Tíminn - 18.01.1989, Blaðsíða 11

Tíminn - 18.01.1989, Blaðsíða 11
10 Tíminn Miðvikudagur 18. janúar 1989 Miðvikudagur 18. janúar 1989 Tíminn 11 Jordan með 42 stig gegn Boston Celtics Turchins-sónata í Laugardalshöll Mótherjar Fram í Evrópukeppni melstaraliða i handknattleik kvenna, sovéska liðið Spartak Kiev er uni margt einstakt keppnislið. Liðið er talið það besta í heimi af handknattleiksscrfraeð- ingum og það hefur innanborðs hand- knattleiksfjölskyldu scm ekki á sinn líka þó víða vseri leitað. Leikir Fram og Spartak Kiev fara fram í Laugardalshöll á föstudags- og sunnudagskvöld, kl. 20.00 bæði kvöidin. I>að er ekki óþekkt í handknattieiks- heiminum að hjón séu í eldlínunni í íþróttinni. Hitt er þó óvenjulegt að hjón og dóttir þeirra séu öll í lykilhlutverkum í sama liðinu. Turchin fjölskyldan hefur IgorTurchin ereinn reyndasti handknatt- leiksþjálfari hcims. í mörg ár verið heili, hjarta og sái liðs Spartak Kiev. Þjálfari liðsins er Igor Turchin, kona hans Sinaida lék í mörg ár sem ein af aðalskyttum liðsins og dóttirin Natasha, sem er 17 ára, hefur leikið með liðinu síðan hún var 15 ára. Sinaida er alin upp í gamla borgar- hverfinu í Kiev. Það var bróðir hennar, Anatoli fjórum árum eidri en hún. sem raunverulega ól hana upp. Hún var ákveðin í þvf að reyna að líkjast bróður sínum sem mest. hún hljóp og stökk, klifraði í trjám og girðingum og tók þátt í slagsmálum alveg eins og Anatoli. Þegar hún varð eldri lá leiðin í íþrótta- skólann í Kiev, því snemma fékk hún mikinn áhuga á íþróttum. Þar hitti hún Igor, sem var nýútskrifaður íþróttaþjálf- ari. Hann haföi tekið við sem borðtenn- iskennari við skólann, en sneri sér síöan að handknattleikskennslu, þó svo að hann væri menntaður sem körfuknatt- leiksþjálfari. Sinaida, sem þá var aðeins 14 ára. tók að æfa handknattleik undir handleiðslu hips unga Igors. Hann náði á stuttum tíma að vekja áhuga stúlknanna á íþróttinni og nokkrum árum síðar varð skólaliðið uppistaðan í Spartak Kiev liðinu. Þegar Sinaida var 19 ára gekk hún í hjónaband, fyrst stallsystra sinna. Eigin- maðurinn varenginn annaren þjálfarinn, Igor. Sinaida átti erfitt mcð að aðlagast liðinu eftir hjónabandið, því afl)rýðisemi gætti meðal sumra stúlknanna í liðinu í hennar garð. Igor tók loks í taumana og einfaldlega sagði við stúlkurnar að hann gæti ekki gifst þeim óllum ogspurði hvort það væri vilji iiðsins að hann og Sinaida færu annað. Svo var ekki og afbrýðisemin hvarf smátt og smátt. Liðið náði toppár- angri ár eftir ár og allt lék í lyndi. Igor veiktist alvarlega á keppnistíma- bilinu 1983-84. Samstaða Turchin fjöl- skyldunnar kom þá í Ijós því Sinaida tók við þjálfun liðsins. Þrátt fyrir að óttast væri að þjálfaraferli Igors væri lokið, sneri hann aftur og tók á ný við þjálfun liðsins. Þegar dóttirin Natasha fæddist fyrir 17 árum leið aðeins mánuður þar til Sinaida hóf aftur æfingar með liðinu. Fram undan var úrslitaleikur Evrópukeppninn- ar gegn ungverska liðinu Ferencvaros frá Búdapest. Lengi vcl leit út fyrir sigur ungverska liðsins S leiknum, en