð 9 vikna námskeið. Kennt er 2x í viku 60 mínútur í senn.
Í boði eru morgun-, hádegis- og síðdegisnámskeið.
l Frjáls aðgangur að tímum í opna kerfinu og tækjasal.
Barnagæsla - Leikland JSB
Innritun stendur yfir í síma 581 3730
Heildrænt hug- og heilsuræktarkerfi
RopeYoga
Staðurinn - Ræktin
ATH
höfum bætt við
nýjum tímum
kl. 10:00 miðviku-
og föstudaga
Velkomin í okkar hóp!
á hluta sjúklings af verði lyfseðilsskyldra lyfja í Apótekinu Skeifunni
Febrúartilboð
til elli- og örorkulífeyrisþega
Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is
Opnunartími : Mánudaga - Föstudaga frá 9 til 18 og Laugardaga frá 11 til 16
Íslensk framleiðsla
Íslensk hönnun
Íslensk framtíð
Landsins mesta úrval af íslenskum sófum
Patti húsgögn