Tíminn - 08.12.1988, Blaðsíða 14
14 Tíminn
Fimmtudagur 8. desember 1988
ÚTVARP/SJÓNVARP II
20.40 ökuþór. (Home James). Fjórði þáttur.
Breskur gamanmyndaflokkur. Þýöandi Ólöf Pét-
ursdóttir.
21.10 Maður vikunnar.
21.25 Kinarósin. (China Rose). Bandarísk bíó-
mynd frá 1983. Leikstjóri Robert Day. Aðalhlut-
verk George C. Scott og Ali McGraw. Banda-
rískur kaupsýslumaður ákveður að leita að syni
sínum sem týndist í menningarbyltingunni í
Kina sextán árum áður. Hann fær þær fregnir
að sonur sinn sé látinn en ung stúlka sem kemur
honum til hjálpar telur hann á það að gefast ekki
upp. Saman lenda þau í ótrúlegustu ógöngum
áðurenyfirlýkur. Þýðandi Páll Heiðar Jónsson.
23.25 Mannréttindi - Tónleikar til styrktar Am-
ensty International. Þeir sem koma fram eru
Sting, Peter Gabriel, Youssou N'Dour, Tracy
Chapman og Bruce Springsteen. Uppistaðan í
þessum þætti er upptaka frá tónleikum í Buenos
Aires. Einnig verða sýndar svipmyndir frá tón-
leikahaldi víðar í heiminum, sem og stutt
teiknimynd um mannréttindi.
02.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Laugardagur
10. desember
08.00 Kum, Kum. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún
Þorvarðardóttir. Paramount.
08.20 Hetjur himingeimsins.He-man. Teikni-
mynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir.
08.45 Kaspar. Casper the Friendly Ghost. Teikni-
mynd. Þýðandi: Guðjón Guðmundsson. World-
vision.
09.00 Með Afa. Afi skemmtir og sýnir stuttar
myndir með íslensku tali. Myndirnar sem Afi
sýnir í þessum þætti eru Emma litla, Selurinn
Snorri, Óskaskógur, Tuni og Tella, Feldur,
Skófólkið o.fl. Leikraddir: Arnar Jónsson, Guð-
mundur Ólafsson, Guðný Ragnarsdóttir, Guð-
rún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson, Saga Jóns-
dóttir og Sólveig Pálsdóttir. Stjórn upptöku:
Anna Katrín Guðmundsdóttir. Dagskrárgerð:
Guðrún Þóröardóttir. Stöð 2.
10.30 Jólasveinasaga. The Story of Santa Claus.
Teiknimynd. Tíundi hluti af 23. Leikraddir:
Róbert Arnfinnsson, Saga Jónsdóttir og Júlíus
Brjánsson. Telecable.
10.55 Eínfarinn. Lone Ranger. Teiknimynd. Þýð-
andi: Hersteinn Pálsson. Filmation.
11.15 Ég get, ég get I Can Jump Puddles.
Lokaþáttur. Framhaldsmynd byggð á sjálfsævi-
sögu rithöfundarins Allans Marshall sem veiktist
af lömunarveiki í æsku. Aðalhlutverk: Adam
Gamett og Lewis Fitz-Gerald. Þýðandi: Birna
Berndsen.
12.10 Laugardagsfár. Tónlistaiþáttur. Vinsælustu
dansstaðirnir í Bretlandi heimsóttir og nýjustu
popplögin kynnt. Musicbox 1988.
12.20 Viðskiptaheimurinn. Wall Street Journal
Nýir þættir úr viðskipta- og efnahagslííinu sem
framleiddir eru af Wall Street Journal og sýndir
hér á Stöð 2 í sömu viku. Þýðandi: Björn
Baldursson.
12.45 Hong Kong. Noble House. Framhaldsmynd
í fjórum hlutum. 1. hluti. Endurtekið frá síðast-
liðnum þriðjudegi. AðalhluWerk: Pierce
Brosnan, Deborah Raffin, Ben Masters og Julia
Nickson. Leikstjóri: Gary Nelson. Framleiðandi
og höfundur: James Clavell.
