Tíminn - 28.09.1988, Blaðsíða 15

Tíminn - 28.09.1988, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 28. september 1988 Tíminn 15 BREYTING Á BÚSTOFNI 1977 TIL 1986 NORUURL. VESTRA [•XvXví : AlirUGLAR ALLT | líeiOun X 5 é Nl «. ivwwv-n ’ um 2/3 t Nl.i HUNDRADSHLUTAR Sjávarútvegur Landshlutaskipting hjá Fiskifé- lagi íslands fyrir Norðurland er frá Horni austurað Bjarnarey. Strand- ir eru þannig með vestursvæði og Vopnafjörður með austursvæði. Þegar menn horfa á heildartölur er rétt að hafa þetta í huga, en það ætti ekki að breyta miklu um samanburð á milli tímabila. fram í bönkunum og bankar geti fjárfest fyrir „sjálfsaflafé“. Því er líka víða haldið fram, að rekstur frystihúsa og annarrar útflutnings- framleiðslu sé baggi á þjóðarbúinu og heimtufrekja að krefjast viðun- andi starfsskilyrða. Afkoma fiskvinnslunnar hefur verið háskalega slæm og ferið versn- andi frá miðju ári 1987. Tilraunir Skipastóll og sókn, 1983 og 1987 Togarar Vclbátar Opnirbátar Allt landið: 1983 1987 1987 1983 1983 1987 Fjöldiskipa 104 106 709 774 682 1108 Meðalstærð, lestir 445 487 89 95 2 4 Fjöldi úthaldsdaga 33081 33062 148853 148853 99945 49573 Mannúthaldsdagar 531478 536382 1035225 1023623 216103 150763 Á norðursvæði öllu er 31,1% togaraflotans, 33,3% af rúmlesta- tölu. Á vestursvæðinu er meðal- stærð 57 lestir undir landsmeðaltali en á austursvæðinu 73 lestir yfir meðalstærð. Fjöldi vélbáta á Norðurl. er 22,5% og rúmlestir 14,9%, opnir bátar eru ekki taldir með. stjómvalda til leiðréttinga með gengisbreytingum í febrúar og maí í þessu ári, urðu fljótt gagnslausar. Nú er staðan verri, en áður hefur þekkst. Gengisfelling er ekki lengur til hagsbóta, vegna verðtryggðra FISKAFLI: Allt landið N.v. N.a. Norðurland Þús. tonn % % Þús. tonn Þorskurl987 389.890 8,52 19,19 108.006 Þorskur1983 293.890 6,16 18,54 72.615 Annar botnfiskur 1987 293.733 4,10 9,86 40.716 Annar botnfiskur 1983 308.991 2,90 9,20 37.675 Síld.loðnaofl. 1987 885.474 9,20 14,14 206.676 Síld.loðnaofl. 1983 201.146 12,31 19,40 63.783 Skel og krabbadýr1987 55.706 18,97 15,57 19.243 Skel og krabbadýr1983 30.948 19,04 3,43 6.957 Afli 1987, þús tonna 1.625.229 137.623 237.312 23,07% Verðmæti, milljónir 24.957 2.159 3.634 23,21% Fiskvinnsla Það er óumdeilt, að fiskvinnsla er mikilvægust atvinnugreina hér á landi, vegna verðmætasköpunar og gjaldeyrisöflunar. samanburð á landbúnaðarfram- leiðslunni. Samningur við rfkis- valdið, sem gildir út framleiðsluár- ið 1991/1992 tryggir að samdráttur verður eftir fyrirfram gerðri áætl- um og sama hlutfall í héruðum og landshlutum eins og í heildar rekstri, bæði mjólkurframleiðslu og sauðfjárbúskap. Verðtrygging er fyrir 102, 5 milljónum lítra af mjólk og 11.000 tonnum af kjöti hvert ár. Mjólkurframleiðslan er í jafn- vægi miðað við neyslu. Sennilega getur hún fremur aukist, þrátt fyrir samkeppni, sem stafar meðal ann- ars af mikilli aukningu gosdrykkja- framleiðslu í landinu. Mjólkurframleiðendum hefur fækkað og búin stækkað. Það voru 