Tíminn - 16.08.1988, Page 16

Tíminn - 16.08.1988, Page 16
16 Tíminn Þriðjudagur 16. ágúst 1988 llllllimil DAGBÓK . Æ KENNARA- HÁSKÓLI ÍSLANDS Kennaraháskóli íslands: Fyrirlestur um STÆRÐFRÆÐINÁM Á morgun, miðvikudaginn 17. ágúst flytur Dr. Solberg Sigurdson fyrirlestur í Kennaraháskóla Tslands kl. 15:CK) í stofu 201 í Kennaraháskólanum við Stakka- hlíð. Dr. Solberg Sigurdson er af íslensk- um arttum. Hann er prófessor við Uni- versity of Alberta í Edmonton, Kauada, og hefur kennt kennaranemum við þann skóla í 20 ár. Hans sérsvið er stærðfræði- kennsla, og hefur starf hans aðallega beinst að því að undirbúa kennaranema fyrir stærðfræðikennslu í efri bekkjum grunnskóla og menntaskóla. Fyrirlesturinn nefnist „Stæröfræðinám í sanihengi", - þáttur sem fæstar kennslu- bækur sinna. Hann leggur sérstaka áhcrslu á skilningsþáttinn í stærðfræði- námi og samhengi, - bæði samhcngi viðfangsefna við umhverfi og samhengi innan stærðfræðinnar. í fyrirlcstrinum verða gefin mörg dæmi úr kcnnslu og ábendingar til kennara. Er hann ætlaður kennurum, bæði á grunnskóla- og fram- haldsskólastigi, og öðrum þeim sem áhuga hafa á stærðfræðikennslu. Bandarískir uppeldisfræðingar halda fyrirlestur og námskeið á íslandi Tveir bandarískir uppeldisfræðingar, dr. Robert Stake, prófessor við Univers- ity of Illinois, og dr. Bernadine Stake, sem kennir við sama skóla, eru nú staddir hér á landi. Dr. Robert Stake, hefur um árabil verið prófessor viö University of Illinois og forstöðumaður rannsóknarstofnunar- innar Center for Instructional Research and Curriculum Evaluation (C.I.R.C.E.) við sama skóla, en rannsóknirnar beinast að þekkingarfræðilegri umfjöllun um hag- nýtar rannsóknir á skólastarfi, mat og matsaðferðir. Dr. Robert Stake er leið- andi í sinni grein í Bandaríkjum Norður- Ameríku og víðar, t.d. á Norðurlöndum, einkum í Svíþjóð. Eftir hann hafa birst tvær greinar á íslensku: Frækorn efans í Menntamálum árið 1975 og Við bætuni ekki mcnntun mcö því að staöla námiö í Nýjum mennta- málum árið 1987. Dr. Robert Stake mun flytja opinn fyrirlestur, sem tengist rannsóknum á áhrifum námsmats á skólastarf, í Kenn- araháskóla íslands (stofu B 201), fimmtu- daginn 18. ágúst kl. 16:30. Fyrirlesturinn vcrður fluttur á cnsku og nefnist „Implications ol' Assessment on Schooling". Efnið á erindi til þeirra sem hafa áhuga á áhrifum námsmats á skóla- starf, t.d. áhrifum samræmdu prófanna við lok grunnskólans. Dr. Bernadine Stakc lauk doklors- gráðu við University of lllinois. Hún hefur kcnnt kennarancmum þar, og starf- andi kennurum í Illinois- fylki í mörg ár og stundað, ásamt dr. Jack A. Easley við sama háskóla, merkilegar rannsóknir og tilraunir með breyttar aðferðir við kennslu stærðfræði og raungreina. Dr. Bernadine Stake hefur einnig unnið að rannsóknum á notkun tölva við kennslu og mati á skólastarfi, t.d. í ákveðinni tilraun sem gerð var í allmörgum fylkjum Bandaríkjanna til að auka jafnrétti kynj- anna í skólum. Dr. Bernadine Stake hefur um árabil tekið þátt í sveitarstjórn- armálum og verið í borgarstjórn heima- borgar sinnar, Urbana. Dr. Bernadine Stake mun halda tveggja daga námskciö fyrir kcnnara um kennslu stærðfræði og raungreina á veg- um Kennaraháskóla Islands dagana 17. og 18. ágúst. Aðalfundur Sambands sveitarfélaga í Austurlandskjördæmi 1988 22. aðalfundur Sambands sveitarfélaga í Austurlandskjördæmi verður haldinn í félagsheimilinu Egilsbúð í Neskaupstað dagana 26. og 27. ágúst nk. Fundurinn verðursetturkl. 