Tíminn - 22.12.1988, Síða 13
Fimmtudagur 22. desember 1988
Tíminn 13
ÚTVARP/SJÓNVARP
0
Rás I
FM 92,4/93,5
Fimmtudagur
22. desember
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunnlaugur Garð-
arsson flytur.
7.00 Fréttlr.
7.03 í morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið út
forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfir-
liti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30,8.00,
8.30 og 9.00. Valdimar Gunnarsson talar um
daglegt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. Umsjón:
Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl.
20.00).
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjöms-
dóttir.
9.30 í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni.
9.40 Landpósturinn-FráNorðurlandi. Umsjón:
Karl E. Pálsson á Siglufirði.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns-
son kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 I dagsins önn. Umsjón: Bergljót Baldurs-
dóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Konan ídalnumogdæt-
urnar sjö“. Ævisaga Moniku á Merkigili skráð
af Guðmundi G. Hagalín. Sigríður Hagalín les
(19).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Fimmtudagssyrpa Magnúsar Einarssonar.
15.00 Fréttir.
15.03 Samantekt um upplýsingaþjóðfélagið.
Fyrri hluti. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður).
15.45 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Gáttaþefur kemur í bæinn í
dag og Barnaútvarpið fer til fundar við hann í
Þjóðminjasafninu. Einnig hugað að því hvaða
þýðingu jólin hafa fyrir okkur með því að ganga
ofan í bæ og spyrja vegfarendur þeirrar spurn-
ingar.
17.00 Fréttir.
17.03 Sinfónía nr. 1 í E-dúr op. 26 eftir Alexand-
er Scriabln. Fíladelfíuhljómsveitin leikur; Ricc-
ardo Muti stjómar. Stefania Toczyska messó-
sópran og Michael Myers tenór syngja ásamt
kór dómkirkjunnar í Westminster í lokaþætti
verksins.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón:
Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Valdimar Gunnarsson flytur.
20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. (Endurtekið
frá morgni).
20.15 Úr tónkverlnu. Þýddir og endursagðir þættir
frá þýska útvarpinu í Köln. Umsjón: Jón örn
Marinósson.
20.30 Aðventutónleikar Sinfóníuhljómsveitar
íslands 8. þ.m. Flutt verða atriði úr Hnotubrjótn-
um eftir Pjotr Tsjaíkovskí. Stjórnandi: Petri
Sakari. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir.
22.00 Fréttlr. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.25 Bókaþlng. Kynntar nýjar bækur. Umsjón:
Frlðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir.
23.10 Ljóðatónleikar - „Schubert" Balkanland-
anna. Síðari hluti. Dagskrá um rúmenska
tónskáldiö Nicolai Bretan (1887-1968). Leiknar
upptökur frá tónleikum í Maryland í Bandaríkj-
unum þar sem baritónsöngvarinn Ludovic Kon-
ya og píanóleikarinn Martin Berkovsky flytja lög
eftir Bretan. Umsjón: Daníel Þorsteinsson.
24.00 Fréttir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
FM 91,1
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með
fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00.
Leifur Hauksson og Ölöf Rún Skúladóttir hefja
daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða um
land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni
líðandi stundar. Veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar
dagblaðanna kl. 8.30.
9.03 Viðbit. - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri)
10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur og
Óskars Páls Sveinssonar.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 í Undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór
Salvarsson tekur við athugasemdum og ábend-
ingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í hlustenda-
þjónustu Dasgurmálaútvarpsins og í framhaldi
af því kvikmyndagagnrýni.
14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Albertsdóttir og
Óskar Páll Sveinsson.
16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún
Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp
mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem
hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr
kl. 16.00, „orð í eyra“ kl. 16.45 og dagsyfirlit kl.
18.30. Landsmenn láta gamminn geysa um það
sem þeim blöskrar í Meinhorninu kl. 17.30.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Jólatónar.
20.30 Útvarp unga fóiksins - Framhaldsleikrit
barna og unðlinga: „Tumi Sawyer“ eftir
Edith Ranum byggt á sögu eftir Mark Twain.
