Tíminn - 08.12.1988, Blaðsíða 18

Tíminn - 08.12.1988, Blaðsíða 18
18 Tíminn I rAlI I rÁ 1 .1 rx v irxivi ■ ivl/i 000' vcV.iií.V' ,f' jUoyLvO'.vi*'-' Fimmtudagur 8. desember 1988 Frumsýnir: Ógnvaldurinn jrastasinmverstu martröð og nú er ekki vist að hann fái annað tækifæri. Þessi magnaða spennumynd er nýjasta og besta mynd karatemeistarans og stórstjömunnar Chuck Norrfs og hún heldur þér á stólbríkinni frá upphafi til enda. Vel skrlfuð - Velstjómað - Vel lelkin hörkumynd The Washington Times. Chuck Norrls - Brynn Thayer - Steve James Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Bagdad Café HwHmwwo CCH Pmmémr Jwdr Frábær - Meinfyndin grinmynd, full af háðl og skopi um allt og alla. - f „Bagdad Café“ getur allt gerst. I aðalhlutverkum Marianna Ságebrecht margverðlaunuð leikkona, C.C.H. Pounder (All that Jazz o.fl.), Jack Palance - hann þekkja allir. Sýndkl. 5,7,9 og 11.15 Barflugur „Barinn var þeirra heimur" „Samband þeirra eins og sterkur drykkur á Is - óblandaður" Sérstæð kvikmynd, - spennandi og áhrifarík, - leikurinn frábær.... - Mynd fyrir kvikmyndasælkera - Mynd sem enginn vill sleppa.... Þú gleymir ekki i bráð hinum snilldarlega leik þeirra Mickey Rourke og Faye Dunaway. Leikstjóri Barbet Schroeder. Sýnd kl. 9 og 11.15 Bðnnuð innanlöára Gestaboð Babettu Heimsfræg óskarsverðlaunamynd byggð á sögu Karen Blixen. Myndin hlaut óskarsverðlaun 1988 sem besta erlenda myndin. Blaðaumsagnir ***** Falleg og áhrifarík mynd sem þú átt eftir að sjá aftur og aftur. „Besta danska myndin í 30 ár.“ Leikstjóri Gabriel Axel. Sýndkl. 5,7,9 og 11.15 Prinsinn kemur til Ameríku Sýnd kl. 5 Þaö getur valdiö slimhúðar- bólgum aö taka i nefiö eða vörina. LANDLÆKNIR I LAUGARAS = = SfMI 3-20-75 Skordýrið Ný hörkuspennandi hrollvekja. Það gertgur allt sinn vana gang i Mill Vally þar til Fred Adams er ftuttur á sjúkrahús. Þessa nótt fæddust 700 börn á sjúkrahúsinu, aðeins eitt þeirra var mennskt. Aðalhlutverk: Steve Rallsbach og Cynthla Walsh. Sýnd kf. 5,7,9og 11 Bönnuð innan 16 ára. Salur B í skugga hrafnsins „Hver dáð sem maðurinn drýgir er draumur um konuást." - Hún sagði við hann: „Sá sem fómar öllu getur öðlast allt." f skugga hrafnsins héfur hlotið útnefningu til kvikmyndaverðlauna Evrópu fyrir besta leik í aðalkvenhlutverki og i aukahlutverki karla. Fyrsta islenska kvikmyndin i cinemascope og dolby-stereóhljóði. Alðalhlutverk: Tinna Gunnlaugsdóttir, Reine Brynjólfsson, Helgi Skúlason og Egill Ólafsson. Stöð 2: Mynd sem allir verða að sjá. S.E. Þjóðviljinn: Ekki átt að venjast öðru eins lostæti i hérlendri kvikmyndagerð til þess. Ó.A. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Bönnuð innan 12. ára Miðaverð kr. 600 Salur C „Hundalíf“ Ein besta gamanmynd sem gerð hefur verið á Norðurlöndum á seinni ámm. Myndin segir á mjög skemmtilegan hátt frá hrakförum pilts sem er að komast á táningsaldurinn. Tekið er upp á mörgu sem flestir muna eftir frá þessum ámm. Mynd þessi hefur hlotið fjölda verðlauna og var tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna '87. Hlaut Golden Globe verðlaunin sem besta erlenda myndin o.fl. o.fl. Unnendur vel gerðra og skemmtilegra mynda ættu ekki að láta þessa framhjá sér fara. Leikstjóri: Lasse Hallström Aðalhlutverk: Anton Glanzelius, Tomas V. Brönsson. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 fslenskur texti. RESTAURANT Pantanasími 1 33 03 Vertu í takt við Tímann AUGLÝSINGAR 686300 i i< i < ■ < Frumsýnir úrvalsmyndina: Buster THEATRE 1 — Hér er hún komin, hin vinsæla mynd „Buster" með kappanum Phil Collins, en •hann er hér óborganlegur sem stærsti lestarræningi allra tíma. „Buster" var fmmsýnd i London 15. sept. s.l. og lenti hún strax í fyrsta sæti. Tónlistin í myndinni er orðin geysivinsæl. Aðalhlutverk: Phil Collins, Julie Walters, Stephanie Lawrence, Larry Lamb. Leikstjóri: David Green. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Á tæpasta vaði DIE HARD Þaðer vel við hæfi að frumsýna toppmyndina Die Hard í hinu nýja THX- hljóðkerfi sem er hið fullkomnasta sinnar tegundar í heiminum í dag. Joel Silver (Lethal Weapon) er hér mættur aftur með aðra toppmynd þar sem hinn frábæri leikari Bmce Willis fer á kostum. Toppmynd sem þú gleymir seint. Bíóborgin er fyrsta kvikmyndahúsið á Norðuriöndum með hið fullkomna THX-hljóðkerfi. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Bonnie Badella, Reginald Veljohnson, Paul Gleason. Framleiðendur: Joel Silver, Lawrence Gordon. Leikstjóri: John McTieman. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýndkl. 5,7.30 og 10. Óbærilegur léttleiki tilverunnar Þá er honum komin úrvalsmyndin Unbearable Lightness of Being sem gerð er af hinum þekkta leikstjóra Philip Kaufman. Myndin hefur farið sigurför um alla Evrópu í sumar. Bókin Óbærilegur léttleiki tilvemnnar er eftir Milan Kundera, kom út i ísienskri þýðingu 1986 og var hún ein af metsölubókunum það árið. Úrvalsmynd sem allir verða að sjá. Aðalhlutverk: Daniel Day-Lewis, Juliette Binoche, Lena Olin, Derek De Lint. Framleiöandi: Saul Zaentz. Leikstjóri: Philip Kaufman. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Bókin er til sölu f miðasölu Apaspil v OEORGE A. ROMERO, I&JASKOIABIÖ SJMJ 2 2140 BMHÖI Evrópufrumsýning Út í óvissuna iRESCUE Splunkuný og þrælfjömg úrvalsmynd frá Touchstone kvikmyndarisanum um fimm ungmenni sem fara i mikla ævintýraferð beint út í óvissuna. Toppmynd fyrir alla aldurshópa. Myndin er Evrópufmmsýnd á fslandi. Aðalhlutverk: Kevin Dillon, Christina Harnos, Marc Price, Ned Vaughn. Leikstjóri: Ferdinand Fairfax Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Frumsýnir toppgrínmyndlna: Skipt um rás „Switching Channels", sém leikstýrt er a hinum frábæra leikstjóra Ted Kotcheff or framleidd af Martin Ransohoff (Silver I Streak). Það em þau Kathleen Tumer, Christophí Reeve og Burt Reynolds sem fara hér á kostum, og hér er Burt kominn í gamla góð stuðið. Toppgrinmynd sem á erindi til þín. Aðalhlutverk: Kathleen Tumer, Christopher Reeve, Burt Reynolds, Ne Beatty. Leikstjóri: Ted Kotcheff Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Stórviðskipti Patrick Swayze hefur mikið verið í sviðsljósinu síðan hann lék í myndinni „Dirty Dancing" og einnig jók hann vinsældir sínar með leik í Norður/Suður- sjónvarpsþáttunum sem gerðust í þrælastríðinu í Bandarikjunum. Nú er hann í nýrri mynd, sem kölluð er „Tiger Warsaw“. Þar leikur hann ungan mann sem kemur til heimabæjar síns eftir 15 ára fjarveru. Á þessum árum hefur hann orðið fyrir erfiðri reynslu og varð hann hálftruflaður á geðsmunum er hann var við brúðkaup systur sinnar fyrir brottför hans frá