Tíminn - 17.01.1989, Qupperneq 16
16 Tíminn
Þriðjudagur 17. janúar 1989
DAGBÓK
lllllllllí
Gullbrúðkaup
Ástríður Sigurjónsdúttir ug Skúli
Jónsson, Grænumörk 3, Selfossi ciga
gullbrúökaup í dag, 17. janúar. Þau hjón
bjuggu lcngi í Þórormstungu í Vatnsdal,
cn 1959 fluttu þau aðSelfossi. Þarstarfaði
Skúli hjá Kaupfélagi Árnesinga um langt
skciðogsíðar hjá Baugstaðarjómabúinu.
Þau hjón vcrða að hciman á gullbrúð-
kaupsdaginn.
BILALEIGA
meö utibú allt i knngufTi
landiö, gera þer mögulegt
aö leigja bíl á einum staö
og skila honum á öörum.
Reykjavík
91-31615/31815
Akureyri
96-21715/23515
Pöntum bíla erlendis
interRent
Bílaleiga Akureyrar
Vertu í takt við
Tímann
AUGLÝSINGAR 686300
Fréttasendingar til útlanda
Frá og mcð I. jan. nk. verða frcttasend-
ingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju sem
hcr segir:
Til Norðurlanda, Bretlands og megin-
lands Evrópu:
Daglcga kl. 12:15-12:45 á 15770, 13660
og 11626 kHz - og
daglega kl. 18:55-19:30 á 13770, 9275,
7935 og 3401 kHz
Hlustendum á Norðurlöndum cr þó
sérstaklega bent á 11626 og 7935 kHz.
Þeir geta einnig nýtt sérsendingar á 15770
kHzkl. 14:10 og 9275 kHz kl. 23:00.
Til austurhluta Kanada og Bandaríkj-
anna:
Daglega kl. 14:10-14:40 á 15770 og
17530 kHz - og daglega kl. 19:35-20:10 á
15460 og 17558 kHz - og daglega kl.
23:00-23:35 á 9275 og 17558 kHz
Hlustendur í Kanada og Bandaríkjun-
um geta einnig nýtt sér sendingar á 11626
kllz kl. 12:15 og 79335 kHz kl. 19:00.
Að loknum lestri hádcgisfrétta á laug-
ardögunt og sunnudögum er lesið yfirlit
yfir helstu fréttir liðinnar viku.
(sl. tími er sá sami og GMT.
Vinningar í
Happdrætti heyrnarlausra
Dregiö hefur verið í hausthappdrætti
heyrnarlausra. Vinningsnúmereru þessi:
1.2003,2.8218,3.7907,4.10473,5.6884,
6. 4480.
Vinninga má vitja á skrifstofu Félags
heyrnarlausra, Klapparstíg 28. Síntsvari
happdrættisins er 22800 og sími félagsins
13560.
Hallgrímskirkja
I lallgrímskirkja cr opin alla daga nema
mánudaga kl. 10:00-18:00.
Turninn cr opinn á sama tíma.
Gallerí Borg
I Gallerí Borg. Austurstræti 10, eru til
sýnis og sölu fjöldi grafíkmynda, leir- og
glermuna eftir íslenska listamenn, þar á
meðal eru: Anna Lindal, Ásdís Sigur-
þórsdóttir, Ásrún Tryggvadóttir, Baltas-
ar, Björg Atla, Björg Þorsteinsdóttir,
Bragi Ásgeirsson, Daði Guðbjörnsson,
Dieter Roth, Edda Jónsdóttir, Einar
Hákonarson, Elías B. Halldórsson, Grét-
ar Reynisson, Guðbjartur Gunnarsson,
Guðjón Ketilsson, Guðmundur Thor-
oddsen, Hafdís Ólafsdóttir, Halldóra
Gísladóttir, Harpa Björnsdóttir, Haukur
Friðþjófsson, Helgi Þorgils Friðjónsson,
Ingiberg Magnússon, Ingunn Eydal, Jón
Reykdal, Jónína Lára Einarsdóttir, Karó-
lína Lárusdóttir, Kristbergur Pétursson,
Kristján Davíðsson, Lísa K. Guðjóns-
dóttir, Magdalena M. Kjartansdóttir,
Magnús Kjartansson, Margrét Jóelsdótt-
ir, Ríkharður Valtingojer. Rut Rebckka,
Rúna Þorkelsdóttir, Sigrid Valtingojer,
Sigrún Eldjárn, Sóley Eiríksdóttir,
Steingrímur Þorvaldsson, Tryggvi Árna-
son, Tryggvi Ólafsson, Valgerður Hauks-
dóttir, Þórður Hall
Leir- og glerlistamenn:
Borghildur Óskarsdóttir Bryndís Jóns-
dóttir, Daði Harðarson, Guðný Magnús-
dóttir, Jóna Guðvarðardóttir, Kogga,
Kristín (sleifsdóttir, Lísbet Sveinsdóttir,
Pia Rakel, Sigrún og Sören í Bcrgvík.
