Tíminn - 13.10.1988, Blaðsíða 14

Tíminn - 13.10.1988, Blaðsíða 14
14 Tíminrv Fimmtudagur 13. október 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP illlll llillll I 17.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Mofli - síðasti pokabjörninn. (7).(Mofli - El Ultimo Koala) Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn. Leikraddir Arnar Jónsson og Anna Kristín Arngrímsdóttir. Þýðandi Steinar V. Árna- son. 19.25 Smellir - Bryan Ferry. Umsjón Ragnar Halldórsson. 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 Já, forsætisráðherra. (Yes, Prime Minister). Fjórði þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í átta þáttum. Aðalhlutverk Paul Eddington, Nigel Hawthorne og Derek Fowlds. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.00 Maður vikunnar. Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður. 21.15 Smáfólk. (A Boy Named Charlie Brown). Bandarísk teiknimynd frá 1969 sem fjallar um ævintýri hins seinheppna Charlie Brown og félaga hans, en þeir hafa náð miklum vinsæld- um almennings í teiknimyndasögunni Peanuts, sem hlotið hefur heitið Smáfólk á íslensku. Höfundur og stjórnandi Bill Melendez. Þýðandi Reynir Harðarson. 22.40 Taggart - Með köldu blóðí. (Cold Blood). Skosk sjónvarpsmynd frá 1987. Ung kona er handtekin fyrir morð á eiginmanni sínum og segist hafa myrt hann vegna ótryggðar hans við sig. Taggart hefur málið til rannsóknar og kemst hann brátt að því að ekki eru öll kurl komin til grafar. Þýðandi Gauti Krlstmannsson. 24.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. §_ s. sms Laugardagur 15. október 08.00 Kum, Kum. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. 08.25 Hetjur himingelmsins.He-man. Teikni- mynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. Filma- tion. 08.50 Kaspar. Casper the Friendly Ghost. Teikni- mynd. Þýðandi: Guðjón Guðmundsson. World- vision._________________________________________ 09.00 Með afa. I dag ætlar afi að bregða sér í sirkus. Myndimar sem afi sýnir í þættinum eru Depill, Emma litla, Skeljavík, Selurinn Snorri, Óskaskógur, Toni og Tella, Feldur og fleiri. Allar myndir sem bömin sjá með afa eru með íslensku tali. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Guðný Ragnarsdóttir, Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson, Saga Jónsdóttir og Sólveig Jónsdóttir. 10.30 Penelópa punturós. The Perils of Penelope Pitstop. Teiknimynd. Þýðandi: Alfreð S. Böðv- arsson. Worldvision. 10.55 Einfarinn. Lone Ranger. Teiknimynd. Þýð- andi: Hersteinn Pálsson. Filmation. 11.20 Ég get, ég get I Can Jump Puddles. Ný þáttaröð fyrir börn, sem fjallar um ævi Ástralíu- mannsins Allan Marshall. Allan varð fyrir því óláni á unga aldri að sýkjast af barnalömunar- veiki, sem hafði afdrifaríkar afleiðingar í för með sér. Hann gat ekki gengið óstuddur, varð að temja sér nýja lifnaðarhætti og barðist fyrir því að vera álitinn eðlilegur. Myndin er byggð á sjálfsævisögu Allans, sem er í þremur bindum, en þáttaröðin, sem nú verður sýnd, er byggð á því fyrsta. Aðalhlutverk: Adam Garnettog Lewis Fitz-Gerald. Þýðandi: Bima Berndsen. ABC Australia. 12.10 Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. Vinsælustu dansstaðir Bretlands heimsóttir og nýjustu popplögin kynnt. Musicbox 1988. 