Tíminn - 05.01.1989, Blaðsíða 14
14 Tíminn
Fimmtudagur 5. janúar 1989
ÚTVARP/SJÓNVARP
SJÓNVARPIÐ
Laugardagur
7. janúar
13.30 Iþróttaþátturinn. i þessum þætti veröur
sýndur leikur í körfuknattleik milli íslenska
landsliösins og ísraelsku bikarmeistaranna. Kl.
15.00 verður sýndur í beinni útsendingu leikur
Bradford og Tottenham Hotspur í ensku
bikarkeppninni. Loks veröur endursýndur
íþróttaannáll 1988 frá sl. gamlársdegi.
18.00 (korninn Brúskur (4). Teiknimyndaflokkur í
26 þáttum. Leikraddir Aöalsteinn Bergdal. Þýð-
andi Veturliði Guðnason.
18.25 Smellir. Umsjón Ragnar Halldórsson.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Á framabraut (5). (Fame). Bandarískur
myndaflokkur. Þýðandi Gauti Kristmannsson.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Lottó.
20.35 Ökuþór. (Home James). Sjötti þáttur.
Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pét-
ursdóttir.
21.00Maður vikunnar. Ingólfur Margeirsson rit-
stjóri. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir.
21.15 ökufantar. (Cannonball Run) Bandarísk
gamanmynd frá 1981. Leikstjóri Hal Needham.
Aðalhlutverk Burt Reynolds, Roger Moore,
Farrah Fawcett, Dom DeLuise, Dean Martin,
Sammy Davis og Jack Elam. Ungur maður
tekur þátt í aksturskeppni þvert yfir Bandaríkin
og á leiðinni lendir hann í ótrúlegustu ævintýr-
um. Þýðandi Gauti Kristmannsson.
22.50 Systurnar. (Die Bleierne Zeit) Þýsk mynd frá
1981 og segir frá tveimur systrum og ólíkum
viðhorfum þeirra til lífsins og þeirra breytinga
sem fylgdu hinni róttæku ‘68 kynslóð. Leikstjóri
Margarethe von Trotta. Aðalhlutverk Jutta
Lampe og Barbara Sukova. Atriði í myndinni
eru ekki við hæfi barna. Þýðandi Kristrún
Þórðardóttir.
00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
0STOÐ-2
Laugardagur
7. janúar
08.00 Kum, Kum. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún
Þorvarðardóttir. Paramount.
08.20 Hetjur himingeimsins.He-man. Teikni-
mynd. Þýóandi: Sigrún Þon/arðardóttir.________
08.45 Blómasögur. Flower Stories. Teiknimynd
fyriryngstu áhorfendurna. Þýðandi: Sigrún Þor-
varðardóttir. Sögumaður: Júlíus Brjánsson.
09.00 Með afa. Vinirnir afi og Pósi eru hressir á
nýja árinu. Þeir sýna myndirnar Skeljavík, Tuni
og Tella, Skófólkið, Gáeludýrin, Glóálfarnir.
Sögustund með Janusi og margt fleira. Leik-
raddir: Árni Pétur Guðjónsson, Elfa Gísladóttir,
Guðmundur Ólafsson, Guðrún Þórðardóttir,
Jóhann Sigurðsson, Randver Þorláksson og
Saga Jónsdóttir. Dagskrárgerð: Guðrún Þórðar-
dóttir. Stöð 2.
10.30 Einfarinn. Lone Ranger. Teiknimynd. Þýð-
andi: Hersteinn Pálsson.
10.55 Sigurvegarinn. Winners. Spurningar um
óréttlæti og hörmungarástand heimsins valda
ungum dreng miklum heilabrotum. Aðalhlut-
verk: Dennis Miller, Ann Grigg, Ken Talbot,
Sheila Florance, Candy Raymond og John
Clayton. Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson.
11.45 Gagn og gaman. Fræðandi teiknimynda
flokkur þar sem tæknivæðing mannsins er
útskýrð á einfaldan og skemmtilegan hátt.
Þýðandi: Elín Gunnarsdóttir.
12.00 Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. Vinsælustu
dansstaðirnir í Bretlandi heimsóttir og nýjustu
popplögin kynnt. Music Box 1988.
13.00 Fangelsisrottan. The River Rat. Lífstíðar-
fangi er látinn laus eftir 13 ára fangelsisvist.
