Tíminn - 17.01.1989, Qupperneq 3

Tíminn - 17.01.1989, Qupperneq 3
r « . ' y V --------------,--------5------------ ‘r*i‘.<r ii' — s EIMSKIP, 1 ”■■■■’■ | aafi t • ■! 17. JANUAR 1. 75 ár hefur EIMSKIP gegnt forystuhlutverki í flutningum íslendinga. Starfsemin hefur vaxið ár frá ári //Jg| og nú sinnir EIMSKIP alhliða & flutningaþjónustu á sjó og landi, EM hérlendisogvíðaerlendis. bm Á hverjum tíma hefur EIMSKIP svarað ströngustu kröfum viðskiptavina sinna og á síðustu /éJpB árum hafa stórfelldar ll||| breytingar átt sér stað í "**<í<5Íjfi flutningatækni félagsins. il.afnaraðstaða var endanlega flutt úr gömlu Reykjavikurhöfmnm í Sundahöfn árið 1982. 33.000 fermetra vöruskálar hýsa allar vörur sem tekjð er á móti. iðstöð akstursþjónustu innanlands, með yfir 30 bifreiðum er starfrækt í Sundahöfn Aölvuvætt upplýsinganet var byggt upp. Pað hefur leyst póstsendingar farmskjala af hólmi og eytt óvissu um staðsetningu vörunnar í flutningsferlinum. Me Leð umfangsmikilli gámavæðingu varð gjörbylting í flutningatækni EIMSKIPS. Stórvirk tæki annast losun og lestun skipanna, handtök eru færri, vörumeðferðin betri og afgreiðslutíminn styttri. ilkoma ekjuskipanna olli þáttaskilum í flutning- um og með nýju skipunum, LAXFOSSI og BRÚARFOSSI, hefur EIMSKIP enn aukið á hagræðingu og bætt flutningaþjónustuna til og frá meginlandi Evrópu. ratugagömul viðskiptasambönd eru kjölfesta víðtækrar starfsemi á erlendri grund. Auk samstarfs við fjölda umboðsmanna rekur EIMSKIP nú fjórar eigin skrifstofur í útlöndum. I Lætlunarsiglingum er nú haldið uppi til allra helstu hafna á Norðurlöndum, meginlandi Evrópu og í Ameríku auk þess sem EIMSKIP hefur reglubundna viðkomu í öllum helstu höfnum íslands. EIMSKIP H sjóaðir í flutningum

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.