Tíminn - 05.01.1989, Blaðsíða 19

Tíminn - 05.01.1989, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 5. janúar 1989 1 8. mnua ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ RKYKJAVlklJR SVEITASINFÓNÍA eftii RagnarAmalds Stóra sviðið Fjalla-Eyvindur og kona hans leikrit eftir Jóhann Sigurjónsson Laugardag kl. 20.00 6. sýning Fimmtudag 12. jan. 7. sýning Laugardag 14. jan. 8. syning Fimmtudag 19. jan. 9. sýning Þjóðleikhúsið og íslenska óperan sýna JP^xnnfýri ^olfmannó Ópera ettir Offenbach Þvi miöur falla sýningarnar á föstudagskvöld og sunnudagskvöld niöur af óviöráöanlegum ástæöum. Þeir sem áttu miöa á þessar sýninpar eru vinsamlegast beðnir um aö snúa sér til miðasölu fyrir fimmtudag 12. janúar Föstudag 13.1. kl. 20.00 Laugardag 21.1. kl. 20.00 Sunnudag 22.1. kl. 20.00 Föstudag 27.1. kl. 20.00 Laugardag 28.1 kl. 20.00 Takmarkaður sýningafjöldi Stór og smár Leikrit eftir Botho Strauss Tvær aukasýningar: Miðvikudag kl. 20.00 Næstsíðasta sýning Su. 15. jan. kl. 20.00 Síðasta sýning Miðasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga kl. 13-20. Símapantanir einnig virka daga kl. 10-12. Simi 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóöleikhússins: Máltíð og miði á gjafverði. Tónlist: Atli Heimir Sveinsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson I kvöld kl. 20.30. Föstudag 6. jan. kl. 20.30 örfá sæti laus Laugardag 7. jan. kl. 20.30. örfá sæti laus Sunnudag 8. jan. kl. 20.30. örfá sæti laus Miðvikudag 11. jan. kl. 20.30 Fimmtudag 12. jan. kl. 20.30 Laugardag 14. jan. kl. 20.30 Miðasala í Iðnó sími 16620 Miðasalan í Iðnó er opin daglega kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Einnig símsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 22. janúar 1989. ^Umi% majra :þ o:n:dans:í Söngleikur eftir Ray Herman Sýnt á Broadway 7. og 8. sýning 6. janúar kl. 20.30. Uppselt 9. og 10. sýning 7. janúar kl. 20.30. Föstudag 13. jan. kl. 20.30 Laugardag 14. jan. kl. 20.30 Miðasala i Broadway sími 680680 Miðasalan í Broadway er opin daglega kl. 16-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Einnig simsala með VISA og EUROCARD á sama tima. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 22. janúar 1989. -Og aö lokum: allarkannanirsýna aö dæmigerði kjósandinn greiöir aldrei atkvæöi. - Ég geri þetta bara vegna þess aö ég fæ ekki kauphækkun. Tíminn 19 Vöðvafjall og heimsfrægur leikari: Arnold Schwarzenegger var 7 sinnum kosinn „Ólympíukappinn“ og átti 13 heimsmeistaratitla - áður en hann varð kvikmyndastjarna Arnold Schwarzenegger leikur um þessar ntundir í einni af jólamyndunum hér í borginni. Það er „í eldlín- unni“ (Red Heat) í Regnbog- anum. Arnold hefur sífellt verið að vinna sig í álit með kvikmyndaleik sínum, en í fyrstu bar á því, að litið var á þennan kraftakarl sem „vöðvabúnt — án heila“. Hann vildi helst losna við þann stimpil og sagt var að hann hefði verið mjög vand- látur á hlutverk og verið á leiklistar- og framsögunám- skeiðum. Arnold þurfti mjög á aðstoð að halda í framsögn, því að hann hafði mjög sterk- an þýskan hreim þegar hann kom fyrst til Bandaríkjanna. Schwarzenegger er fæddur í Austurríki og átti þar heima fram yfir tvítugt. Hann fékk snemma áhuga á líkamsrækt og var orðinn einn af fremstu vaxtarræktarmönnum Evr- ópu fyrir tvítugsaldurinn. Honum fannst að í Banda- ríkjunum vairu meiri mögu- leikar fyrir sig til frægðar, en hann hafði snemma í huga að reyna að komast í kvikmynd- Hér sjáum við sýningarstúlkuna ganga um með óperuhús á bakinu. Með Parísaróperuna Arnold ásamt leikstjóranum, Walter Hill, sem er þarna að útskýra eitthvert atriði. ir. Hann fékk fljótlega smá- hlutverk en beið þolinmóður eftir stóra tækifærinu. Þegar hann lék hetjuna Villimanninn Conan (Conan the Barbarian) vakti hann rnikla athygli og nú fór vegur hans vaxandi. Þetta var 1982, en síðan hefur hann leikið í mörgum stórmyndum, og nú síðast í 7,Red Heat“ með hinum þekkta leikara John Belushi. Arnold lcikur þarna kapteininn Ivan Danko, stolt Rauða hersins í Moskvu. Hann eltir glæpamann til Bandaríkjanna og lendir í mörgum spennandi ævintýr- um. á bakinu! Uppátæki tískukónganna eru stundum sérkennileg í meira lagi. Það sló þó allt út, þegar Dior-tískuhúsið sýndi í vetur rándýra pelsa sem voru með munstrum úr lituðum skinnum og myndirnar voru træg stórhýsi í París! Það er loðkápuhönnuðurinn Frédé- ric Castet, sem teiknaði þessa undraverðu pelsa. Á með- fylgjandi mynd er loðkápa úr marðarskinnum, og á bakið er saumuð mynd af Parísar- óperunni, sem við sjáunt beint fyrir framan sýningar- dömuna. Pelsinn kostar um 2!ó millj. ísl. kr. og svipað verð var á öðrum „stórhýsa- loðkápum". Þar mátti sjá minkapels með Eiffelturnin- um, annan með sigurbogan- um og þann þriðja með Sacré- Coeur-kirkjunni. Karl Lagerfeld vildi ekki láta Dior-fyrirtækið slá sig út, svo að hann hannaði fyrir Fendi-tískuhúsið hettuúlpu úr gærum af nýfæddum mongólskum lömbum. Skinnin voru lituð fjólublá, svo þetta varð hin skrautleg- asta flík og til skrauts voru litlar svartar slaufur hér og þar. Og á tískusýningu í Hamborg mátti sjá gærukáp- ur og úlpur úr rauðlituðum skinnum og bryddað var með lillabláum skinnræmum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.