Tíminn - 22.12.1988, Page 10
10 Tíminn
Fimmtudagur 22. desember 1988
Fimmtudagur 22. désémber 1988
Tíminn 11
(ÞRÓTTIR
ÍÞRÓTTIR
Handknattleikur:
Hrafninn f laug
stanganna á milli
íslenska landsliðið í handknattleik
hafði greinilega gott af hádegisæf-
ingunni í gær, því í gærkvöld vannst
sigur á sænska landsliðinu í sfðari
leik þjóðanna að þessi sinni. Island
vann 23-22, eftir að Svíar voru yfir á
hálfleik 11-7.
PariS. Lið París Saint Germain
komst aftur í efsta sæti frðnsku 1.
deildarinnar í knattspyrnu, aðeins 3
dögum eftir að hafa tapað toppsæt-
inu í hendur Auxerre. París SG vann
1-0 sigur á Caen á útivelli, meðan
Auxerre steinlá 0-3 á útivclli gegn
Cannes. Monaco gerði 2-2 jafntefli
gegn Toulon, Matra Racing vann
stórsigur á Montpellier 4-0, Mar-
seille vann 2-0 sigur á Saint Etienne,
en Laval tapaði á hcimavelli fyrir
Nice, 1-2. Lens tapaði líka á heima-
velli gegn Strasbourg 1-3 og Borde-
aux lá einnig heima 1-2 á móti
Sochaux. Mets gerði 1-1 jafntefli við
Toulouse, en Nantes vann Lille 1-0
á heimavelli.
Það blés ekki byrlega fyrir okkar
mönnum í byrjun. Svíar komust í
5-1 og létu það forskot ekki afhendi,
því munurinn var enn 4 mörk þegar
blásið var til leikhlés, 11-7.
En undir lok fyrri hálfleiks kom
Hrafn Margeirsson markvörður úr
ÍR í íslenska markið og varði hvert
skotið á fætur öðru, þar á meðal 1
víti. GuðmundurHrafnkelsson byrj-
aði í markinu, en varði ekki skot. Ef
Hrafns hefði ekki notið við þá hefði
staðan verið önnur og verri í
leikhléinu. ,
í síðari hálfleik hólt
Hrafn uppteknum hætti og hreinlega
lokaði markinu á köflum. Þegar
sóknarleikurinn fór að ganga upp í
síðari hálfleik var ekki að sökum að
spyrja að íslendingar náðu að jafna
íeikinn, 15-15, með marki nýliðans
Guðjóns Árnasonar úr FH. Guðjón
lék megnið af síðari hálfleik og stóð
sig frábærlega vel, skoraði 5 glæsileg
og þýðingarmikil mörk. ísland bætti
16. markinu við og þá höfðu íslensku
leikmennirnir gert 5 mörk í röð.
Okkar menn komust síðan í 20-17
og 22-19, en Guðjón Árnason gerði
sigurmarkið þegar um ein og hálf
mín. var til leiksloka. Svíar skoruðu
síðasta markið og minnkuðu muninn
Körfuknattleikur — NBA:
Lakers tapar en
Boston sækir á
Meistararnir í NB A-dcildinni, Los
Angeles Lakers, eru nú á erfiöu
feröalagi á Austurströndinni og hafa
nú tapað fjórum leikjum í röð. Þar
á meðal gegn fyrrum erkifjendum
sínum, liði Boston Celtics.
1 fyrrakvöld léku Lakers merin í
Chicago gegn Michael Jordan og
félögum. Chicago Bulls sigraði 116-
103.
Boston liðið, sem er án Larry
Bird, hefur aftur á móti sótt í sig
veðrið í síðustu leikjum og unnið
efsta lið Atlantshafsriðilsins, New
York Knicks. San Antonio Spurs,
lið Péturs Guðmundssonar, heldur
áfram að tapa hverjum leiknum á
fætur öðrum. Pétur er nú farinn að
leika með liðinu að nýju eftir meiðsl,
en hann á eftir að koma sér í betri
leikæfingu.