Nýr opnunartími að
KJARVALSSTÖDUM
( lok nýliðins árs samþykkti Menning-
armálanefnd Reykjavíkurborgar að
breyta opnunartíma Kjarvalsstaða.
Framvegis verða Kjarvalsstaðir opnir
kl. 11:00-18:00 alla daga vikunnar. en auk
þess veröur hægt aö fá opnað fyrir hópa
utan þess tíma eftir nánara samkomulagi.
Veitingastofan aö Kjarvalsstööum
veröur jafnframt opin á sama tíma. Þar er
boöiö upp á léttar veitingar.
Ásgrímssafn
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaða-
stræti 74 er opið á sunnudögum, þriðju-
dögum, fimmtudögum og laugardögum
kl. 13:30-16:00.
Pennavinur í Þýskalandi
- sem skrifar á íslensku
Borist hefur bréf frá þýskum pilti, þar
scm Itann biður um að komast í samband
við marga íslendinga. þvt hann safnar
póstkortum og hefur áhuga á að fá kort
frá sent flestum stöðum á landinu.
Pilturinn skrifar á vel skiljanlegri ís-
lensku og biður fyrir eftirfarandi bréf, -
sem við birtum orðrétt, eins og það
kcmur frá honum -, en bréfiö er þannig:
„Kærir vinir á Islandi,
Viljið þið gera mér stóra greiða? Ég er
þýskur drengur, sem safna ákaflega póst-
kort frá hcilum heimi. sérstaklega frá
norðlægum löndum. Á meðan hef ég ca.
5000 ýmis póstkort í safnið mitt, en því
miður eru það til bara mjög fá frá íslandi.
Þess vegna gleðjast ég mjög ef eins
margir og unnt af ykkur senda mér
póstkort frá heimilisstaðinum þinn.
Kærar þakkir.
Bestur kveðjur
um
veginn!
Hraðakstur er orsök margra slysa. Miðum
hraða alltaf við aðstæður, m.a. við ástand
vega, færð og veður.
Tökum aldrei áhættu!
yUMFERÐAR
RÁÐ
Martin Schúrholz,
Lindenhardt 5,
D - 5960 Olpe,
Vestur-Þýskaland"
Minningarkort
SJÁLFSBJARGAR
í Reykjavík og nágrenni
- fást á eftirtöldum stöðum:
Reykjavík: Reykjavíkur apótek,
Garðsapótek, Vesturbæjarapótek,
Kirkjuhúsið við Klapparstíg, Bókabúð
Fossvogs, Grímsbæ við Bústaðaveg,
Bókabúðin Embla, Drafnarfelli 10,
Bókabúðin Úlfarsfell. Hagamel 67,
Verslunin Kjötborg, Búðargerði 10,
Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers
Steins, Strandgötu 31.
Kópavogur: Pósthúsið.
Minningarkort fást einnig á skrifstofu
Sjálfsbjargar, Hátúni 12. Gíróþjónusta.
Minningarkort Áskirkju
Eftirtaldir aðilar hafa minningarkort
Safnaðarfélags Áskirkju til sölu:
Þuríður Ágústsdóttir, Austurbrún 37,
sími 681742
Ragna Jónsdóttir, Kambsvegi 17, sími
82775
Þjónustuíbúðir aldraðra, Dalbraut 27
Helena Halldórsdóttir, Norðurbrún 1,
Guðrún Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími
681984,
Holtsapótek, Langholtsvegi 84,
Verslunin Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27,
Verslunin Rangá, Skipasundi 56.