14.25 Ættarveldið. Dynasty. Bandarískur fram-
haldsþáttur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20th
Century Fox.
15.15 Mennt er máttur. Endursýndur umræðuþáttur
undir stjóm Hannesar Hólmsteins Gissurarson-
ar. í þættinum verður fjallað um skólakerfið og
varðveislu menningar okkar og tungu. Umsjón
og handrit: Hannes Hólmsveinn Gissurarson.
15.40 í eldlínunni. Sifjaspell og ofbeldi gegn
börnum. Endurtekinn þáttur um kynferðisafbrot.
Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. Stöð 2.
16.30 ítalska knattspyrnan. Umsjón: Heimir
Karlsson.
17.20 íþróttir á laugardegi. Meðal annars verður
litið yfir íþróttir helgarinnar, úrslit dagsins kynnt,
keila o. fl. skemmtilegt. Umsjón: Heimir Karls-
son og Birgir Þór Bragason.________________
19.19 19.19 Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður-
og íþróttaíréttum.
20.30 Laugardagur til lukku. Fjörugur getrauna-
leikur sem unninn er í samvinnu við björgunar-
sveitirnar. I þættinum verður dregið í lukkutríói-
björgunarsveitanna en miðar, sórstaklega
merktir Stöð 2, eru gjaldgengir í þessum leik og
mega þeir heppnu eiga von á glæsilegum
aðalvinningum. Kynnir: Magnús Axelsson. Dag-
skrárgerð: Gunnlaugur Jónasson. Stöð 2.
21.15 í helgan stein. Coming of Age. Nýr spreng-
hlægilegur gamanþáttur sem fjallar á spaug-
saman hátt um hlutskipti ellilífeyrisþega sem
flytja frá heimili sínu í verndaðar íbúðiraldraðra.
Aðalhlutverk: Paul Dooley, Phyllis Newman og
Alan Young. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir.
?1.40 Silkwood. Þessi mynd var af mörgum talin
ein besta bandaríska kvikmyndin árið 1983 og
er jafnframt fyrsta mynd Meryl Streep eftir að
hún hlaut Óskarinn fyrir leik sínn í Sophie’s
Choice. Myndin er byggð á sannsögulegum
atburðum í lífi Karen Silkwood, en hún lést á
dularfullan hátt í bílslysi árið 1974. Aðalhlutverk:
Meryl Streep, Kurt Russell og Cher. Leikstjóri:
Mike Nichols. ABC1983. Sýningartími 126 mín.
Alls ekki við hæfi yngri bama.
23.45 Á síðasta snúnlng. Running Scared. Hór
eru saman komnir tveir slyngustu lögregluþjón-
ar í Chicago og sýna okkur hvað í þeim býr.
Aðalhlutverk: Gregory Hines, Billy Crystal og
Steven Bauer. Leikstjóri: Peter Hyams. Fram-
leiðandi: Albert Brenner. MGM/UA 1986. Sýn-
ingartími 105 mín. Ekki við hæfi barna. Auka-
sýning 22. jan.
01.30 Fordómar. Alamo Bay. Mynd um ofbeldisfull
viðbrögð Texasbúa við innflytjendum frá Austur-
Asíu sem leituðu til Bandaríkjanna við lok
Víetnamstríðsins. Aðalhlutverk: Amy Madigan,
Ed Harris og Ho Nguyen. Leikstjóri og framleið-
andi: Louis Malle. Þýðandi Ingunn Ingólfsdóttir.
Columbia 1985. Sýningartími 95 mín. Alls ekki
við hæfi barna.
03.05 Dagskrárlok.
Sunnudagur
11. desember
7.45 Horgunandakt. Séra Jón Einarsson prólasl-
ur í Saurbæ flytur ritningarorð og bæn.
8.00 Fréttlr.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.30 Á sunnudagsmorgni með Gyðu Sigvald-
adóttur. Bernharður Guðmundsson ræðir við
hana um guðspjall dagsins, Matteus 11,2-11.
