Tíminn - 08.12.1988, Page 13

Tíminn - 08.12.1988, Page 13
Fimmtudagur 8. desember 1988 Tíminn 13 ÚTVARP/SJÓNVARP iiii Hlllllll iillllllilli lllllilll illlllllllillllllllll llllllllll © Rás I FM 92,4/93.5 Fimmtudagur 8. desember 6.45 Veðurtregnir. Bæn, séra Hreinn Hákonar- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið út forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirfiti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Jóiaalmanak Útvarpsins 1988. Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björns- dóttir. 9.30 í garðinum. með Hafsteini Hafliðasyni. 9.40 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Pálmi Matthíasson á Akureyri. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.051 dagsins önn. Umsjón: Bergljót Baldurs- dóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Konan í dalnum og dæt- urnar sjö“. Ævisaga Moniku á Merkigili skráð af Guðmundi G. Hagalín. Sigríður Hagalín les (9). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fimmtudagssyrpa Magnúsar Einarssonar. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags að lokn- um fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um aukinn áliðnað á íslandi. Fyrri hluti endurtekinn frá kvöldinu áður. Umsjón: Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskra. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Sigurlaug M. Jón- asdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. a. Sónata fyrir lágfiðlu og píanó í d-moll eftir Michail Glinka. Nobuko Imai leikur á lágfiðlu og Roland Pöntinen á píanó. b. „Myndir á sýningu“ eftir Modest Mussorgsky. Alfred Brendel leikur á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál í umsjá Friðriks Rafnssonarog Halldóru Friðjónsdóttur. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. (Endurtekið frá morgni). 20.15 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar (slands í Háskólabíói 3. desember. Stjómandi: Petri Sakari. Einleikari: Silvia Marcovici. a. Passac- aglia eftir Anton Webern. b. Fiðlukonsert eftir Max Bruch. c. „Síðdegi skógarpúkans“ eftir Claude Debussy. d. „L‘Ascension“ eftir Olivier Messiaen. Kynnir: Jón Múli Árnason. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.25 Hann sá lífið fremur sem leik sorgar en gleði. Þáttur um breska rithöfundinn Thomas Hardy. Sigurlaug Bjömsdóttirtók saman. Lesar- ar ásamt henni: Herdís Þorvaldsdóttir og Hall- mar Sigurðsson. (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03). 23.10 Tónlist eftir Wilhelm Stenhammar. a. „Sángen“ (Söngurinn), sinfónísk kantata. Iwa Sörenson sórpan, Anne Sofie von Otter messó- sópran, Stefán Dahlberg tenór og Per Ame Wahlgren barítón syngja með Sænska útvarp- skómum, Kammerkór Tónlistarháskólans og bamakór Adolf Fredriks kirkju. Sinfóníuhljóm- sveit sænska útvarpsins leikur; Herbert Blom- stedt stjómar. b. Canzonetta og Scherzo úr Serenöðu op. 31. Sinfóníuhljómsveit Gauta- borgar leikur; Neeme Járvi stjómar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 91,1 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 oq 8.30 og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ölöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 FréttayfirliL Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í Undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábend- ingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 f hlustenda- þjónustu Dægurmálaútvarpsins og í framhaldi af því kvikmyndagagnrýni. 14.00 Á milli mála - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi tilajávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra“ kl. 16.45 og dagsyfirtit kl. 18.30. Landsmenn láta gamminn geysa um það sem þeim blöskrar í Meinhorninu kl. 17.30. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram ísland. Dægurlög með íslenkum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins - Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Tumi Sawyer" í leikgerð Edith Ranum byggt á sögu eftir Mark Twain. Þýðandi: Margrét Jónsdóttir. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Annar þáttur af fimm: Morð í kirkju- garðinum.(Endurtekinn frá sunnudegi á Rás 1). 