Þá gefst þcim, sem ekki eiga heiman-
gengt, kostur á að hringja í Áskirkju,
sími 84035 milli kl. 17:00 og 19:00 og mun
kirkjuvörður annast sendingu minningar-
korta fyrir þá sem þess óska.
lllllllllllll! ÚTVARP/SJÓNVARP
Rás I
FM 92,4/93,5
Þriðjudagur
17. janúar
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ingólfur Guðmunds-
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Randveri Þorlákssyni.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum
dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30.
Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og
9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn. Andrés Indriðason les
sögu sína „Lyklabarn“ (5).
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björns-
dóttir.
9.30 I pokahorninu. Sigríður Pétursdóttir gefur
hlustendum holl ráð varðandi heimilishald.
9.40 Landpósturinn - Frá Suðurlandi. Umsjón:
Porlákur Helgason.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns-
son kynnir lög frá liönum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðar-
dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á
miðnætti).
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn - Kvennaráðgjöf. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Æfingatími“ eftir
Edvard Hoem. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson
les þýðingu sína (9).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Snjóalög. - Snorri Guðvarðarson. (Frá Akur-
eyri) (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að
loknum fréttum kl. 2.00).
15.00 Fréttir.
15.03 Tyrkland, - þar sem austur og vestur
mætast. Síðari þáttur endurtekinn frá sl.
fimmtudagskvöldi. Umsjón: Helga Guðrún Jón-
asdóttir. Lesari: Hallur Helgason.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Blóðið, hvers vegna er
það rautt? Umsjón: Kristín Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03Tónlist á síðdegi - Páll P. Pálsson, Paul
Kont og Jón Þórarinsson. a. Klarinettukonsert
eftir Pál P. Pálsson. Sigurður Ingi Snorrason
leikur með Sinfóníuhljómsveit Islands; höfundur
stjórnar. b. „Gesánge aus dem Kerker" (söngv-
ar úr dýflisunni) eftir Paul Kont. Manuela
Wiesler leikur á flautu. c. Sónata eftir Jón
Þórarinsson. Einar Jóhannesson leikur á klarin-
ettu og Philip Jenkins á píanó.
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson,
Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 Kviksjá - Norskar nútímabókmenntir.
Umsjón: Óskar Vistdal. (Einnig útvarpað á
föstudagsmorgun kl. 9.30).
20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinnfrá morgni).
20.15 Kirkjutónlist. a. Þrírþættirúr„Hljómblikum"
eftir Björgvin Guðmundsson. Páll Kr. Pálsson
leikur á orgel Hafnarfjarðarkirkju. b. Sónata um
gamalt íslenskt kirkjulag, „Upp á fjallið Jesú
vendi", eftir Þórarin Jónsson. Marteinn H.
Friðriksson leikur á orgel. c. „Leyfið bömunum
að koma til mín" tónverk fyrir einsöngvara,
barnakór, blandaðan kór og orgel eftir Jón
Ásgeirsson. Halldór Vilhelmson, Dómkórinn og
Skólakór Kársness syngja, Helgi Pétursson
leikur á orgel; Marteinn H. Friðriksson og
Þórunn Björnsdóttir stjórna. d. „Forspil að sálmi
sem aldrei var sunginn" eftir Jón Nordal.
Ragnar Björnsson leikur á orgel Kristskirkju.
21.00 Kveðja að austan. Úrval svæðisútvarpsins.
á Austurlandi í liðinni viku. Umsjón: Haraldur
Bjarnason. (Frá Egilsstöðum)
21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættarinnar" eftir
Jón Björnsson. Herdís Þorvaldsdóttirles (19).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Leíkrit: „Aukaleikarinn" eftir Andreas
Anden. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leik-
stjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leikendur: Bessi
Bjamason, Þorsteinn Gunnarsson, Margrét
Ákadóttir, Árni Pétur Guðjónsson, Guðmundur
Ólafsson, Árni Tryggvason, örn Árnason, Þóra
Friðriksdóttir.Baldvin Halldórsson og Kjartan
Bjargmundsson. Kynnir: Randver Þorláksson.
