Tíminn - 15.09.1988, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 15. september 1988
Tíminn 13
ÚTVARP/SJÓNVARP
0
Rás I
FM 92,4/93,5
Fimmtudagur
15. september
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Solveig Lára Guð-
mundsdóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 ( morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Lesið út forustugreinum
dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30.
Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og
9.00. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt
mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn. „Alís í Undralandi" eftir
Lewis Carroll í þýöingu Ingunnar E. Thoraren-
sen. Þorsteinn Thorarensen les (4). (Einnig
útvarpað um kvöldið kl. 20.00).
9.20 Morgunieikfimi. Umsjón: Halldóra Bjöms-
dóttir.
9.30 Landpósturinn-FráNorðurlandi. Umsjón:
Gestur E. Jónasson. (Einnig útvarpað mánu-
dagskvöld kl. 21.00).
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns-
son kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
(12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 í dagslns önn - Á Grænlandl. Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina viltu“
eftir Vitu Andersen. Inga Birna Jónsdóttir
byrjar lestur þýðingar sinnar.
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Heitar lummur. Umsjón: Unnur Stefánsdótt-
ir. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað aðfaranótt
þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00).
15.00 Fréttir.
15.03 Heimshorn. Þáttaröð um lönd og lýði í
umsjá Jóns Gunnars Grjetarssonar. Ellefti og
lokaþáttur: Suður-Kórea. (Endurtekinn frá
kvöldinu áður).
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Meðal efnis: Bók vikunnar,
„Englamir hennar Marion" eftir K.M. Peyton.
Silja Aðalsteinsdóttir þýddi. Umsjón: Kristín
Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegl. a. Forleikur að „Töfra-
flautunni" eftir Wolfgang Amadeus Mozart.
Fílharmóníusveitin í Berlín leikur; Herbert von
Karajan stjórnar. b. Sinfónía nr. 1 í C-dúr eftir
Ludvig van Beethoven. „Átjándu aldar-hljóm-
sveitin" leikur; Frans Bruggen stjórnar. c. „Don-
Juan“, tónaljóð eftir Richard Strauss. Fílharm-
óníusveitin í Berlín leikur; Herbert von Karajan
stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgið. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Valdimar Gunnarsson flytur.
19.40 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni).
20.15 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. Tónleikar
UNM (Ung nordisk musik) í Norræna húsinu 13.
ágúst sl. Á efnisskránni voru einleiksverk eftir
Eirík Öm Pálsson, Ríkharð H. Friðriksson, Misti
Þorkelsdóttur, Þórólf Eiríksson og Hróðmar
Inga Sigurbjömsson, auk kórverks eftir Hildi-
gunni Rúnarsdóttur og tónverks fyrir segulband
eftir Þórólf Eiríksson. Kór UNM syngur ásamt
félögum úr sönghópnum Hljómeyki. Einleikarar:
Guðni Franzson á klarinettu; Bryndís Pálsdóttir
á fiðlu; Guðrún S. Birgisdóttir á flautu og Laufey
Sigurðardóttir á fiðlu. Kynnir: Jóhanna Þórhalls-
dóttir.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Ævintýri nútímans. Þriðji þáttur af fimm um
afþreyingarbókmenntir. Umsjón: Anna Margrét
Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað á þriðjudag kl.
15.03).
23.10 Tónlist á síðkvöldi. a. Fiðlukonsert eftir
Samuel Barber. Joseph Silverstein leikur með
Sinfóníuhljómsveitinni í Utah; Charles Ketcham
stjórnar. b. Sinfónía nr. 3 eftir Albert Roussel.
Franska þjóðarhljómsveitin leikur; Charles Dut-
oit stjómar.
24.00 Fréttir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
&
FM 91,1
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagl í næturút-
varpi. Að loknum fréttum kl. 2.00 veróur vin-
sældalisti rásar 2 endurtekinn frá sunnudegi.
Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri
og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður-
fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarplð. Dægurmálaútvarp með
fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00.
Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að
loknu fréttayfirliti kl. 8.30.
9.03 Viðblt - Gestur E. Jónasson. (Frá Akureyri)
10.05 Miðmorgunssyrpa. - Eva Asrún Alberts-
dóttir og Óskar Páll Sveinsson.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á mllli mála. - Eva Ásrún Albertsdóttir og
Óskar Páll Sveinsson.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
18.03 Sumarsvelfla. - Kristln Björg Þorsteinsdótt-
ir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Langlffl. Atli Bjöm Bragason kynnir tónlist af
ýmsu tagi og fjallar um heilsurækt.
22.07 Af flngrum fram. - Rósa Guðný Þórsdóttir.
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00
verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á
frívaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir
óskalög sjómanna. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og
sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl.
5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl.
1.00 og 4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Umsjón:
Inga Rósa Þórðardóttir.
SJÓNVARPIÐ
Fimmtudagur
15. september
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Heiða. Endursýndur þáttur frá 8. sept. sl.
19.25 Heiða. Teiknimyndaflokkur byggður á skáld-
sögu Johanna Spyri. Þýðandi Rannveig
Tryggvadóttir. Leikraddir Sigrún Edda Björns-
dóttir.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Þingkosningar í Svíþjóð. Fréttaskýringa-
þáttur vegna kosninga sem fara fram i Sviþjóð
sunnudaginn 18. september. Fylgst er með
kosningabaráttunni og rætt við helstu stjórn-
málaleiðtoga Svíþjóðar. Umsjónarmaður Ög-
mundur Jónasson.
21.1,5 Matlock. Bandarískur myndaflokkur um lög
fræðing í Atlanta og einstæða hæfileika hans
og aðstoðarmanna hans við að leysa flókin
sakamál. Aðalhlutverk Andy Griffith. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
22.15 „Komir þú á Grænlandsgrund...“ (Det
derude) Dýraveiðar. Þriðji þáttur af fjórum þar
sem skyggnst er inn í grænlenskt samfélag, og
hvernig Grænlendingar veiða sér til matar.
Þýðandi Jón 0. Edwald. (Nordvision - Danska
sjónvarpið).
22.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
sm-2
Fimmtudagur
15. september
16.10 Söngur Brians. Brians’s Song. Myndin er
byggð á sannri sögu um fótboltaleikarana Brian
Piccolo og Gale Sayers. þeir bundust sterkum
vináttuböndum allt til dauða Brians, en hann lést
úr krabbameini aðeins 26 ára að aldri. Myndin
hefur unnið til fimm Emmy verðlauna auk fjölda
annarra viðurkenninga. Aðalhlutverk: James
Caan og Billy Dee Williams. Leikstjóri: Buzz
Kulik. Framleiðandi: Paul Junger Witt. Þýðandi:
Alfreð S. Böðvarsson. Columbia 1970. Sýning-
artími 70 mín.
17:20 Sagnabrunnur. World of Stories. Nýju fötin
keisarans. Sígild saga eftir H.C. Andersen er
hér færð í teiknimyndabúning. Sagan sýnir
hvemig farið getur fyrir fólki sem þorir ekki að
breyta samkvæmt sinni betri vitund. Þýðandi:
Ágústa Axelsdóttir. Sögumaður: Helga Jóns-
dóttir. RPTA.
17.45 Þrumufugiarnir. Thunderbirds. Ný og vönd-
uð teiknimynd. Þýðandi: Gunnhildur Stefáns-
dóttir. ITC.
18.10 Ólympíuleikarnir. Olympic Experience.
Óviðjafnanleg klukkustund sem sýnir okkur
eftirminnilegustu atburði Ólympíuleikanna.