14.30 Ættarveldið. Dynasty. Bandarískur fram-
haldsþáttur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20th
Century Fox.
15.20 Ástir í Austurvegi. The far Parvillions.
Framhaldsmyndaflokkur gerður eftir sögu
bresku skáldkonunnar M.M. Kaye. Aðalhlut-
verk: Ben Cross, Amy Irving, Omar Sharif, Sir
John Gielgud og Christopher Lee. Leikstjóri:
Peter Duffell.
17.00 Iþróttir á laugardegi. Meðal annars verður
litið yfir íþróttir helgarinnar, úrslit dagsins kynnt.
Sýnt verður frá stórmóti í keilu, sem fram fer í
Keilulandi og margt fleira. Umsjón: Heimir
Karlsson og Birgir Þór Bragason.______________
19.19 19.19 Fróttir og fréttatengt efni ásamt umfjöll-
un um málefni líðandi stundar.
20.30 Laugardagur til lukku. Fjörugur getrauna-
leikur sem unninn er í samvinnu við björgunar-
sveitirnar. í þættinum verður dregið í lukkutríói
björgunarsveitanna en miðar, sérstaklega
merktir Stöð 2, eru gjaldgengir í þessum leik og
mega þeir heppnu eiga von á glæsilegum
aðalvinningum. Kynnir: Magnús Axelsson. Dag-
skrárgerð: Gunnlaugur Jónasson. Stöð 2.
21.05 Steini og Olli. Hinir elskuðu og dáðu Gög og
Gokke eru í stuttu máli tveir hugar án einnar
hugsunar. Aðalhlutverk: Laurel og Hardy, Walt-
er Long. Leikstjóri: James W. Horne. Framleið-
andi: Hal Roach.
21.25 Tootsie. Leikari sem á heldur erfitt upp-
dráttar bregður á það ráð að sækja um
kvenmannshlutverk í sápuóperu og fer í
reynslutöku dulbúinn sem kvenmaður. Aðal-
hluverk: Dustin Hoffman og Jessica Lange.
Leikstjóri og framleiðandi: Sydney Pollack.
Columbia 1982. Sýningartimi 115. mín.
23.20 Verðir laganna. Spennuþættir um líf og störf
á lögreglustöð í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk:
Michael Conrad, Daniel Travanti og Veronica
Hamel. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir.______
00.10 Jesse James. Bandarískur vestri byggður á
sannsögulegum atburðum sem áttu sér stað í
villta vestrinu og lýsir afdrifum Jesse James,
eins litríkasta útlaga Bandaríkjanna fyrr og
síðar. Aðalhlutverk: Tyrone Power, Henry
Fonda, Nancy Kelly og Randolph Scott. Leik-
stjóri: Henry King.
01.55 Falinn eldur. Slow Burn. Spennandi saka-
málamynd. Þegar sonur frægs listamanns
hverfur er einkaspæjari fenginn til að rekja slóð
hans. Aðalhlutverk: Eric Roberts, Beverly
D’Angelo, Dennis Lipscomb, Raymond J. Barry
og Anne Schedeen. Leikstjóri: Matthew
Chapman. Framleiðandi: Mark Levinson. Þýð-
andi: Guðmundur Þorsteinsson. Warner 1986.
03.20 Dagskrárlok.
©
Rás I
FM 92,4/93.5
Sunnudagur
8. janúar
7.45 Morgunandakt. Séra Jón Einarsson prófast-
ur á Saurbæ flytur ritningarorð og bæn.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.30 Á sunnudagsmorgni með Ómari Ragnars-
syni. Bernharður Guðmundsson ræðir við hann
um guðspjall dagsins, Lúkas 2, 41-52.
9.00 Fréttir.
9.03Tónlist á sunnudagsmorgni. a. Fantasía
fyrir herramann eftir Joaquin Rodrigo. Símon H.
ívarsson leikur á gítar og Orthulf Prunner á
orgel. b. Sónata nr. 5 í C-dúr eftir Baltasarre
Galuppi. Jónas Ingimundarson leikur á píanó.
c. Partíta í a-moll fyrir einleiksflautu eftir Johann
Sebastian Bach. Manuela Wiesler leikur.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Veistu svarið?. Spumingaþáttur um sögu
lands og borgar. Dómari og höfundur spurninga:
Páll Líndal. Stjórnandi: Helga Thorberg.
