Tíminn - 18.08.1988, Síða 18
18 Tíminn'
Fimmtudagur 18. ágúst 1988
BÍÓ/LEIKHÚS
laugaras
Salur A
Sá illgjarni
m£Á:Z\.$ \ .
Ný æsispennandi mynd gerö af
leikstjóra Nightmare on Elmstreet
Myndin segir frá manni sem er sendur til
aö komast yfir lyf sem hefur þann
eiginleika aö vekja menn upp frá
dauöum.
Aöalhlutverk: Bill Pullman og Cathy
Tyson.
Þetta er myndin sem negldi ameríska
áhorfendur I sætin sin fyrstu 2 vikurnar
sem hún var sýnd og tók inn 31 milljón
dollara.
*** Variety
**** Hollywood R.P.
Sýnd kl. 7,9 og 11 virka daga.
Sýnd kl. 5,7 9 og 11 laugardaga og
sunnudaga.
Bönnuð innan 16 ára
Salur B
Ný drepfyndin gamanmynd frá
UNIVERSAL.
Myndin er um tvær vinkonur i leit aö
draumaprinsinum. Breytt viðhorf og
lífshættulegur sjúkdómur eru til trafala.
Þrátt fyrir óseðjandi löngun verða þær aö
gæta aö sér, en þaö reynist þeim oft
meira en ertitt.
Aöalhlutverk: LEA THOMPSON (Back
to the Future) og VICTORIA JACKSON
(Baby Boom).
Leikstjóri: IVAN REITMANN (Animal
House).
Sýnd kl. 7,9 og 11 virka daga
Sýnd kl. 5,7,9 og 11 laugardaga og
sunnudaga
Salur C
Skólafanturinn
Ný, drepfyndin gamanmynd um raunir
menntaskólanemasemverðurþaöáað.
reita skólafantinn til reiði.
Myndin er gerð af Phil Joanou og Steven
Spielberg og þykir myndin
skólabókardæmi um skemmtilega og
nýstárlega kvikmyndagerð. Þaö veröur
enginn svikinn af þessari hröðu og
drepfyndnu mynd.
Aðalhlutverk: Casey Slgpiaszko, Anne
Ryan, Richard Tyson.
Sýnd kl. 7,9 og 11 virka daga
Sýnd kl. 5,7,9 og 11 um helgar
Bönnuð innan 12 ára.
HaJBrðu
smakkað vín
- láttu þér þá ALDREI
detta í hug AIF
að keyra! 'r
||lMFEfK>Afl
ttBO
Frumsýnir:
ÞRUMUSKOT
„Þeir eiga ekkert sameiginlegt nema
viljan til að verða fremstir"
„Það þarf meira en hæfileika til að
sigra"
Spennandi og skemmtileg mynd um
frækna knattspyrnukappa meö Jim
Youngs og kanttspyrnusnillingi allra
tíma Pelé
Leikstjóri Rick King
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15
Kynnir
Heimsfrumsýningu
- utan Noregs
á samísku stórmyndinni
LEIÐSÖGUMAÐURINN
Mjög óvenjuleg, samísk kvikmynd,
tekin í Samabyggðum á Finnmörk.
-SPENNANDI ÞJOÐSAGA UM
BARÁTTU SAMADRENGSINS AIGIN
VIÐ BLÓÐÞYRSTA GRIMMDARSEGGI
-HIN ÓMENGAÐA OG TÆRA
FEGURÐ NORÐURHJARANS
VERÐUR ÖLLUM ÓGLEYMANLEG
- ÞÚ HEFUR ALDREI SÉÐ SLÍKA
MYND FYRR..Í.
I einu aöalhlutverkinu er
HELGI SKÚLASON
en í öörum aöalhlutverkum MIKKEL
GAUP - HENRIK H. BULJO - AILU
GAUP - INGVALD GUTTORM
Leikstjóri NILS GAUP
Bönnuð innan14ára
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15
frumsýnir
Svífur að hausti
„Tvær af skærustu stjörnum
kvikmyndanna, Lillian Gish og Bette
Davis, loks saman í kvikmynd“...
- Einstæður kvikmyndaviðburður -
Hugljúf og skemmtileg mynd, með úrvals
listamönnum sem vart munu sjást
saman aftur í kvikmynd.
BETTE DAVIS - LILLIAN GISH -
VINCENT PRICE - ANN SOTHERN
Leikstjóm: LINDSAY ANDERSON
Sýnd kl. 5 og 7
Metaðsóknarmyndin
„Crocodile“ Dundee II
Hann er kominn aftur ævintýramaðurinn
stórkostlegi, sem lagði heiminn svo
eftirminnilega aö fótum sér í fyrri
myndinni. Nú á hann í höggi viö
miskunnarlausa afbrotamenn sem ræna
elskunni hans (Sue)
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15
Kvennabærinn
sýnd kl. 5 og 9.10
Herklæði Guðs
Sýnd kl. 9 og 11.15
FAAAMOtNT HCTlim PUSÉNTS
«]ohnHughes FIM
Á ferð og flugi
Það sem hann þráði var að eyða
helgarfríinu með fjölskyldu sinni, en
það sem hann upplifði voru þrírdagar
„Á ferð og flugi“ með hálfgerðum
kjána.
Frábær gamanmynd þar sem Steve
Martin og John Candy æða áfram
undir stjórn hins geysivinsæla
leikstjórra John Hughes.
Mynd sem fær alla til að brosa og
allflesta til að skelia upp úr.
Sýnd kl. 7,9 og 11
GLETTUR
- Launahækkun, launahækkun!
Ég er nú orðinn þreyttur
áþessu, þú kemurhér
askvaðandi fimmta hvert ár og
biður um launahækkun!
- Upp með hendur!
Ýf-ú
Af hverju ég verð reiður þegar
ég sé svona lagað? ...
Nú, ég er með búð sem selur
baðfatnað!
\\l l/s >>>