Samantektin spannar Ólympíuleikana í tuttugu
ár, allt frá keppninni í Tókýó 1964 þegar
sjónvarpið var enn í svart hvítu, fram til
keppninnar í Los Angeles 1984 þegar burgeis-
arnir í Hollywood höfðu snúið Ólympíuleikunum
upp í fjármála- og fjölmiðlabrask. Sagt er frá
tækniútbúnaðinum sem hver keppni krefst og
rakin saga fremstu kvikmyndatökumannanna á
leikvanginum. Þátturinn er sýndur í tilefni Ól-
ympíuleikanna sem hefjast í Seoul í september-
lok og tilvalinn fyrir þá sem vilja hita vel upp fyrir
þá íþróttavertíð. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson.
Virginvision.
19:1919:19 Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun
um málefni líðandi stundar.
20:30 Svaraðu strax. Starfsfólk verslunarinnar
Hagkaupa tekur þátt í léttum spumingaleik.
Umsjón: Bryndís Schram og Bjöm Karlsson.
Samning spuminga og dómarastörf: Ólafur B.
Guðnason. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Jónas-
son. Stöð 2.
21:10 Einskonar líf. A Kind of Living. Nýr breskur
gamanþáttur. Með nýstofnaöa fjölskyldu mætti
ætla að flestir horfðu fram á veginn, en því er
öfugt farið með Trevor sem er fastur í minning-
unni um liðna tíð. Hann er ráðinn til kennslu-
starfa, en eiginkonan situr heima og samkjaftar
ekki við sjö mánaða gamalt bam, sem þau
eignast á efri árum. Aðalhlutverk: Richard
Griffiths, Frances de la Tour og Christopher
Rothwell. Central 1988.
21:35 Djúpið. The Deep. Spennumynd um ungt
par sem eyðir sumarfríinu við neðansjávarköfun
við strendur Bermunda. Þau finna skipsflak sem
hefur að geyma falinn eiguriyfjafarm og fjársjóð
af gulli. Þau reyna að ná góssinu en lenda í
harðri baráttu við andstæðinga ofan- og neðan-
sjávar. Aðalhlutverk: Jacqueline Bisset, Robert
Shaw, Nick Nolte, Lou Gossett og Eli Wallach.
Leikstjóri: Peter Yates. Framleiðandi: Peter
Guber. Þýðandi: Margrét Sverrisdóttir. Columb-
ia 1977. Sýningartími 120 mfn. Ekki við hæfi
bama.
23:35 Viðskiptaheimurinn. Wall Street Joumal.
Nýir þættir úr viðskipta- og efnahagslífinu.
Þættimir eru framleiddir af Wall Street Joumal
og eru sýndir hér á Stöð 2 í sömu viku og þeir
eru framleiddir. Þýðandi: Bjöm Baldursson.
Þátturinn verður endursýndur laugardaginn 17.
sept. kl. 12.00.
00:00 Geimveran. Alien. óhugnanleg vísinda-
skáldsaga um áhöfn á geimskipi sem ofsótt er
af ókunnum og dularfullum farþega. Myndin
hlaut Óskarsverðlaun fyrir tæknibrellur. Aðal-
hlutverk: Sigoumey Weaver, John Hurt og Tom
Skeritt. Leikstjóm: Ridley Scott. Framleiðendur:
Gordon Carroll, David Giler og Waler Hill.
Þýðandi: Pálmi Jóhannesson. 20th Century Fox
1979. Sýningartími 110 mín. Alls ekki við hæfi
bama.
01:55 Dagskrárlok.
TÓNLISTARKROSSGÁTAN NO: 113
Lausnir sendist til: Ríkisútvarpsins RÁS 2
Efstaleiti 1
103 Reykjavík
Merkt Tónlistarkrossgátan
0
Rás I
FM 92,4/93,5
Föstudagur
16. september
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Solveig Lára Guð-
mundsdóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum
dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30.
Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og
9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Lítli barnatíminn. „Alís í Undralandi" eftir
Lewis Carroll í þýðingu Ingunnar E. Thoraren-
sen. Þorsteinn Thorarensen les (5). (Einnig
útvarpað um kvöldið kl. 20.00).
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björns-
dóttir.
