Tíminn - 10.01.1989, Page 18

Tíminn - 10.01.1989, Page 18
18 Tíminn Þriðjudagur 10. janúar 1989 rv v irvivi i uisin REGNBOGINN Frumsýnir: í Eldlínunni •mxl hiiamiDNinant nssucvvuanno Arnold Schwarzenegger er kapteinn Ivan Danko, stolt Rauöa hersins í Moskvu. Hann eltir glæpamann til Bandarikjanna og tær þar aðstoð frá hinum meinfyndna James Belushi. Kynngimögnuð spennumynd Irá leikstjóranum og höfundinum Walter Hill (48 hrs) þar sem hann sýnir sinar bestu hliðar. - Schwarzenegger er í topplormi enda hlutverkið skrilað meö hann i huga, og Belushi (Salvador - About last night) sýnir aðhannergamanleikarisemverteraðtaka eftir. Aukahlutverk: Peter Boyle, Ed O’Ross, Gina Gerson. -'1,%/V : . séribíó. Bönnuðinnan16ára Sýnd kl.3,5,7,9og11 Frumsýning: Jólamynd 2 Kæri Hachi Hugljúf og skemmtileg fjölskyldumynd um hundinn Hachi og eigendur hans. Þessi japanska verðlaunamynd er jafnframt vinsælasta mynd þeirra frá upphafi, enda éinstaklega vönduð i alla staði. Leikstjóri Seijiro Koyama Tiivalin hvild frá jólaösinni. Sýnd kl. 3, 5 og 7 Bagdad Café Frábær - Meinfyndin grínmynd, full af háði og skopi um allt og alla. -1 „Bagdad Café“ getur allt gerst. i aðalhlutverkum Marianna Ságebrecht margverðlaunuð leikkona, C.C.H. Pounder (All that Jazz o.fl.), Jack Palance - hann þekkja allir. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11.15 Barflugur ^ Sýnd kl. 9og 11.15 Gestaboð Babettu Sýndkl. 3,5,7,9 og 11.15 Á ferð og flugi Aðalhlutverk: Steve Martin og John Candy Sýnd kl. 5 og 9 Sýnd kl. 3,7 og 11.15 LAUGARAS = = SÍMI 3-20-75 Salur A Frumsýnir fimmtudaginn 15. desember Tímahrak Robert De Niro og Carles Grodin eru stórkostlegir i þessari sprenghlægilegu spennumynd. Leikstjóri Martin Brest, sá er gerði „Beverly Hilis Cop“. Grodin slal 15 milljónum dollara frá Mafiunni og gaf til líknarmála. Fyrir kl. 12 á miðnætti þarf De Niro að koma Grodin undir lás og slá. Sýnd kl. 6.55,9 og 11.15 í A-sal Sýnd kl. 4.45 i B-sal Bönnuð innan 12 ára Salur B „Hundaiíf“ Ein besta gamanmynd sem gerð hefur verið á Norðurlöndum á seinni árum. Myndin segir á mjög skemmtilegan hátt frá hrakförum pilts sem er að komast á láningsaldurinn. Tekið er upp á mörgu sem flestir muna eftir frá þessum árum. Mynd þessi hefur hlotið fjölda verðlauna og var tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna '87. Hlaut Golden'Globe verðlaunin sem besta erlenda myndin o.fl. o.fl. Unnendur vel gerðra og skemmtilegra mynda ættu ekki að láta þessa framhjá sér fara. Leikstjóri: Lasse Hallström Aðalhlutverk: Anton Glanzelius, Tomas V. Brönsson. Sýnd kl. 7, 9og 11 í B-sal Sýnd kl. 5 í C-sal Islenskur texti. Salur C í skugga hrafnsins Sýnd kl. 9 í C-sal Síðasta sýningarhelgi Sunnudagur 8/1 Tímahrak Sýnd kl. 4.45,6.55,9 og 11.15 i A-sal. Hundalíf Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 íB-sal. í skugga hrafnsins Sýnd kl. 5 og 9 í C-sal. Barnasýningar Kl. 3 I A og C sal Frumsýnum barna- og fjölskyldumyndina Hundurinn sem stoppaði stríðið sem er ný margverðlaunuð kanadisk kvikmynd Sýnd f A-sal kl. 3 Miðaverð kr. 200,- Alvin og félagar Frábær teiknimynd. Sýnd i C-sal kl. 3 Miðaverð kr. 150,- Mánudagur 9/1 Tímahrak Sýnd kl. 4.45,6.55,9 og 11.15 i A-sal. Hundalíf Sýnd kl. 5,7,9 og 11 íB-sal. í skugga hrafnsins Sýnd kl. 5 og 9 í C-sal. tÍÍHM’ Jólamyndin 1988 Frumsýning á stórævintýramyndinni