Tíminn - 16.12.1988, Side 10

Tíminn - 16.12.1988, Side 10
....I. ..I. .... -........... .... ....... .... ... ÍÞRÓTTIRlill Handknattleikur mmmk Sigurður Bjarnason nýbúinn að senda boltann í net Víkings á meðan þeir Jóhann Samúelsson og Einar Jóhannesson koma litlum vörnum VÍð. Tímamynd: Pjetur Get-raunir!!! Enginn var 12 rétta í síðustu lcikviku getrauna og er potturinn því fjórfaldur núna. Ljóst er að fyrsti vinningur i verður ekki undir 7 milljónum, en hér jer um met í íslenskum getraunum að ræða. 33 raðir komu fram með 11 rétta og gaf hver þeirra 26.913. kr. í sinn hlut. I hópleiknum voru nokkrir hópar með II rétta, en ROZ hefur forystu í leiknum. Fylkir var söluhæsta félagið í síðustu viku, en Fram var í öðru sæti. Næstu félög á áheitalistanum voru KR, Akra- nes, Valur, ÍR, KA, Þór Ak. Breiða- blik og ÍBK. Árangur fjölmiðlanna var ákaflega slappur í síðustu viku, en þó stóðu nokkrir fjölmiðlar uppúr. Morgun- blaðið og DV höfðu 7 rétta, Tíminn fyldi fast á eftir með 6 rétta. Þjóðvilj- inn, RÚV og Byigjan höfðu 5 rétta, Stöð 2 og Stjarnan 3 rétta og Dagur rak lestina með 2 rétta. f samanlögðum árangri hefur DV enn forystu með 38 stig, RÚV og Þjóðviljinn hafa 32 stig, Stöð 2 hefur 31 stig, Tíminn hefur 30 stig, Morgunblaðið og Bylgjan hafa 29 stig, Stjarnan hefur 24 stig og Dagur 23 stig. En snúum okkur að leikjunum og spánni, en nú er hægt að krækja í 7 milljónir kr. eða meira fyrir 12 rétta. Arsenal-Manchester Únited: 1 Þrátt fyrir að hafa verið á nokkurri niðurleið að undanförnu, þá eru ýmis teikn á lofti sem benda til þess að United ríða ekki feitum hesti frá !Lundúnum. Coventry-Derby County: 2 ;Eftir tapið um síðustu helgi þá nær Derby sigri gegn Coventry , sem enn !eru í sigurvímu eftir að hafa lagt Manchester United. j Liverpool-Norwich: X Hörkuleikur tveggja tof^pliða. Jafntefli er ofarlega á baugi. Luton-Aston Villa: 1 Luton verður ekki í vandræðum með Aston Villa á heimavelli, enda eru þéir erfiðir heim að sækja eins og alþjóð veit. Middlesbrough-Charlton: X Baráttan í algleymingi í þessum leik, ekki kæmi á óvart þó jafnteflið yrði markalaust. Millwall-Sheffield Wednesday: 1 Leikmenn Millwall verða á skotskón- um á heimavelli og Siggi og félagar fá lítið fyrir sinn snúð. Newcastle-Southampton: X Heimavöllurinn verður 12. maðurinn í liði Newcastle, sem vinna mikilvægan sigur í fallbaráttunni. QPR-Everton: 2 Útisigur hjá evratúnsdrengjum, sem eru skammt undan toppsvæðinu. Mikilvægur leikur fyrir drengina frá Liverpool. West Ham-Tottenham: 2 Nálægð Guðna Bergssonar gefur Tott- enham byr undir báða vængi, enda veitir ekki af eftir hörmulega byrjun liðsins í vetur. Barnsley-Leicester: 1 Þessi lið eru bæði í fremstu röð, en sigurinn lendir hjá heimaliðinu. Blackbum-Watford: 1 Hörð barátta tveggja toppliða í 2. deild. Blackburn hefur betur og setur því stefnuna á 1. deildarsæti. Crystal Palace-Leeds: X Leeds nær