Þýðandi: Margrét.E. Jónsdóttir. Leikstjóri: Bene-
dikt Ámason. Fjórði þáttur endurtekinn frá
sunnudegi: Felustaður Indíána-Jóa. Leikendur:
Rúrik Haraldsson, fvar örn Sverrisson, Ragnar
Kjartansson, Pálmi Gestsson, Valgeir
Skagfjörð, Eva Hrönn Guðnadóttir, Erlinqur
Gíslason, og Sigurveig Jónsdóttir. Munnhörpu-
leikur: Georg Magnússon.
21.30 Kvöldtónar.
22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgisdóttir leikur
þungarokk á ellefta tímanum.
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00
verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á
frívaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir
óskalög sjómanna. Að loknum fréttum kl. 4.00
flutt brot úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins.
Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
'17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP A RÁS 2
8.07- 8.30 Svæðisútvarp NorJurlands.
18.03-19.00 SvæSisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæ&isútvarp Austurlands.
SJÓNVARPIÐ
Fimmtudagur
22. desember
17.40 Jólin nálgast í Kærabæ.
17.45 Heiða. (26). Teiknimyndaflokkur byggður á
skáldsögu Jóhönnu Spyri. Þýðandi Rannveig
Tryggvadóttir. Leikraddir Sigrún Edda Bjöms-
dóttir.
18.10 Stundin okkar - endursýning.
18.40 Táknmálsfréttir.
18.45 Á Barokköld (The Age of Baroque) Fjórði
þáttur. - Frá Rubens til Gainsbourgh - Peter
Paul Rubens skrýddi Jesúítakirkjuna í Antwerp-
en með miklum tilþrifum árið 1620 og í Versölum
var kóngalífið ein allsherjarleiksýning. En í
Hollandi varð barokkstíllinn að laga sig að
strangleika kalvínismans og í Englandi fékk
hann nokkuð rómantískan blæ. Þýðandi og
þulur Þorsteinn Helgason.
19.50 Jólin nálgast í Kærabæ. Jólaalmanakið.
20.00 Fréttir og veður.
20.40 íslensk dagskrá um jólin. Umsjón Sigurður
Jónasson.
21.05Trumbur Asíu. (Asiens Trommer) Lok-
aþáttur. Myndaflokkur í þremur þáttum um
trúrbrögð íbúa alþýðulýðveldanna í Mongólíu
og Kína. (Nordvision - Danska sjónvarpið)
22.05 Meðan skynsemin blundar (When Reason
Sleeps) - önnur mynd: Myrkfælni. Breskur
myndaflokkur sem samanstendur af fjórum
sjálfstæðum hrollvekjusögum. Aðalhlutverk
Hugh O’Connor, Owen O’Gorman, Aisling Tó-
ibín og Donald O'Kelly. Ungur piltur brýst inn í
autt hús að næturlagi, til að ganga í augum á
vinum sínura. Sú nótt á eftir að verða viðburða-
rík. Þýðandi Kristmann Eiðsson.
23.10 íþróttasyrpa. Ingólfur Hannesson stiklar á
stóru í íþróttaheiminum og sýnir okkur svip-
myndir af innlendum og erlendum vettvangi.
23.30 Seinni fréttir og dagskrárlok.
sm-2
Fimmtudagur
22. desember
16.15 Jól upp til fjalla. Smoky Mountain
Christmas. Frasg söngkona flýr glaum stórborg-
arinnar og fer ein upp til fjalla til þess að eiga
rólega jólahátíð en lendir þess í stað í ófyrirsjá-
anlegum ævintýrum. Aðalhlutverk: Dolly Parton,
Lee Majors, Bo Hopkins og John Ritter. Leik-
stjóri: Henry Winkler. Framleiðandi: Robert
Lovenheim. Paramount Pictures 1984. Sýning-
artími 95 mín.
17.45 Jólasveinasaga. The Story of Santa Claus.
Teiknimynd. 22 hluti. Leikraddir: Robert Am-
finnsson, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir.