11.00 Messa í Dómkirkjunni í Reykjavík. Prestur:
Séra Hjalti Guðmundsson. Organisti: Marteinn
H. Friðriksson. (Hljóðrituð á Tónlistardögum
Dómkirkjunnar 13. nóvember sl.)
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.30 „Væri ég aðeins einn af þessum fáu“. Um
líf og skáldskap Jóhanns Sigurjónssonar. Síðari
þáttur. Þórhallur Sigurðsson tók saman og
stjórnar flutningi. Flytjendur ásamt honum: Anna
Kristín Arngrímsdóttir, Arnar Jónsson, Helga
Bachmann, Helgi Skúlason og Lárus Pálsson.
14.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af
léttara taginu.
15.00 Góðvinafundur. Ólafur Þórðarson tekur á
móti gestum í Duus-húsi. Meðal gesta eru
félagskonur í Kvenfélaginu Hringnum og Ellen
Freydís Marteinsdóttir. Tríó Egils B. Hreinsson-
ar leikur. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags
að loknum fréttum kl. 2.00).
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga:
„Börnin frá Viðigerði" eftir Gunnar M.
Magnúss. sem jafnframt er sögumaður. Leik-
stjóri: Klemenz Jónsson. Fyrsti þáttur af tíu.
Persónurog leikendur: Stjáni... BorgarGarðars-
son. Helga... Margrét Guðmundsdóttir. Árni...
Jón Júlíusson. Geiri... Þórhallur Sigurðsson.
Kona... Björg Árnadóttir. (Frumflutt 1963)
17.00 Hagen-kvartettinn leikur á tónlistarhátíð-
inni í Salzburg 5. ágúst í sumar. a. Kvartett nr.
1 í A-dúr op. 4 eftir Alexander von Zemlinsky.
b. Kvartett nr. 1 op. 7 eftir Béla Bartók.
Hagen-kvartettin skipa: Lukas Hagen, fiðla,
Rainer Schmidt, fiðla, Veronika Hagen, víóla,
og Clemens Hagen, selló. Oleg Maisenberg
leikur með á píanó.
18.00 Skáld vikunnar - Jón Helgason. Sveinn
Einarsson sér um þáttinn.
Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Tónlist.
20.00 Sunnudagsstund barnanna. Umsjón:
Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöðum)
20.30 íslensk tónlist. a. Kvartett fyrir flautu, óbó,
klarinettu og fagott eftir Pál P. Pálsson. David
Evans leikur á flautu, Kristján Þ. Stephensen á
óbó, Gunnar Egilson á klarinettu og Hans
Ploder Franzson á fagott. b. „Ulisse Ritorna",
sellókonsert eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Hafliði
Hallgrimsson leikur með Sinfóníuhljómsveit
íslands; Guðmundur Emilsson stjórnar.
21.10 Úr blaðakörfunni. Umsjón: Jóhanna Á.
Steingrímsdóttir. Lesari með henni: Sigurður
Hallmarsson. (Frá Akureyri)
21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættarinnar" eftir
Jón Björnsson. Herdís Þorvaldsdóttir les (15).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöidsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Norrænir tónar.
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson.
24.00 Fréttlr.
Næturutvarp á samtengdum rásum til
morguns.
i&
FM 91,1
03.05 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests.
Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikir
og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins.
11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægurmálaútvarpi
vikunnar á Rás 2.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Spilakassinn. Pétur Grétarsson spjallar við
hlustendur sem freista gæfunnar i Spilakassa
Rásar 2.
15.00 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilmarsson
kynnir tíu vinsælustu lögin. (Endurtekinn frá
föstudagskvöldi).
16.05 Á fimmta tímanum. Árni Sigurðsson fjallar
um japanska tónlistarmanninn Ryuichi Saka-
moto í tali og tónum. (Einnig útvarpað aðfaranótt
fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00).
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman
lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri)
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Áfram ísland. Dægurlög með íslenkum
flytjendum.
20.30 Útvarp unga fólksins -Sumarstarf erlend-
is. Við hljóðnemann er Sigríður Arnardóttir.
21.30 Kvöldtónar. Lög af ýmsu tagi.
22.07 Á elleftu stundu. Anna Björk Birgisdóttir í
helgarlok.
