Tíminn - 18.09.1988, Blaðsíða 23

Tíminn - 18.09.1988, Blaðsíða 23
Laugardagur 17. september 1988 Tíminn 23 SPEGILL Hinar glæsilegu danspíur í næturklúbbasýningunni. Christine Soranna er í miðið Dansmær kærir Engelbert Humperdinck fyrir „kynferðislega áreitni" Aðaldansmærin í sýningarflokki með söngvaranum Engelbert Humperdinck, hefur lagt fram kæru á hann fyrir kynferðislega áreitni, og heimtar 10 milljón doll- ara skaðabætur vegna þess að söngvarinn sagði upp samningum við hana - þegar hún vildi ekki lengur þýðast hann. Dans- og söngsstúlkan Christine Leikkonan Ginger Rogers er einn harðasti andstæðingur þess að svart/hvítar kvikmyndir séu litað- ar, en það er hægt nú orðið með sérstakri tölvutækni. Ginger telur að slík litun eyðileggi myndirnar og þar með menningarverðmæti. - Mynd sem tekin er í svart/hvítu á klúbbssýningu hins fræga söngvara Engelbert Humperdi nck. Hún er 28 ára, með rauðbrúnt hár og sérlega glæsileg. Hún segir í kæru sinni á söngvarann, - að hann hafi sett sér úrslitakosti: Annað hvort láti hún að vilja hans, eða að hún yrði rekin úr dansflokknum. Christine Soranno segist hafa verið ráðin í febrúar 1985 og skrif- að vera þannig að henni má ekki breyta, segir Ginger og flestar gömlu stjörnurnar eru sammála henni. - Verst er að á þeim tíma sáum við ekki fyrir, að tækniþróun- in yrði svona.Þáhefðum við getað sett í samninginn, að ekki mætti lita myndir okkar, bætir hún við. Engelbert Humperdinck er 51 árs en unglegur að sjá og „ekki grátt hár í hans höfði“, hvemig sem hetjan fer að því. Hér er hann í líkamsræktinni á fullu. það og stöðu sína í sýningunni. En 10 dögum eftir að hún kom í dansflokkinn heimtaði „Engelbert Humperdinck, sem reyndar heitir Arnold G. Dorsey," segir í kæru- skjalinu, „að Christine sinnti einnig öðrum skyldum en dansinunr. Hún átti sem sagt að verða ástkona söngvarans, þegar honum bauð svo við að horfa.“ Stúlkan kvartaði við John Smythe, umboðsmann Humper- dincks og sagðist ekki sætta sig við þetta, en Smythe ráðlagði henni að eiga vingott við söngvarann og „hafa hann góðan“. Ástir og uppsagnir Hvernig þetta gekk fyrir sig er ekki tekið fram í kærunni, en það næsta er að Christine og aðalgítar- istinn í hljómsveitinni, Richard Vittallo, verða ástfangin og fóru að vera saman. Þeim var þá báðum sagt upp starfi við næturklúbba- sýningu Humperdincks, og því borið við, að það ætti að breyta sýningunni og ekki væri þörf fyrir þau lengur. Richard Vittallo hafði samning upp á 2000 dollara á viku og vissan uppsagnarfrest. Hann hefur því líka lagt fram kæru á hendur sörrgv- aranum og segir að þarna hafi afbrýðisemi og frekja ráðið öllu um uppsögnina, sem sé með öllu ólögleg. Syngur Humperdinck við opnun Olympíu- leikanna í Seoul? Málið á að koma fyrir rétt bráð- lega í Los Angeles, og vekur töluverða athygli. Engelbert Hum- perdinck hefur verið nefndur í fréttum sem aðalsöngvari við opn- un Ólympíuleikanna í Seoul. í Suður-Kóreu er hann mjög vinsæll og einkum fyrir lagið „Please Re- lease Me..“ Chrístine Soranno féll fyrír gítaristanum - og hætti ástasarnbandinu við söngvarann - og þá var henni bara sagt upp! Soranno hefur verið fyrir dans- að undir samning um 1000 dollara flokknum í danssýningu í nætur- kaup á viku og verið ánægð með Ginger Rogers. Berst fyrir sauðalitunum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.