9.00 Fréttir.
9.03Tónlist á sunnudagsmorgni. a. „Minnist
þessa dags", kantata nr. 63 eftir Johann
Sebastian Bach. Peter Jelostis sópran, Paul
Esswood alt, Kurt Equiluz tenór og Ruud van
der Meer bassi syngja með Tölzer drengjakórn-
um og Concentus Musicus kammersveitnni í
Vínarborg; Nikolaus Harnoncourt stjórnar. b.
Prelúdía og fúga um nafnið BACH eftir Franz
Liszt. Karel Paukert leikur á^orgel. c. Strengja-
serenaða í e-moll op. 20 eftir Edward Elgar.
Fílharmoníusveitin í Lundúnum leikur; Adrian
Boult stjórnar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.25 Veistu svarið?. Spurningaþáttur um sögu
lands og borgar. Dómari og höfundur spurninga:
Páll Líndal. Stjórnandi: Helga Thorberg.
11.00 Messa í Neskirkju. Prestur: SéraGuðmund-
ur Óskar Ólafsson.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.30 Dagskrá um Ezra Pound í umsjá Sverris
Hólmarssonar. Lesari ásamt honum: Arnór
Benónýsson. (Áður útvarpað í október 1985).
14.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af
léttara taginu.
15.00 Góðvinafundur. ólafur Þórðarson tekur á
móti gestum í Duus-húsi. Meðal gesta eru
Reynif Jónasson og látúnsbarkarnir Bjarni Ara-
son og Arnar Freyr Guðmundsson. Tríó Guö-
mundar Ingólfssonar leikur. (Einnig útvarpað
aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl.
2.00).
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga:
„Tumi Sawyer“ eftir Edith Ranum byggt á
sögu eftir Mark Twain.. Þýðandi: Margrét
Jónsdóttir. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Þriðji
þáttur af fimm: Muff Porter bjargað. Persónur
og leikendur: Mark Twain: Rúrik Haraldsson,
Tumi: Ivar örn Sverrisson, Stikilsberja-Finnur:
Ragnar Kjartansson, Pollý frænka: Herdís Þor-
valdsdóttir, Jói Harper: VíðirÓli Guðmundsson,
Bekka: Eva Hrönn Guðnadóttir, presturinn: Jón
Gunnarsson, Muff Porter: Árni Pétur Guðjóns-
son, sækjandi: Árni Ibsen, verjandi: Ellert Ingi-
mundarson, Indíána-Jói: Pálmi Gestsson,
ókunnugi maðurinn: Valgeir Skagfjörð. Tónlist
og munnhörpuleikur: Georg Magnússon. (Ein-
nig útvarpað á Rás 2 fimmtudagskvöld kl. 20.30
í Utvarpi unga fólksins).
17.00 Tónleíkar - Frá erlendum útvarpsstöðv-
um. a. Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Jean
Sibelius. Grigory Zhislin leikur á fiðlu með
Sovésku ríkishljómsveitinni; Jansung Kakhidze
stjórnar. (Frá tónleikum á rússnesku vetrarlista-
hátíðinnisl. vetur). b. „Vox Maris" (Rödd
hafsins) eftir George Enescu. Kór og hljómsveit
Rúmenska ríkisútvarpsins flytja; Paul Popescu
stjórnar. (Frá tónleikum rúmönsku útvarps-
hljómsveitarinnar 30. júní sl.)
18.00 Skáld vikunnar - Kristján Krístjánsson.
Sveinn Einarsson sér um þáttinn.
Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 Um heima og geima. Páll Bergþórsson
spjallar um veðrið og okkur.
20.00 Sunnudagsstund barnanna. Fjörulíf, sögur
og söngur með Kristjönu Bergsdóttur. (Frá
Egilsstöðum)
20.30 íslensk tónlist. a. „Burtflognir pappírsfugl-
ar“, tónverk fyrir blásarakvintett eftir Gunnar
Reyni Sveinsson. Blásarakvintett Reykjavíkur
leikur. b. Sónata fyrir klarinettu og píanó eftir
Jón Þórarinsson. Einar Jóhannesson og Philip
Jenkins leika. c. Þríleikur fyrir óbó, klarinettu og
fagott eftir Áskel Másson. Daði Kolbeinsson,
Einar Jóhannesson og Hafsteinn Guðmunds-
son leika.