3846 innleggjendur hjá mjólkur- búunum árið 1966 en hafði fækkað í 1976 á síðastliðnu ári. Verðlag á kjöti til neytenda virðist standa í beinu sambandi við neysluna. Þegar niðurgreiðsla á kindakjöti er aukin, eykst neysla en minnkar strax og d'regið er úr henni. Ég er ekki einn þeirra, sem telur niðurgreiðslu á kindakjöti vera styrk til sauðfjárbænda. Niður- greiðslur eru hagstjórnartæki stjórnvalda, sem sérstaklega er gripið til, þegar þörf er á að færa fjármuni í þjóðfélaginu, styrkja útflutningsgreinar og greiðslustöðu ríkissjóðs, með því að koma í veg fyrir launahækkanir. Hallarekstur hefur verið í land- búnaðinum síðustu árin. Afurða- stöðvar hafa verið reknar með halla. Samdráttur í magni hefur þar valdið mestu, en almennar aðstæður til reksturs í landinu ekki síður. Krafa til úrbóta er að allar greinar reksturs verði hallalausar og helst með tekjuafgang. Orð- snjall maður talaði eitt sinn um móðuharðindi af mannavöldum. Erfiðleikar grunnatvinnuvega á ís- landi eru þannig harðindi. Sveita- fólk þarf að geta treyst því, að þurfa ekki að láta hluta af atvinnu- tekjum sínutr 'em fást fyrir mjólk og kjöt, til þ að greiða halla af rekstri mjól innslu og slátur- húsa. Framleiðslutimabil Mismunur En... Fleii lambakjöt. á boðstólum en KJÖTNEYSLA Á MANN: 1982/1983 1986/1987 Aukn. Samdr. Kindakjöt kg. 43,91 35,49 8,42 Nautgripakjöt - 9,27 12,51 3,24 Hrossakjöt - 3,55 2,91 0,64 Svínakjöt - 4,71 7,99 3,28 Alifuglakjöt - 3,18 7,93 4,75 Samtals kg 64,62 66,83 2,21 Þessi tafla sýnir, að kjötneysla í heild hefur aukist á hvern íslending um 2,21 kg á þessu fimm ára tímabili, þótt kindakjötsneyslahafi dregistsamanum8,42kg ámann. Sala á kindakjöti eftir 1992, þegar búvörusamningur við ríkið gildir ekki lengur, mun dragast mikið saman, verði ekkert að gert. Ef stærð meðalbús er talin vera 320 ærgildi, yrðu þau 1768 árið 1992, en fækkaði í 1030 árið 2000. Á árinu 1988 eru þau 1957 og fram- leiðsla áætluð 11.400 tonn. Af þeirri framleiðslu þarf sennilega að flytja 40% á erlendan markað eða um 4.500 tonn, nema stórauknar niðurgreiðslur auki neysluna. Ef til vill verður eitthvað af þessum mat- vælum grafið ( jörð, án þess að ástæðan sé riðuveiki eða aðrir búfiársjúkdómar. Ástæða væri til umræðna um framleiðslu annarra landbúnaðar- afurða, hlunnindi og ekki síður um iðnað úr hráefnum frá landbúnaði. Sauma- og prjónastofur voru taldar henta fyrir nokkrum árum, en hvernig er þeirra staða nú? Fáir telja það bjargræðisveg, eins og málum er nú háttað. Fiskafurðir hafa aukist stöðugt að verðmæti undanfarin ár og einn- ig aukist sem hlutfall af heildar útflutningi. Fobverð, reiknað í US dollurum á meðalkaupgengi hvers árs var þannig: Fasteignaskattar á hvem íbúa Eins og ég hefi áður tekið fram, t.d. varðandi efnahag bænda og að tryggingarmat skipa er lagt til grundvallar, en ekki bókfært skattmat. Hinsvegar eru aðrar starfsgreinar bornar saman eftir skattmati eigna. Þegar teknar eru ákvarðanir um stórfelldar tilfærslur fjármuna í