10:(K)föstu- daginn 26. ágúst. Á fundinum verða afgreidd venjuleg aðalfundamál og einnig verða framsöguerindi og umræður um: Byggðamál, gjaldheimtumál, stofnun héraðsnefnda og fleira. Aðalfundur Austurfells h/f verður haldinn kl. 12:00 á laugardag ogaðalfund- ur Skipulagsstofu Austurlands verður haldinn á sama tima. Listasafn Einars Jónssonar Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugardaga og sunnudaga kl. 13:30 - 16:00. Höggmyndagarðurinn er opinn alla dagafrá kl. 11:00- 17:00. Gallerí Gangskör Nú stendur yfir sýning Gangskörunga á keranúk, grafík og málverkum í Gallerí Gangskör í Torfunni. Opið er alla virka daga nema mánudaga kl. 12:00-18:00. Minningarkort Styrktarsjóðs barnadeildar Landakotsspítala Styrktarsjóður barnadeildar Landa- kotsspítala hefur látið hanna minningar- kort fyrir sjóðinn. Sigríður Björnsdóttir myndlistarmaður og kennari teiknaði fjögur mismunandi kort. Eftirtaldir staðir selja minningarkortin: Apótek Seltjarnarness, Vesturbæjarapót- ek. Hafnarfjaröarapótek, Garðsapótek, Hollsapótek, Mosfellsapótek, Árbæjar- apótek, Lyfjabúð Breiðholts, Reykjavík- urapótek, Háaleitisapótek, Kópavogs- apótek, Lyfjabúðin Iðunn. Blómaversl- anirnar; Burkni, Borgarblóm, Melanóra Seltjarnarnesi og Blómaval Kringlunni. Einnig eru þau seld á skrifstofu og barnadeild Landakotsspítala. Minningarkort Landssamtaka hjartasjúklinga - eftirtaldir staðir hafa minningarkortin til sölu. Reykjavík: Skrifstofa Landssamtaka hjartasjúklinga, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, sími 25744, Bókaverslun ísafoídar, Austurstræti og Bókabúð Vest- urbæjar, Víðimel. Seltjamames: Margrét Sigurðardóttir, Mýrarhúsaskóli eldri Kópavogur: Veda bókaverslanir Hamraborg 5 og Engihjalla 4 Hafnarfjöröur: Bókabúðir Böðvars, Strandgötu 3 og Reykjavíkurvegi 64 Selfoss: Apótek Selfoss, Austurvegi 44 Grundarfjörður: Halldór Finnsson, Hrannarstíg 5 Ólafsvík: Ingibjörg Pétursdóttir, Hjarðartúni 3 ísafjörður: Urður Ólafsdóttir, Brautar- holti 3 Ámeshreppur: Helga Eiríksdóttir, Finnbogastöðum Blönduós: Helga A. Ólafsdóttir, Holtabraut 12 Sauðárkrókur: Margrét Sigurðardóttir, Birkihlíð 2 Akureyri: Gíslí J. Eyland, Víðimýri 8 og bókabúðirnar á Akureyri Húsavík: Bókaverslun Þórarins Stefánssonar, Garðarsbraut 9 Egilsstaðir: Steinþór Erlendsson, Laufási 5 Höfn, Hornafiröi: Erla Ásgeirsdóttir, Miðtúni 3 Vestmannaeyjar: Axel Ó. Lárusson skóverslun, Vestmannabraut 23 Nemendamót í Haukadal ( tilefni af því að nýlega eru liðin 60 ár frá því að íþróttaskóli Sigurðar Greips- sonar í Haukadal tók til starfa hefurverið ákveðið að halda nemendamót í Hauka- dal sunnudaginn 21. ágúst nk. Ætlast er til að sem flestir nemendur skólans, kennarar og starfsfólk komi að Haukadal þennan dag og taki þátt í mótinu og er þeim frjálst að taka með sér gesti. Fyrirhugað er að mæta inn í Haukadals- skógi, við minnisvarða Sigurðar Greips- sonar, kl. 14:00 þennan sama dag. Þar verður stutt athöfn til minningar um Sigurð Greipsson skólastjóra. Að því loknu verður haldið í Hótel Geysi og sest að kaffiborði. Þar verður dagskrá fram haldið og m.a. rifjaðar upp minningar frá skólaárunum í Haukadal. Járnhálsi 2 Sími 83266 110 Rvk. Pósthólf 10180 BILALEIGA meö útibu allt í kringum landið, gera þér