21.10 Austan um land. Þáttur um austfirsk skáld
og rithöfunda. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttirog
Sigurður Ó. Pálsson. (Frá Egilsstöðum)
21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættarinnar" eftir
Jón Björnsson. Herdís Þorvaldsdóttir les (10).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Norrænir tónar.
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson.
24.00 Fréttir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
03.05 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests.
Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikir
og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins.
11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægurmálaútvarpi
vikunnar á Rás 2.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Spilakassinn. Pétur Grétarsson spjallar við
hlustendur sem freista gæfunnar í Spilakassa
Rásar 2.
15.00 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilmarsson
kynnir tíu vinsælustu lögin. (Endurtekinn frá
föstudagskvöldi).
16.05118. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal
leggur gátuna fyrir hlustendur.
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman
lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri)
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Áfram ísland. Islensk dægurlög.
20.30 Útvarp unga fólksins - Ástarsambönd
unglinga. Við hljóðnemann er Sigríður Arnar-
dóttir.
21.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Á elleftu stundu. Anna Björk Birgisdóttir á
veikum nótum í helgariok.
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 er
endurtekinn frá föstudagskvöldi Vinsældalisti
Rásar 2 sem Stefán Hilmarsson kynnir. Að
loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr þjóðmála-
þáttunum „Á vettvangi". Fréttir kl. 2.00 og 4.00
og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu
kl. 1.00 og 4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20,
16.00,19.00, 22.00 og 24.00.
SJÓNVARPIÐ
Sunnudagur
11. desember
14.30 Fræðsluvarp. íslenskuþættir Fræðsluvarps
endursýndir. Þriðji og fjórði þáttur. Umsjón
Höskuldur Þráinsson og Þórunn Blöndal.
15.15 Silfur hafsins. Heimildamynd um saltsíldar-
iðnað íslendinga fyrr og nú. Lýst er einu starfsári
í þessari atvinnugrein frá ymsum hliðum. Höf-
undar myndarinnar eru Sigurður Sverrir Pálsson
og Erlendur Sveinsson. Framleiösla Lifandi
myndir hf. Þulir Guðjón Einarsson og Róbert
Arnfinnsson. Áður á dagskrá 14. júní 1987.
16.05 Sígaunabaróninn. Óperetta eftir Johann
Strauss. Aðalhlutverk Hans Kraemern, Sigfried
Salem, Ivan Rebroff, Janet Pessy, Martha
Mödd og Willi Brokmeier. Útvarpshljómsveitin í
Stuttgart flytur ásamt kór. Stjórnandi Kurt Eich-
horn. Þýðandi Óskar Ingimarsson.
17.45 Sunnudagshugvekja. Signý Pálsdóttir
leikhúsritari flytur.
17.50 Jólin nálgast í Kærabæ.
18.00 Stundin okkar. Umsjónarmaður Helga
Steffensen. Stjórn upptöku Þór Elís Pálsson.
18.25 Unglingarnir í hverfinu. (20). (Degrassi
Junior High). Kanadískur myndaflokkur. Þýð-
andi Kristrún Þórðardóttir.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Bleiki pardusinn. Bandarísk teiknimynd.
Þýðandi Ólafur B. Guðnason.
19.30 Kastljós á sunnudegi. Klukkutíma frétta-
og fréttaskýringaþáttur. Um kl. 19.50 sjáum við
stuttamynd frájólaundirbúningnum í Kærabæ.
20.40 Matador. (Matador). Sjöundi þáttur. Dansk-
ur framhaldsmyndaflokkur í 24 þáttum. Leik-
stjóri Erik Balling. Aðalhlutverk Jörgen Buckhöj,
Buster Larsen, Lily Broberg og Ghita Nörby.
Þýðandi Veturliði Guðnason.