12.50 Viðskiptaheimurinn. Wall Street Journal Endursýndur þáttur frá síðastliðnum fimmtu- degi. 13.15 Aldrei að víkja Never Give an Inch. Skógar- höggsmaður einn er tilbúinn til að leggja allt í sölurnar til þess að stofna sjálfstætt fyrirtæki, þrátt fyrir sterka andstöðu vinnufélaga sinna. Aðalhlutverk: Paul Newman, Henry Fonda og Lee Remick. Leikstjóri: Paul Newman. Fram- leiðendur: Paul Newman og John Foreman. Þýðandi: Þórdís Bachmann. Universal 1971. Sýningartími 110 mín. 15.00 Ættarveldið. Dynasty. I síðasta þætti beitti Alexis öllum brögðum til þess að koma í veg fyrir hjónaband Kirbys og Adams og Claudia fékk aðra sendingu frá fyrrverandi eiginmanni sínum. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20th Century Fox. 15.45 Ruby Wax. Uri Geller er vel þekktur og af mörgum umdeildur fyrir yfimáttúrulega hæfileika sína. Hann hefur m.a. beygt málma og brotið gler með augnatillitinu einu saman. Margir vilja meina að hér sé einungis um sjónhverfingar að ræða. Uri Geller verður meðal gesta Ruby Wax í þessum þætti, en auk hans koma fram þau Lyall Watson og Helen Lederer. Channel 4/ NBD. 16.15 Nærmyndir Endurtekin nærmynd af Man- freð Vilhjálmssyni arkitekt. Umsjónarmaður er Jón Óttar Ragnarsson. Stöð 2. 17.05 íþróttir á laugardegi. Meðal efnis í þættin- um eru fréttir af íþróttum helgarinnar, úrslit dagsins kynnt, ítalski fótboltinn, Gillette-pakkinn o.fl. Umsjón: Heimir Karlsson. 18.00 Heimsbikarmótið í skák. Fylgst með stöð- unni í Borgarleikhúsinu. Stöð 2. 18.10 Iþróttir á laugardegi frh._______________ 19.1919.19 Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og iþróttafréttum. 20.30 Verðlr laganna. Hill Street Blues. Spennu- þættir um líf og störf á lögreglustöð í Bandaríkj- unum. Aðalhlutverk: Michael Conrad, Daniel Travanti og Veronica Hamel. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. NBC. 21.25 Heimsbikarmótið í skák. Fylgst með stöð- unni i Borgarleikhúsinu. Stöð 2.________________ 21.35 Þelr bestu Top Gun. Þessi þrumu hasarleik- ur með snilldariega settu tónlistarívafi og Tom Cruise í fararbroddi sló öll aðsóknarmet árið 1986. Myndin lýsir þeirri spennu og hættu sem bíður sérhvers nemanda í hinum mikilsmetna skóla bandaríska flotans. Maverick, aðalsögu- hetja myndarinnar, er ungur og dirfskufullur flugmaður sem sýnir yfirburða hæfileika í námi. Hann kynnist Kelly, blóðheitri alþýðustúlku, sem kennir honum ýmislegt sem ekki er kennt í skólanum. Hörku spennumynd sem gerist jafnt í háloftunum sem á jörðu niðri. Óskarsverðlaun- in féllu í skaut þessarar myndar fyrir hið sívinsæla lag Take My Breath Away. Þessi mynd flokkast undir allrabestu myndir Tom Cruise. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Kelly McGillis, Anthony Edwards og Tom Skerritt. Leikstjóri: Tony Scott. Framleiðendur: Don Simpson og Jerry Bruckheimer. Paramount 1986. Sýningartími 105 mín. Aukasýning 26. nóv. 23.20 Heimsbikarmótið í skák. Fylgst með stöð- unni í Borgarieikhúsinu. Stöð 2. 23.30 Saga rokksins. The Story of Rock and Roll. Nokkrar af vinsælustu söngkonum rokksins koma fram í þættinum í kvöld. Þær eru: Brenda Lee, Connie Francis, Lesley Gore, Janis Joplin, Aretha Franklin, Dionne Warwick, Diana Ross, Linda Ronstadt, Olivia Newton-John, Whitney Houston og Sade. Þýðandi: Björgvin Þórisson. LBS. 23.55 Dáðadrengir The Whoopee Boys. Leikstjóri: John Byrum. Framleiðendur: Adam Fields og Peter MacGregor-Scott. Paramount 1986. Sýningartími 85 mín. Aukasýning 25. nóv. 01.20 Brannigan Lögreglumaður frá Chicago er kallaður til London til þess að aðstoða Scotland Yard við lausn erfiðs sakamáls. Aðalhlutverk: John Wayne, Richard Attenborough, Judy Gee- son og Mel Ferrer. Leikstjóri: Douglas Hickox. Framleiðendur: Jules Levy og Arthur Gardner. United Artists 1975. Þýðandi: Björn Baldursson. Sýningartími 110 mín. Ekki við hæfi barna. 