Nýjustu úrslit í leikjum deildar-
innar eru þessi:
N.Y.Knicks-Utah Jazz........ 117-116
Cleveland Caval.-Detroit Pist. . 119- 98
Houston Rockets-Golden State . 124-115
SeattleSupers.-S.A.Spurs .... 122-107
Sacramento Kings-Miami Heat. 94- 90
Atlanta Hawks-Milwaukee Bucks 115-112
DallasMavericks-Charlotte ... 107- 98
Philadelphia 76’ers-N.J.Nets .. 114-106
BostonCeltics-L.A.Lakers .... 110- 96
Chicago Bulls-lndiana Pacers . 100- 93
Phoenix Suns-Portland Trail... 132-125
LA.CIippers-Denver Nuggets .. 121-118
ClevelandCaval.-AtlantaHawks 120- 94
Detroit Pistons-Charlotte....100- 91
N.J.Nets-lndiana Pacers...... 100- 92
Dallas Mavericks-Miami Heat . 104- 87
N.Y.Knicks-Washington Bullets 117-102
Philadelphia 76’ers-Utah Jazz . 119-107
Golden State-San Antonio Sp. . 123-113
Chicago Bulls-Milwaukee Bucks 112- 93
Denver Nuggets-L.A.CIippers .. 114- 97
Seattle-Sacramento Kings .... 141-111
Portland Trail Bl.-Phoenix .... 115- 97
Boston Celtics-N.Y.Knicks .... 117-104
Washington Bullets-L.A.Lakers. 115-110
Houston Rockets-S.A.Spurs ... 120-109
Atlanta Hawks-Seattle Super.
Cleveland Cavaliers-Utah Jazz
Detroit Pistons-Miami Heat ..
N.Y.Knicks-lndiana Pacers ..
Dallas Mavericks-Philadelphia
Chicago Buils-L.A.Lakers ....
Houston Rockets-Sacramento
Milwaukee Bucks-Charlotte ..
Portland Trailbl.-Denver Nugg.
Phoenix Suns-San Antonio Sp.
Golden State Warr.-L.A.CIipp..
121-118
110- 94
116-100
141-113
108-102
116-103
105-104
125-115
127- 124
128- 110
13-111
Staðan í NB A-deildinni er nú þessi:
Austurdeildin:
Atlantshafsriðill:
New York Knicks .... 24 17 7 34
Philadelphia 76’ers .. 21 14 11 28
Boston Celtics ......23 12 11 24
New Jersey Nets....... 25 1 15 20
Charlotte Hornets ... 22 6 16 12
Washington Bullets .. 21 6 15 12
Miðriðill:
Detroit Pistons...... 24 18 6 36
Cleveland Cavaliers . 21 16 5 32
Atlanta Hawks........ 25 16 9 32
Chicago Bulls........ 23 13 10 26
Milwaukee Bucks .... 22 12 10 24
Indiana Pacers....... 23 5 18 10
Vesturdeildin:
Mið vesturriðill:
Denver Nuggets ..
Dallas Mavericks .
Houston Rockets .
Utah Jazz ......
San Antonio Spurs
Miami Heat......
24 15
22 15
24 15
9 32
7 30
9 30
24 13 11 26
22 6 16 12
.21 1 20 2
Kyrrahaf sriðill:
Los Angeles Lakers . . 24 16 8 32
PorLland Trail Blazers 24 14 10 28
Seattle Supersonics . . 22 12 10 24
Phoenix Suns....... 22 12 10 24
GoldenStateWarriors 22 10 12 20
Los Angeles Clippers .24 8 16 16
Sacramonto Kings ... 21 5 16 10
BL
í 1 mark, 23-22. Þeir fengu tækifæri
á að jafna, en tókst ekki að skora úr
aukakasti þegar leiktíminn var
liðinn.
Hetja íslands í gær og maðurinn á bak
við sigurinn var Hrafn Margeirsson. Hann
varði alls 18 skot, þar af I víti. Guðjón
Árnason og Valdimar Grímsson áttu
einnig stórgóðan leik. Sérstaklega var
gaman að sjá til Guðjóns, sem naut þess
að fá tækifæri til að sýna hvað í honum
býr. Aðrir leikmenn íslenska liðsins voru
langt frá sínu besta, en menn eiga þó hrós
skilið fyrir góðan varnarleik í síðari hluta
síðari hálfleiks, eftir að Hrafn var búinn
af gefa tóninn.
Sænska Iiðið var léttleikandi og
skemmtilegt, en Jan Ekman markvörður
þeirra varði 12 skot. Liðið var í heild jafnt
að getu.
Áhorfendur voru mjög fáir eða innan
við 500.
Mörkin; ísland: Guðjón Árnason 5,
Valdimar Grímsson 5, Sigurður Sveins-
son 3, Þorgils Óttar 3, Alfreð Gíslason
3/1, Júlíus Jónasson 2, Guðmundur
Guðmundsson 1 og Héðinn Gilsson 1,
Kristján Arason, Bjarki Sigurðsson.
Svíþjóð: Person 5, Kennegárd 3, Larsson
3/2, Olsson 3, Eliasson 2, Nygren 2,
Venáláinen 2, Roth 1 og Engström 1.
BL
Kristján Arason stöðvaður af Patrik Nygren í leiknum í gær. Kristján lék lítið í sókninni, en stóð sig vel í vörninni.