21.55 Ugluspegill. i þessum Ugluspegli verður
fjallað um sorg og sorgarviðbrögð. Umsjón
Kolbrún Halldórsdóttir.
23.25 Úr Ijóðabókinni. María Sigurðardóttir les
kvæðið Barnamorðinginn María Farrar eftir
Berthold Brecht í þýðingu Halldórs Laxness.
Formálsorð flytur Guðmundur Andri
Thorsson. Stjórn upptöku Jón Egill Bergþórs-
son.
00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sunnudagur
11. desember
08.00 Þrumufuglamir. Thunderbirds. Nýog vönd-
uð teiknimynd. Þýðandi: Gunnhildur Stefáns-
dóttir. ITC.
08.25 Paw, Paws. Teiknimynd. Þýðandi: Margrét
Sveinsdóttir. Columbia
08.45 Momsurnar. Monchichis. Teiknimynd. Þýð-
andi: Hannes Jón Hannesson.
09.05 Benji. Leikinn myndaflokkur fyrir yngri kyn-
slóðina um hundinn Benji og félaga hans sem
eiga i útistöðum við öfl frá öðrum plánetum.
Þýðandi: Hersteinn Pálsson. Thames Televis-
ion.
09.30 Draugabanar. Ghostbusters. Vönduð og
spennandi teiknimynd. Leikraddir: Guðmundur
Ólafsson, Júlíus Brjánsson og Sólveig Pálsdótt-
ir. Þýðandi: Magnea Matthíasdóttir. Filmation.
09.50 Dvergurinn Davíð. David the Gnome.
Teiknimynd sem gerð er eftir bókinni „Dvergar".
Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Pálmi Gests-
son og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Magnea
Matthíasdóttir. BRB 1985.
10.15 Jólasveinasaga. The Story of Santa Claus.
Teiknimyndaflokkur. Ellefti hluti af 23. Leikradd-
ir: Róbert Arnfinnsson, Júlíus Brjánsson og
Saga Jónsdóttir. Telecable.
10.40 Rebbi, það er ég. Moi, Renard. Teiknimynd
með íslensku tali. Canal
11.05 Herra T. Mr. T. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún
Þorvarðardóttir. Worldvision.
11.30Þegar pabbi missti atvinnuna. The Day
Dad Got Fired. Unglingsstúlka tekur þátt í
raunum föður síns er hann stendur uppi atvinnu-
laus.
12.00 Viðskipti. Islenskur þáttur um viðskipti og
efnahagsmál í umsjón Sighvatar Blöndahl og
Ólafs H. Jónssonar. Dagskrárgerð: Valdimar
Leifsson. Stöð 2.
12.30 Sunnudagsbitinn. Blandaðurtónlistarþáttur
með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum
uppákomum.
12.55 Viðkomustaður. Bus Stop. Ungur, óheflað-
ur og ólofaður kúreki yfirgefur heimabæ sinn í
fyrsta sinn til þess að taka þátt í kúrekasýningu
og leita sér kvonfangs. Aðalhlutverk: Marilyn
Monroe, Don Murray, Betty Field og Eileen
O'Connor. Leikstjóri: Joshua Logan. Þýðandi:
Björn Baldursson. 20th Century Fox 1956.
Sýningartími 90 mín.
14.25 Ópera mánaðarins. Brúðkaup Figarós. Le
Nozze de Figaro. Eitt af meistaraverkum Wolf-
gang Amadeus Mozart. óperan er í gamansöm-
um dúr og fjallar um ruglingsleg ástarmál
Almaviva greifa, eiginkonu hans og þjónustu-
fólks þeirra. Flytjendur: Per-Arne Wahlgren,
Mikael Samuelsson, Erik Saeden, Torbjoem
Lillequist, Ann-Christine Biel o.fl. Stjórnandi.
Arnold Oestmann. Stjórn upptöku. Thomas
Olofsson. Svíþjóð 1981. Sýningartími 185 mín.
17.35 A la carte. Skúli Hansen leiðbeiniráhorfend-
um með matseld Ijúffengra rétta. Sjá uppskrift
bls. 110. Umsjón: Skúli Hansen. Dagskrárgerð:
Óli örn Andreasen. Stöð 2.