mögulegt aö leigja bíl á einum staö og skila honum á öörum. Reykjavík 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 Pöntum bíla erlendis interRent Bílaleiga Akureyrar Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður: Nafn umboðsmanns Heimili Sími Hafnarfjöröur Ragnar Borgþórsson Hamraborg 26 641195 Garðabær Ragnar Borgþórsson Hamraborg 26 641195 Garður Brynja Pétursdóttir Einholti 3 92-27177 Keflavi'k GuðríðurWaage Austurbraut 1 92-12883 Sandgerði Margrél Magnúsdóttir Hjallagötu 4 92-37771 Njarðvík Kristinn Ingimundarson Faxabraut 4 92-13826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-11261 Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgata 26 93-71740 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Grundarfjörður Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629 Isafjörður Jens Markússon Hnifsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu115 94-7366 Flateyri Guðrún Kristjánsdóttir Brimnesvegi 2 94-7673 Patreksfjöröur Ása Þorkelsdóttir Urðargötu 20 94-1503 Bíldudalur HelgaGísladóttir TjarnarbrautlO 94-2122 Þingeyri Karitas Jónsdóttir Brekkugötu 54 94-8131 Hólmavík Elísabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-3132 Hvammstangi Baldur Jessen Kirkjuvegi 95-1368 Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut20 95-4581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 95-4772 Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíð13 95-5311 Siglufjörður Guðfinna Ingimarsdóttir Hvanneyrarbraut 54 96-71555 Akureyri Jóhannes Þengilsson Kambagerði 4 96-22940 Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir Hrannarbyggð 8 96-62308 Reykjahlíö lllugi Már Jónsson Helluhraun 15 96-44137 Raufarhöfn Ófeigur I. Gylfason Sólvöllum 96-51258 Þórshöfn Kristinn Jóhannsson Austurvegi 1 96-81157 Vopnafjörður Júl í us Theódórsson Lónabraut 37 97-31318 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógar 13 97-1350 Seyðisfjörður Anna Dóra Árnadóttir Fjarðarbakka 10 97-21467 Neskaupstaður Kristín Árnadóttir Nesbakka16 97-71626 Reyðarfjörður Marínó Sigurbjörnsson Heiðarvegi12 97-41167 Eskifjörður Björgvin Bjarnason Eskifjörður Fáskrúðsfjöröur ÓlafurN. Eiríksson Hlíðargötu 8 97-51239 Stöðvarfjörður Svava G. Magnúsdóttir Undralandi 97-58839 Djúpivogur Óskar Guðjón Karlsson Stapa, Djúpavogi 97-88857 Höfn Ingibjörg Ragnarsdóttir Smárabraut 13 97-81255 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Skólavöllum 14 98-22317 Hveragerði Lilja Haraldsdóttir Heiðarbrún 51 98-34389 Þorlákshöfn ÞórdísHannesdóttir Lyngberg 13 98-33813 Eyrarbakki Þórir Erlingsson Túngötu 28 98-31198 Stokkseyri Friðrik Einarsson (ragerði 6 98-31211 Hvolsvöllur Bára Sólmundardóttir Sólheimar 98-78172 Vík Pótur Halldórsson Sunnubraut 5 98-71124 Vestmannaeyjar Svanbjörg Gísladóttir Búhamri 9 98-12395 Þátttökutilkynningar og upplýsingar í síma 98 68915, Hótel Geysi. Elías B. Halldórsson sýnir í Bókasafni Kópavogs Nú stendur yfír sýning í listastofu Bókasafns Kópavogs á 11 olíumálverkum eftir Elías B. Halldórsson. Elías er fæddur í Borgarfirði eystra 1930 og stundaði nám í Myndlista- og handíðaskóla íslands 1955-1958, síðan framhaldsnám við listaakademíuna í Stuttgart í Þýskalandi og við Konunglegu listaakademíuna í Kaupmannahöfn. v Hann hélt sína fvrstu sýningu í Bogasal Þjóðminjasafnsins 1961. Síðan hefur hann haldið margar einkasýningar og