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi til morguns. Að loknum fróttum kl. 2.00 er
endurtekinn frá föstudagskvöldi Vinsældalisti
Rásar 2 sem Stefán Hilmarsson kynnir. Að
loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr þjóðmála-
þáttunum „Á vettvangi". Fréttir kl. 2.00 og 4.00
og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu
kl. 1.00 og 4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,
16.00,19.00, 22.00 og 24.00.
SJÓNVARPIÐ
Sunnudagur
8. janúar
14.00 Meistaragoif. Svipmyndir frá mótum atvinn-
umanna í golfi í Bandaríkjunum og Evrópu.
15.00 Ást og stríð. Kvikmynd önnu Björnsdóttur
um íslenskar stúlkur sem giftust bandarískum
hermönnum á stríðsárunum. Myndin var áður á
dagskrá 28. desember 1987.
16.00 Horowitz í Moskvu. Hinn víðfrægi píanó-
leikari Vladimir Horowitz á tónleikum í Moskvu.
17.50 Sunnudagshugvekja. Jóhanna Erlingsson
fulltrúi flytur.
18.00 Stundin okkar. Umsjónarmaður Helga
Steffensen.
18.25 Unglingarnir í hverfinu. (21). (Degrassi
Junior High). Kanadískur myndaflokkur. Þýð-
andi Kristrún Þórðardóttir.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Roseanne. (Roseanne) Nýr bandarískur
gamanmyndaflokkur um hina þrekvöxnu Ros-
eanne og skondið fjölskyldulíf hennar. Aðalhlut-
verk Roseanne Barr, John Goddman og Laurie
Metcalf. Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
19.30 Kastljós á sunnudegi. Klukkutíma frétta-
og fréttaskýringaþáttur.
20.35 Matador. (Matador). Níundi þáttur. Dansk-
ur framhaldsmyndaflokkur í 24 þáttum. Leik
stjóri Erik Balling. Aðalhlutverk Jörgen Buckhöj
Buster Larsen, Lily Broberg og Ghita Nörby
Þýðandi Veturliði Guðnason.
21.50 Bjarnarhöfn á Snæfellsnesi. Ólafur H
Torfason heilsar upp á fólk á stórbýlinu, kirkju-
staðnum og landnámsjörðinni Bjarnarhöfn í
Helgafellssveit á Snæfellsnesi.
22.40 Eitt ár ævinnar (A Year in the Life) Annar
þáttur. Bandarískur myndaflokkur í fimm
þáttum. Leikstjóri Thomas Carter. Aðalhlutverk
Richard Kiley, Eva Maria Saint, Wendy Phillips
og Jayne Atkinson. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir.
23.25 Úr Ijóðabókinni. Gunnarshólmi eftir Jónas
Hallgrímsson. Jakob Þór Einarsson les.
Formála les Páll Valsson. Stjórn upptöku Jón
Egill Bergþórsson.
23.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
S:,
Sunnudagur
8. janúar
08.00 Rómarfjör. Roman Holidays. Teiknimynd.
Worldvision.
08.20 Paw, Paws. Teiknimynd. Þýðandi: Margrét
Sveinsdóttir. Columbia
08.40 Momsurnar. Monchichis. Teiknimynd. Þýð-
andi: Hannes Jón Hannesson.
09.05 Furðuverurnar. Die Tintenfische. Leikin
mynd um börn sem komast í kynni við tvær
furöuverur. Þýðandi: Dagmar Koepper.
09.30 Draugabanar. Ghostbusters. Vönduð og
spennandi teiknimynd. Leikraddir: Guðmundur
Ólafsson, Júlíus Brjánsson og Sólveig Pálsdótt-
ir. Þýðandi: Magnea Matthíasdóttir. Filmation.
09.50 Dvergurinn Davíð. David the Gnome.
Teiknimynd sem gerð er eftir bókinni „Dvergar"
sem Þorsteinn frá Hamri hefur þýtt á íslensku.
Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Pálmi Gests-
son og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Magnea
Matthíasdóttir. BRB 1985.
10.15 Herra T Mr. T. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún
Þorvarðardóttir.
10.40 Perla. Jem. Teiknimynd. Þýðandi: Björgvin
Þórisson.
11.05Amma veifar ekki til mín lengur. Young
People’s Special. Fjölskylda ein kynnist vanda-
málum ellinnar þegar amma flytur til þeirra.
