Tíminn - 18.09.1988, Blaðsíða 22
22 Tíminn
Laugardagur 17. september 1988
Salur A
Frumsýnir
Þjálfun í Biloxi
Frábær gamanmynd meo
úrvalsleikumnum MATTHEW
BRODERICK („War Games, „Ferris
Bueller's Day Off) og CHRISTOPHER
WALKEN („The Deer Hunter", „A View
to a Kill“)
„Biloxi Blues" er um unga pilta í
þjálfunarbúðum hjá hernum. HERINN
GERIR EUGENE AÐ MANNI, EN
ROWENA GERIR HANN AÐ
„KARLMANNI".
Mynd þessi f ékk f rábærar viðtökur þegar
hún var fmmsýnd s.l. vor. „BILOXI
BLUES“ ER SÖGÐ JAFN FJORUG OG
SKEMMTILEG OG PRIVATE
BENJAMIN MEÐ GOLDIE HAWN
„HARRISAND REED“ „AT THE
MOVIES"
Leikstjóri: MIKE NICHOLS.
Handrit: NEIL SIMON (The Odd Couple
og The Sunshine Boys)
*★** Boxoffice
**** Variety
***** N.Y. Times
Sýndkl. 5,7,9 og 11.05
Bönnuð innan 12 ára
Salur B
Vitni að morði
Ný hörkugóð spennumynd. Lukas Haas
úr „Witness" leikur hér úrræðagóðan pilt
sem hefur gaman af að hræða líftómna
úr bekkjarfélögum sínum. Hann verður
sjálfur hræddur þegar hann upplifir morð
sem átti sér stað fyrir löngu.
Aðalhlutverk: Lukas Haas „Witness",
Alex Rocco (The Godfather) og
Katherine Helmond (Löðri).
Sýndkl. 5,7,9 og 11.05
Bönnuð innan 14 ára
C salur
Stefnumót á Two Moon
Junction
Hún fékk allt sem hún girntist, hann átti
ekkert. Hvað dró þau hvort að öðru?
Ætlar hún að fórna I ífi I allsnægtum fyrir
ókunnugan flakkara?
Ný ótrúlega djörf spennumynd.
Aðalhlutverk: Richard Tyson
(Skólavillingurínn), Sherilyn Fenn,
Louise Fletcher og Burl Ives.
Leikstjóri: Zalman King
(Handritshöfundurog framleiðandi „9 'k
vika").
Sýnd kl. 5,7,9og 11.05
Bönnuð innan 14 ára
Athugið sýningar kl. 5 alla daga
Barnasýningar
Kl. 3 sunnudag
miðaverð kr. 150.-
Draumalandið
Frábær teiknimynd Spielbergs.
Kl. 3 sunnudag
Alvin og félagar
Fjörug og skemmtileg teiknimynd.
Kl. 3 sunnudag
- Áður er nóttin er á enda mun einhver
verða ríkur... og einhver verða dauður...
en hver???
Frábær spennumynd, sem kemur á óvart
Jafnvel Hitchcock hefði orðið hrifinn
I aðalhlutverkunum eru úrvalsteikararnir:
Keith Carradine (McCabe and mrs
Frumsýnir:
Sér grefur gröf
Miller - Nashville - Southern Comfort)
Karen Allen (Raiders of the lost Ark -
Shoot the Moon - Starman)
Jeff Fahey (Silverado - Psycho 3)
Leikstjóri Gilbert Cates
Bönnuð innan 16 ára
Sýndkl. 5,7,9 og 11.15
Frumsýnir:
Busamyndina i ár
HAMAGANGUR
Á HEIMAVIST
Stórgóð spennumynd, og meiriháttar
fyndin
John Dye, Steve Lyon, Kim Delaney,
Kathleen Fairchild
Leikstjóri Ron Casden
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15
Leiðsögumaðurinn
Hin spennandi og forvitnilega samíska
stórmynd með Helga Skúlasyni
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15
Á ferð og flugi
Það sem hann þráði var að eyða
helgarfríinu með fjölskyldu sinni, en
það sem hann upplifði voru þrlrdagar
„á ferð og flugi“ með hálfgerðum
kjána.
Frábær gamanmynd þar sem Steve
Martin og John Candy æða áfram
undir stjórn hins geysivinsæla
leikstjóra John Hughes.
Mynd sem fær alla til að brosa og
allflesta til að skelia upp úr.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
MAAMOLWfiaiWSNllSlNTS
.JohnHuches™
Metaðsóknarmyndin
„Crocodile“ Dundee II
Hann er kominn aftur ævintýramaðurinn
stórkostlegi, sem lagði heiminn svo
eftirminnilega að fótum sór I fyrri
myndinni. Nú á hann í höggi við
miskunnarlausa afbrotamenn sem ræna
elskunni hans (Sue)
Sýnd kl. 5, 7, 9.10 og 11.15
Barnasýningar
laugardag og sunnudag
Verð kr. 100.-
Sprellikarlar
Sýnd kl. 3
Frægðarför apakóngsins
Sýnd kl. 3.
iföynsKoufiio
ili SJM/ 22140
S E A N
PENN
R OBERT
DUVALL
Klíkurnar
Hörð og hörkuspennandi mynd.
GLÆPAKLÍKUR MEÐ 70,000
MEÐLIMI. EIN MILLJÓN BYSSUR. 2
LÖGGUR.
*** Duvall og Penn eru þeir bestu,
COLORS er frábær mynd
CHICAGO SUN-TIMES
*** COLORS er krassandi, hún er
óþægileg, en hún er góð.
THE MIAMI HERALD
**** GANNETT NEWSPAPERS
COLORS er ekki falleg, en þú getur
ekki annað en horft á hana.
Leikstjóri DENNIS HOPPER
Aðalhlutverk ROBERT DUVALL, SEAN
PENN, MARIA CONCHITA ALONSO
Sýnd laugardag og sunnudag
kl. 4.50,7,9 og 11.10
Bönnuð innan 16 ára
C O L O R S
W . 'V
- Þaö var gaman aö þú skyldir vilja koma út meö
mér í kvöld. Má bjóöa þér aðra brauðsneið ...?
Æ, Elísabet, nú hefurðu aftur hreyft þig ..
^IP
ÞJÓÐLEIKHÚSID
MARMARI
eftir
Guðmund Kamban
Leikgerð og leikstjórn:
Helga Bachmann
Leikmynd og búningar:
Karl Aspelund
Tónlist:
Hjálmar H. Ragnars
Lýsing:
Sveinn Benediktsson
Leikarar: Arnór Benónýsson, Árni
Tryggvason, Bryndis Petra
Bragadóttir, Bryndís Pétursdóttir,
Brynja Benediktsdóttir, Ellert A.
Ingimundarson, Gísli Halldórsson,
Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Halldór
Björnsson, Helga Vala Helgadóttir,
Helga Jónsdóttir, Helgi Skúlason,
Herdís Þorvaldsdóttir, Jóhanna
Norðfjörð, Jón Símon Gunnarsson,
Kristbjörg Kjeld, Pálmi Gestsson,
Petrea Óskarsdóttir, Róbert
Arnfinnsson, Rúrik Haraldsson,
Þorgrímur Einarsson.
Föstudag 23. sept. kl. 20.00
Frumsýning
Sala áskriftarkorta stendur yfir.
Síðasti dagur fyrir korthafa síðasta
leikárs til að staðfesta sæti sin þetta
leikár.
Miðasala opin alla daga kl. 13-20
Simi í miðasölu: 11200