18.05 NBA körfuboltinn. Einir bestu íþróttamenn
heims fara á kostum. Umsjón: Heimir Karisson.
19.19 19.19 Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður-
og íþróttafréttum.
20.30 Á ógnartímum. Fortunes of War. Áhrifamikil
og vönduð framhaldsmynd í 7 hlutum sem
gerist á dögum seinni heimsstyrjaldarinnar.
Ung, ensk hjón ferðast um Austur-Evrópu
vegna fyrirlesarastarfa eiginmannsins. Áhrifa
stríðsins gætir í öllum löndum Evrópu og setur
einnig svip sinn ,á samband ungu hjónanna. 5.
hluti. Aðalhlutverk: Kenneth Branagh, Emma
Thompson, Ronald Pickup og Rupert Graves.
Leikstjóri: James Cellan Jones. Framleiðandi:
Betty Willingale. Þýðandi: Björn Baldursson.
BBC 1987.
21.40 Áfangar. Landið skoðað í stuttum áföngum.
Umsjón: Björn G. Björnsson. Stöð 2.
21.55 Listamannaskálinn. South Bank Show.
Þáttur um Doris Lessing. Þýðandi: örnólfur
Árnason. Umsjónarmaður er Melvyn Bragg.
22.50 Sunset Boulevard. Þreföld Óskarsverð-
launamynd með úrvals leikurum. Myndin gréinir
frá ungum, kappsfullum rithöfundi og sambandi
hans við sjálfselska eldri konu sem er uppgjafa
stórstirni þöglu kvikmyndanna. Aðalhlutverk:
William Holden, Gloria Swanson og Erik Con
Stroheim. Leikstjóri: Billy Wilder. Framleiðandi:
Charles Brackett. Paramount 1950. Sýningar-
tími 105 min. Aukasýning 22. jan.
00.40 Kristín. Christine. Spennumynd byggð á
metsölubók Stephan King um rauða og hvíta
augnayndið Kristínu. Aðalhlutverk: Keith
Gordon, John Stockwell, Alexandra Paul og
Harry Dean Stanton. Leikstjóri: John Carpenter.
Framleiðandi: Richard Kobritz. Þýðandi: Ingunn
Ingólfsdóttir Sýningartími 105 mín. Alls ekki við
hæfi barna.
02.25 Dagskrárlok.
Mánudagur
12. desember
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hreinn Hákonarson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynn-
ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál
laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. Umsjón:
Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl.
20.00).
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björns-
dóttir.
9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir fjallar um líf,
starf og tómstundir eldri borgara.
9.45 Búnaðarþáttur - Starfsemi Rannsókna-
stofnunar landbúnaðarins Gunnar Guð-
mundsson ræðir við Jónas Jónsson búnaðar-
málastjóra.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Bestu kveðjur“. Bréf frá vini til vinar eftir
Þórunni Magneu Magnúsdóttur sem flytur
ásamt Róbert Arnfinnssyni. (Endurtekinn þáttur
frá laugardegi).
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdótt-
ir.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn. Umsjón: Bergljót Baldurs-
dóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Konan í dalnum og dæt-
urnar sjö“. Ævisaga Moniku á Merkigili skráð
af Guðmundi G. Hagalín. Sigríður Hagalín les
(11).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir
óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt
föstudags að loknum fréttum kl. 2.00).
15.00 Fréttir.
15.03 Lesið úr forustugreinum landsmálabiaða.
15.45 íslenskt mál. Endurtekinn þátturfrá laugar-
degi sem Guðrún Kvaran flytur.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Heilsað upp á Stekkjarstaur
á Þjóðminjasafninu sem nýkominn er í bæinn.
Fyisti lestur sögunnar „Jólin hans Vöggs litla"
eftir Viktor Rydberg og Harald Wiberg í þýðingu
Ágústs H. Bjarnasonar.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Johannes Brahms. a. John Lill
leikur þrjá þætti fyrir píanó op. 76, Kaprísur nr.