þá fór Sinaida inná og stýrði Kiev liðinu til sigurs. Þessi saga er ein af mörgum um Sinaidu Turchinu. Hún hefur unnið til allra þeirra verðlauna sem hægt er, bæði með Spartak Kiev og sovéska landslið- inu. Hún er nú hætt að leika með liðinu, enda orðið 42 ára, en hún er liðsstjóri Kiev liðsins og stjórnar aðgerðum þess frá hliðarlínunni ásamt manni sínurn Igor. Dóttirin Natasha þykir ein efnilegast handknattleikskona sem fram hefur kom- ið í Sovétríkjunum. Hún hefur fetað í fótspor rnóður sinnar með liði Spartak Kiev og einnig með sovéska landsíiðinu. „Hún er ekki ósvipuð mér á handknatt- leiksvellinum í töktun, en skapið er meira í ætt við föðurinn. Hvort þessi blanda er góð, verður tíminn að skera úr um,“ segir móðir hennar. Ein skærast stjarna Kiev liðsins í dag er Tamila Oleksyuk. Þessi ljóshærða, stæðilega kona, sem er 1,79 m á hæð, þykir minna um margt á Sinaidu Tur- chinu. „Mér fannst ég alltaf afslöppuð og róleg þegar ég lék við hlið Sinaidu,1- segir Tamila. Hún hóf ung að stunda íþröttir í skóla, líkt og milljónir annarra sovéskra ung- iinga. Hún stökk hátt og hljóp hratt og því lagði hún í byrjun stund á körfuknatt- lcik. Eftir 5 ár í skölanum. tókst Valcntin Ossipov að fá Tamilu til aö hefja hand- knattleiksæfingar. Ári síðar var hún valin í úrvalsliö Úkratnu. Tveimur árum eftir það varð hún sovéskur meistari með unglingaliði sfnu. Það var þá sem Igor Turchin fékk augastað á henni og bauð henni að æfa með Spartak Kiev iiðinu. Árið 1981 varð hún sovéskur meistari í meistaraflokki meö Kiev liðinu, þá að- eins 14 ára gömul. Hún er yngsta stúlka sem leikið hefur með meistaraliði í Sovétríkjunum. Árið eftir vannst annar meistaratitill, en síðan fór að síga á ógæfuhliðinu fyrir Tamilu. Hún braut þær ströngu agareglur sem Igor Turchin seturog hann sendi hana í „útlegð“. Hún varð að leika með varaliðinu næstu 2 ár, áður hún fékk uppreisn æru og fékk að nýju að leika með aðalliðinu. 1 dag er hún reynd handknattleikskona þrátt íyrir að vera aðeins 21 árs. Hún hefur leikið á tvennum Ólyinpíuleikum og cr ein aðalstoð sovéska iandsliðsins t dag. Hún er næsta óstöðvandi þegar hún fer af stað, þrátt fyrir að hún virki nokkuð þung og sein. „Hún er ieikmaður framtíðarinnar í sovéskum kvennahandknattieik, svo mikið er víst. Nú, svo er hún mjög góður kokkur, við komust að því um daginn þcgar við báðum hana að sýna okkur hvað hún kynni fyrir sér í eldamennsku í afmæli hjá vini okkar,“ segir IgorTurchin þjálfari Spartak Kiev um Tamilu Oleks- yuk. Hann þjálfar Kiev liðið og sovéska kvennalandsliðið. Mæðgumar þykja afar líkar á leikvelli. Sinaida Turchina og Natasha Turchina. Þær léku um tima samun í liðinu. Handknattleikur: ÍÞRÓTTIR London. Llm helgina urðu úr- slit í ensku knattspyrnunni 3. deild sem hér segir: Brentford-Northampton .... 2-0 Bristol Rovers-Sheffield United 1-1 Bury-Swansea................1-0 Cardiff-Bolton .............1-0 Chester-Port Vale............1-2 Chesterfield-Bristol City .... 1-0 Gillingham-Aldershot.........1-0 Mansfield-Wigan..............0-1 Notts County-Blackpool .... 