jafntefli og kristal höllin leikur á reiðiskjálfi. skúli lúðvíks. FJÖLMIÐLASPÁ LEIKIR17. DES. ’88 j m s > Q TÍMINN z z 3 > 2 DAGUR ð Q- QZ < (/> 5 Œ BYLGJAN STÖÐ2 STJARNAN SAMTALS 1 X 2 Arsenal - Man. United 2 1 1 1 1 1 1 1 2 7 0 2 Coventry - Derby 1 1 2 1 X 1 1 2 X 5 2 2 Liverpool - Norwich 1 1 X 1 1 1 1 1 1 8 1 0 Luton - Aston Villa X 1 1 2 1 1 1 1 X 6 2 1 Middlesbro - Charlton 1 1 X X 1 X 1 1 X 5 4 0 Millwall - Sheff. Wed. X 1 1 1 1 2 X 2 2 4 2 3 Newcastle - Southampton 1 1 X 2 X 1 2 1 1 5 2 2 Q.P.R. - Everton X 2 2 2 X X 2 2 1 1 3 5 West Ham — Tottenham 2 2 2 2 2 X 2 1 1 2 1 6 Barnsley - Leicester 1 X 1 1 1 1 1 1 1 8 1 0 Blackburn - Watford 1 X 1 X 1 1 1 X 2 5 3 1 Crystal Palace - Leeds 2 X X 2 1 2 1 X 2 2 3 4 Körfuknattleikur: 10 Tíftiinn Föstudagur 16. desember 1988 Föstudagur 16. deserhber 1988 Tíminn 11 Valur . . KR...... Stjarnan FH...... KA...... Grótta . . Vikingur Fram . . . ÍBV . . . . UBK . . . . .9 9 0 0 .9 8 0 1 .9 6 0 3 .8 4 0 4 .9 4 0 5 .9315 .9315 .8134 .8116 .8107 243-180 18 233-201 16 193-184 12 208-195 8 202-202 8 192-197 7 232-248 7 171-199 4 160-190 3 168-204 2 Tap hjá Víkingum Stjarnan vann góðan sigur á Vík- ingi í Höllinni í gær. I upphafi leiksins leit út fyrir að Víkingar ætluðu að vinna létt er þeir náðu fjögurra marka forskoti eftir um 12 nún. leik, en þá lokaði Brynjar Kvaran, markvörður Stjörnunnar, marki sínu- Víkingar hófu leikinn af miklum Fjölnir sækir um land fyrir íþróttasvæði Ungmenna og íþróttafélagið Fjölnir í Grafarvogi hefur sent Borgarráði Reykjavíkur bréf, þar sen félagið sækir um að fá úthlutað landssvæði í Grafar- vogi íyrir starfscmi sína. Borg- arráð vísaði umsókninni til íþrótta og tómstundaráðs, skipulagsnefndar og skrifstofu- stjóra borgarverkfræðings. BL krafti og ætluðu sér greinilega sigur í leiknum. Þeir komust yfir strax á fyrstu mínútu og náðu fjögurra marka forkoti 7-3. En þá tóku leik- menn Stjörnunnar við sér og náðu að jafna og vel það. Stjarnan komst í 7-11 og höfðu Víkingar þá ekki skorað mark í 14 mínútur. Sigurður Bjarnason fór á kostum í sókninni og skoraði 3 mörk í röð, hvert öðru glæsilegra. Bjarki Sigurðsson náði að skora síðasta markið fyrir leikhlé og var staðan í hálfleik 8-11. Víkingar hófu seinni hálfleikinn af sama krafti og þann fyrri. Um miðjan hálfleikinn höfðu þeir náð að jafna og komast yfir 16-15. En Stjörnumenn vöknuðu von bráðar og komust tveim mörkum yfir þegar 8 mín. voru til leiksloka 17-19. Síðustu mfnútur leiksins spiluðu Stjörnumenn af miklu öryggi og ætluðu sér greinilega stigin tvö. Leiknum lauk með sigri Stjörn- unnar 20-22. Bjarki var bestur Víkinga og skor- aði mörg glæsileg mörk. Sigurður markvörður Jensson sýndi enn einu sinni að hann er virkilega verðugur arftaki Kristjáns Sigmundssonar og varði oft vel. Þeir Karl og Einar Jóh. voru góðir í vörn Víkings sem vafa- laust lék sinn besta leik í vetur. Hjá Stjörnunni báru fjórir