Tíminn - 22.12.1988, Qupperneq 6

Tíminn - 22.12.1988, Qupperneq 6
6 Tíminn Fimmtudagur 22. desember 1988 Ferðir sérleyfis- bifreiða um jól og áramót 1988 Jól og áramót eru miklir annatímar hjá sérleyfishöfum, enda stóreykst þá ferðatíðni á sérleiðum þeirra til fjölmargra staða víða um landið. Á öllum styttri leiðum út frá Reykjavík eru frá einni upp í sjö ferðir á dag og á langleiðum, s.s. til Akureyrar og Snæfellsness, eru daglegar ferðir. Auk þess hefur verið bætt við allmörgum aukaferðum, svo þjónusta við farþega megi verða sem allra best. Þegar nær dregur jólum eru daglega fleiri en 50 komur og brottfarir sérleyfisbifreiða frá Umferðarmiðstöðinni og ætla má að á bilinu 2000-3000 farþegar séu á ferðinni með sérleyfisbifreiðum á degi hverjum, síðustu dagana fyrir jól. Síðustu ferðir fyrir jól frá Umferðarmið- stöðinni eru á aðfangadag kl. 15.00 til Hveragerðis, Selfoss og Þorlákshafnar, og kl. 15.30 til Keflavíkur. Á jóladag eru sérleyfisbifreiðar ekki í förum. Á gamlárs- dag eru síðustu ferðir frá Umferðarmiðstöð- inni kl. 15.00 til Hveragerðis, Selfoss og kl. 15.30 til Keflavíkur. Á nýársdag aka sérleyfisbifreiðar yfirleitt ekki, þó með þeim undantekningum, að ferðir eru síðdegis til og frá Hveragerði, Selfossi, Þorlákshöfn og Keflavík. Einnig er ferð til og frá Borgarnesi og frá Reykhólum síðdegis. Sérieyfishafar vilja eindregið hvetja fólk til að panta sér far, eða kaupa farmiða tímanlega, svo auðveldara sé að koma því bæði fljótt og örugglega til vina og skyld- menna sinna um þessi jól og áramót. Þeim, sem þurfa að koma pökkum með sérleyfisbifreiðum fyrir jól, er bent á að pakkaafgreiðsia sérleyfishafa í Umferðar- miðstöðinni er opin virka daga frá kl. 7.30 til 21.30 og á laugardögum frá kl. 7.30 til 14.30. Á Þorláksmessu er opið frá kl. 7.30 tii 22.00 og á aðfangadag frá kl. 7.30 tii 14.30. Sérleyfishafar vilja eindregið hvetja fólk til að koma með pakka sína tímanlega, svo þeir berist móttakendum örugglega fyrir jól. Einnig er mjög áríðandi að merkja alla pakka vandlega og geta um símanúmer móttakenda. Til að auðvelda fólki að afla sér upplýsinga um ferðir sérleyfishafa þessi jól og áramót, hefur verið gefin út sérprentuð áætlun, er fæst endurgjaldslaust á Umferðarmiðstöð- inni, Vatnsmýrarvegi 10, Reykjavík. Allar nánari upplýsingar um ferðir sérleyf- isbifreiða eru veittar hjá B.S.Í., Umferðar- miðstöðinni, síma 91-22300. ----------------10------------------ PAKKAAFGREIÐSLA BSÍ Böggla og pakkaafgreiásla í Unferáaruiástöáinni er segir.: sérleyfishafa opin sen hér 19 .des Hónudag . kl 07:30 - 21:30 20.des Þr iájudag . kl 07:30 - 21:30 21 .des H iávik;.dag . kl 07:30 - 21:30 22.des Finntudag . kl 07:30 - 21:30 23.des Fóstudag . kl 07:30 - 22:00 24 . áes Laugardag . kl 07:30 - 14:30 25.des Sunnudag .Lokaá 26.des Mónudag .Lokaá 31.des Laugardag . kl 07:30 - 14:30 1. j an