Willow Willow ævintýramyndin mikla er nú frumsýnd á Islandi. Þessi mynd slær öllu við í tæknibrellum, fjöri, spennu og grini. Það eru þeir kaþpar George Lucas og Ron Howard sem gera þessa stórkostlegu ævintýramynd sem er nú frumsýnd víðs vegar um Evrópu um jólin. Willow jóla-ævintýramyndin fyrir alla. Aðalhlutverk: Val Kilmer, Joanne Whalley, Warwick Davfs, Bllly Barty. Eftir sögu: George Lucas Leikstjóri: Ron Howard Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15 Á tæpasta vaði Það er vel við hæfi að frumsýna toppmyndina Die Hard í hinu nýja THX- hljóðkerfi sem er hið fullkomnasta sinnar tegundar i heiminum í dag. Joel Silver (Lethal Weapon) er hér mættur aftur með aðra toppmynd þar sem hinn frábæri leikari Bruce Willis fer á kostum. Toppmynd sem þú gleymir seint. Bíóborgin er fyrsta kvikmyndahúsið á Norðurlöndum með hið fullkomna THX-hljóðkerfi. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Bonnie Badella, Reglnald Veljohnson, Paul Gleason. Framleiðendur: Joel Silver, Lawrence Gordon. Leikstjóri: John McTiernan. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15. Óbærilegur léttleiki tilverunnar Þá er honum komin ún/alsmyndin Unbearable Lightness of Being sem gerð er af hinum þekkta leikstjóra Philip Kaufman. Myndin hefur farið sigurför um alla Evrópu í sumar. Bókin Óbærilegur léttleiki tilverunnar er eftir Milan Kundera, kom út i islenskri þýðingu 1986 og var hún ein af metsölubókunum það árið. Úrvalsmynd sem allir verða að sjá. Aðalhlutverk: Daniel Day-Lewis, Juliette Binoche, Lena Olin, Derek De Lint. Framleiðandi: Saul Zaentz. Leikstjóri: Philip Kaufman. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Barnasýningar Hundalíf Sýnd kl. 3 Skógarlíf Sýnd kl. 3 Leynilögreglumúsin Basil Sýnd kl. 3 BMHÖt $imi 78900 Jólamyndin 1988 Metaðsóknarmyndin 1988 Hver skellti skuldlnni á Kalla kanínu? f(f Metaðsóknarmyndin Who Framed Roger Rabbit er nú frumsýnd á islandi. Það eru þeir töframenn kvikmyndanna Robert Zemeckis og Steven Spielberg sem gera þessa undramynd allra tima. Who Framed Roger Rabbit er núna frumsýnd allstaðar um Evrópu og hefur þegar slegið aðsóknarmet i mörgum löndum. Jólamyndin i ár fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Christopher Lloyd, Joanna Cassldy, Stubby Kaye. Eftir sögu: Steven Spielberg, Kathleen Kennedy Leiksljón: Robert Zemeckis Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 Frumsýnir grinmyndlna Á fullri férð RfCHARD PRYOR MOVING Splunkuný og þrælfjörug grínmynd með. hinum óborganlega grinleikara Richard Pryor sem er hér i banastuði. Aðalhlutverk: Richard Pryor, Beverly Todd, Stacey Dash. Leikstjóri: Alan Metter. Sýndkl. 5,7,9 og 11 Frumsýnlr toppgrínmyndina: Skipt um rás Hún er komin hér, toppgrínmyndin „Switching Channels", sem leikstýrt er af hinum frábæra leikstjóra Ted Kotcheff og framleidd af Martin Ransohoff (Silver Sfreak). Það eru þau Kathleen Turner, Christoþher Reeve og Burt Reynolds sem fara hér á kostum, og hér er Burt kominn í gamla góða stuðið. Toppgrinmynd sem á erindi til þin. Aðalhlutverk: Kathleen Turner, Christopher Reeve, Burt Reynolds, Ned Beatty. Leikstjóri: Ted Kotcheff Sýnd kl. 5,7,9og 11 Buster Hér er hún komin, hin vinsæla mynd „Busler” með kappanum Phil Colllns, en hann er hér óborganlegur sem stærsti lestarræningi allra tima. „Buster” var frumsýnd