03.15 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 Sunnudagur 16. október 7.45 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jónsson próf- astur á Sauðárkróki flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurffégnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudegi með Guðrúnu Helgadóttur Bernharður Guðmundsson ræðir við hana um guðspjall dagsins, Matteus 22,1-14. 9.00 Fréttir. 9.03Tónlist á sunnudagsmorgni. a. „Hvernig ætti ég að sleppa hendi af þér, Efraí?“, kantata nr. 89 eftir Johann Sebastian Bach. Marcus Klein drengjasópran, Paul Esswood drengjaalt og Max van Egmond bassi syngja með Drengja- kórnum í Hannover og Collegium vocale kóm- um í Gent. Kammersveit Gustavs Leonhardts leikur; Gustav Leonhardt stjórnar. b. Hörpu- konsert nr. 1 í d-moll op. 15 eftir Nicolas Charies Bochsa. Lily Laskine leikur á hörpu með Lam- ourex hljómsveitinni; Jean-Baptiste Mari stjórnar. c. Sinfónía nr. 8 í D-dúr eftir Joseph Haydn. Hljómsveit Ríkisóperunnar í Vín leikur; Max Goberman stjómar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.25 Veistu svarið? Spurningaþáttur um sögu lands og þjóðar. Dómari og höfundur spuminga: Páll Líndal. Stjórnandi: Helga Thorberg. 11.00 Messa i Fella- og Hólakírkju. Prestur: Séra Hreinn Hjartarson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Maðurinn í ríkí náttúrunnar. Dagskrá um finnska Nóbelskáldið Frans Emil Sillanpáá á aldarafmæli hans. Timo Karlsson sendikennari tók saman. Lesari: Þórdís Arnljótsdóttir. Séra Sigurjón Guðjónsson segir frá heimsókn til skáldsins. Einnig leikin finnsk tónlist. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu. 15.10 Gestaspjall Ólafs Ragnarssonar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Kappar og kjarnakonur. Þættir úr fslend- ingasögunum fyrir unga hlustendur. Vernharður Linnet bjó til flutnings í útvarp. Þriðji þáttur: Úr Laxdælu, Guðrún, Kjartan og Bolli. Þorsteinn frá Hamri og Jóhannes úr Kötlum lesa úr Laxdælu. Með helstu hlutverk fara Þórdís Arnljótsdóttir sem Guðrún, Halldór Björnsson sem Kjartan og Þórarinn Eyfjörð sem Bolli. Sögumaður er Sigríður Karlsdóttir. (Einnig útvarpað á Rás 2 nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30). 17.00Tónleikar Útvarpshljómsveitarinnar í Frankfurt 21. apríl sl. a. Sinfónía nr. 94 í G-dúr, „Surprise", eftir Joseph Haydn. b. „No- body knows the trouble I see...", konsert fyrir trompet og hljómsveit eftir Bernd Alois Zim- merman. Reinhold Friedrich leikur á trompet. c. Fjögur kórlög eftir Franz Schubert í útsetningu eftir Hans Zender. Kór útvarpsins í Hessen syngur. Stjórnandi: Hans Zender. 18.00 Skáld vikunnar - Bragi Ólafsson. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. Tónlist. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Um heima og geima. Páll Bergþórsson spjallar um veðrið og okkur. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Fjörulíf, söng- ur og sögur með Kristjönu Bergsdóttur. (Frá Egilsstöðum) 20.30 íslensk tónlist. a. Guðmundur Jónsson leikur etýður eftir Einar Markússon. b. Hymni fyrir einleiksfiðlu eftir Snorra Sigfús Birgisson. Þórhallur Birgisson leikur. c. Kantata IV - Mansöngvar eftir Jónas Tómasson yngra við Ijóð Hannesar Péturssonar. Háskólakórinn syngur, óskar Ingólfsson leikur á klarinettu, Michael Shelton á fiðlu, Nora Kornblueh á selló og Snorri Sigfús Birgisson á píanó; Hjálmar Ragnarsson stjórnar. 21.10 Austan um land. Þáttur um austfirsk skáld og rithöfunda. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttirog Sigurður Ó. Pálsson. (Frá Egilsstöðum) 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottís'* eftir Thor Vilhjólmsson. Höfundur les (18). 