9.30 Hamingjan og verðmætamatið. Sjötti þátt-
ur af níu sem eiga rætur að rekja til ráðstefnu
félagsmálastjóra á liðnu vori. Páll Skúlason
flytur erindi. (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi).
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Niður aldanna. Sagt frá gömlum húsum á
Norðurlandi og fleiru frá fyrri tíð. Umsjón: örn
Ingi. (Frá Akureyri)
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Sigurður Einarsson.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina viltu“
eftir Vitu Andersen. Inga Birna Jónsdóttir les
þýðingu sína (2).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir
kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags
að loknum fréttum kl. 2.00).
15.00 Fréttir.
15.03 Af drekaslóðum. Úr Austfirðingafjórðungi.
Umsjón: Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöð-
um) (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi).
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Símatími Barnaútvarpsins
um skólamál, íþróttir og sitt hvað fleira. Umsjón:
Kristín Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi. a. Forleikur að óperunni
„Don Giovanni“ eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. Fílharmóníusveitin í Berlín leikur; Her-
bert von Karajan stjómar. b. „Scherazade“,
sinfónísk svíta eftir Nikolai Rimsky-Korsakoff.
Michael Swalbe leikur á fiðlu með Fílharmóníu-
sveitinni í Berlín; Herbert von Karajan stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Hringtorgið. Sigurður Helgason sér um
umferðarþátt.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfróttir.
19.30Tilkynningar.
19.35 „Þetta er landið þitt“. Talsmenn umhverfis-
og náttúruvemdarsamtaka segja frá starfi
þeirra. Annar þáttur: Hulda Valtýsdóttir, formað-
ur Skógræktarfólags (slands, talar.
20.00 Litll barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni).
20.15 BlásaratónlisL a. Sónata f A-dúr eftir Georg
Friedrich Hándel. Maurice Andró leikur á tromp-
et og Marie-Claire Alain á orgel. b. Homkonsert
nr. 3 í Es-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart.
Dale Clevenger leikur á hom með Sinfóníu-
hljómsveitinni í Chicago; Claudio Abbado
stjómar. c. Konsertsvíta eftir Andró Jolivet.
Manuela Wiesler leikur á flautu með slagverks-
hópnum Kroumata.
21.00 Sumarvaka. a. „Útvarpshljóð í árdagsljóma"
Rut Magnúsdóttir flytur minningar um kynni sín
af útvarpinu. b. Elísabet F. Eiríksdóttir syngur
við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar og Garð-
ar Cortes syngur við undirieik Krystynu Cortes.
c. Umbótamaður á Héraði Sigurður Kristinsson
segir frá Þorvarði Kjerúlf lækni á Ormarsstöðum
í Feilum. Þriðji og síðasti hluti. Kynnir: Helga Þ.
Stephensen.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist.
23.10 Tónlistarmaður vikunnar - Stefán S. Stef-
ánsson. Umsjón: Edward Frederiksen. (Endur-
tekinn Samhljómsþáttur frá í apríl sl.).
24.00 Fréttir.
00.10 Tónlist á miðnætti. „Vetrardraumar", sin-
fónía nr. 1 í g-moll op. 13 eftir PjotrTsjaikovský.
Fílharmóníusveitin í Osló leikur; Mariss Jan-
sons stjórnar.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
&
FM 91,1
01.10 Vökulögln. Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fróttir af
veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með
fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fróttum kl. 8.00.
Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að
loknu fréttayfirliti kl. 8.30.
9.03 ViðbiL-GesturE. Jónasson. JFráAkureyri)
10.05 Miðmorgunssyrpa. - Eva Ásrún Alberts-
dóttir og Óskar Páll Sveinsson.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. - Eva Ásrún Albertsdóttir og
Óskar Páll Sveinsson.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
18.03 Sumarsveifla. - Kristín Björg Þorsteinsdótt-
ir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Snúningur. Pétur Grétarsson ber kveðjur
milli hlustenda og leikur óskalög.
02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og
sagðar fróttir af veðri og flugsamgöngum kl.