18.10 Þrumufuglamir. Thunderbirds. Teiknimynd.
Þýðandi: Gunnhildur Stefánsdóttir. ITC.
18.35 (þróttir. Umsjón: Heimir Karisson og Birgir
Þór Bragason.
19:19 19:19 Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun
um málefni líðandi stundar.
20.45 Sviðsljós. Jón Óttar mun fjalla um nýút-
komnar bækur og gefa þeim umsögn. Umsjón:
Jón Óttar Ragnarsson. Stöð 2.
21.35 Forskot á Pepsí popp. Kynning á helstu
atriðum tónlistarþáttarins Pepsí popp sem verð-
ur á dagskrá á morgun. Stöð 2.
21.50 Dómarinn. Night Court. Gamanmyndaflokk-
ur um dómarinn Harry Stone sem vinnur á
næturvöktum í bandarískri stórborg og nálgast
sakamál á óvenjulegan máta. Þýðandi: Gunnar
Þorsteinsson. Warner.
22.15 Lík í kjallaranum. Leich im Keller. Bankarán
er aðeins forsmekkurinn að vítahring tvíbura-
bræðranna Herberts og Karls. Lífsstíll þeirra er
mjög ólikur en kemur ekki í veg fyrir samvisku-
leysi beggja. Fjárkúgun og hvít þrælasala svala
ekki ágirnd þeirra. Þegar Karl reynir að kúga af
Herbert vænan skerf ránsfengsins drepur hann
Karl. En tengiliðir Karls við skuggalega undir-
heima gera Herbert erfitt um vik og koma
honum að lokum í hendur réttvísinnar. Aðalhlut-
verk: Mannfred Krug, Charles Brauer og Holger
Mahlich. Leikstjóri: Pete Ariel. Þýðandi: Svavar
Lárusson. Sýningartími 95 mín.
23.50 Miðnæturhraðlestin. Midnight Express.
Ungur Bandaríkjamaður lendir í tyrknesku fang-
elsi. Hans eina undankomuleið er leynileg
neðanjarðarlest fanganna. Óviðjafnanleg mynd.
Aðalhlutverk: Brad Davis, Paul Smith, Randy
Qauid, John Hurt, Mike Kellin og Irene Miracle.
Leikstjóri: Alan Parker. Framleiðandi: David
Puttman. Handirt: Oliver Stone. Þýðandi: Ing-
unn Ingólfsdóttir. Engima 1978. Sýningartími
115 mín. Alls ekki við hæfi barna.
01:25 Dagskrárlok.
0
Rás I
FM 92,4/93,5
Föstudagur
23. desember
Þorláksmessa
6,45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunnlaugur Garð-
arsson flytur.
7.00 Fréttir,
7.03 I morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr
forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfir-
liti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30,8.00,
8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. Umsjón:
Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl.
20.00).
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjöms-
dóttir.
9.30 Bókaþing. Kynntar nýjar bækur. Umsjón:
Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann.
Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá ísafirði)
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.35 Miðdegissagan: „Konan í dalnum og dæt-
urnar sjö“. Ævisaga Moniku á Merkigili skráð
af Guðmundi G. Hagalín. Sigríður Hagalín les
(20).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir
kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags
að loknum fréttum kl. 2.00).
15.00 Fréttir.
15.03 Jólakveðjur. Almennar kveðjur og óstað-
bundnar.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Ketkrókur kominn í bæinn. Barnaútvarpið
heilsar upp á hann í Þjóðminjasafninu.
16.30 Jólakveðjur, framhald.
17.00 Fréttir.
17.03 Jólakveðjur, framhald
18.00 Fréttir.
18.03 Jólakveðjur framhald
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 „Af innri gleði". Jólahugleiðing séra Péturs
Þórarinssonar á Möðruvöllum í Hörgárdal.
20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. (Endurtekið
frá morgni).