tekið þátt í samsýningum hér heima og erlendis. Hann hélt stóra sýningu á Kjar- valsstöðum 1985 og einkasýningu í Gall- erí Borg í apríl sl. Elías hefur lengst af búið á Sauðár- króki, en býr nú í Kópavogi. Sýning Elíasar er opin á sama tíma og bókasafnið, mánudaga til föstudaga kl. 09:00-21:00 og stendur hún út ágúst- mánuð. Bókasafn Kópavogs er til húsa í Fann- borg 3-5, aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Þriðjudagur 16. ágúst 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Árni Bergur Sigur- björnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Frétta- yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. Meðal efnis er sagan „Lína langsokkur í Suðurhöfum‘‘ eftir Astrid Lindgren. Jakob Ó. Pétursson þýddi. Guðríður Lillý Guðbjörnsdóttir les (2). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björns- dóttir. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 21.00). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdótt- ir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgríms- dóttir og Anna Margrét Sigurðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Jónas“ eftir Jens Björneboe. Mörður Árnason les þýðingu sína (9). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur-Jón Múli Árnason. (Endurtek- inn þáttur frá miðvikudagskvöldi). 15.00 Fréttir. 15.03 Útl í heimi. Ema Indriðadóttir ræðir við Svanfríði Larsen sem dvalið hefur í Sviss. (Áður útvarpað í mars sl.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Fjallað um barnabækur Ólafs Jóhanns Sigurössonar.Umsjón: Vem- harður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Britten, Stravinsky og Sjostakovitsj. a. Fjórir franskir söngvar eftir Benjamin Britten. Jill Gomez sópran syngur með Sinfóníuhljómsveitinni í Birmingham; Simon Rattle stjómar. b. Konsert í D fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Igor Stravinsky. Itzhak Perl- man leikur á fiðlu með Sinfóníuhljómsveitinni í Boston; Seiji Ozawa stjómar. c. „Gullöldin“, ballettsvíta op. 22 eftir Dmitri Sjostakovitsj. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Jean Martin- on stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Umsjón: Þorlákur Helgason. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Hamingjan og lífsreynslan. Annar þáttur af níu sem eiga rætur að rekja til ráðstefnu félagsmálastjóra á liðnu vori. Dr. Broddi Jóhann- esson flytur erindi. (Einnig útvarpað á föstu- dagsmorgun kl. 9.30). 20.00 Litli barnatíminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Kirkjutónlist. a. Prír þættir op. 22 fyrir orgel eftir Niels W. Gade. Svend Prip leikur á orgel. b. Konsert í d-moll fyrir orgel eftir Gottfred Matthison-Hansen. Svend Prip leikur. c. Toc- cata og fúga í dórískri tóntegund eftir Jóhann Sebastian Bach. Ton Koopman leikur á orgel. 21.00 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottís“ eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur byrjar lesturinn. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Leikrit: „Alla Iei6 tll Astraliu" eftir Úlf Hjörvar. Leikstjóri: Porsteinn Gunnarsson. Leikendur: Valur Gíslason og Þorsteinn Ö. Stephensen. (Endurtekið frá laugardegi). 