Tæknimenn: Friðrik Stefánsson og Georg
Magnússon. (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl.
15.03).
23.00 Tónlist á siðkvöldi - Bloch, Tippett og
Rubinstein. a. „Schelomo", rapsódía fyrir selló
og hljómsveit eftir Ernest Bloch. Emanuel
Feuermann leikur með National Orchestral
Association hljómsveitinni; Leon Barzin
stjórnar. b. Strengjakvartett nr. 4 eftir Michael
Tippett. Lindsay strengjakvartettinn leikur. c.
„Næturljóð" eftir Anton Rubinstein. Nobuko
Imai leikur á lágfiðlu og Roland Pöntinen á
píanó.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðar-
dóttir. (Endurtekinn frá morgni).
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
01.10 Vökulögin.
7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Ólöf
Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum,
9.03 Viðbit. - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri)
10.05 Morgunsyrpa. Evu Ásrúnar Albertsdóttur
og Óskars Páls Sveinssonar.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 í Undralandi með Lísu Páls.
14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Albertsdóttir og
Óskar Páll Sveinsson.
16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Sigríður Ein-
arsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp
mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem
hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr
kl. 16.00, „orð í eyra" kl. 16.45 og Andrea
Jónsdóttir segir frá nýjum plötum á fimmta
tímanum. Kl. 18.03 hefst svo „Þjóðarsálin".
19.00 Kvöldfréttir.
19.33Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum
flytjendum.
20.30 Útvarp unga fólksins - Spurninaakeppni
framhaldskóla. Fjölbrautaskólinn Armúla -
Menntaskólinn við Hamrahlíð Fjölbrautaskóli
Suðurlands Selfossi - Fjölbrautaskóli Suður-
nesja Keflavík Dómari og höfundur spurninga:
Páll Lýðsson. Spyrill: Vemharður Linnet.
Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir.
21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum ensku. Ensku-
kennsla fyrir byrjendur á vegum Fjarkennslu-
nefndar og Málaskólans Mímis. Fimmti þáttur
endurtekinn frá liðnu hausti.
22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass
og blús.
01.10 Vökulögin. Aö loknum fréttum kl. 2.00
verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúf-
lingslög" í umsjá Svanhildar Jakobsdóttur.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
SJÓNVARPIÐ
Þriðjudagur
17. janúar
18.00 Berta (13). Breskur teiknimyndaflokkur í
þrettán þáttum. Leikraddir Sigrún Waage og Þór
Tulinius. Þýðandi Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir.
18.15 Leiktjaldið. (Ridán) Mynd um lítinn dreng og
þátttöku hans í leiksýningu. Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir. SögumaðurHalldórN. Lárusson.
(Nordvision - Finnska sjónvarpið).
18.25 Gullregn. Fyrsti þáttur. Danskurframhalds-
myndaflokkur fyrir börn í sex þáttum, þar sem
segir frá nokkrum krökkum sem komast yfir
ránsfeng sem bankaræningjar höfðu falið. Þau
fela peningana en ræningjamir eru ekki langt
undan. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nord-
vision - Danska sjónvarpið)
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Poppkorn - Endursýndur þáttur frá 11. jan.
Umsjón Stefán Hilmarsson.
19.25 Annáll íslenskra tónlistarmyndbanda.
Seinni hluti. Endursýndur þáttur frá sl.
föstudegi.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Matarlist. Umsjón Sigmar B. Hauksson.
20.45 Leyndardómur Sahara. Secret of the Sa-
hara) Fyrsti þáttur. Framhaldsmyndaflokkur í
átta þáttum. Leikstjóri Alberto Negrin. Aðalhlut-
verk Michael York, Ben Kingsley, James Farent-
ino, Andie MacDowell og David Soul. Fomleifa-
fræðingur heldur inn á auðnir Sahara til rann-
sókna. Hann lendir í útistöðum við innfædda
menn og einnig liðhlaupa úrfrönsku útlendinga-
hersveitinni. Þýðandi: Gauti Kristmannsson.