11 og 2 og Intermezzo. b. Píanókvintett í f-moll
op. 34. Christoph Eschenbach leikur með
Amadeus strengjakvartettinum.
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson,
Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar.
19.33 Um daginn og veginn. Sigríður Rósa Krist-
insdóttir á Eskifirði talar.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Valdimar Gunnarsson flytur.
20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. (Endurtekið
frá morgni).
20.15 Barokktónlist a. Konsert í D-dúr fyrir tromp-
et og strengjasveit eftir Giuseppe Torelli.
Edward H. Tarr leikur með Kammersveitinni í
Wúrtemberg; Jörg Faerber stjórnar. b. Konsert
í d-moll op. 9 nr. 2 fyrir óbó og strengjasveit eftir
Tommaso Albinoni. Pierre Pieriot leikur með
„Antiqua Musica" kammersveitinni; Jacques
Roussel stjómar. c. Konsert eftir Johann Wil-
helm Hertel. John Wilbraham leikur á trompet
með St. Martin-in-the-Fields hljómsveitinni; Ne-
ville Marriner stjómar. d. Sónata í e-moll fyrir
trompet og oregl eftir Arcangelo Corelli. Maurice
André og Marie-Claire Alain leika.
21.00 „Sjöunda þjóðsagan", smásaga eftir
Torgny Lindgren. Guðrún Þórarinsdóttir þýddi.
Þórhallur Sigurðsson les.
21.30 Bjargvætturinn. Þáttur um björgunarmál.
Umsjón: Jón Halldór Jónasson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Vísindaþátturinn. Umsjón: Jón Gunnar
Grjetarsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl.
15.03).
23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R.
Magnússyni.
24.00 Fréttir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með
fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00.
Leifur Hauksson og Ölöf Rún Skúladóttir hefja
daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða um
land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni
líðandi stundar. Guðmundur Ólafsson flytur
pistil sinn að loknu fróttayfirliti kl. 8.30. Veður-
fregnir kl. 8.15.
9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri)
10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur og
Óskars Páls Sveinssonar.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 í Undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór
Salvarsson tekur við athugasemdum og ábend-
ingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í hlustenda-
þjónustu Dægurmálaútvarpsins.
14.00 Á milli mála - Eva Ásrún Albertsdóttir og
Óskar Páll Sveinsson.
16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún
Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp
mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem
hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr
kl. 16.00, „orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl.
18.30. Pétur Gunnarsson rithöfundur flytur pistil
sinn á sjötta tímanum.
19.00 Kvöldfréttir
19.33 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum
flytjendum.
20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnemann er
Vernharður Linnet.
21.30 Kvöldtónar. Lög af ýmsu tagi.
22.07 Rokk og nýbylgja. - Yfirlit ársins 1988,
fyrsti hluti Skúli Helgason kynnir. (Einnig
útvarpað aðfaranótt laugardags að loknum
fréttum kl. 2.00).
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00
verður endurlekinn frá sunnudegi Góðvinafund-
ur þar sem Ólafur Þórðarson tekur á móti
gestum í Duus-húsi. Að loknum fréttum kl. 4.00
flutt brot úr dægurmálaútvarpi mánudagsins.
Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00,12.00, 12.20, 14.00,15.00,
16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands
SJÓNVARPIÐ
Mánudagur
12. desember
17.50 Jólin nálgast í Kærabæ.
18.00 Töfragluggi Mýslu í Glaumbæ-endursýn-
ing frá 7. des. sl. Umsjón Árný Jóhannsdóttir.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 íþróttahornið. Fjallað um íþróttir helgarinn-
ar heima og erlendis. Umsjón Jón Óskar Sólnes.
19.25 Staupasteinn (Cheers) Bandarískur gam-
anmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
19.50 Jólin nálgast í Kærabæ.
20.00 Fréttir.og veður
20.45 Leynilögreglumaðurinn Nick Knatterton.
Sögumaður Hallur Helgason.