1-1 Preston-Huddersfield.........1-0 Reading-Wolverhampton ... 0-2 Southend-Fulham .............0-0 Úrslit í 4. deild: Bumley-Halifax ..............2-1 Cambridge United-Hereford . 2-1 Carlisle-York................0-0 Darlington-Hartlepool.......0-0 Exeter-Doncaster ............3-0 Leyton Orient-Stockport .... 1-2 Lincoln-Wrexham..............4-3 Rotherham-Rochdale...........3-1 Scarborough-Peterborough . . 2-1 Scunthorpe-Crewe 2-2 Torquay-Grimsby .............2-2 Colchester-Tranmere.........2-3 Staðan í 2. deildinni féll niður í blaðinu í gær: Cholsea . 25 13 8 4 48 26 47 West Bromwich . . 25 12 8 5 43 23 44 Watford . 25 13 5 7 37 23 44 Manchester City . 26 12 8 5 34 23 44 Blackburn . 25 13 4 8 41 36 43 Sunderland . 25 9 10 6 35 27 37 Leeds . 25 9 10 6 29 22 37 Ipswich . 25 11 4 10 36 32 37 Barnsley . 25 10 7 8 32 31 37 Bournemouth ... . 25 11 4 10 28 30 37 Stoke . 25 10 7 8 31 38 37 Crystal Palace . . .. 24 9 8 7 37 31 35 Portsmouth .. 25 9 8 8 35 33 35 Leicester . . 26 9 8 8 32 34 35 Swindon . 24 8 10 6 32 30 34 Plymouth . 25 9 6 10 33 38 33 Hull . . 25 8 8 9 33 35 32 Bradford . 25 7 10 8 26 30 31 Oxford . 25 7 6 12 38 38 27 Brighton . 25 7 4 14 35 43 25 Oldham . 25 5 9 11 36 41 24 Shrewsbury .... . 25 4 11 10 21 36 23 Birmingham .... . 25 3 7 15 16 47 16 Walsall . 25 2 8 15 21 42 14 Úrslitin í skosku úrvalsdeildinni um helgina urðu þessi: Aberdeen-Rangers ............1-2 Celtic-St. Mirren............2-1 Dundee-Hibemian..............1-2 Hamilton-Dundee United ... 0-5 Hearts-Motherwell ...........0-0 Staðan í Skotlandi: Rangers........ 24 16 3 5 38 18 35 Dundee United ... 24 13 8 3 35 12 34 Celtic......... 24 14 2 8 50 32 30 Aberdeen ...... 24 9 12 3 30 22 30 Hibernian...... 24 10 7 7 25 20 27 St. Mirren..... 24 8 6 10 26 34 22 Hearts ........ 24 6 9 10 24 28 19 Dundee......... 24 5 9 10 21 27 19 Motherwell..... 24 4 8 12 22 32 16 Hamilton....... 24 3 2 19 13 57 8 Lissabon. Portúgalski lands- liðsmaðurinn Hernani Neves, sem leikur með Benfica, á yfir höfði sér langt bann frá knattspymu eftir að kókaín fannst í þvagi hans í síðasta mánuði. í endurprófi kom í Ijós að um kókaínneyslu var að ræða svo ekki verður um villst. Neves, sem er 25 ára, gæti fengið alit að 6 mánaða keppnisbann og einnig fengið refs- ingu fyrir almennum dómstólum. Grindewald. Vreni Schnei- der er ósigrandi í heimsbikarkeppn- inni í skíðaíþróttum. Á sunnudaginn sigraði hún í svigi í Grindcwald í heimalandi sínu Sviss. Bandaríska stúlkan Tamara McKinney varð í öðra sæti og Maierhofer frá Austur- ríki varð þriðja. London. Á mánudagskvöld léku Newcastle og Watford í þriðja sinn í 3. umferð ensku bikarkeppn- innar í knattspyrnu. Liðin verða að leika í fjórða sinn því jafntefli varð 0-0 eftir framlengdan leik. Sigurveg- arinn úr viðureigninni mætir Derby County í 4. umferð. Brussel. Raymond Göthals fyrrum Iandsliðsþjáifari Belgíu í knattspyrnu hefur hafnað tilboði franska liðsins Bordeaux og ætlar að starfa áfram hjá Anderlecht, þó svo að hann sé ekki sumningsbundinn við