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum ensku. Kennsla í ensku fyrir byrjendur á vegum Málaskólans Mímis, 20. þáttur. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgisdóttir leikur þungarokk á ellefta tímanum. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frívaktinni“ þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Austurlands SJÓNVARPIÐ Fimmtudagur 8. desember 17.40 Jólin nálgast i Kærabæ. 17.45 Heiða. (24). Teiknimyndaflokkur byggður á skáldsögu Jóhönnu Spyri. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddir Sigrún Edda Björns- dóttir. 18.10 Stundin okkar - endursýning. 18.40 Táknmálsfréttir. 18.45 Á Barokköld (The Age of Baroque) Þriðji þáttur. Landamærin löngu í norðri. Fransk/ít- alskur heimildamyndaflokkur í sex þáttum um Barokktímabilið. Barokkstíllinn setti fliótt svip sinn á kirkjur og hallir norður um Italíu, á Karlskirkjuna og Spænska reiðskólann í Vín, á Þýskaland sem reis úr rústum þrjátíu ára stríðsins og á borgarbraginn í Prag... Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 19.50 Jólin nálgast í Kærabæ. Jólaalmanakið. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 í pokahorninu. Jónas Ámason tekur lagið. 20.55 Matlock. Bandarískur myndaflokkur um lög- fræðing í Atlanta og einstæða hæfileika hans og aðstoðarmanna hans við að leysa flókin saka- mál. Aðalhlutverk Andy Griffith. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 21.40 íþróttasyrpa. Umsjón Ingólfur Hannesson. 22.00 Trumbur Asiu. (Ásiens Trommer) Fyrsti þáttur. Myndaflokkur í þremur þáttum um trúarbrögð íbúa alþýðulýðveldisins í Mongólíu og Kína. I þessum þætti kynnumst við Mongól- um sem þorpsbúum, einsetumönnum og hirð- ingjum. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. (Nor- dvision - Danska sjónvarpið) 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. 16.15 Rooster. Lögreglumynd í léttum dúr. Aðal- persónan Rooster er smávaxinn lögreglusál- fræðingur en mótherji hans er sérlega hávaxinn lögregluþjónn. Aðalhlutverk: Paul Williams og Pat McCormick. Leikstjóri: Russ Mayberry. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 20th Century Fox 1982. Sýningartími 90 mín. 17.45 Jólasveinasaga. The Story of Santa Claus. Teiknimynd. Áttundi hluti af 23. Leikraddir: Robert Árnfinnsson, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir._____________________________ 18.10 ÞrumufuglamJr. Thunderbirds. Ný og vönd- uð teiknimynd. Þýðandi: Gunnhildur Stefáns- dóttir. 18.35 Handbolti. Fylgst með 1. deild karla í handbolta. Umsjón: Heimir Karlsson. 19:1919:19 Heil klukkustund af fréttaflutningi ásamt fréttatengdu efni. 20.45 Svíðsljós. Jón Óttar mun fjalla um nýút- komnar bækur og gefa þeim umsögn. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. Stöð 2. 21.35 Forskot a Pepsí popp. Kynning á helstu atriðum tónlistarþáttarins Pepsí popp sem verð- ur á dagskrá á morgun. Stöð 2.______________ 21.50 Dómarinn. Night Court. Dómarinn Harry Stone er mættur aftur í samnefndum gaman- myndaflokki. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 22.15 í klakaböndum. Dead of Winter. Kraftmikil og vel leikin spennumynd um unga leikkonu sem fær hlutverk í kvikmynd. Aðalhlutverk: Mary Steenburgen, Roddy McDowall og William Russ. Leikstjóri: Arthur Penn. United Artist 1987. Sýningartími 100 mín. Aukasýning 18. jan. Ekki við hæfi barna. 23.55 Pixote. í Brasilíu eiga um það bil þrjár milljónir ungmenna hvergi höfði sínu að halla. Af örbirgð og illri nauðsyn afla þessi börn sér lífsviðurværis með glæpum. Hörmungarástand Brasiliu endurspeglast í aðalpersónum myndar- innar og ekki er farið dult með blákaldar staðreyndir svo ekki sé meira sagt. Aðalhlut- verk: Femando Ramas De Silva, Marilia Jorge Juliao og Gilbert Moura. Þýðandi: Ingunn Ing- ólfsdóttir. Columbia 1984. Sýningartími 125 mín. Alls ekki við hæfi yngri barna. 02:00 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 Föstudagur 9. desember 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hreinn Hákonar- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Björns- dóttir. 9.30 Bókaþing. Kynntar nýjar bækur. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak víð borgarfulltrúann. Umsjón: Jóhann Hauksson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Miðdegissagan: „Konan í dalnum og dæt- urnar sjö“. Ævisaga Moniku á Merkigili skráð af Guðmundi G. Hagalín. Sigríður Hagalín les (10). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aófaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Hann sá lífið fremur sem leik sorgar en gleði. Þáttur um breska rithöfundinn Thomas Hardy. Sigurlaug Björnsdóttirtók saman. Lesar- ar ásamt henni: Herdís Þorvaldsdóttirog Hallm- ar Sigurðsson. (Endurtekinn frá kvöldinu áður). 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Sigurlaug M. Jónasdóttir talar við börn um það sem þeim liggur á hjarta í símatíma Bamaútvarpsins. 17.00 Fréttir. 17.03Tónlist á síðdegi. a. Ljóðasöngvar eftir Joseph Haydn við Ijóð eftir Anne Hunter. Elly Ameling sópran syngur; Jörg Demus leikur á píanó. b. Tilbrigði eftir Wolfgang Amadeus Mozart um lagið ABCD. Christian Lindberg leikur á básúnu og Roland Pöntinen á píanó. c. Fantasía op. 30 eftir Femando Sor. Göran Söllscher leikur á gítar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 9.45). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál í umsjá Friðriks Rafnssonarog Halldóru Friðjónsdóttur. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. (Endurtekið frá morgni). 20.15 Blásaratónlist. a. ítalskar kaprísur eftir Pjotr Tsjaíkovskí. Breska unglingahljómsveitin leikur; Geoffrey Brand stjórnar. b. Konsertforleikur eftir John 0‘Gaunt. „Black Dyke Mills“ lúðrasveitin leikur; Geoffrey Brand stjórnar. 21.00 Kvöldvaka. a. Þáttur af Klemens Guðm- undssyni. Sigurður Gunnarsson segir frá eina kvekara landsins um sína daga. Annar hluti. b. Sigrún Valgerður Gestsdóttir syngur lög eftir Björgvin Þ. Valdimarsson. Höfundur leikur á píanó. c. Blanda. Kristinn Kristmundsson les úr þjóðsögum Jóns Árnasonar. d. Lög eftir Þórarin Guðmundsson. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist. 23.00 í kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar Jónas- sonar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 91,1 01.10 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fróttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Olöf Rún Skúladóttir hefja daginn með Wustendum, spyrja tíðinda víða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Jón örn Marinósson segir sögur frá Ódáinsvöllum kl. 7.45. Veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Viðblt - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í Undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábend- ingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í hlustenda- þjónustu Dægurmálaútvarpsins og í framhaldi af því gefur Hilmar B. Jónsson hlustendum holl ráð um helgarmatinn. 14.00 Á milli mála - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og eriendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfiriit kl. 18.30. Frásögn Arthúrs Björgvins Bollasonarfrá Þýskalandi og fjölmiðlagagnrýni Einars Kára- sonar á sjötta tímanum. Ódáinsvallasaga endurtekin frá morgni kl. 18.45. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilmarsson kynnir tíu vinsælustu lögin. (Einnig útvarpað á sunnudag kl. 15.00). 21.30 Kvöldtónar. Lög af ýmsu tagi. 22.07 Snúningur. Stefán Hilmarsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi). 03.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Austuriands SJÓNVARPIÐ Föstudagur 9. desember 17.50 Jólin nálgast í Kærabæ. 18.00 Sindbað sæfari (41) Þýskur teiknimynda- flokkur. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og Sig- rún Waage. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.25 Líf í nýju Ijósi (18) (II était une fois... la vie). Franskur teiknimyndaflokkur um mannslíkam- ann, eftir Albert Barrillé. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Austurbæingar (Eastenders) Sjötti þáttur. Breskur myndaflokkur í léttum dúr. Áðalhlutverk Anna Wing, Wendy Richard, Bill Treacher, Peter Dean og Gillian Taylforth. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 19.25 Búrabyggð (Fraggle Rock) Breskur teikni- myndaflokkur úr smiðju Jim Hensons. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Jólin náigast í Kærabæ. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Ekkert sem heitir. Þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón Gísli Snær Erlingsson. 21.05 Þingsjá. Umsjón Ingimar Ingimarsson. 21.30 Söngelski spæjarinn (3) (The Singing De- tective) Breskur myndaflokkur sem segir frá * sjúklingi sem liggur á spítala og skrifar saka- málasögu. Hann sjálfur er aðalpersónan í sögunni en vegna veikinda sinna á hann oft erfitt með að greina raunverulega atburði frá ímyndun sinni. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 22.40 Blóðsáttmálinn. (The Holcroft Covenant). Bresk bíómynd frá 1985 gerð eftir sögu Robert Ludlum. Leikstjóri John Frankenheimer. Aðal- hlutverk Michael Caine, Anthony Andrews, Victoria Tennant og Lilli Palmer. Arkitekt i Bandaríkjunum fær boð um að koma til Sviss og hitta þar háttsettan bankastjóra. Hann af- hendir honum bréf frá föður hans sem var hershöfðingi í þýska hernum, og innihald þess bréfs hrindir af stað flókinni atburðarás. Myndin er ekki við hæfi barna. Þýðandi Sigurgeir Steingrimsson. 00.30 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 16.35 Táldregin. A Night in Heaven. Myndin fjallar um unga kennslukonu og náið samband við hennar fyrrverandi nemanda sinn. Hann vekur með henni bældar tilfinningar sem síðar verða prófsteinn á hjónaband hennar. Aðalhlutverk: Christopher Atkins, Lesley Ann Warren og Robert Logan. Leikstjóri: John G. Avildsen. Þýaðndi: Ástráður Haraldsson. 20th Century Fox 1983. Sýningartími 80 mín. 17.55 Jólasveinasaga. The Story of Santa Claus. Teiknimynd. Níundi hluti af 23. Leikraddir: Robert Arnfinnsson, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Telecable. 18.20 Pepsí popp. Tónlistarþáttur með nýjustu myndböndum, ferskum fréttum úrtónlistarheim- inum, viðtölum, getraunum, leikjum og alls kyns uppákomum. Þátturinn er unninn í samvinnu við Sanitas hf. sem kostar gerð hans. Kynnar Hafsteinn Hafsteinsson og Nadia K. Banine. Umsjón: Helgi Rúnar Óskarsson. Dagskrár- gerð: Hilmar Oddsson. Stöð 2. 19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofariega eru á baugi. 20.45 Fjölskyldubönd. Family Ties. Bandarískur gamanmyndaflokkur. 20.45 Alfred Hltchcock. Stuttar sakamálamyndir sem gerðar eru í anda þessa meistara hrollvekj- unnar. Þýðandi: Pálmi Jóhannesson. Sýningar- tfmi 30 mín. Universal 1986.________________ 21.45 Magnum P.l. Thomas Magnum er fyrrver- andi flotaforingi í bandariska hemum sem gerist einkaspæjari á Hawaii. Aðalhlutverk: Tom Selleck og John Hillerman. Sýningartími 90 mín. Aukasýning 23. des. 23.15 Þrumufuglinn. Airwolf. Bandarískur spennumyndaflokkur. Aðalhlutverk: Jan-Mi- chael Vincent og Ernest Borgnine. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 00.05 Gott gegn illu. Good Against Evil. Það hefur hver sinn djöful að draga, segir einhvers staðar og það á svo sannarlega við um Jessicu, aðlaðandi, unga stúlku, sem er ofsótt af illum nomum. Aðalhlutverk: Dack Rambo, Elyssa Davalos og Richard Lynch. Leikstjóri: Paul Wendkos. 20th Century Foz 1979. Sýningartími 80 mín. Alls ekki við hæfi yngri bama. Aukasýn- ing 20. jan. 01.25 Jeremiah Johnson. Fyrrum hermaður er dæmdur í útlegð. Hann leitar upp í óbyggðir þar sem hann á í stöðugri baráttu við náttúruöfl og árásargjarna indíána. Aðalhlutverk: Roberl Redford, Will Geer og Stefan Fierasch. Leik- stjóri: Sidney Pollack. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Warner 1972. Sýningartími 105 mín. 03.10 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 Laugardagur 10. desember 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hreinn Hákonar- son flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03„Góftan dag, góðlr hlustendur". Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pótursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttlr. Tilkynningar. 9.05 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún Bjömsdóttir leitar svara við fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Ríkisútvarpsins. 