Sunnudag .Lokaá 2. j an Hónudag . kl 07:30 - 21:30 Aá öáru leyti er afgreiáslan opin virka daga kl 07:30 - 21:30 og laugardaga k 1 07:30 - 14:30. Sérleyfishafar vilja eindregiá hvetja laga. £>vo þðir berist nóttakendun örugglega fyrir jól. Ennfrenur er fólk hvatt til aá nQxkja pakka aina vand- letfa neó nafni, heini1isfangi og sína- núneri nóttakenda, svo og nafni send- anda. - Þegar pakka er vitjað í pakka- afgreiáslu er nauásynlegt aá vita hvernig pakkinn er nerktur og hver sé sendandi. Þessar upplýsingar flýta njög fyrir afgreiáslu og kona í veg fyrir óþarfa biá. *GLEÐILEG JOL OG FARSÆLT NÝTT AR* 1 AKURBYRI (Sórl.hafi: Noráurleiá hf) Fxi-B.ylk FxA Akuxayri 18.des Föstdag kl 08:00 kl 09:30 kl 17:00 22.des F inntudag kl 08:00 kl 09:30 23.des Föstudag kl 08:00 kl 17:00 kl 09:30 kl 17:00 24 . des Laugardag Engin ferá Engin ferá 25.des Sunnudag Engin ferá Engin ferá 26.des Hónudag kl 08:00 kl 09:30 30.des Föstudag kl 08:00 kl 17:00 kl 09:30 kl 17:00 31. des Laugardag Engin ferá Engin ferá 1. jan Sur.nudag Engin ferá Engin ferá 2. jan Hónudag kl 08:00 kl 09:30 -Aá cár-: leyt 1 ar óbreytt óntlun- Upplýsingar un feráir til Húsavíkur fést í sína 96-24442. BISKUPSTUNGUR (Sér1.haf : S.E.S. hf) Frá Rvik FxA Geyai 23.des Föstudag kl 09:00 kl 08:00 kl 16:45 kl 14:20 24 . des Laugardag kl 09:00 Engin ferá 25 des Sunrudeg Ergin ferá Engin ferá 26.des iónudag kl 15:00 kl 16:50 31. des Laugardag kl 09:00 Engin ferá 1. j an Sunnudag Engin ferá kl 16:50 2. jan Hónudag Engin ferá Engin ferá -Aá öáru leyti er óbreytt óetlun- A HRUNA- OG GNOPVERJAHREPPUR (Sér1.haf : Landleiáir hf) Frá Rvi.k Frá Búrfalli 22.des Finotudag Engin ferá Engin ferá 23.des Föstudag kl 18:30 kl 09:00 24 .des Laugardag kl 13:00 Engin ferá 25.des Sunnudag Engin ferá Engin ferá 26.des Hánudag Engin ferá kl 17:00 27.des Þriájudag kl 17:30 kl 09:00 30.des Föstudag kl 18:30 kl 09:00 31 .des Laugardag kl 13:00 Engin ferá 1. j an Sunnudag Engin ferá Engin ferá 2. jan Hánudag Engin ferá kl 09:00 -Aá öáru ieyti er ooreytt ceLlun- HVKRAGKRÐI (Sérl.hafi: S.B.S. hf) Fxá Rvik Fxá Hyexag. 24 .des Laugardag kl 09:00 kl 07:05 k1 13:00 kl 09:50 kl 15:00 kl 13:20 25.des Sunnudag Engin ferá Engin ferá 26.des Hónudag kl 09:00 kl 09:50 kl 13:00 kl 13:20 kl 15:00 kl 18:20 k1 18:00 k1 18:50 k1 20:00 kl 21:50 kl 23:00 31 .des Laugardag kl 09:00 kl 07:05 k1 13:00 k1 09:50 k1 15:00 kl 13:20 1. jan Sunnudag kl 20:00 kl 18:50 kl 23:00 kl 21:50 -Aá öáru leyti er óbreytt óetlun- 7 HOSFELLSBÆR (Sér1.hafi: : Hosfellsleiá hf) 24.des Laugardag Síáasta Siáasta ferá ferá k 1 15:30 kl 16:00 25.des Sunnudag Engin ferá Engin ferá 26.des Hónudag Sunr.uafcgsó* •. lun 31 .des Laugardag Síáasta f erá k 1 15:30 £ íáasta f erá k1 ie:Ú0 1 . jan Sunnudag Engin ferá Engiri ferá Ath.: Ekiá er til og fró Grensórstoá. -Að oóru leyti er coreytt óactlun- LAUGARVATN (Sérl.hafi: S.B.S. hf) Fr v í k FrÁ . 