i London 15. sept. s.l. og lenti hún strax í fyrsta sæti. Tónlistin i myndinni er orðin geysivinsæl. Aðalhlutverk: Phil Collins, Julie Walters, Stephanie Lawrence, Larry Lamb. Leikstjóri: David Green. Sýnd kl. 5,9, og 11 Stórviðskipti Hún er frábær þessi toppgrinmynd frá hinu öfluga kvikmyndafélagi Touchstone sem trónir eitt á foppnum i Bandarikjunum á þessu ári. í Big Business eru þær Bette Midler og Lily Tomlin báðar i hörkustuði sem tvöfatdir tviburar. Toppgrínmynd fyrir þig og þína. Aðalhlutverk: Bette Midler, Lily Tomlin, Fred Ward, Edward Herrmann. Framleiðandi: Steve Tish. Leikstjóri: Jim Abrahams. Sýnd kl. 3 og 7 Sá stóri Aðalhlutverk: Tom Hanks, Elizabeth Perkins, Robert Loggia, John Heard. Framleiðandi: James L. Brooks. Leikstjóri: Penni Marshall. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 Öskubuska Sýnd kl. 3 Undrahundurinn Benji Sýnd kl. 3 fejASKOUBIO LL sJM/ 22140 Jólamyndin 1988 Jólasaga Blaðaummæli. ...það er sérstakur galdur Bill Murry's að geta gert þessa þersónu bráðskemmtilega, og maður gelur ekki annað en dáðsf að honum og hrifist með. Það verður ekki af henni skafið að jólasaga er ekta jólamynd. Al. Morgunblaðið. Bill Murray draugabaninn frægi úr Ghostbusters er nú aftur á meðal drauga. Núna er hann einn andspænis þrem draugum, sem reyna að leiða hann i allan sannleikann um hans vafasama líferni, en i þetta sinn hefur hann engan til að hringja í til að fá hjálþ. Myndin er lauslega byggð á hinni vinsælu sögu Charles Dickens. Jólasaga. Eitt lagánna úr myndinni s'rgftrnú upp vipsældarlistana. Leikstjóri: Richard Donner (Leathal Weapon) Aðalhlutverk: Bill Murray og Karen Allen Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára Kurt Russell og kona hans, Goldie Hawn eiga sér dýrt tómstundagaman sem er bílar og ekki bara stórir. Þau eiga fimm slíka í bílskúrnum. Inni er hins vegar risastór bílabraut fyrir smábíla og til að f á gott rými fyrir leikföngin hafa þau f est kaup á 700 fermetra húsi með innbyggðri bílabraut. Kathleen Turner hafði áramótaheit sitt á hreinu. Hún ætlar ekki að fækka fötum á hvíta tialdinu framvegis. Astæðan er sú að hún hefur áhyggjur af því sem börn hennar kunna að segja i framtíðinni þegar þau skoða gamlar myndir hennar, svo sem „Body Heat.“ NAUST VESTURGÚTU 6-8 Borðapantanir Eldhús Símonarsalur 17759 17758 17759 otfoti RESTAURANT Pantanasími 1 33 03 Fjolbrcytt urval kínverskra krása. Heimsendingar- og veisluþjónusta. Simi 16513 LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM DALLAS TOKYO íiéliL j _ i OIFE Kringlunni 8—12 Sími 689888 VÐTDRMNA Fjölbreyttur matseðill um helgina. Leikhúsgeslir fá 10% afslátt af maf fyrir sýningu. Simi 18666 ftTAH Lily Tomlin lék á móti Bette Midler í myndinni Stórviðskipti (Big Business), þar sem þær leika „tvöfalda tvíbura". Myndin var nýlega sýnd hér í Bíóhöllinni. Lily Tomlin varð mjög vinsæl í hlutverki tannhvössu og orðheppnu símastúlkunnar Ernestine i bandarískum sjónvarpsþáttum, „Laugh- In“ og hún þótti alveg kjörin í hlutverkið. En svo fór hún að leika í kvikmyndum eins og „Níu til fimm“ (Nine to Five) og „Nashville" og hún hefur hlotið 6 Emmy- verðlaun og einn Grammy og einn Tony. (En þetta eru allt verðlaun sem veitt eru í viðurkenningarskyni fyrir góða frammistöðu í leik og söng).

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.