12.00 Sunnudagsbitinn. Blandaöur tónlistarþáttur
með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum
uppákomum.
12.50 Bílaþáttur Stöðvar 2. Endurtekinn þáttur
þar sem kynntar eru nýjungar á bílamarkaðnum.
Umsjón og kynning: Birgir Þór Bragason og
Sighvatur Blöndal. Stöð 2 1988.
13.10 Endurfundir. Family Reunion. Bette Davis
sýnir hér mikil tilþrif í hlutverki kennslukonu,
sem er að komast á eftirlaun. Aðalhlutverk:
Bette Davis og David Huddleston. Leikstjóri:
Fielder Cook. Framleiðandi: Lucy Jarvis. Þýð-
andi: Ingunn Ingólfsdóttir. Columbia 1982. Sýn-
ingartími 180 mín.
16.15 Menning og listir. T.S. Eliot. Heimildamynd
um skáldið T.S. Eliot.
17.15 Undur alheimsins. Nova. Bandarískur
fræðslumyndaflokkur.
18.15 NBA körfuboltinn. Nokkrir af bestu íþrótta-
mönnum heims fara á kostum. Umsjón: Heimir
Karlsson.
19.19 19.19 Fréttir, íþróttir, veður og frískleg um-
fjöllun um málefni líðandi stundar.
20.00 Gott kvöld. Valgerður og Helgi á sínum
stað, strax á eftir fréttum. Stöð 2.___________
20.30 Bernskubrek. The Wonder Years. Gaman-
þættir sem meðal annars unnu til Emmy-verð-
launa á síðastliðnu ári. Hér segir frá manni sem
finnst skelfilegt hversu aldurinn færist fljótt yfir
hann og til að halda í ungódminn reynir hann að
upplifa æskuna ein sog hún var þegar hann var
tólf ára eða á hinum margumtalaða sjöunda
áratug. Aðalhlutverk: Fred Savage, Danica
McKellar o.fl. Framleiðandi Jeff Silver. New
World International 1988.
20.55 Tanner. Ný vönduð framhaldsmynd um
forsetaframbjóðandann Jack Tanner, sem hfur
til að bera glæsilegt útlit, stórbrotinn persónu-
leika og tekur auk þess virkan þátt í forseta-
kapphlaupi Hvíta hússins. Aðalhlutverk: Micha-
el Murphy. Leikstjóri: Robert Altman. Framleið-
andi: Zenith.
21.50 Áfangar. Stuttir þættir þar sem brugðið er
upp svipmyndum af ýmsum stöðum á landinu
sem merkir eru fyrir náttúrufegurð eða sögu en
ekki eru alltaf í alfaraleið. Umsjón Ðjörn G.
Björnsson. Stöð 2.
22.00 í slagtogi. Umsjónarmaður er Jón Óttar
Ragnarsson. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Jón-
asson. Stöð 2.
22.40 Erlendur fréttaskýringaþáttur.
23.20 Valentínó. Stórmynd byggð á ævisögu
Hollywoodleikarans og hjartaknúsarans Ru-
dolph Valentínós sem uppi var á árunum
1895-1926. Aðalhlutverk: Rudolph Nureyev,
Leslie Caron, Michelle Phillips og Carol Kane.
Leikstjóri: Ken Russell. Framleiðendur: Irwin
Winkler og Robert Chartoff. Warner 1977.
Sýningartími 120 mín. Alls ekki við hæfi barna.
01.25 Dagskrárlok.
©
Rás I
FM 92,4/93,5
Mánudagur
9. janúar
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hulda Hrönn M.
Helgadóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Óskari Ingólfssyni.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl.
7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Baldur Sigurðsson
talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli bamatíminn. „Salómon svarti og
Bjartur" eftir Hjört Gíslason. Jakob S. Jónsson
les (6). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00).
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjöms-
dóttir.
9.30 Dagmál. Sigrún Bjömsdóttir fjallar um líf,
starf og tómstundir eldri borgara.
9.45 Búnaðarþáttur - Landbúnaðurinn 1988,
síðari hluti. Jónas Jónsson búnaðarmálastjóri
rekur þróun landbúnaðarins á liðnu ári.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Skólaskáld fyrr og síðar. Annar þáttur: Frá
Kristjáni Jónssyni til Hannesar Hafstein.