22.00 Fróttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 91,1 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- “"■•varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígils dægurlög, fróðleiksmolar, spurningafeikir og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Pétur Grétarsson. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilmarsson kynnir tíu vinsælustu lögin. (Endurtekinn frá föstudagskvöldi). 16.05115. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustendur. 17.00Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. • 20.30 Útvarp unga fólksins - Námstækni. Við hljóðnemann er Sigríður Arnardóttir. 21.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Á elleftu stundu. - Anna Björk Birgisdóttir. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. SJÓNVARPIÐ Sunnudagur 16. október 16.00 Simone de Beauvoir. Frönsk heimildamynd gerð af Malka Ribowska og Josee Dayan um hinn heimsþekkta rithöfund og lífsspeking Sim- one de Beauvoir. í þættinum er brugðið upp Ijóslifandi mynd af þessari athyglisverðu konu. Hún rekur minningar sínar, lýsir skoðunum sínum og ræðir við vini sína, einkum lífsförunaut sinn Jean-Paul Sartre. Einnig er brugðið upp svipmyndum af atburðum sem mótuðu hug- myndir hennar. Þýðandi ólöf Pétursdóttir. 17.50 Sunnudagshugvekja. Haraldur Erlendsson læknir flytur. 18.00 Töfraglugginn. Teiknimyndir fyrir börn þar sem Bella, leikin af Eddu Björgvinsdóttur, bregð- ur á leik á milli atriða. Umsjón: Árný Jóhanns- dóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Sjösveiflan. Dylan og Petty. Tónlistarþáttur tekinn upp á hljómleikum Bob Dylans og Tom Pettys í Ástralíu árið 1986. Þeir félagar munu flytja bæði gömul og ný lög, flest eftir Bob Dylan. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá næstu viku. Kynningarþáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.45 Mannréttindi í 40 ár. Dagskrá á vegum Amnesty International í tilefni 40 ára afmælis mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna. Umsjón Baldur Hermannsson. Stjórn upptöku Björn Emilsson. 21.25 Hjálparhellur. (Ladies in Charge - 6) Bresk- ur myndaflokkur í sex þáttum. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 22.15 Völuspá. Hljómsveitin Rikshaw flytur frum- samda tónlist við þetta forna kvæði. Áður á dagskrá 27. jan. 1988. 22.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. sms Sunnudagur 16. október 08.00 Þrumufuglarnir. Thunderbirds. Ný og vönd- uð teiknimynd. ITC. 08.25 Paw, Paws. Teiknimynd. Þýðandi: Margrét Sveinsdóttir. Columbia 08.50 Momsurnar. Teiknimynd. Þýðandi: Hannes JÓn Hannesson. 09.15 Alli og ikornarnir. Alvin and the Chipmunks. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Woridvision. 9.40 Draugabanar. Ghostbusters. Ný, vönduð teiknimynd með íslensku tali. Leikraddir: Guð- mundur ólafsson, Júlíus Brjánsson og Sólveig Pálsdóttir. Þýðandi: Magnea Matthíasdóttir. Filmation. 10.05 Dvergurinn Davíð. David the Gnome. Teiknimynd með islensku tali. Leikraddir: Guð- mundur ólafsson, Pálmi Gestsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Magnea Matthíasdóttir. BRB 1985. 10.30 Albert feitl. Fat Albert. Teiknimynd um vandamál barna á skólaaldri. Fyrirmyndarfaðir- inn Bill Cosby er nálægur og hefur ráð undir rifi hverju. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Filmation. 11.00 Fimmtán ára. Fifteen. Leikinn myndaflokkur um unglinga í bandarískum gagnfræðaskóla. Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson. Western World. 11.30 Garparnlr. Centurions. Teiknimynd. Þýð- andi: Pétur S. Hilmarsson. 