20.15 Jólakveðjur. Kveðjur til fólks í sýslum og
kaupstöðum landsins. Leikin jólalög milli lestra.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Jólakveðjur, framhald
24.00 Fréttir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
FM 91,1
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með
fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00.
Leifur Hauksson og Ölöf Rún Skúladóttir hefja
daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða um
land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni
líðandi stundar. Jón örn Marinósson segir
sögur frá Ódáinsvöllum kl. 7.45. Veðurfregnir kl.
8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30.
9.03 Viðbit. - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri)
10.05 Morgunsyrpa. Evu Ásrúnar Albertsdóttur
og Óskars Páls Sveinssonar.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 í Undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór
Salvarsson tekur við athugasemdum og ábend-
ingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í hlustenda-
þjónustu Dægurmálaútvarpsins og í framhaldi
af því gefur Hilmar B. Jónsson hlustendum
heilræði um helgarmatinn. 14.00 Á milli mála -
Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveins-
son.
16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún
Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp
mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem
hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr
kl. 16.00, „orð í eyra“ kl. 16.45 og dagsyfiriit kl.
18.30. Frásögn Arthúrs Björgvins Bollasonar frá
Þýskalandi og fjölmiðlagagnrýni Einars Kára-
sonar á sjötta tímanum. Ódáinsvallasaga
endurtekin frá morgni kl. 18.45.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Jólatónar.
20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilmarsson
kynnir tíu vinsælustu lögin. (Einnig útvarpað á
sunnudag kl. 15.00).
21.30 Kvöldtónar.
22.07 Snúningur. Stefán Hilmarsson ber kveðjur
milli hlustenda og leikur óskalög.
02.05 Góðvinafundur. Jónas Jónasson tekur á
móti gestum í Hallgrímskirkju. Meðal gesta eru
Sigrún Hjálmtýsdóttir söngkona, örn Árnason
leikari, Mótettukór Hallgrímskirkju og Hörður
Áskelsson söngstjóri. Tríó Guðmundar Ingólfs-
sonar leikur. (Endurtekinn frá sunnudegi).
03.05 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir
af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og
6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Austurlands.
SJÓNVARPIÐ
Föstudagur
23. desember
17.50 Jólin nálgast í Kærabæ.
18.00 Villi spæta og vinir hans. Bandarfskur
teiknimyndaflokkur. Þýðandi Sigurgeir Stein-
grímsson.
18.25 Lif í nýju Ijósi (20) (II était une fois... la vie).
Franskur teiknimyndaflokkur um mannslíkam-
ann, eftir Albert Barrillé.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Austúrbæingar (Eastenders) Níundi
þáttur. Breskur myndaflokkur í léttum dúr.
Aðalhlutverk Anna Wing, Wendy Richard, Bill
Treacher, Peter Dean og Gillian Taylforth.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
19.25 Búrabyggð (3) (Fraggle Rock) Breskur
teiknimyndaflokkur úr smiðju Jim Hensons.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
19.50 Jólin nálgast í Kærabæ.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.45 Dagskrá útvarpsins um jólahelgina. Um-
sjón Trausti Sverrisson.
20.50 Ekkert sem heitir. Þáttur fyrir ungt fólk.
Umsjón Gísli Snær Erlingsson.
21.15 Þingsjá. Umsjón Ingimar Ingimarsson.
21.40 Bjargvættirjólanna. (TheNightTheySaved
Christmas) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1984.
Leikstjóri Jackie Cooper Aðalhlutverk Jaclyn
Smith, Paul LeMat og Art Garney. Þrír krakkar
reyna að bjarga leikfangaverksmiðju jólasveins-
ins frá eyðileggingu af völdum olíuborunar.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
23.10 Söngelski spæjarinn (5) (The Singing De-
tective) Breskur myndaflokkur sem segir frá
sjúklingi sem liggur á spitala og skrifar saka-
málasögu. Aðalhlutverk Michael Gambon. Þýð-
andi Gauti Kristmannsson.