þjóðfélaginu eftir svona meðaltali, getur ekki hjá því farið að þær ráðstafanir komi misjafnt niður. Og nú spyr ég þessa samkomu. Hver sér um hagsmunagæslu fyrir okkar landssvæði? Fylgist FSN nægilega vel með eða er til sam- starfsnefnd hagsmunaaðila á Norðurlandi, sem getur átt í við- ræðum við ríkisvaldið? Trúum við heildarsamtökum vinnumarkaðar- ins til þess að standa á rétti lands- 'hlutanna, eða verður sjónarmiðið bundið fjöldanum, þar sem at- kvæðin eru. Ýmislegt Álagning fasteignaskatta og að- stöðugjalda, er fróðleg til saman- burðar. Ekki er allt sagt með því að bera þessar tölur saman. T.d. er mis- munandi gjaldstigi fyrir aðstöðu- gjald hjá sveitarfélögunum. Ef ég ber saman gjaldstofninn kemur í ljós að höfuðborgarsvæðið er með 56,5% en landsbyggðin 43,5. Fólksfjöldaskipting er H. 55,76% L. 44,24%. Aðslöðugjöld áhvemíbúa 1986 1987 % 1986 1987 % Norðurland vestra 3.876 5.585 44,1 29.054 34.527- 18,8 Norðurland eystra 5.043 6.202 23,0 60.418 72.417 19,9 Landsbyggðin 4.751 6.187 30,2 47.077 57.441 22,0 Höfuðborgarsvæðið 6.713 8.161 21,6 90.442 108.076 19,5 Landsmeðaltal 5.825 7.277 24,9 67.578 81.612 . 20,8 skulda, sem stöðugt hækka vegna hallareksturs. Afurðalán eru veitt í erlendum gjaldeyri og nema 75% af skilaverði. Þau hækka því sam- svarandi birgðum við gengislækk- un. Verðlækkun í markaðslandi’ þýðir minna og minna bil milli skilaverðs og lána. Skilaverð ein- stakra frystra tegunda er nú lægra en afurðalánið, sem'á þeim hvílir. Sjávar- Iðnaðar- Afurðir Állt MiUj.$og% afurðir vamíngur stóriðju annað 1983 507 70,0% 57 5,7% 161 21,6% 20 2,7% 1984 500 68,7% 63 6,3% 153 20,3% 35 4,7% 1985 626 76,9% 49 6,0% 116 14,3% 23 2,8% 1986 865 78,9% 55 5,1% 140 12,8% 36 3,2% 1987 1073 78,1% 70 5,0% 177 13,0% 54 3,9% Ég ætla ekki að tefja tímann hér í ræðustóli með samanburði á þess- um tölum. Ég bendi enn á skýrslur og hlutfallsmyndir, sem liggja hér frammi. Þar er einnig að finna upplýsingar um sölu sjávarafurða og skiptingu eftir markaðslöndum. Stórfelld eignaupptaka hefur átt sér stað hjá fiskvinnslunni undan- farna mánuði. Þetta á ekkert skylt við hallarekstur vegna illa rekinna fyrirtækja eða vanþekkingar þeirra sem stjórna þessum atvinnuvegi. Það er ekki heldur hægt að kenna offjárfestingu í atvinnugreininni um þetta. BÚSTOFN: Norðurl.vestra Norðurl.eystra Landið 1977 1986 % 1977 1986 % 77/86 % Sauðfé þús. 171,6 129,0 75,2 140,8 100,9 71,7 75,4 Nautgripir - 8,3 10,0 119,3 14,0 16,5 118,2 113,9 -kýr 5,0 4,6 92,2 8,8 8,1 92,3 91,9 Hross 13,9 14,9 107,3 4,1 5,2 126,8 113,8 Alifuglar 3,3 17,2 527,9 76,7 28,3 35,5 111,5 Nánar um bústofn í heild á landinu: Efnahagsreikningar, byggðir á skattframtölum sýna, að landbún- aður er með langhæst eigið fé af öllum starfsgreinum í landinu. Maður gæti freistast til þess að álykta út frá því, að stöðugur barlómur bænda væri vani og til þess að sanna gamalt orðtak. Við þetta er nauðsynlegt að gera þá athugasemd, að söluverð þeirra eigna, sem bókfærðar eru í fram- tölum er