liðið. Körfuknattleikur — NBA: Nýliðar Miami Heat í NB A-deild- inni unnu nauman sigur á Indiana Pacers um helgina, en tvær framlen- gingar þurfti til að úrslit fengjust. Miami liðið náði að vinna upp 29 stiga mun í leiknum og jafna og þeir höfðu síðan betur, 118-117 eftir tvær framlengingar. Fyrir þennan leik hafði liðið tapað 10 leikjum í röð, en hefur ails unnið fjóra leiki á keppn- istímahilinu. Michael Jordan var hetja Chicago Bulls í 110-101 sigri liðsins á Boston Celtics. Jordan gerði sér lítið fyrir og skoraði 42 stig í leiknum. Los Angeles Lakers unnu loks leik á útivelli eftir að hafa tapað 8 leikjum úti, er þeir unnu 116-95 sigur á nágrönnum sínum í Los Angeles Clippers. Clippers liðið hef- ur orðið fyrir miklu áfalli því efnileg- asti leikmaður þess, Danny Man- ning, sem lék með Kansas háskólan- um í fyrra og varð bandarískur meistari með þeim, þarf að fara í skurðaðgerð því liðbönd í hægra hné kappans eru slitin. Manning mun ekki leika meira með Clippers liðinu á keppnistímabilinu. Cleveland Cavaliers liðið er enn það lið í NBA-deildinni sem fæstum leikjum hefur tapað. í 126-110 sigri liðsins á Phoenix Suns á mánudaginn var Mark Price stigahæstur með 29 stig. Liðiðstóðsigmjögvel útileikja- lotu sem lauk með leiknum í Phoe- nix. Úrtlifc Laugardagur N.Y.Knicks-Atlanta Hawks .... 132-122 N.J. Nets-lndiana Pacers....106- 97 Houston Rockets-Dallas Mav. . 110- 98 Portland Trailbl.-San Antonio .. 103- 99 Cleveland Cavaliers-Denver N.. 116-102 Golden State Warr.-Utah Jazz.. 131-105 SeattleSupers.-SacramentoK.. 102- 93 Sunnudagur Philadelph.’76ers-Charlotte H.. 116-109 Milwaukee Bucks-Detroit Pist.. 120-112 Chicago Bulls-Boston Celtics .. 110-104 LA. Lakers-LA. Clippers.....116- 95 MiamiHeat-lndianaPacers ... 118-117 Dallas Mavericks-Portland Tr. . 111-108 Mánudagur N.Y. Knicks-San Antonio Spurs. 116-106 Charlotte H.-Philadelphia...127-122 AtlantaHawks-WashingtonBul. 110-104 Cleveland Cavaliers-Ptwenix .. 126-110 DenverNuggets-SacramentoK. 116-110 LA. Lakers-Houston Rockete .. 124-113 Detroit Pistons-Boston Celtics . 96- 87 Golden State Warr.-Seattle S... 146-117 Staðan í NBA-deildinni er nú þessi: Austurdeild: Atlantshafsriðill New York Knicks .... 36 25 11 50 Philadelphia ’76ers .. 36 20 16 40 Boston Celtics 35 16 19 32 New Jersey Nets 35 14 21 28 Washington Bullets .. 34 11 23 22 Charlotte Hornets ... 36 10 26 20 Miðriðill Cleveland Cavaliers . 34 27 7 54 Detroit Pistons 34 23 11 46 Atlanta Hawks 36 22 14 44 Milwaukee Bucks .... 32 21 11 42 Chicago Bulls 34 20 14 40 Indiana Pacers 34 9 25 18 Vesturdeildin: Miðvesturriðill Houston Rockets .... 35 22 13 44 Utah Jazz 36 21 15 42 Denver Nuggets 36 20 16 40 Dallas Mavericks .... 34 18 16 36 San Antonio Spurs ... 35 10 25 20 Miami Heat 35 4 31 8 Kyrrahafsriðill Los Angeles Lakers .. 37 25 12 50 Michael Jordan kominn i loftið og undirbýr troðslu aftur fyrir sig. Phoenix Suns........ 35 21 14 42 Seattle Supersonics .. 34 20 14 40 Portland Trailblazers . 35 20 15 40 Golden State Warriors 33 17 16 34 Sacramento Kings ... 