00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
srn-2
Föstudagur
23. desember
16.15 Hong Kong. Noble House. Framhaldsmynd
í 4. hlutum. 3. hluti. Voldugir aðilar hafa í hyggju
að ná yfirráðum yfir gamalgrónu viðskiptafyrir-
tæki, og ættarveldi í Hong Kong. En lykillinn að
yfirráðum felst ekki í auði og valdi heldur litlu
broti af smápening. Aðalhlutverk: Pierce
Brosnan, Deborah Raffin, Ben Masters og Julia
Nickson. Leikstjóri: Gary Nelson. Framleiðandi
og höfundur: James Clawell. De Laurentiis
Entertainment Group.
17.55 Jólasveinasaga. The Story of Santa Claus.
Teiknimynd. Lokaþáttur. Leikraddir: Robert Arn-
finnsson, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir.
Telecable._____________________________________
18.20 Pepsi popp. Tónlistarþáttur með nýjustu
myndböndum, ferskum fréttum úrtónlistarheim-
inum, viðtölum, getraunum, leikjum og alls kyns
uppákomum. Þátturinn er unninn í samvinnu við
Sanitas hf. sem kostar gerð hans. Kynnar
Hafsteinn Hafsteinsson og Nadia K. Banine.
Umsjón: Helgi Rúnar Óskarsson. Dagskrár-
gerð: Hilmar Oddsson. Stöð 2.
19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt
umfjöllun um þau málefni sem ofariega eru á
baugi.
20.45 Alfred Hitchcock. Stuttir sakamálaþættir
sem gerðir eru í anda þessa meistara hrollvekj-
unnar. Þýðandi: Pálmi Jóhannesson. Sýningar-
tími 30 mín. Universal 1986.
21.15 Laugardagur til lukku. Fjörugur getrauna-
leikur sem unninn er í samvinnu við björgunar-
sveitirnar. I þættinum verður dregið í lukkutríói
björgunarsveitanna en miðar, sérstaklega
merktir Stöð 2, eru gjaldgengir í þessum leik og
mega þeir heppnu eiga von á glæsilegum
vinningum. Kynnir: Magnús Axelsson. Dag-
skrárgerð: Gunnlaugur Jónasson. Stöð 2.
22.10 Áfram hlátur. Carry on Laughing. Nú getum
við látið hláturinn létta okkur lífið með því að
horfa á gullmola úr gömlu góðu „Áfram" mynd-
unum. Hið litríka leikaralið myndanna mun
skemmta okkur með hinum óforbetranlegu
atriðum sem eru sérstaklega valin fyrir þessa
þætti. Aðalhlutverk: Kenneth Williams, Barbara
Windsor, Jim Dale, Sid James, Hattie Jacques
o.fl. Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir. Thames
Television 1982.
22.35 Þrumufuglinn. Ainvolf. Bandarískur
spennumyndaflokkur. Aðalhlutverk: Jan-Mi-
chael Vincent og Ernest Borgnine. Þýðandi:
Ásthildur Sveinsdóttir. MCA.
23.25 Nótt óttans. Night of the Grizzly. Vestri frá
árinu 1966 sem segir frá búgarðseiganda og
fyrrverandi lögreglustjóra sem á erfitt meö að
sætta sig við stjörnumissinn. Aðalhlutverk: Glint
Walker, Martha Hyer og Keenan Wynn. Leik-
stjóri: Joseph Pevney. Framleiðandi: Burt
Dunne. Paramount 1966. Sýningartími 100
mín.
01.05 Ástarsorgir. Advice to the Lovelom. Róm-
antísk gamanmynd um unga blaðakonu sem
kemst að því að það að leysa vandamál annarra
er öllu auðveldar en að leysa manns eigin.
Aðalhlutverk: Cloris Leachman, Joe Terry, Kelly
Bishop, Walter Brooke og Melissa Sue Ander-
son. Leikstjóri: Harry Falk. Framleiðandi: John
Epstein. Universal 1981. Sýningartími 105.
03.05 Dagskrárlok.
0
Rás I
FM 92,4/93,5
Laugardagur
24. desember
Aðfangadagur jóla
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunnlaugur Garð-
arsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03„Góðan dag, góðir hlustendur“. Pétur
Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl.