20.55 Já! Þáttur um menningu og listviðburði
líðandi stundar. I þessum þætti leikur Einar
Jóhannesson tónverk eftir Áskel Másson, Þórð-
ur á Skógum er heimsóttur, bræðumir lllugi og
Hrafn Jökulssynir koma í heimsókn, og einnig
koma fram í þættinum þau Hugrún skáldkona,
Bjöm Th. Björnsson, Egill Jónsson á Seljavöll-
um og Steinunn Sigurðardóttir. Umsjón Eiríkur
Guðmundsson. Stjóm upptöku Jón Egill Berg-
þórsson.
21.50 Manstu eftir Dolly Bell. (Do You Remember
Dolly Bell). Júgóslavnesk sjónvarpsmynd eftir
Emir Kusturica. Myndin segir frá sextán ára
gömlum pilti og þeim straumhvörfum sem verða
á lífi hans er hann kynnist ástinni og þeim
skyldum sem fylgja því að verða fullorðinn.
Þýðandi Stefán Bergmann.
23.00 Seinni fréttir.
23.10 Manstu eftir Dolly Bell frh.
23.40 Dagskrárlok.
Mánudagur
12. desember
16.15 Formaður. Chairman. Kínverjar hafa þróað
með sér athyglisverðar upplýsingar um ensím
sem þeir vilja halda vandlega leyndúm. Banda-
rískur líffræðingur leggur líf sitt í mikla hættu
þegar hann er sendur til Kína til þess að komast
að leyndarmálinu. Aðalhlutverk: Gregory Peck
og Ann Heywood. Leikstjóri: J. Lee Thompson.
Framleiðandi: Mort Abrahams. Þýðandi Ástráð-
ur Haraldsson. 20th Century Fox 1983. Sýning-
artími 95 mín.
17.50 Jólasveinasaga. The Story of Santa Claus.
Teiknimynd með íslensku tali. Tólfti hluti af 23.
Leikraddir: Róbert Amfinnsson, Júlíus Brjáns-
son og Saga Jónsdóttir. Telecable.____________
18.15 Hetjur himingeimsins. She-ra. Teiknimynd.
Þýðandi: Sigmn Þorvarðardóttir.____________
18.40 Tvíburamlr. Lokaþáttur. The Gemini Factor.
Framhaldsmynd í 6 hlutum fyrir böm og ung-
linga um tvíburásystkini sem eru tengd órjúfan-
legum böndum þráttfyrir ólíktútlit. Aðalhlutverk:
Louisa Haigh og Charíie.Creed-Miles. Leikstjóri:
Renny Rye. Th^mes Television.__________________
19.19 19.19 Ferskur fróttaflutningur ásamt innslög-
um um þau mál sem hæst ber hverju sinni.
21.45 Dallas. Bandarískur framhaldsmyndaflokk-
ur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Lorimar.
21.35 Hasarleikur. Moonlighting. Davidog Maddie
glíma við ný sakamál og hættuleg ævintýri.
Aðalhlutverk: Cybill Shepherd og Bruce Willis.
Þýðandi: Ólafur Jónsson. ABC 1987.
22.25 Fjalakötturinn. Dagbók herbergisþernu.
Diary of a Chambermaid. Dagbók herbergis-
þernunnar sem hór um ræðir fannst við hlið eins
vonbiðils hennar þar sem hann lá örendur í
moldarflagi. Aðalhlutverk: Paulette Goddard,
Hurd Hatfield og Francis Lederer. Leiks^óri:
Jean Renoir. Framleiðandi: Benedict Bogeaus
og Burgess Meredith. Þýðandi Björn Baldurs-
son. Republic 1946. Sýningartími 80 mín.
23.55 Fyrir vináttusakir. Buddy System. Rómant-
ísk gamanmynd um ungan dreng sem reynir að
koma móður sinni í öruggt og varanlegt
samband. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss,
nancy Allen, Susan Sarandon og Jean Stap-
leton. Leikstjórn: Glenn Jordan. Þýðandi: Elín-
borg Stefánsdóttir. 20th Century Fox 1984.
Sýningartími 110 mín.
01.45 Dagskrárlok.