5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl.
4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands.
Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir.
SJÓNVARPIÐ
Föstudagur
16. september
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Slndbaé sæfari. Þýskur teiknimyndaflokkur.
Leikraddir: ASalsteinn Bergdal og Sigrún
Waage. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
19.25 Poppkom. Umsjón Steingrimur Ólafsson.
Samsetning Ásgrímur Sverrisson.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Sagnaþulurinn. (The Storyteller) Fyrsta
saga: - Hans broddgöitur. Nýr myndaflokkur
úr leiksmiöju Jim Hensons, þar sem blandaö er
saman á ævintýralegan hátt leikbrúSum og
leikurum til aö gaéöa fomar evrópskar þjóðsögur
llfi. Sagnaþulinn leikur John Hurt. Þýöandi
Jóhanna Jóhannsdóttir.
21.05 Derrick. Þýskur sakamálamyndal lokkur meö
Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert
leikur. Þýðandi: Veturiiöi Guönason.
22.05 Bflalestin. (Convoy). Bandarísk biómynd
frá 1978. Leikstjóri Sam Peckinpah. Aðalhlut-
verk Kris Kristofferson, Ali MacGraw, Burt
Young og Emest Borgnine. Myndin fjallar um
flutningabilalest á ferð sinni um Bandaríkin,
j>eim ævintýrum sem bilstjóramir lenda I og
útistöðum þeirra við lögregluna. Þýöandi Þor-
steinn Þórhallsson.
23.50 Útvarpsfréttlr.
00.00 Ólympliuleikamlr '88. Opnmunarhátfð -
Bein útsendlng.
04.00 Dagskrárlok.
sm-2
Föstudagur
16. september
15:55 Skin og skúrir. Only When I Laugh. Mynd
sem gerð er eftir handriti Neil Simons og hann
samdi sérstaklega fyrir aðalleikkonuna Marsha
Mason. Myndin fjallar um leikkonu með óljósa
sjálfsimynd og drykkjuvandamál. Aðalhlutverk:
Marsha Mason, Kristy McNichol og James
Coco. Leikstjóri: Glenn Jordan.-Framleiðendur:
Roger M. Rothstein. Þýðandi: Ingunn Ingólfs-
son. Colombia 1981. Sýningarlimi 115 mín.
17.50 I Bangsalandi. The Berenstein Bears. Von-
andi berast þau skilaboð til áhorlenda, sem enn
hafa ekki lært að lesa, að þessir vinsælu
bangsar, sem áður voru i tímanum með Körlu
á laugardagsmorgnum, hafa nú færst yfir á
nýjan stað i dagskránni. Leikraddir: Guðrún
Alfreðsdóttir. Guðmundur Ólafsson, Hjálmar
Hjálmarsson. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir.
Woridvision.
18.15 Föstudagsbitinn. Vandaður tónlistarþáttur
i umsjón Amöndu Reddington og Simon
Potters. Meðal efnis eru Viðtöl við hljómlistarfólk,
kvikmyndaumfjöllun og fréttir úr poppheiminum.
Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Musicbox
1988._______________________________________
19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringar ásamt um-
fjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi.
20.30 Alfred Hitchcock. Nýjar, stuttar sakamála-
myndir sem gerðar eru í anda þessa meistara
hrollvekjunnar. Þýðandi: Pálmi Jóhannesson.
Sýningarlími 30 min. Universal 1986.
21.00 Þurrt kvöld. Skemmtiþáttur á vegum Stöðv-
ar 2 og styrktarfélagsins Vogs. I þættinum er
spilað bingó með glæsilegum vinningum. Slma-
númer bingósins eru 673560 og 82399. Um-
sjónarmaður er Jónas Jónasson. Dagskrárgerð:
Valdimar Leifsson. Stöð 2.____________
21.45 Ærslagangur. Stir Crazy. Þetta er ein geggj-
aðasta mynd sem sést hefur i langan tlma og
leikin af tveimur bestu grinleikurunum I dag,
þeim Richard Pryor og Gene Wilder.