8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar
kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson
áfram að kynna morgunlögin.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Barnaútvarpið á aðfangadagsmorgun.
Kynrit verða úrslit í smásagnasamkeppni og
umferðargetraun sem Bamaútvarpið efndi til í
samtfinnu við barnablaðið Æskuna, Umferðar-
ráð og Flugleiðir. Einnig gáð í síðasta gluggann
í Jólaalmanaki Útvarpsins.
9.45 Innlent fréttayfirlit vikunnar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir..
10.25 Sigildir morguntónar. Tónlist eftir Wolf-
gang Amadeus Mozarl. a. Andante fyrir flautu
og hljómsveit í C-dúr. Wolfgang Schulz leikur á
flautu með Mozárteum hljómsveitinni í
Salzburg; Leopold Hager stjórnar. b. Konsert
fyrir píanó og hljómsveit nr. 19 í F-dúr. Maurizio
Pollini leikur á píanó með Filharmoníuhljóm-
sveitinni í Vínarborg; Karl Böhm stjómar.
11.00 Tilkynningar.
11.05 í liðinni viku. Atburðir vikunnar á innlendum
og erlendum vettvangi vegnir og metnir.
Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir.
12.00 Tilkynningar. Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfreqnir. Tilkynninqar.
13.00 Jólakveðjur til sjómanna á hafi úti.
14.00 Jólasinna. Umsjón: Þorgeir Ólafsson, Hall-
dóra Friðjónsdóttir og Friðrik Rafnsson.
15.00 Tónspegill. Bergþóra Jónsdóttir undirbýr
komu jólanna með viðeigandi tónlist og sögum.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 „Vetrarmorgunn“, kafli úr Sjálfstæðu fólki
eftir Halldór Laxness. Róbert Arnfinnsson les.
17.00 „Hátíð i bæ“. Jólalög með íslenskum flytj-
endum.
17.40 Hlé.
18.00 Aftansöngur í Dómkirkjunni í Reykjavík.
Prestur: Séra Hjalti Guðmundsson. Organisti:
Marteinn H. Friðriksson. Dómkórinn syngur.
(Einnig útvarpað á Rás 2).
19.00 Jólatónleikar Útvarpsins. Sinfóníuhljóm-
sveit íslands leikur. a. Sinfónía nr. 31 í D-dúr
K.297 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Jean-Pi-
erre Jacquillat stjórnar. b. Sinfónía nr. 30 í
C-dúr eftir Joseph Haydn. Páll P. Pálsson
stjórnar. c. Haydntilbrigðin eftir Johannes
Brahms. Jean-Pierre Jacquillat stjómar.
20.00 Jólavaka. a. Jólasöngvar og kveðjur frá
ýmsum löndum Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. b.
Friðarjól (Hefst laust fyrir kl. 21.00). Biskup
íslands, herra Pétur Sigurgeirsson, flytur ávarp
og jólaljós kveikt. c. „Kveikt er Ijós við ljós“ Jól
í íslenskum skáldskap á 20. öld. Gunnar
Stefánsson tók saman.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Jólaþátturínn úr óratoríunni „Messías“
eftir Georg Friedrích Hándel. Enska barokk-
sveitin og Monteverdikórinn flytja ásamt ein-
söngvurunum Margaret Marshall, Catherine
Robbin, Anthony Rolfe-Johnson, Robert Hale,
Charles Brett og Saul Quirke. Stjómandi: John
Eliot Gardiner. Kynnir: Knútur R. Magnússon.
23.30 Miðnæturmessa í Hallgrímskirkju.
Prestur: Séra Sigurður Pálsson. Organisti:
Hörður Áskelsson. Mótettukór Hallgrímskirkju
syngur.
00.30 „Syngið, drengir, dýrðarsöng“. Jólatónlist
eftir Michael Praetorius. Dómkórinn í Westmin-
ster, Tallis-söngflokkurinn og hljóðfæraleikarar
flytja undir stjórn Davids Hills og Peters Philips.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
FM 91,1
03.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þórisdóttir gluggar i
helgarblöðin og leikur jólalög.