34 10 24 20 Los Angeles Clippers . 36 10 26 20 BL Madrid. Úrslit í spænsku 1. dcildinni í knattspyrnu um helgina urðu þessi: Valencia-Real Madrid ........1-1 Sporting-Real Sociedad .... 4-2 Osasuna-Real Betis...........3-1 Elche-Reai Zaragoza..........1-4 Espanol-Real Valladolid .... 0-1 Malaga-Barcelona.............2-2 Cadiz-Real Murcia............0-2 Atletico Madrid-Celta .......0-0 Sevilla-Logrones.............0-1 Atletico BUbao-Real Oviedo . 1-0 Staðan i deildinni er nú þessi: Real Madrid ....... 19 13 6 0 46-20 32 Barcelona ........ 19 13 4 2 42-14 30 Atletico Madrid ... 19 9 4 6 34-23 22 Sporting ......... 19 8 6 5 22-17 22 Valencia ......... 19 8 6 5 17-14 22 Real Valladolid .... 19 9 3 7 19-14 21 OBasuna......... 19 7 7 5 25-22 21 Celta ............ 18 8 8 8 17-21 21 Sevilla......... 19 7 6 6 24-21 20 Atletico Bilbao .... 19 7 6 6 22-21 20 Real Oviedo ...... 19 7 6 7 22-22 19 Real Zaragoza .... 19 6 7 6 22-24 19 Logrones........ 19 5 9 5 13-16 19 Real Sociedad... 18 6 5 7 19-23 17 Malaga.......... 19 4 7 8 19-23 15 Cadiz........... 19 4 6 9 14-24 14 Real Murcia ...... 19 5 3 11 17-30 13 RealBetis....... 19 2 8 9 18-29 12 Espanol......... 19 2 7 10 17-30 12 Elche ............ 19 2 4 13 12-33 8 Róm. Úrslitin í ítölsku knatt- spyrnunni á sunnudaginn: Atalanta-Ascoli..............1-0 Bologna-Lecce................2-1 Fiorentina-Juventus..........2-1 Lazio-Roma...................1-0 AC MUan-Como.................4-0 Napoli-Inter Milan...........0-0 Pescara-Sampdoria ...........0-1 Torino-Pisa .................0-0 Verona-Cesena................0-0 Staðan í deildinni er nú þessi: Inter Milan . . .. Napoli ........ Sampdoria...... Juventus ...... Atalanta ...... Roma........... AC Milan....... Fiorentina..... Lazio ......... Verona......... Pescara ....... Cesena ........ Como........... Torino ........ Bologna........ Lecce ......... Pisa .......... Ascoli......... Amsterdam. Brasilía vann HoUand 2-1 í úrslitaleik Heimsmeist- arakeppninnar í innanhússknatt- spymu sem lauk í Hollandi um helgina. I úrslitaleik um þriðja sæti á mótinu unnu Bandaríkin Belgíu 3-2 eftir framlengdan leik. Harare. Evrópumeistarar PSV Eindhoven sigmðu Racing Club frá Argentínu í fjáröflunarleik sem fram fór í Afríku á sunnudaginn. Úrslitin urði 1-0, en sigurmarkið gerði Edward Linskens á 76. mín. Áhorf- endur voru 28 þúsund talsins. Kitzbuhel. Daniel Mahrer frá Sviss sigraði í bmni karla í Heimsbik- arkeppninni í Austurríki á laugar- dag. Marc Girardclli frá Luxemborg varð annar og Peter Wimsberger frá Austurríki þriðji. Steingrfmur Sigrún Þorrablót Framsóknarfélaganna í Reykjavík verður haldið laugardaginn 21. janúar kl. 20 í Vetrarbrautinni, Þórscafé. Húsið opnar kl. 19.30. Ræðumaður kvöldsins: Steingrímur Hermannsson. Veislustjóri: Sigrún Magnúsdóttir. Jóhannes Krisljánsson og Áslaug Brynjólfsdóttir flytja gamanmál. Miðapantanir og nánari upplýsingar eru hjá Þórunni í síma 24480. Framsóknarfélögin Keflavík - Suðurnes Jóhann Einvarðsson, alþm., verður til viðtals á eftirfarandi stöðum: 3. Miðvikudaginn 18. jan. kl. 20.30 í Fram- sóknarhúsinu í Keflavík. 