Fréttablaðið - 24.02.2009, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 24.02.2009, Blaðsíða 28
 24. febrúar 2009 ÞRIÐJUDAGUR24 ÞRIÐJUDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 15.45 Erfiðir tímar (e) 16.00 Fréttaaukinn (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Bjargvætturin (18:26) 17.55 Lítil prinsessa (5:15) 18.05 Þessir grallaraspóar (1:10) 18.10 Skólahreysti (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Mæðgurnar (Gilmore Girls VII) (14:22) Bandarísk þáttaröð um einstæða móður sem rekur gistihús í smábæ í Conn- ecticut-fylki og dóttur hennar. 20.55 Klútatilraunin (Törklæde-xperi- mentet) (1:3) Dönsk þáttaröð. Femínisti, fyrirsæta og kristin lesbía sem kennir trúar- bragðafræði ganga með höfuðklút að hætti múslimakvenna í fjóra daga og segja frá upplifun sinni. 21.25 Á tali - Harold Bloom (Clement interviewer: Harold Bloom) Dönsk þáttaröð. Clement Behrendt Kjersgaard ræðir við bók- menntafræðinginn Harold Bloom, meðal annars um Shakespeare, Harry Potter, Step- hen King og George Bush. 22.00 Tíufréttir 22.20 Dauðir rísa (Waking the Dead V) (11:12) Breskur sakamálaflokkur um Peter Boyd og félaga hans í þeirri deild lögregl- unnar sem rannsakar eldri mál sem aldrei hafa verið upplýst. 23.15 Hvarf (Cape Wrath) (5:8) (e) 00.05 Kastljós (e) 00.45 Dagskrárlok 08.00 Nanny McPhee 10.00 Prime 12.00 No Reservations 14.00 Lake House 16.00 Nanny McPhee 18.00 Prime 20.00 No Reservations Rómantísk gam- anmynd með Catherine Zeta-Jones. 22.00 Edison 00.00 Little Miss Sunshine 02.00 The Night We Called It a Day 04.00 Edison 06.00 My Super Ex-Girlfriends 15.40 Þýski handboltinn Hver umferð gerð upp. Handknattleikur á heimsmæli- kvarða. 16.10 World Supercross GP Sýnt frá World Supercross GP en að þessu sinni fór mótið fram á Qualcomm Stadium í San Diego. 17.05 PGA Tour 2009 Sýnt frá hápunkt- unum á PGA mótaröðinni í golfi. 18.00 Spænsku mörkin Allir leikirnir og öll mörkin úr spænska boltanum skoðuð. 18.30 Meistaradeildar Evrópu - Fréttaþáttur Hver umferð skoðuð í bak og fyrir. 19.00 Meistaradeild Evrópu - Upp- hitun Hitað upp fyrir leikina í Meistaradeild Evrópu. 19.30 Inter - Man. Utd. Bein útsend- ing frá leik Inter og Man. Utd í Meistaradeild Evrópu. Sport 3. Arsenal - Roma Sport 4. Lyon - Barcelona 21.40 Meistaradeild Evrópu - Meist- aramörk Allir leikirnir, öll mörkin og öll um- deildustu atvikin skoðuð. 22.10 Arsenal - Roma Útsending frá leik Arsenal og Roma í Meistaradeild Evrópu. 00.00 Lyon - Barcelona Útsending frá leik í Meistaradeild Evrópu. 01.50 Meistaradeild Evrópu - Meist- aramörk 07.00 Hull - Tottenham Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 14.40 Middlesbrough - Wigan Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 16.20 Aston Villa - Chelsea Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.00 Premier League World Enska úr- valsdeildin er skoðuð frá ýmsum hliðum. 18.30 Coca Cola mörkin 2008 Allir leik- irnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoð- að. 19.00 Fulham - WBA Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 20.40 Liverpool - Man. City Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 22.20 Ensku mörkin Allir leikir umferð- arinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 23.15 Arsenal - Sunderland Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.55 Vörutorg 17.55 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.40 Spjallið með Sölva (1:6) Nýr og ferskur umræðuþáttur, þar sem Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti og spyr þá spjörunum úr. (e) 19.40 Káta maskínan (4:9) Menningar- þáttur í umsjón Þorsteins J. Vilhjálmssonar. 20.10 The Biggest Loser (5:24) Nú þurfa fitubollurnar að standast freistingar. Þeir eru sendir inn í herbergi sem er fullt af óhollum kræsingum og hafa fjórar mín- útur til að koma niður eins miklum kalorí- um og þeir vilja. Í líkamlegu keppninni þurfa liðin að keppa við fjórða liðið sem er skip- að krökkum. 21.00 Top Design (8:10) Ný, banda- rísk raunveruleikasería þar sem efnilegir inn- anhússhönnuðir keppa til sigurs. Í hverjum þætti þurfa þau að sýna og sanna færni sína og sköpunargáfu með hugmyndaríkri hönnun og frumleika. Keppendurnir sem eftir eru eiga nú að hanna nýtískulegt hótel- herbergi fyrir háklassahótel í Los Angeles. 21.50 The Dead Zone (11:12) Bandarísk þáttaröð sem byggð er á sögupersónum eftir Stephen King. Johnny Smith sér framtíð þeirra sem hann snertir og reynir að bjarga þeim sem þurfa á hjálp að halda. Gamall óvinur snýr aftur og ætlar að ná fram hefnd- um gegn Johnny sem er í kapphlaupi við tímann við að bjarga hinni óléttu Söru úr klóm hans. