Tíminn - 23.12.1988, Page 1

Tíminn - 23.12.1988, Page 1
Öll dýrin áttu að vera horfin fyrir löngu en fjórar kengúrur fundust óvænt í fórum starfsmanna: Geyma •*% •!« Kengúrumar mæna út um kofadyrnar, tannláusar og kaldar. Tfmamynd Gunnar í Sædýrasafni Á meðan allt lék í iyndi. Vel tenntar á grösugum bala. Við fengum í gær staðfestingu á orðrómi sem heyrst hefur, að kengúrur séu enn í Sædýrasafn- inu. Þar reyndust fjórar kengúrur híma í steyptum skúr, enginn hálmur eða sag var í skúrnum tii að gera hann vistlegri. Kengúrurnar eru tannlausar og vart hægt að ímynda sér að vistin teljist fýsileg fyrir dýr sem við náttúrulegar a? tæður skoppa eftir víðáttu- miklum sléttum. F< m áðamenn safnsins voru eins og snúið roð í hu d er Tíminn forvitnaðist um málið. Dýraverndu úarfélag íslands hefur staðið í þeirri trú að engin dýr séu eftir í safninu og munu kanna málið hið snarasta. • Blaðsíða 5 ■ : Myrtu þeir 275? • Blaðsíða 12

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.