Umsjón: Kristján Þórður Hrafnsson. Lesari
ásamt honum: Ragnar Halldórsson.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdótt-
ir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið-
nætti).
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn - Þridrangur.-. Umsjón:
Bergljót Baldursdóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Æfingatími" eftir
Edvard Hoem. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson
les (3).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir
óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt
föstudags að loknum fréttum kl. 2.00).
15.00 Fréttir.
15.03 Lesiðúrforustugreinum landsmálablaða.
15.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugar-
degi sem Jón Aðalsteinn Jónsson flytur.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03Tónlist á siðdegi. a. Sellókonsert í g-moll
eftir Matthias Georg Monn. Jacqueline du Pré
leikur með Sinfóníuhljómsveit Lundúna; John
Barbirolli stjórnar. b. Sinfónía í C-dúr nr. 48 eftir
Joseph Haydn. Orpheus kammersveitin leikur.
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson,
Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 Um daginn og veginn. Magðalena Sigurð-
ardóttir skrifstofumaður á ísafirði talar.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Baldur Sigurðsson flytur.
20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni).
20.15 Barokktónlist. a. Konsert í B-dúreftirRobert
Valentine. Gudrun Heynes leikur á blokkflautu
með Musica Antiqua hópnum í Köln; Reinhard
Goebel stjórnar. b. Konsert í D-dúr fyrir víólu
d'amore, lútu og hljómsveit eftir Antonio Vivaldi.
Monica Huggett leikur á víólu d'amore og Jacob
Lindberg á lútu með Drottningar barokksveitinni.
c. Konsert í e-moll eftir Antonio Vivaldi. Salvat-
ore Accardo leikur einleik á fiðlu með fiðlusveit-
inni í Cremóna-höll.
21.00 FRÆÐSLUVARP. Þáttaröð um líffræði á
vegum Fjarkennslunefndar. Annar þáttur: Lax-
eldi. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. (Áður
útvarpað í júní sl.)
21.30 Bjargvætturin. Þáttur um björgunarmál.
Umsjón: Jón Halldór Jónasson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Vísindaþátturinn. Umsjón: Jón Gunnar
Grjetarsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl.
15.03).
23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R.
Magnússyni.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdótt-
ir. (Endurtekinn frá morgni).
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
i&
FM 91,1
01.10 Vökulögin.
7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með
fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00.
Leifur Hauksson og Ölöf Rún Skúladóttir hefja
daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða um
land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni
líðandi stundar. Guðmundur Ólafsson flytur
pistil sinn að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Veður-
fregnir kl. 8.15.
9.03 Viðbit. - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri)
10.05 Morgunsyrpa. Evu Ásrúnar Albertsdóttur
og Óskars Páls Sveinssonar.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 í Undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór
Salvarsson tekur við athugasemdum og ábend-
ingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í hlustenda-
þjónustu Dægurmálaútvarpsins.
14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Albertsdóttir og
Óskar Páll Sveinsson.
16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Sigríður Ein-
arsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp
mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem
hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr
kl. 16.00, „orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl.
18.30. Pétur Gunnarsson rithöfundur flytur pistil
sinn á sjötta tímanum.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum
flytjendum.
20.30 Útvarp unga fólksins - Spurningakeppni
framhaldsskóla. Verkmenntaskóli Austurlands
- Fjölbrautarskólinn í Breiðholti Verslunarskóli
íslands - Fjölbrautarskólinn í Garðabæ Dómari
og höfundur spurninga: Páll Lýðsson. Spyrill:
Vernharður Linnet. Umsjón: Sigrún Sigurðar-
dóttir.
21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum þýsku. Þýsku-
kennsla fyrir byrjendur á vegum Fjarkennslu-
nefndar og Bréfaskólans. Annar þáttur. (Einnig
útvarpað nk. föstudag kl. 21.30).
22.07 Rokkog nýbylgja. Þorsteinn J. Vilhjálmsson
kynnir. (Einnig útvarpaö aðfaranótt laugardags
að loknum fréttum kl. 2.00).
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi til morguns. Aö loknum fréttum kl. 2.00
verður endurtekinn Góðvinafundur frá sunnu-
degi þar sem Ólafur Þórðarson tekur á móti
gestum í Duus-húsi. Að loknum fréttum kl. 4.00
flutt brot úr dægurmálaútvarpi mánudagsins.
Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
SJÓNVARPIÐ
Mánudagur
9. janúar
18.00 Töfragluggi Bomma - endurs. frá 4. jan.
Umsjón Arny Jóhanssdóttir.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 íþróttahornið. Fjallað um íþróttir helgarinn-
ar heima og erlendis. Umsjón Arnar Björnsson.
19.25 Staupasteinn (Cheers) Bandarískur gam-
anmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veður
20.35 „Sænska mafían“. Þáttur um sænsk áhrif í
íslensku þjóðfélagi fyrr og nú. Umsjón Helgi
Felixson.
21.10 Búgarðurinn. (Sao Bernardo) Brasilísk
mynd frá 1985. Leikstjóri Paulo José. Aðalhlut-
verk Regina Duarte, José Wilker, Carlos Greg-
ório og Beartiz Segall. Auðugur búgarðseigandi
hefur látið skrifa fyrir sig bók. Þegar útgefandinn
fær hana í hendurnar sér hann að hún fjallar um
annað en til var ætlast. Þýðandi Sonja Diego.
22.40 Maður vikunnar. Ingibjörg P. Jónsdóttir.
Umsjón Baldur Hermannsson. Áður á dagskrá
17. desember sl.
23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok.
ö
9
sm-2
Mánudagur
9. janúar
15.45 Santa Barbara. Nýr bandarískur framhalds-
myndaflokkur (sápuópera). Aðalhlutverk: Char-
les Bateman, Lane Davies, Marcy Walker,
Robin Wright, Todd McKee, Dame Judith
Anderson, Nicolas Coster, Lousie Sorel, John
A. Nelson, Kerry Sheman, Marguerita Cordova,
Margaret Michaels, A. Matinez, Linda Gibbon-
ey, Scott Curtis, Judith McConnell, Wolf Muser,
Nancy Grahn, Richard Eden, o.fl. Framleiðandi:
Steve Kent.
16.35 Á eiginn reikning. Private Resort. Tveir
ungir eldhugar leggja leið sína á sumardvalar-
stað ríka fólksins til að sinna eftirlætisáhugamáli
sínu - kvenfólki. Aðalhlutverk: Rob Morrow,
Johnny Depp og Karyn O'Bryan. Leikstjóri:
George Bowers. Columbia 1985. Sýningartími
80 mín.
17.55 Myndrokk. Kynstrin öll af blönduðum tónlist-
armyndböndum. Stöð 2.________________________
18.15 Hetjur himingeimsins. She-ra. Teiknimynd.
Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. Filmation.
18.40 Fjölskyldubönd. Family Ties. Bandarískur
gamanmyndaflokkur. Þýðandi: Hilmar Þor-
móðsson.
19.1919.19 Fréttum, veðri, íþróttum og þeim
málefnum sem hæst ber hverju sinni gerð
frískleg skil.
20.45 Dallas. Bandarískur framhaldsmyndaflokk-
ur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Lorimar.
21.15 Dalur gæsanna. Valley of the Geese. Heim-
ildarmynd sem greinir frá írskum könnunarleið-
angri sem farinn var í þeim tilgangi að kanna líf
helsingja.
21.45 Frí og frjáls. Duty Free. Breskur gamanþátt-
ur. Aðalhlutverk: Keith Barron, Gwen Taylor,
Joanna Van Gyseghem og Neil Stacy. Leikstjóri
og framleiðandi: Vernon Lawrence.
22.10 Fjalakötturinn. Nanook norðursins. Na-
nook of the North. Mynd um leiðangur land-
könnuðarins Robert Flahery til Grænlands.
Aðalhlutverk: Nanook. Leikstjóri og framleið-
andi: Robert Flaherty.
23.15 Vinir Edda Coyle. Friends of Eddie Coyle.
Síbrotamaðurinn Eddi afræður að láta af fyrri
iðju. Eddi blessaður hyggst sjá sér farborða
með því að láta lögreglunni í té upplýsingar um
afbrotamenn og misferli sem hann þefar uppi.
Þessi iðja hans leggst misvel í hlutaðeigendur.
Aðalhlutverk: Robert Mitchum, Peter Boyle og
Richard Jordan. Leikstjóri: Peter Yates. Fram-
leiðandi: Paul Monash. Þýðandi: Ingun Ingólfs-
dóttir. Paramount 1973. Sýningartími 105 mín.
00.55 Dagskrárlok.