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 CSI (6:24) (e) 00.20 Vörutorg 01.20 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego Afram!, Dynkur smáeðla, Doddi litli og Eyrna- stór og Krakkarnir í næsta húsi. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (259:300) 10.15 Wipeout (11:11) 11.15 Ghost Whisperer (39:44) 12.00 Men in Trees (5:19) 12.45 Neighbours 13.10 Sjáðu 13.40 Warm Springs 15.35 Saddle Club 15.58 Tutenstein 16.18 Stuðboltastelpurnar 16.43 Ben 10 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Neighbours 17.58 Friends (4:24) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (14:22) 20.00 Worst Week (10:15) 20.25 How I Met Your Mother (7:20)Við fáum að kynnast enn betur vinun- um Barney, Ted, Marshall, Lily og Robin og um leið komumst við nær sannleikanum um hvernig Ted kynnist móður barnanna sinna. 20.50 Burn Notice (12:13) Njósnarinn Michael Westen er settur á brunalistann en það er listi yfir njósnara sem ekki er leng- ur treystandi og njóta því ekki lengur verndar yfirvalda. Hann gerist einkaspæjari í heima- bæ sínum þar sem verkefnin geta orðið ansi ómerkileg fyrir „alvörunjósnara“. 21.35 Rescue Me (11:13) Fjórða serían um Tommy Gavin og félaga hans á slökkvi- stöð 62 í New York. 22.20 Jamie’s Eat to Save Your Life 23.10 Auddi og Sveppi 23.40 Grey’s Anatomy (13:24) 00.25 Primeval 01.55 Warm Springs 03.50 Silent Witness (8:10) 04.45 Worst Week (10:15) 05.05 The Simpsons (14:22) 05.30 Fréttir og Ísland í dag 06.40 Tónlistarmyndbönd frá Popptívi 18.15 Að norðan Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 > Catherine Zeta-Jones „Galdurinn á bak við hamingjusamt hjónaband er að hjónin hafi hvort sitt baðherbergið.“ Zeta-Jones er gift leikaran- um Michael Douglas en hún leikur í myndinni No Reservations sem sýnd er á Stöð 2 bíó í kvöld. 19.30 Inter - Man. Utd. STÖÐ 2 SPORT 20.10 The Biggest Loser SKJÁREINN 20.25 How I Met Your Mother STÖÐ 2 21.15 The O.C. STÖÐ 2 EXTRA 22.20 Dauðir rísa SJÓNVARPIÐ Blátt áfram - ábyrgðin er okkar! Sjónvarpsþáttur um forvarnir gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum sýndur í kvöld kl. 21.00 á ÍNN. Umsjón hefur Sigríður Björndóttir en gestir hennar Páll Ólafsson, Ingólfur Vilhelmsson og Ásta Gunnarsdóttir fjalla um unglingafræðslu og mikilvægi hennar. Blátt áfram eru sjálfstæð félagasamtök og er tilgangur samtakanna að efla forvarnir gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum. Forvarnir snúast um fræðslu. Fræðslu fyrir börnin, unglingana, foreldra og aðstandendur Sunnudagar eru óhjákvæmilega stundum dagar þegar maður áorkar ekki miklu meiru en að henda sér í sófann og kveikja loks á Digital Ísland tækinu í þeirri veiku von að eitthvað áhugavert og helst heilalaust verði á vegi manns. Ég gerði akkúrat þetta í fyrradag og fannst eins og það eina sem væri í boði á sunnudagseftirmiðdegi væru alvarlegir íslenskir kreppuumræðuþættir þar sem spyrlar veifa blokkum og pennum eins og menntaskólakrakkar eða endalaust framboð af Idol(í bæði íslenskri og banda- rískri útgáfu). Náttúrulífsþættir á Discovery klikka þó seint og ég varð bergnumin af heimildarmynd um risavaxnar kyrkislöngur sem geta torgað heilli antilópu, krókódíl eða jafnvel manni í einum munnbita. Mér hefur ávallt þótt kyrkislöngur hressandi fyrirbæri, allt frá því að litli prins St. Éxuperys teiknaði slöngu sem át fíl en allt fullorðna fólkið hélt að hann væri að teikna hatt. Risakyrkislöngur, samkvæmt þessum heillandi þætti, eru með svo liðuga kjálka að þær geta gleypt stærðarinnar dýr þó að engin hafi enn gerst svo kræf að gleypa fíl. Svo liggja þær á meltunni í næstum heilt ár þangað til þær þurfa að nærast á ný. Mikil var svo undrun mín þegar ég fór á vefinn sama kvöld og sá frétt um risavaxna kyrkislöngu í Borneó en skepnan sú hafði náðst á loftmynd þar sem hún er á sundi í frumskógará. Það er ekki furða að heima- menn séu skelfingu lostnir því að slangan lítur út fyrir að vera um fimmtíu metrar á lengd og gæti án efa torgað heilu þorpi. Það er allavega ljós punktur í tilverunni að þrátt fyrir að Íslendingar séu að sligast undan áhyggjum og kreppufréttum eru að minnsta kosti engin hættuleg dýr í næsta nágrenni, að minnsta kosti engin sem við vitum af. VIÐ TÆKIÐ ANNA MARGRÉT BJÖRNSSON LES FRÉTTIR UM FURÐUDÝR Risakyrkislöngur með liðuga kjálka SKRÍMSLI? Risavaxin bóa-kyrkislanga náðist á mynd um helgina, ef myndin reynist ófölsuð.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.