menn höfuð og herðar yfir aðra leikmenn, þeir Gylfi Birgis, Brynjar Kvaran, Sigurður Bjarna- son og Skúli Gunnsteins, var sama hvort um sókn eða vörn var að ræða. Dómarar; Birgir Ottósson og Vigfús Kjartansson dæmdu vel. F||. Gróttusigur Gróttumenn unnu góöan sig- ur á KA-ntönnum í 1. deildinni í handknattleik í Digranesi í gærkvöld, 22-19, eftir aö stað- an í hálfleik var 13-8. Meö þessum sigri er nær öruggt að Seltirningarnir verða áfram á 1. deildinni, en þeir leika nú í deildinni að nýju, eftir langa veru í 2. deild. KA-menn, sem hófu keppnistímabilið með látuin, hafa lieldur bctur gefið eftir að undanförnu. BL KAUPFÉLÖGiN UnUEINU ÞJÓNINN ™ nn Einka er í aðalbanka Landsbankans, Austurstræti 11. EINKAÞJÓNNINN er tæki sem ílýtir fyrir afgreiðslu reikningsyfirlita og gengisskráningar til viðskiptavina Landsbankans. Með hjálp bankakortsins veitir EINKAÞJÓNNINN eftirtalda þjónustu á einfaldan og þægilegan hátt: Yfirlit yfir Einkareikninga og aðra tékkareikninga. Yfirlit yfir sparisjóðsreikninga (Kjörbók, Afmælisreikning og aðra sparisjóðsreikninga). Yfirlit yfir innlenda gjaldeyrisreikninga. Gengisskráningu dagsins. Ekkert Ieyninúmer þarf til að nota EINKAÞJÓNINN, aðeins bankakortið. Láttu EINKAÞJÓNINN stjana við þig - til þess er hann. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna Naumt tap gegn Irum íclnncLa lan/lcliAiA 1 L-/irfiiLnatt. fro allan Iml/inn Lr>nr< náAI l-..,/ . íslenska landsliöið í körfuknatt- leik varð að sætta sig við 3 stiga tap er liðið mætti írum á smáþjóðamót- inu á Möltu í gær. Lokatölur voru 68-71, eftir að frar voru yfir í hálfleik 35-27. Islenska liðið var undir allan leik- inn, en þegar 2 mín. voru eftir náðu íslendingar 2 stiga forskoti. Reynslu- leysi liðsins á lokamín. var þeim dýrkeypt og Irar náðu að sigra. Aðalskytta íslands, Valur Ingi- mundarson var í mjög strangri gæslu Ira allan Ieikinn og hann náði sér því ekki á strik, hittni annarra var einnig léleg. Stigahæstir voru Guðmundur Bragason með 17 stig, Magnús Guð- finnsson með 15, Tómas Holton með 13 og Valur með 12. í fyrrakvöld vann ísland lið San Marínó, 83-75. Valur var bestur í þeim leik með 22 stig, Jón Kr. gerði 16, Guðjón Skúlason 15, Guðmund- ur Bragason 14, Magnús Guðfinns- son 8, Mattías Mattíasson 6 og Tómas Holton 2. BL KEFLAVIK VANN IR Keflavíkurstúlkurnar í körfunni, svo gott sem tryggðu sér fslands- meistaratitilinn í gærkvöld, með því leggja ÍR að vclli, 49-47 á heimavelii sínum. ÍR liðið hefði með sigri í gær getað blandað sér alvariega í baráttuna um titilinn, en þær eru í öðru sæti deildarinnar. Lengi leit út fy rir sigur ÍR í lcikn- um, en þær voru yfir í hálfleik 30-24. Björg Hafsteinsdóttir og Anna María Sveinsdóttir voru at- kvæðamestar hjá Keflavík, en Linda Stefánsdóttir hjá ÍR. ÍBK hefur nú 20 stig í deildinni, en ÍR hefur 14 í öðru sætinu. BL

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.