12.00 Blað skilur bakka og egg. Stórstjarnan Tyrone Power fer með aðalhlutverkið í þessari sígildq- mynd sem byggir á sögu eftir W. Somerset Maugham. Aðalhlutverk: Tyrone Power, Gene Tierney, Clifton Webb, Herbert Marshall og Anne Baxter. Leikstjóri: Edmund Goulding. Framleiðandi: Darryl F. Zanuck. Þýð- andi: Hersteinn Pálsson. 20th Century Fox 1946. Sýningartími 140 min. s/h. 14.25 Menning og listir. Ópera mánaðarins. II Ritomo D’Ulisse in Patria. Það er tónskáldið Claudio Monteverdi (1567-1643) sem er höf- undur Óperu mánaðarins að þessu sinni. Óper- an er í fimm þáttum með formála og samin við texta eftir Giacomo Badoaro. Flytjendur: Thom- as Allen, Kathleen Kuhlmann, Alejandro, Ram- irez, James King, Manfred Schenk, Delores ZiegJer, Robert Tear og Kurt Rydl. Stjórnandi: Jeffrey Tate. Stjóm upptöku: Claus Viller. RM 1988. Sýningartimi 185 mín._________________ 16.35 A la carte. Skúli Hansen kennir áhorfendum að matreiða Ijúffenga rétti. Dagskrárgerð: Óli örn Andreasen. Stöð 2. 18.00 Helmsblkarmótlð í skák. Fylgst með stöð- unni i Borgarleikhúsinu. Stöð 2._______________ 18.10 Amerískl fótboltlnn. NFL. Sýnt frá leikjum NFL-deildar ameríska fótboltans. Umsjónar- maður er Heimir Karisson.______________________ 19.1919.19 Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og íbróttafróttum. 20.30 Áfangar. Landið skoðað í stuttum áföngum. Umsjón: Bjöm G. Björnsson. Stöð 2. 20.40 Konungur Ólympíuleikanna. Seinni hluti stórbrotinnar framhaldsmyndar þar sem sögð er saga Avery Brundage, mannsins sem endur- vakti ólympíuleikanna. Aðalhlutverk: David Selby, Renee Soutendijk, Sybil Maas, Shelagh McLeod og Pat Starr. Leikstjóri: Lee Philips Framleiðendur: Frank Agrama, Henri Spade og Riccardo Tozzi. Þýðandi: Bjöm Baldursson. Harmony Gold 1988. Sýningartími 90 mín. 22.15 Helmsblkarmótið í skák. Fylgst er með stöðunni í Borgarleikhúsinu. Stöð 2. 22.00 Helgarspjall. Jón Óttar Ragnarsson fær til sín góða gesti. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Jón- asson. Stöð 2. 22.25 Listamannaskálinn. The South Bank Show. Ken Russell og bresk tónlist. Þátturinn fjallar um breska tónlist allt frá Benjamin Britten til Bítlana og frá pönki til Purcells. Þýðandi: örnólfur Árnason. Umsjónarmaður er Melvyn Bragg. LWT. 23.45 Heimsbikarmótið í skák. Fylgst er með stöðunni í Borgarleikhúsinu. Stöð 2. 23.55 Póseidonslysið. The Poseidon Adventure. Vinsæl stórslysamynd sem segir frá afdrifum skipsins Póseidon á síðustu siglingu þess frá New York til Grikklands. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Ernst Bornine, Red Buttons, Shelley Winters og Stella Stevens. Leikstjóri: Ronald Neame. Framleiðandi: Irwin Allen. Þýðandi: Sigríður Magnúsdóttir. 20th Century Fox 1972. Sýningartími 110 mín. Ekki við hæfi barna. 01.50 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93.5 Mánudagur 17. október 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólöl Ólalsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Frétta- yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Hinn rétti Elvis“ eftir Mariu Gripe í þýðingu Torfeyjar Steinsdóttur. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (11). (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjöms- dóttir. 9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir fjallar um líf, starf og tómstundir eldri borgara. 9.4 Búnaðarþáttur- Staða og horfur i landbún- aði. Gunnar Guðmundsson ræðir við Steingrím J. Sigfússon nýskipaðan landbúnaðarráðherra. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Bestu kveðjur". Bréf frá vini til vinar eftir Þórunni Magneu Magnúsdóttur sem flytur ásamt Róbert Arnfinnssyni. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdótt- ir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. 13.3 Miðdegissagan: „Hvora höndina viltu“ eftir Vitu Andersen. Inga Birna Jónsdóttir les þýð- ingu sína (22). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Lesiðúrforustugreinum landsmálablaða. 15.45 íslenskt mál. Endurtekinn þátturfrá laugar- degi sem Gunnlaugur Ingólfsson flytur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Indíánar Norður-Amer- íku. Umsjón: Vemharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Strauss og Rakhmaninoff. a. „Don Juan", sinfónískt Ijóð op. 20 eftir Richard Strauss. Fílharmoníusveit Berlínar leik- ur; Karl Böhm stjómar. b. Píanókonsert nr. 2 í c-moll op. 18 eftir Sergei Rakhmaninoff. Arthur Rubinstein leikur með Sinfóníuhljómsveitinni í Chicago; Fritz Reiner stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjami Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Um daginn og veginn. Þórarinn E. Sveins- son mjólkursamlagsstjóri á Akureyri talar. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Barokktónlist. a. Konsert í c-moll fyrirfiðlu, óbó, strengi og fylgirödd eftir Johann Sebastian Bach. Gidon Kremer leikur á fiðlu og Heinz Holliger á óbó sem stjórnar St. Martin-in-the- Fields hljómsveitinni. b. Wynton Marsalis leikur á trompet með Ensku kammersveitinni, í kons- ert eftir Johann Fridrich Fasch, sónötu eftir Henry Purcell og aríunni „Let the Bright Serap- him“ úr óratoríunni Samson eftir Georg Frie- drich Hándel sem Edita Gruberova syngur; Raymond Leppard stjórnar. c. Konsert í D-dúr fyrir víólu d'amore, lútu og hljómsveit eftir Antonio Vivaldi. Monica Huggett leikur á víólu d'amore og Jakob Lindberg á lútu ásamt Barokksveit Drottningarhólms. 21.00 FRÆÐSLUVARP: Málið og meðferð þess. Fjarkennsla í íslenskufyrirframhaldsskólastigið og almenning. Umsjón: Steinunn Helga Lárus- dóttir. 21.30 Bjargvætturin. Þáttur um björgunarmál í umsjá Jóns Halldórs Jónassonar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Vísindaþátturinn. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03). 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 91,1 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 oa 8.30 og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ölöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Guðmundur Ólafsson flytur pistil sinn að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Veður- fregnir kl. 8.15. 9.03 Vlðbit. - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Hádegisútvarpið með fréttayfirliti, auglýs- ingum, dægurmálum og hádegisfréttum kl. 12.20. 12.45 í undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábend- ingum hlustenda um kl. 13.00 í hlustendaþjón- ustu Dægurmálaútvarpsins. 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Pétur Gunnarsson rithöfundur flytur pistil sinn á sjötta tímanum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnemann er Vernharður Linnet. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags að lokn- um fréttum kl. 2.00). 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá fimmtudegi syrpa Magn- úsar Einarssonar. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP A RÁS 2 8.07- 8.30 Svæ&isútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. SJÓNVARPIÐ Mánudagur 17. október 17.30 Fræðsluvarp. 5. Málið og meðferð þess. Annar þáttur. Fjarkennsla í íslensku fyrir framhaldsskólastigið. (18. mín.) 2. Daglegt llf í Kína. Fyrsti þáttur - Hjá Li og fjölskyldunnl á Alþýðubúinu Meikun. (20. mín.) 3. Tungu- málakennsla. Franska fyrir byrjendur. (15. mín.). 