10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist
og kynnir dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins
um jólin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Dagbókin, jólapóstur handa fyrirmyndar-
fólki. Þorsteinn J. Vilhjálmsson, Skúli Helgason
og Lísa Pálsdóttir ásamt fólki á förnum vegi og
í heimahúsum í önnum aðfangadags.
17.25 Básúnukór Tónlistarskólans i Reykjavík
leikur jólalög. Stjórnandi: Oddur Björnsson.
18.00 Aftansöngur i Dómkirkjunni. Prestur: Séra
Hjalti Guðmundsson. Organisti: Marteinn H.
Friðriksson. Dómkórinn syngur. (Einnig útvarp-
að á Rás 1).
19.00 „Kom, blíða tíð“. fslenskir einsöngvarar og
kórar syngja jólasöngva.
20.00 Jólahljómar. Jólalög frá ýmsum löndum.
22.00 „Kerti og spil“. Rætt við Sólveigu Eyjólfs-
dóttur, íslenska og erlenda skiptinema, guð-
fræðinema og ung hjón á Héraði. Baldvin
Halldórsson les íslenskar þjóðsögur. Umsjón:
Árni Sigurðsson.
24.00 Jólanæturtónar. Tónlist af ýmsu tagi i
næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00
og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu
kl. 4.30.
Fréttir kl. 2.00,4.00,7.00,8.00,9.00,10.00,12.20
og 16.00.
SJÓNVARP1Ð
Laugardagur
24. desember
Aðfangadagur jóla
13.00 Fréttir og veður.
13.15 Bamaefni:
13.15 Jólin nálgast í Kærabæ. Lokaþáttur.
13.25 Jól krybbunnar. Bandarísk teiknimynd.
13.55 Urtubörn. Leikbrúðuatriði úr Stundinnii
okkar.
14.00 Jóladraumur. Þýsk teiknimynd.
14.30 Spúkarnir. Leikbrúðuatriði úr Stundinni
okkar.
14.35 Jólatréslestin. Bandarísk teiknimynd.
15.05 Asninn syngur Sókrates. Leikbrúðuatriði
úr Stundinni okkar.
15.10 Glóarnir bjarga jólunum. Bandarísk teikni-
mynd.
15.35 Aðfangadagskvöld. Leikbrúðuatriði úr
Stundinni okkar.
15.40 Jólasveinaúrið. Bandarísk teiknimynd.
Sögumaður Skúli Gautason.
16.00 Kiðiingarnir sjö. Leikbrúðuatriði úr Stund-
inni okkar.
16.16 Snæfinnur snjókarl. Bandarískteiknimynd.
16.40 Hlé.
21.00 Jólasöngvar frá ýmsum löndum. Meðal
annars syngur barnakór Garðabæjar undir
stjórn Guðfinnu Dóru Ólafsdóttur tvö lög.
21.40 Aftansöngur jóla. Upptaka í Víðistaða-
kirkju í Hafnarfirði. Biskup íslands herra Pétur
Sigurgeirsson predikar og þjónar fyrir altari.
22.30 Nú er Gunna á nýju skónum. Jakob Þór
Einarsson les þrjú íslensk jólaljóð undir tónlist
fluttri af Halldóri Haraldssyni og Gunnari
Kvaran.
22.55 Jóiatónleikar með Luciano Pavarotti.
Jólatónleikar í Notre-Dame dómkirkjunni í Mon-
treal. Pavarotti syngur sígild jólalög ásamt
tveim kanadískum kórum. Tónlistarstjóri: Franz-
Paul Decker.
23.50 Nóttin var sú ágæt ein. Helgi Skúlason
leikari les kvæðiö og Sigríöur Ella Magnúsdóttir
syngur ásamt kór Öldutúnsskóla. Áður á
dagskrá á aðfangadagskvöld jóla 1987.
00.05 Dagskrárlok.