Leikstjóri: Sidney Poitier.
23.35 Þrumufuglinn. Airwolf. Þessavinsæluþátta-
röð sem var á dagskrá Stöðvarinnar haustið '86,
kannast fyrstu myndlyklaeigendurnir eflaust við.
01.20 Hvít elding. White Lightning. Meðan Gator
afplánar dóm innan fangelsismúranna er bróðir
hans myrtur einhvers staðar úti í hinum harða
heimi. Leikstjóri: Joseph Srgent.
02.00 Atvagllð. Fatso. Mynd þessi fjallar bæði af
gamni og alvöru, um ofát.
Aðalhlutverk: Dom DeLuise og Anne Bancroft.
Leikstjóri: Anne Bancrolt. Framleiðandi: Stuart
Cornield. Þýðandi: Margrét Sverrisdóttir. Bro-
oksfilms 1980. Sýningartlmi 95 min.
03.35 Dagskrárlok.
©
Rás I
FM 92,4/93,5
Laugardagur
17. september
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Solveig Lára Guð-
mundsdóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03„Góftan dag, gó&ir hlustendur1*. Pétur
Pétursson sér um þáttinn. Fróttir sagðar kl.
8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar
kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson
áfram að kynna morgunlögin.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Litli barnatíminn. „Alís í Undralandi" eftir
Lewis Carroll í þýðingu Ingunnar E. Thoraren-
sen. Þorsteinn Thorarensen les (6). (Einnig
útvarpað um kvöldið kl. 20.00).
9.20 Sígildir morguntónar. a. Caprísur op. 1 nr.
1, 2 og 3 eftir Nicolo Paganini. Shlomo Mintz
leikur á fiðlu. b. Etýður op. 10 nr. 1-12 eftir
Fréderic Chopin. Vladimir Ashkenazy leikur á
píanó.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Ég fer í fríift. Umsjón: Pálmi Matthíasson.
(Frá Akureyri)
11.00 Tilkynningar.
11.05 Vikulok. Fréttayfirlit vikunnar, hlustenda-
þjónusta, viðtal dagsins og kynning á dagskrá
Útvarpsins um helgina. Umsjón: Sigrún Bjöms-
dóttir.
12.00 Tilkynningar. Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurlregnir.
13.10 í s"marlandlnu með Hafsteini Hafliðasyni.
(Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 15.03).
14.00 Tilkynningar.
14.05 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál.
Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir og Þorgeir Ólafs-
son.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Laugardagsóperan: „Valkyrjan“ eftir Ric-
hard Wagner, fyrsti þáttur. Jóhannes Jónas-
son kynnir.
18.00 Sagan: „Útigangsbörn" eftir Dagmar
Galin. Salóme Kristnsdóttir þýddi. Sigrún Sig-
urðardóttir les (7).
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Óskin. Þáttur i umsjá Jónasar Jónassonar.
(Einnig útvarpað á mánudagsmorgun kl. 10.30).
20.00 Barnatíminn. (Endurtekinn þáttur frá
morgni).
20.15 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjami Marteins-
son. (Einnifc útvarpað á miðvikudag kl. 14.05).
20.45 Land og landnytjar. Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson. (Frá Isafirfti) (Einnig útvarpað á
föstudag kl. 15.03).
21.30 íslenskir einsöngvarar. Inga J. Backman,
Eiður Ágúst Gunnarsson og Óiöf Kolbrún Harð-
ardóttir syngja innlend og erlend lög. Jórunn
Viðar, Ólafur Vignir Albertsson og Sinfóníu-
hljómsveit Islands leika.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir.
22.30 Skemmtanalff - „Góft áhríf á sálartetríft“
Ásta R. Jóhannesdóttir ræðir við Inaibjörgu
Guðmundsdóttur sem söng með BG á ísafirði.
23.10 Danslög.
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættift. Sigurður Einarsson kynnir
sígilda tónlist.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum tll
morguns.