9.30 Fréttlr og þingmál. Innlent fróttayfirlit vik- unnar og þingmálaþáttur endurtekinn frá kvöld- inu áður. 10.00 Fréttir. Tílkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónar - Tónlist eftir Franz Schubert. a. Þrír Ijóðasöngvar. Peter Schreier syngur; Svjatoslav Richter leikur með á píanó. b. Fantasía í f-moll op. 103. Murray Perahie og Radu Lupu leika fjórhent á píanó. 11.00 Tilkynningar. 11.05 í liðinni viku. Atburðir vikunnar á innlendum og erlendum vettvangi vegnir og metnir. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 (slenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 15.45). 16.30 Laugardagsútkall. Þáttur í umsjá Arnar Inga sendur út beint frá Akureyri. 17.30 (slenskar hljómplötur frá upphafi. Rætt við ýmsa þá sem mest hafa tengst íslenskri hljómplötuútgáfu frá byrjun og leikin tónlist af gömlum og nýjum plötum. Umsjón: Sigurður Einarsson. 18.00 Gagn og gaman - Bókahornið. Sigrún Sigurðardóttir kynnir nýjar bama- og unglinga- bækur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.33 „... Bestu kveðjur“. Bréf frá vini til vinareftir Þórunni Magneu Magnúsdóttur sem flytur ásamt Róbert Amfinnssyni. (Einnig útvarpað á mánudagsmorgun kl. 10.30). 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. (Endurtek- inn frá morgni). 20.15 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteins- son. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03). 20.45 Gestastofan. Stefán Bragason ræðir við áhugatónlistarfólk á Héraði. (Frá Egilsstöðum) (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 15.03). 21.30 íslenskir einsöngvarar. Ragnheiður Guð- mundsdóttir syngur lög eftir Bjarna Þorsteinsson og Björgvin Guðmundsson. Guðmundur Jóns- son leikur með á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög. 23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöldskemmtun Út- varpsins á laugardagskvö.ldi undir stjórn Hönnu G. Sigurðardóttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. Kammertónlist eftir Robert Schumann, nokkur smálög fyrir selló og píanó og píanókvintettinn í Es-dúr, ópus 44. Jón örn Marinósson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. i& FM 91,1 03.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í helgarblöðin og leikur bandaríska sveitatónlist. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnirdagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð - Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. 15.00 Laugardagspóstúrinn. Magnús Einarsson sér um þáttinn. 17.00 Fyrirmyndarfóik. Lfsa Pálsdóttir tekur á móti gestum og bregður léttum lögum á fóninn. 19.00 Kvökffréttir. 19.33 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lífið. Atli Björn Bragason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Syrpe Magnúsar Einarssonar endurtekin frá fimmtudegi. 03.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 10. desember 11.30 Afhendlng friBarver&launa Nóbels. Bein ■útsending Irá afhendingu fnðarverðlauna N6- bels i Osló sem féllu I skaut friöargæslusveita Sameinuðu þjóðanna þelta árið. 13.00 Dylan og Petty. (Tme Confessions) Tónlist- arþáttur tekinn upp á hljómleikum stórstjarn- anna Tom Pettys og Bob Dylans í Astralíu. 14.30 Iþróttaþátturinn. Kl. 14.55 verður bein út- sending frá leik Coventry og Man. Utd. i ensku knattspymunni, og mun Bjami Felixson lýsa leiknum beinl frá Highfield Road í Coventry. Fylgst verður með öðmm úrslitum jafnóðum og þau berast. Eirtnig verða birt úrslit frá öðmm iþróttaviðburðum. Umsjónarmaður Jón Óskar Sólnes. 17.50 Jólln nálgast f Kærabæ. 18.00 Lltll fkornlnn (2). Nýr teiknimyndaflokkur i 26 þáttum. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. Þýð- andi Velurliði Guönason. 18.25 Veist þú hvað alnæml er? Mynd gerð á vegum landlæknisembættisins. Meðal annars er viðtal við Sævar Guðnason um sjúkdóminn, en Sævar lóst stuttu eftir upptöku þáttarins. Umsjón Sonja B. Jónsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 A framabraut (3) (Fame). Bandariskur myndaflokkur. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 19.50 Jólin nálgast i Kœrabæ. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Lottó.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.