Tíminn - 18.09.1988, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.09.1988, Blaðsíða 1
Blúnduleikur borgarstjóra og skætingur • Baksíða * 111 Prestsstarfið þarfað vera óháð klíkunum • Blaðsíður 6 og 7 * Bruni í húsi ein- stæðra foreldra í Skeljanesi í Rvík • Blaðsíða 2 LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1988 - 213. OG 214. TBL. 72. ÁRG. Steingrímur og Jón Baldvin agndofa yfir „trompi“ Þorsteins: r, « , ■ ^ 1 I 1 * >; »L. "1 Þorsteinn Pálsson, forsætisráðherra iagði síðdegis í gær efnahagstillögur sínar fyrir forystumenn samstarfsflokk- anna. Pólitísk sprenging varð í Stjórnarráðinu. Meðal tillagna forsætisráðherra var stórfelld lækkun á matar- skattinum svokallaða, og 6% gengisfelling. í heild eru tillögur Þorsteins nær algerlega óaðgengilegar samstarfs- flokkunum og lagði Steingrímur Hermannsson það til við forsætisráðherra strax að hann drægi þær til baka. Á það var ekki fallist. Jón Baldvin Hannibalsson, fjármálaráð- herra, benti Þorsteini á að matarskattstillagan væri grundvallar stefnubreyting hjá stjórninni og kæmi sem hnífur í bak Alþýðuflokksins, en forsætisráðherra kvað þetta ekki illa meint. Fyrstu útreikningar á tillögunum benda ekki til þess að lausn efnahagsvandans sé fundin. Halli á ríkissjóði yrði 4,5-5 milljarðar. Matvörur lækkuðu ekki í verði því á móti lækkun á matarskatti myndu niðurgreiðslur á landbúnaðarafurðum einnig lækka. • Blaðsíða 5 ♦.« HAPPDRÆTT! 4 Ford Bronco - 30 Fiat Uno Dregið 7. október Heildarverðmæti vinninga 16,5 millión /7/tt/r/mark

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.