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19.00 Lff i nýju Ijósi. (11) (II était une fois... la vie). Franskur teiknimyndaflokkur um mannslíkam- ann, eftir Albert Barillé Þýðandi og þulur Guðni Kolbeinsson. 19.25 Sögur og draumar. Finnsk bamamynd. Áður á dagskrá 5. júlí 1985. (Nordvision - Finnska sjónvarpið). 19.40 Herra Bohm og síldin. Sænsk teiknimynd. 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður 20.35 Staupasteinn (Cheers) Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.00 Æfi og ástir kvendjöfuls. (Life And Loves of a She-Devil). Þriðji þáttur. Breskur mynda- flokkur í fjórum þáttum, gerður eftir skáldsögu Fay Weldon. Leikstjóri Philip Saville. Aðalhlut- verk Julie T. Wallace, Dennis Waterman og Patricia Hodge. Lokaþáttur er á dagskrá. miðvikudaginn 19. október. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 22.00 Sprengjan. (Die Bombe) Nýtt, þýskt sjón- varpsleikrit um taugastríð æðstu embættis- manna í Hamborgermaðurkemurfyrirsprengju á ráðhústorginu og hótar að sprengja borgina í loft upp. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. sms Mánudagur 17. október 16.10 Lögregluskólinn. Moving Violatioris. Vin- sæl mynd um líf og störf í lögregluskóla. Aðalhlutverk: John Murray, Jennifer Tilly, Jam- es Keach og Sally Kellerman. Leikstjóri: Neal Israel. Framleiðandi: Roger Corman. Þýðandi: Bjöm Baldursson. 20th Century Fox 1985. Sýningartími 85 mín. 17.40 Kærleiksbirnirnir. Care Bears. Teiknimynd með íslensku tali. Leikraddir: Ellert-lngimundar- son, Guðmundur Ólafsson og Guðrún Þórðar- dóttir. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Sunbow Productions. 18.05 Heimsbikarmótið í skák. Fylgst með stöð- unni í Borgarleikhúsinu. Stöð 2. 18.20 Hetjur himingeimsins. She-ra. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. Filmation. 18.40 Vaxtarverkir. Growing Pains. Gaman- myndaflokkur um útivinnandi móður og heima- vinnandi föðurog bömin þeirra. Þýðandi: Eiríkur Brynjólfsson. Wamer 1987. 19.1919.19 Ferskur fréttafiutningur ásamt innslög- um um þau mál sem hæst ber hverju sinni. 20.25 Rödd fólksins. Kyning á málefni kvöldisns sem rætt verður í beinni útsendingu á Hótel íslandi i samnefndum þætti kl. 21.30. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. Stöð 2. 20.30 Dallas. Bandarískurframahaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Worldvision. 21.20 Heimsbikarmótið í skák. Fylgst með stöð- unni i Borgarleikhúsinu. Stöð 2. 21.30 Rödd fólksins. Þjóðmálaþáttur þar sem almenningi ergefinn kostur á aö segja álit sitt á ýmsum ágreiningsefnum í þjóðfélaginu og verð- ur eitt deilumál tekið fyrir í hverjum þætti. Umræðumar fara fram í beinni útsendingu frá Hótel Islandi undir stjóm Jóns Óttars Ragnars- sonar. Dagskrárgerð: Valdimar Leifsson. Stöð 2. *& 22.30 Heimsbikarmótið í skák. fylgst með stöð- unni í Borgarleikhúsinu. 22.40 Hasarleikur. Moonlighting. David og Maddie eru komin aftur í nýjum sakamálum og hættu- legum ævintýrum. Aðalhlutverk: Cybill Shep- herd og Bruce Willis. Þýðandi: Ólafur Jónsson. 23.30 lllgresi. Savage Harvest. Bandarísk bíó- mynd er fjallar um fjölskyldu sem býr á afskekkt- um stað í Kenya, og vanda þeirra er langvarandi þurrkar herja á A-Afríku og Ijónahjarðir ráfa um, ærðar af hungri. Aðalhlutverk: Tom Skerritt og Michelle Philips. Leikstjóri: Robert Collins. Framleiðendur: Sandy Howardog Ralph Helfer. United Artists 1981. Sýningartími 85 mín. Ekki við hæfi barna. 01.00 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.