1.811. ?nrv 2 J . des Fcstudag k 1 16 : 00 k 1 13 : 00 24 . des Laugardag k 1 13 .00 k 1 12 : 15 25 . des Sunriudag Er.g in f erá Er.g in f erá 26 des Hanudag k 1 09 00 k 1 17 : 4 5 k 1 20 : 00 31 . des Lauga rdag k 1 13 : 00 k 1 12 : 15 1 . j an Sunnudag Eng in f erá Erig in f erá 2 J an Mónudag kl 13 .00 kl 08 : 4 5 k 1 12 : 15 - Aá i úáru leyti er óbr eytt óa* 11 un - 25 BORGARNES / AKRANES (Sérl.hafi: Seoundur Sigmundsson) 22.des Fimmtudag k1 08:00 kl 18:30 kl 13:00 kl 19:30 23.des Föstudag kl 08:00 kl 18:30 kl 13:00 kl 19:30 24.des Laugardag kl 13:00 kl 13:00 25.des Sunnudag Engin ferá Engin ferá 26.des Hónudag kl 20:00 kl 17:00 31.des Laugardag kl 13:00 kl 13:00 l.jan Sunnudag kl 20:00 kl 17:00 Ath.: Saoi brottfarartíoi er fró Akranesi og Borgarnesi. -Aá öáru leyti er óbreytt óetlun- B0ÐARDALUR (Sérl.hafi: VestfjBráaleiá) Fró Rvík 23.des Föstudag kl 18:00 kl 08:00 24.des Laugardag Engin ferá Engin ferá 25.des Sunnudag Engin ferá Engin ferá 26.des Hónudag kl 18:00 kl 17:30 30.des Föstudag kl 18:00 kl 08:00 31.des Laugardag Engin ferá Engin ferá l.jan Sunnudag Engin ferá Engin ferá 2 . j an Hónudag k1 18:00 kl 10:30 -Aá öáru leyti er óbreytt óetlun- ö HVOLSVÖLLUR (Sérl.hafi: Austurleiá hf) 23.des Föstudag kl 08:30 kl 17:00 kl 09:00 kl 17:00 24.des Laugardag kl 13:30 kl 09:00 25.des Sunnudag Engin ferá Engin ferá 26.des Mónudag kl 08:30 kl 20:30 kl 17:00 31.des Laugardag kl 13:30 kl 09:00 l.jan Sunnudag Engin ferá Engin ferá 2.jan Hónudag kl 17:00 kl 09:00 Ath.: Fró 5.des til 5.jan fellur niáur ferá fró Hvolsvelli kl 07:00 -Aá öáru leyti er óbreytt órtlun- HOFN I HORNAFIRDI (Sérl.hafi: Austurleiá hf) Fxá fivik Fxá.Hofii 22.des FÍDDtudag kl 08:30 kl 10:00 23.des Föstudag kl 08:30 kl 10:00 26.des Mónudag kl 08:30 kl 10:00 27.des Þriájudag kl 08:30 kl 10:00 28.des Hiáv.dag Engin ferá Engin ferá 29.des FÍDDtudag Engin ferá Engin ferá 30.des Föstudag kl 08:30 kl 10:00 2.jan Hónudag Engin ferá 3.jan Þriájudag kl 08:30 kl 10:00 Engar feráir: 24 1. ,25. og 31 og 2.jan. des og R OLAFSVIK / HBLLISSANDUR (Sórl.hafi: Sérl.Helga Póturssonar hf) Frá Rv í U 23.des Föstudag kl 09:00 kl 19:00 kl 17:00 24.des Laugardag kl 09:00 kl 07:45 25.des Sunnudag Engin ferá Engin ferá 26.des Hónudag kl 09:00 kl 17:00 31.des Laugardag kl 09:00 kl 07:45 l.jan Sunnudag Engin ferá Engin ferá 2.jan Hónudag k1 09:00 k 1 17:00 -Aá oáru leyti er óbreytt óetlun- SKLFOSS (Sérl . í,«f í: S.B.S. hf) Fxá.£yjJt Fxá JígJX-. 