langtum lægra, en þar er talið og í sumum tilfellum eru eignir í sveitum verðlausar. Þarna þarf greinilega að breyta reglum hjá skattayfirvöldum. Framleiðendur útflutningsvöru geta ekki flutt út verðbólgu hér á landi, sem er umfram verðbólgu- stig viðskiptalanda okkar. Þenslan innanlands er afleiðing offjárfestingar í þjónustu, aðallega verslun á höfuðborgarsvæðinu. Þar er um að ræða starfsemi, sem veltir kostnaði sínum strax út í verðlagið, og kaupir fjármagn á hvaða verði sem er. Við þetta getur alvöru atvinnurekstur í landinu ekki keppt. Virtir stjórnendur bankamála í landinu láta sér um munn fara, að gjaldeyrisöflun þjóðarinnar fari Hvemig svara ég svo spurningum Áskels? 1. Hlut landsbyggðar í þjóðar- búskapnum, hefi ég leitast við að sýna með dæmum frá at- vinnurekstrinum, eftir því sem gögn leyfa. 2. Þjóðhagsleg þýðing framleiðslu byggðarlaga til sjávar og sveita, utan höfuðborgarsvæðisins og 3. Gildi hinna dreifðu sjávarstaða fyrir þjóðarbúið? Við þessum tveim spumingum getur sama svarið gilt. Viðskiptajöfnuður landsins utan höfuðborgarsvæð- is virðist mér hagstæður. Fram- Efnahagur starfsgreina STAÐA í ÁRSLOK1986, SKV. FRAMTÖLUM1987 EIGNIR SKULDIR% Veltu fé Fast- eign Skip Vélar Annað Skammt. skuld Langt. lán Eigið fé Landbúnaður ' 20.3 27,2 15,0 37,5 10,7 13,5 75,8 Sjávarútvegur 18,9 15,9 53,7 7,0 4,5 21,1 46,4 32,5 Matvælaiðnaður 40,0 37,7 17,8 4,5 41,0 20,2 38,8 Efnaiðnaður 39,7 33,3 24,3 2,7 27,0 16,5 56,5 Álogkísiljám 34,3 14,7 51,0 16,5 33,4 50,1 Byggingastarfsemi 77,0 12,0 6,1 4,9 59,0 6,3 34,7 Heildverslun 56,4 29,0 0,8 5,3 8,5 45,0 16,3 38,7 Smásöluverslun 49,7 35,4 4,2 10,7 57,4 17,3 25,3 Hækkun afurðaverðs er þess vegna eðlileg krafa. Lækkun reksturskostnaðar er langtímalausn, en örugglega þarf hvorttveggja að gera við þessar aðstæður, leiðrétta rangt skráð gengi krónunnar og setja lög um niðurfærslu kostnaðar. Ég vona að stjórnmálamönnum sé ljós vandinn og staðan hafi verið skilgreind. Aðal vandamálið finnst mér vera, alveg ótrúlegt kjarkleysi og linka ríkisstjórnarinnar. Þótt hér sé um að ræða töflu, byggða á reikningsuppgjöri fyrir- tækja í árslok 1986, finnst mér hún fróðleg. Ég vildi geta séð samsvar- andi uppgjör eftir landshlutum og vafalaust gæti skrifstofa FSN feng- íð aðgang að þeim njðurstöðum hjá Þjóðhagsstofnun, um leið og úttekt er gerð á hverju rekstursári. leiðsla er meiri en éyðsla. Hve mikið meiri, er ekki gott að segja, en landsbyggðin sækir mikla þjónustu til höfuðborgar- innar. Ég stend í þeirri mein- ingu að við sækjum þangað of mikla þjónustu, við séum tóm- látir um þá starfsemi, sem ætti að vera í okkar heimabyggðum, og mundi notast okkur betur en að sækja hana suður. Atvinnu- starfsemin á landsbyggðinni er og verður, það sem þjóðarheild- in lifir fyrst og fremst á. 4. Staða landsbyggðar gagnvart höfuðborginni er stöðugt að veikjast. 5. Ef landsbyggðin bregst, þá fer þjóðarbúið okkar á hausinn fljótt og örugglega. MF.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.