4. Fimmtudaginn 19. jan. kl. 20.30 í Festi, Grindavík (litla sal). 5. Föstudaginn 20. jan. kl. 20.30 í Aragerði 7, Vogum. Jóhann Þorrablót framsóknarfélaganna í Reykjavík verður haldið laugardaginn 21. janúar. Takið frá daginn. Nánar auglýst síðar. FR. Þorrablót í Kópavogi Hið árlega þorrablót Framsóknarfélaganna í Kópavogi verður haldið að venju 1. laugardag í þorra 21. janúar n.k. ki. 20 í Félagsheimili Kópavogs. Hin landsþekkta hljómsveit Lúdó og Stefán leikur fyrir dansi. Mætum öll og tökum með okkur gesti. Miðapantanir: Einarfs. 41590 og 43420) . Ásta (s. 40229) Skúli (s. 41801) Jón (s. 46724) Framsóknarfélögin í Kópavogi Yín. Tékknesk stjómvöld segja að tveir knattspymumenn, sem flúðu land í fyrra, geti ekki leikið með nýju liði fyrr en að ári liðnu. Tékkarnir tveir, sem em báðir fyrr- um landsliðsmenn, flúðu til Spánar, en em komnir til Englands þar sem þeir hyggjast ganga til liðs við Derby County. Eigandi Derby, Robert Maxwell, sem sjálfur er af tékknesk- um ættum, ætiar að sækja um sér- stakt leyfi til FIFA til að Tékkamir fái að leika í Englandi nú þegar, en þeir bíða nú eftir atvinnuleyfi í Englandi. New York. Bandariski ól- ympíumeistarinn í 200 m hlaupi, Joe DeLoach, segir að eitthvað hljóti að vera til í orðrómi þess efnis að jákvæðum lyfjaprófum sé stungið undir stól á mótum í Evrópu. Hann bætti við að honum hafi ekki komið það á óvart að Kanadamaðurinn Ben Johnson féll á lyijaprófi í Seoul, því hann og félaga hans, Carl Lewis, hefði gmnað það lengi að Johnson væri á hormónalyfjum. DeLoach sagði að í vetur ætlaði hann að keppa á innanhússmótum í Evrópu, en í framtíðinni ætlaði hann að verja gull sitt ■ 200 m hlaupi á ÓL í Barcelona 1992 og reyna að bæta við guUi í 100 m hlaupi og 4x100 m boðhlaupi. Glæsibæ CS 68 5168. Steingrímur Fundir um atvinnu- og efnahagsmál Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra, heldur fundi um at- vinnu- og efnahagsmál á eftirtöldum stöðum: Norðurland-E, þriðjudag 24. jan. Hótel KEA kl. 21.00. Vesturland, fimmtudag 26. jan. Hótel Akranes ki. 20.45. Austuriand, laugardag 28. jan. Egilsstaðir kl. 15.00. Vestfirðir, sunnudag 29. jan. Félagsheimilinu, Patreksfirði kl. 16.00. Norðurland-V, laugardag 4. feb. Varmahlíð kl. 14.00. Allir velkomnir 515 kr.kg 295 - IHvalrengi Bringukollar Hrútspungar 590 - | Lundabaggar 570 - Sviðasulta súr 695 - Sviðasulta ný 821 - Pressuð svið 720 - Svínasulta 379 - Eistnavefjur 490 - Hákarl 1.590 - Hangilæri soðið 1.555 - Hangifrp.soð. 1.155 - Úrb. hangilæri 965 - Úrb. hangifrp. 721 Harðfiskur 2.194 - Flatkökur 43 kr. Rófustappa 130 kr.kg Sviðakjammar 420 - Marineruð síld 45 flakið Reykt síld 45 kr.stk. Hverabrauð 78 kr. Seytt rúgbrauð 41 - Lifrarpylsa 507 kr.kg Blóðmör 427 - Blandaður súrmatur í fötu 389 - Smjör 15 gr. 6.7C kr.stk. Akranes Almennur fundur með Alexander Stefánssyni verður að Sunnubraut 21, fimmtudaginn 19. jan. kl. 20.30. Allir velkomnir. Stjórnin Alexander

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.