heimaslóðum. Nú ætlar systir hans að gifta sig aftur, og verður hún áhyggjufull yfir heimkomu bróðurins. En hann hefur breyst, en hversu mikið? Swayze er sagður taka hlutverkið alvarlegum tökum, en þó er ekki búist við að hann slái eins í gegn nú og í Dirty Dancing. Fjölbreyttur matseiill um helgina. Leikhúsgestir fá 10% afslátt af mat fyrir sýningu. Sími 18666 Tom Cruise er eitt mesta kvennagullið af ungu leikurunum í kvikmyndaheiminum. Þegar hann giftist leikkonunni Mimi Rogers er sagt að ungar stúlkur viða um heim hafi verið í • öngum sínum yfir því að nú væri Tom ekki lengur „á lausu". Tom var spurður hvernig honum líkaði að vera orðinn ráðsettur giftur maður. Hann sagði að þau Mimi væru alveg „brjálæðislega hamingjusöm,"... en sig tæki sárt ef einhverjar af aðdáendum sínum væru í sorg út af giftingu hans. „Ef þeim þykir vænt um mig, þá eiga þær að samgleðjast okkur,“ sagði hann. Ungur frændi Toms sagði honum, að daginn eftir að það fréttist að hann væri giftur hefðu allar stelpurnar í bekknum hans mætt með svart sorgarband um handlegginn! Demi Moore leikur verðandi móður í myndinni „The Seventh Sign“ og sést hún hér á myndinni mjög myndarleg utan um sig. En það er ekki svo langt síðan hún var þannig vaxin í alvöru, því að hún og maður hennar Bruce Willis eignuðust nýlega litla dóttur, svo sem mikið var talað um í fjölmiðlum. Bæði var það, að Bruce þótti hafa heldur betur bætt hegðun sína eftir að hann varð faðir, en hann var þekktur fyrir að vera glaumgosi. Svo vakti það athygli að aðrar eins varúðarráðstafanir og víggirðingar um venjulegt heimili hafði ekki sést - ekki einu sinni í Hollywood - og foreldrarnir létu gera á húsi sínu þegar þeim fæddist dóttirin. NAUST VESTURGÖTU 6-8 Borðapantanir 17759 Eldhús 17758 Símonarsalur 17759 Hún er frábær þessi toppgrínmynd frá hinú öfluga kvikmyndafélagi Touchstone sem trónir eitt á toppnum í Bandaríkjunum á þessu ári. I Big Business eru þær Bette Midler og Lily Tomlin báðar í hörkustuði sem tvöfaldir tvíburar. Toppgrínmynd fyrir þig og þína. Aðalhlutverk: Bette Midler, Lily Tomlin, Fred Ward, Edward Herrmann. Framleiðandi: Steve Tish. Leikstjóri: Jim Abrahams. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sá stóri Aðalhlutverk: Craig T. Nelson, Sharon Framleiðandi: Joel Silver. Leikstjóri: Craig R. Baxley. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7,9 og 11 Fjölbreytt úrval kinverskra krása. Heimsendingar- og vcisiuþjónusta. Sími 16513 Maður lamast I bilslysi. Tilraunir með apa hafa gefið góða raun til hjálpar fötluðum, en þegar tilraunimar fara úr skorðum geta afleiðingamar orðið hroðalegar. „Þriller sem fær hárin til að rísa og spennan magnast óhugnanlega." Myndinni er leikstýrt af George A. Romero (Creepshow) sem tímaritið Newsweek fullyrðir vera besta spennu- og hryllingsmyndahöfund eftir daga Hitchcocks. Aðalhlutverk: Jason Beghe, John Pankow, Kate McNeil og Joyce Van Patten. Sýnd kl. 5 og 11 Bönnuð innan 16 ára Tónleikar kl. 20.30 L0ND0N - NEW YORK - STOCKHOLM DALLAS T0KY0 Kringlunni 8—12 Sími 689888 ■r / Áðalhiutverk: Tom Hanks, Perkins, Robert Loggia, John Heard. Framleiðandi: James L. Brooks. Leikstjóri: Penni Marshall. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 í greipum óttans

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.