21.40 Fækka fiskvinnslum og fiskiskipum. Um-
ræðuþáttur í sjónvarpssal í beinni útsendingu
með þátttöku sjávarútvegsráðherra Halldórs
Ásgrímssonarog fulltrúa hagsmunaaðila. Bjarni
Vestmann.
22.20 Snókereinvígi. Heimsmeistarinn í snóker
Steve Davis og Neal Faulds sem er í þriðja sæti
heimsmeistaralistans keppa á Hótel Islandi og
sýnir Sjónvarpið beint frá keppninni. Umsjón
Jón Óskar Sólnes.
23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok.
Þriðjudagur
17. janúar
15.45 Santa Barbara. Bandarískur framhaldsþátt-
ur. Aðalhlutverk: Charles Bateman, Lane
Davies, Marcy Walker, Robin Wright, Todd
McKee, Dame Judith Anderson, Nicolas Coster,
Louise Sorel, John A. Nelson, Kerry Sherman,
Marguerita Cordova, Margaret Michaels, A.
Martinez, Linda Gibboney, Scott Curtis, Judith
McConnell, Wolf Muser, Nancy Grahn, Richard
Eden o.fl. Framleiðandi: Stgve Kent. NBC.
16.35 Símon. Gamanmynd með hinum óborgan-
lega Alan Arkin í aðalhlutverki. Nokkrum vís-
indamönnum tekst að heilaþvo háskólaprófess-
or og telja honum trú um að hann sé vera úr
öðrum heimi. Aðalhlutverk: Alan Arkin, Made-
leine Kahn og Austin Pendleton. Leikstjóri:
Marshall Brickman. Framleiðendur: Louis A.
Stroller og Martin Bregman. Þýðandi: Sveinn
Eiríksson. Warner 1980. Sýningartími 95 mín.
Lokasýning.
18.15 Feldur. Foofur. Teiknimynd með íslensku
tali um heimilislausa en fjöruga hunda og ketti.
Þýðandi: Ástráður Haraldsson. Leikraddir: Am-
ar Jónsson, Guðmundur Ólafsson, Saga Jóns-
dóttir og Sólveig Pálsdóttir.
18.45 Ævintýramaður. Adventurer. Spennandi
framhaldsmyndaflokkur í ævintýralegum stíl.
Aðalhlutverk: Oliver Tobias, Peter Hambleton
og Paul Gittins. Leikstjóri: Chris Bailey. Fram-
leiðandi: John McRae. Thames Television.
19.1919.19. Heil klukkustund af fréttaflutningi
ásamt fréttatengdu efni._______________________
20.30 íþróttir á þriðjudegi. Iþróttaþáttur með
blönduðu efni úr víðri veröld. Umsjón Heimir
Karlsson.
21.25 Hunter. Vinsæll bandarískur spennumynda-
, flokkur. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Lorimar.
22.15 Frá degi til dags. Poor Man’s Orange.
Vandaður ástralskur framhaldsmyndaflokkur í
fjórum hlutum. Daglegt líf írskættaðrar fjöl-
skyldu sem búið hefur í Ástralíu í tværkynslóðir.
Annar hluti. Aðalhlutverk: Anne Phelan, Martyn
Sanderson, Kaarin Fairfax, Anna Hruby og
Shane Connor. Leikstjórn: George Whaley.
Framleiðandi: Anthony Bucley. Þýðandi: Ást-
ráður Haraldsson. Quantum Films.
23.05 Klárir kúasmalar. Rancho Deluxe. Gam-
ansamur vestri um tvo kúasmala sem komast í
hann krappan þegar þeir ganga of nærri ríkum
landeiganda og hans ektakvinnu. Aðalhlutverk:
Jeff Bridges, Sam Waterston og Elizabeth
Ashley. Leikstjóri: Frank Perry. Framleiðandi:
Elliott Kastner. MGM 1975. Þýðandi Ágústa
Axelsdóttir. Sýningartími 95 mín. Alls ekki við
hæfi barna.
00.40 Dagskrárlok.