23.des Fostuceg 1: ] 09:00. k1 06:50 k1 13:00 k1 09:30 k1 15:00 kl 13:00 kl 16:45 k1 16:00 k1 18:00 k 1 18:30 k1 20:00 k 1 23:00 kl 21:30 24.des Laugardag k1 09:00 k1 06:50 k1 13:00 k1 09:30 k1 15:00 k1 13:00 25.des Sunnudag íngin ferá Engin ferá 26.des Hónudag k1 09:00 k1 09:30 k1 13:00 k 1 13:00 k1 15:00 k 1 16:00 k] 18:00 k 1 18:30 k 1 20:00 k 1 23:00 k 1 21:30 1 . den Laugn rdag k1 09:00 k1 06:50 k1 13:00 k 1 09:30 k1 15:00 k 1 13:00 1 . j an Sunnudag k1 20:00 k 1 18:30 k 1 23:00 k 1 21:30 3 GRINDAVIK (Sérl.hafi: Þingvallaleiá hf) 23.des Föstudag kl 18:30 kl 13:00 24 . des Laugardag Engin ferá kl 13:00 25.des Sunnudag Engin ferá Engin ferá 26.des Mónudag kl 10:30 kl 18:30 kl 13:00 31.des Laugardag Engin ferá kl 13:00 1. jan Sunnudag Engin ferá Engin ferá 2. jan Hónudag kl 10:30 kl 18:30 kl 13:00 -Aá öáru leyti er óbreytt órtlun- HOLHAVIK (Sérl.hafi: Guán. Jónasson hf) Fró Rvík Fxá Hclmr.y ik 18.des Sunnudag kl 10:00 Engin ferá 19.des Hánudag Engin ferá kl 09: : 00 20.dec Þriájudsg kl 10:00 Engin f erá 21. des Miáv.dag Engin ferá kl 09: : 00 22.des FÍDDtudag kl 10:00 Engin f erá 23.des Föstudag Engin ferá kl 09: : 00 29.des FÍDDtudag kl 10:00 Engin f erá 5. j an Þriájudag kl 10:00 Engin f erá Fró Drangsnesi: kl 07:30 ; 19. og 23.des Engar feráir: 24.,25.,26.,27.,28.,30., 31.des og l.og 2.jan ------------------- 6 ------------------- KEFLAVIK (Sérl.hafi: S.B.K.) Fxá Ryík Frá Keflavik 24.des Laugardag Síáasta ferá kl 15:30 25.des Sunnudag Engin ferá Engin ferá 26.des Hónudag kl 13:30 kl 17:30 kl 19:00 kl 22:15 kl 11:00 kl 13:30 kl 17:30 kl 21:00 31 .des Laugardag Siáasta ferá kl 15:30 1. jan Sunnudag kl 13:30 kl 17:30 kl 19:00 kl 22:15 kl 11:00 kl 13:30 kl 17:30 kl 21:00 -Aá öáru leyti er óbreytt óætlun- KROKSFJARÐARNES (Sérl.hafi: Vestfjaráaleiá) Fró Rvík 22.des FÍDDtudag kl 08:00 kl 14:00 23.des Föstudag kl 18:00* Engin ferá 24.des Laugardag Engin ferá Engin ferá 25.des Sunnudag Engin ferá Engin ferá 26.des Hónudag Engin ferá kl 15:15* 27.des Þriájudag kl 08:00 kl 14:00 28.des Hiáv.dag Engin ferá Engin ferá 29.des FÍDDtudag kl 08:00 kl 14:00 30.des Föstudag kl 18:00* Engin ferá 31. des Laugardag Engin ferá Engin ferá 1. j an Sunnudag Engin ferá Engin ferá 2. jan Hónudag Engin ferá kl 08:00* * Til og fró Reykhóluo. » STYMISHOLHUR / GRUHDARPJORSUR (Sérl.hafi: Sérl.Helga Péturssonar hf) Fró Rvík Frá 23.des Föstudag kl 09:00 kl 18:00 kl 19:00 24.des Laugardag kl 09:00 kl 08:30 26.des Hónudag kl 09:00 kl 18:00 31.aes Laugardag kl 09:00 kl 08:30 2.jan Hónudag k1 09:00 kl 18:00 Engar feráir : 2 5.des og 1. j an . Ath. Fró Grundarf i rá i fer bill 1 klst fynr brot for fra Stykkishólri. Aá oáru leyti er óbreytt órtlun- ÞORLAKSHÖFN (Sór1.hafi: S.B.S. hf) 23.des Fostudag k 1 11:00* k 1 09:30 k 1 17:30 kl 11:00* kl 12:50 24-des Laugardag kl 10:00* kl 08:30 kl 13:00 k 1 11:00* 25.des Sunnudag Engin ferá Engx n f erá 26 des Hónudag k1 12:30* kl 09:30 kl 17:30 kl 13:30* 31 .des Laugardag kl 10:00* kl 08:30 kl 13:00 kl 11:00* 1 . jan Sunnudag kl 22:00 kl 20:30 * Artlunarferáir i tengsluD viá feráir Herjólfs. Ilpplýsingar um feráir Herjólfs f óst i sídub 686464 og 98-11792. -Aá oáru leyti er óbreytt órtlun-

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.