23.00 Tónlist á síðkvöldi. Sinfónía nr. 2 í D-dúr op. 11 eftir Hugo Alvén. Fílharmóníusveit Stokkhólms leikur; Neeme Járvi stjórnar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00.Veðurfreqnir kl. 8.15. Leiðarar dagblað- anna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.05 Miðmorgunssyrpa - Eva Ásrún Albertsdótt- ir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála - Sigurður Gröndal. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. 18.03 Sumarsveifla með Gunnari Salvarssyni. 19.00 Kvöldfréttír 19.30 Langlífi - Atli Björn Bragason. 20.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláu nóturnar - Pétur Grétarsson. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúf- lingslög“ í umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands SJÓNVARPIÐ Þriðjudagur 16. ágúst 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Villi spæta og vinir hans. Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ragnar Ólafsson. 19.25 Poppkorn. Endursýndurþátturfrá 12. ágúst. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Geimferðir. (Space Flight). - Lokaþáttur - Hvað er framundan? Bandarískur heimildamyndafiokkur í fjórum þáttum. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.35 Höfuð að veði. (Killing on the Exchange). Breskur spennumyndaflokkur í sex þáttum. Lokaþáttur. Leikstjóri Graham Evens. Aðalhlut- verk Tim Woodward, John Duttine og Gavan O'Herlihy. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 22.25 Stalín llfir. (Magasinet - Stalin lever). 35 árum eftir andlát Jósefs Stalíns setur hann ennþá svip á daglegt líf Sovétmanna. En er þetta að breytast?. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 22.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Þriðjudagur 16. ágúst 16.40 Ævintýrasteinninn. Romancing the Stone. Vinsæl og spennandi ævintýramynd fyrri alla aldurshópa. Aöalhlutverk: Michael Douglas, Kathleen Turner og Danny DeVito. Leikstjóri: Robert Zemeckis. Framleiðandi: Michael Doug- las. Þýðandi: Björgvin Þórisson. 20th Century Fox 1984. Sýningartími 100 mín. 18.20 Denni dæmalausi. Dennis the Menace. Teiknimynd. Þýðandi Eiríkur Brynjólfsson. 18.45 Ótrúlegt en satt. Out of this World. Gaman- myndaflokkur um litla stúlku sem hlotið hefur óvenjulega hæfileika í vöggugjöf. Þýðandi: Lára H. Einarsdóttir. Universal. 19.1919.19. Heil klukkustund af fréttaflutningi ásamt fréttatengdu efni. 20.30 Miklabraut. Highway to Heaven. Engillinn Jonathan kemur til jarðar til þess að hjálpa þeim sem villst hafa af leið. Þýðandi: Lára H. Einarsdóttir. Woridvision.______________________ 21.20 íþróttir á þriðjudegi. iþróttaþáttur með blönduðu efni úr víðri veröld. Umsjónarmaður: Heimir Karlsson. 22.15 Kona í karlaveldi She’s the Sheriff. Gaman- myndaflokkur um konu sem starfar bæði sem húsmóðir og lögreglustjóri. Aðalhlutverk: Suzanne Somers. Þýðandi: Davíð Þór Jónsson. Lorimar. 22.35 Þorparar Minder. Spennumyndaflokkur um lífvörð sem á oft erfitt með að halda sér réttu megin við lögin. Þýðandi: Björgvin Þórisson. Thames Television. 23.25 lllur fengur, illa forgengur. Yellow Sky. Sígildur vestri. Útlagar koma til svefnbæjar í villta vestrinu þar sem gull er að finna. Þeir neyða gamlan mann til þess að vísa sér á guil á landareign hans og heita honum hluta af fengnum. Aðalhlutverk: Gregory Peck og Anne Bexter. Leikstjóri: William Wellman. Framleið- andi: LamarTrotti. Þýðandi: Lára H. Einarsdótt- ir. 20th Century Fox 1948. Sýningartími 95 mín. v s/h. 01.00 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.