London. Jim Leighton, mark-
vörður Manchester United og
skoska landsliðsins, verður ekki með
landsliði Skota gegn ítölun ■ Perugia
á Ítalíu á morgun vegna meiðsla.
Kappinn meiddist á olnboga fyrir
skömmu og í tapleik United gegn
Arsenal á laugardaginn lenti
Lcighton illa á olnboganum og getur
því ekki leikið með í landsleiknum.
New York. Fjórir verðlauna-
hafar í hnefaleikum frá Ólympíu-
leikunum í Seoul hafa ákveðið að
gerast atvinnumenn ■ íþróttinni. Þeir
eru þungavigtarmaðurínn Ray
Mercer, sem vann gull í Seoul og er
að sögn kunnugra líklegur til þess að
hirða heimsmeistaratitilinn af Mike
Tyson í framtíðinni; Kennedy
McKinney sem vann gull ■ bantan-
vigt ■ Seoul; Michael Carbajal silfur-
verðlaunahafí ■ léttfluguvigt og
Kenyabúinn Robert Wangila, en
hann er fyrsti svarti Afríkubúinn til
að vinna gull í hnefaleikum á Ólymp-
íuleikum.
London. Knattspyrnusamband
Englands hefur dæmt þá Viv Andcr-
son Manchester United og Jolin
Fashanu Wimbledon í leikbann og
sektir fyrir slagsmál í leik. Anderson
fékk 1 leiks bann og 750 punda sekt,
en Fashanu fékk 3 leikja bann og
2000 punda sekt. Leikbönnin taka
gildi frá og með 9. janúar.
London. í fyrrakvöld léku
Aldershot og Bristol City öðru sinni
í 2. umferð ensku bikarkeppninnar ■
knattspyrnu. Aftur varð jafntefli ■
leik liðanna, 2-2, eftir frainlengingu,
en eftir venjulegan leiktíma var
staðan 1-1. Liðin verða að leika ■
þriðja sinn. Sigurliðið leikur gegn
Hartlepool í 3. umferð.
Austur-Berlín. A-þýska
frjálsíþróttakonan Heike Drechsler,
sem vann silfur í langstökki í Seoul
og að auki tvenn bronsverðlaun í
spretthlaupum, hefur ákveöið að
taka sér árshvíld frá frjálsíþróttum
til þess að geta einbeitt sér að því að
Ijúka námi. Hún sagði að a- þýskar
frjálsíþróttakonur þyrftu í framtíð-
inni að taka upp nýjar þjálfunarað-
ferðir til þess að geta keppt við
bandarísku stúlkuna Florencc Griff-
ith-Joyner og hennar líka.
A-Berlín. A-þýska dagblaðið
Junge Welt réðst í gær liarkalega að
breska skíðastökkvaranum Eddie
Edwards. Blaðið ásakaði hann fyrir
að hafa enga sjálfsvirðingu. Á Ól í
Calgary vakti Edwards athygli fyrir
að vera lang lélegasti keppandinn,
en hann vakti þó ekki minni athygli
en sigurvegarinn. Þetta nýtti hann
sér og gerði auglýsingasamninga fyr-
ir stórfé. Nú er svo komiö fyrir
Edwards að hann er ekki lengur í
botnsætinu. Hann hefuræft af kappi
í Norcgi og á móti í Lake Placid
nýlega varð hann ■ 78. sæti af 83
keppendum. A-þýska dagblaðið
spyr hvort pyngjan hjá Edwards fari
ekki að tæmast, því hann fá greitt
fyrir að vera í síðasta sæti en ekki í
78. af 83.
GclUtSbOTQ. V-Þjóðverjar sigr-
uðu í Davis- keppninni í tennis, sem
lauk í Svíþjóð um síðustu helgi.
Keppnin um Davis bikarinn er í raun
heimsmeistarakeppni landsliða ■
tennis. j tvíliðaleik sigruðu þeir
Boris Becker og Eric Jelen V-
Þýskalandi þá Stefan Edberg og
Anders Jarryd frá Svíjóð 3-6, 2-6,
7-5, 6-3 og 6-2. V-Þjóðverjar unnu
samtals 4-1.
H SVINAKJOT
af nýslátruðu
Ali hamborgarhryggir
Búrfells hamborgarhryggir
kg. kr. 999.-
Gæðavörur á gæðaverði
-SV.S
2 lítrar
kr. 99.-
Hangikjöt
í Vi og 1/2 skrokkum
kr. kr. 598.-
Úrb. hangikjöt, læri
kg. kr. 948.-
Úrb. hangikjöt, f ramp.
kg. kr. 695.-
\í«ar Kr'
Seljabraut 54
BREIÐHOLTI
Sími74200