Tíminn - 18.01.1989, Blaðsíða 19

Tíminn - 18.01.1989, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 18. janúar 1989 'í'íV Tíminn 19 Ltirxnuo ílí ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Fjalla-Eyvindur og kona hans leikrit eftir Jóhann Sigurjónsson Fimmtudag kl. 20.00 9. sýning Föstudag kl. 20.00 3RjSxntifí;rt iboffmann 6 ÞjóSleikhúsió og íslenska óperan sýna Ævintýri Hoffmanns ópera eftir Offenbach Laugardag kl. 20.00 uppselt. Sunnudag kl. 20.00 uppselt. Miðvikudag 25.1. kl. 20.00 Föstudag 27.1. kl. 20.00 Laugardag 28.1. kl. 20.00 Þrlðjudag 31.1. kl. 20.00 Takmarkaður sýningafjöldi MiSasata ÞjóSleikhússins er opin alla daga nema mánudaga kl. 13-20. Simapantanir einnig virka daga kl. 10-12. Sími 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla ÞjóSleikhússins: Máltíðog miði á gjafverði. nwmubí E V7SA ■■■■■ ftTAH NAUST VESTURGÖTU 6-8 Borðapantanir Eldhús Símonarsalur 17759 17758 17759 iili .ApP j X) • VÐTDRNNA Fjölbreyttur matseðill um helgina. Leikhúsgestir fá 10% afslátt af mat fyrir sýningu. Sími 18666 I.HIKFMAC 2(2 RKYKjAVlKlJR SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds f % Tónlist: Atli Heimir Sveinsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson Fimmtudag kl. 20.30 Laugardag kl. 20.30 Uppselt Miðvikudag 25. jan. kl. 20.30 Föstudag 27. jan. kl, 20.30 Örfá sæti laus Sjang-Eng eftir Göran Tunström 3. sýn i kvöld kl. 20.00 Uppselt. Rauð kort gilda 4. sýn. föstud. 20. jan. kl. 20.00 Uppselt. Blá kort gilda 5. sýn. sunnud. 22. jan. kl. 20.00 Uppselt. Gul kort gilda 6. sýo. þriðjud. 24. jan. kl. 20.00 Græn kort gilda 7. sýn. fimmtud. 26. jan. kl. 20.00 Hvít kort gilda Miðasala íISnó sími 16620 Miðasalan í Iðnó er opin daglega kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Símapantanir virka daga frá kl. 10-12. Einnig símsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Alú er verið að taka á móti pöntunum til 12. febrúar 1989. MAIA Þ OlNfBANSÍ Söngleikur eftir Ray Herman Sýnt á Broadway Laugardag 21. jan. kt. 20.30 Miöasala f Broadway stmi 680680 Miðasalan í Broadway er opin daglega kl. 16-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Einnig símsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 12. febrúar 1989. Veitingar á staðnum. Sími 77500. - Hann hefur sjálfur gefiö sig fram og vill nú fá verölaunin fyrir handtökuna. - Við röðum gestunum niður á víxl: gáfur, peningar, gáfur, peningar... Þessi mynd var tekin 1986 af Elizabeth og móður hennar, en hún er nú 92 ára. Erfiður tími hjá stór- stjörnunni Elizabeth Taylor Elizabeth Taylor hefur átt í erfiðleikum síðustu mánuði. í október var hún flutt á Hazelden-stofnunina vegna ofnotkunar á verkjapillum og víni. Það voru vinir hennar, leikararnir George Hamilton og Robert Wagner, sem komu henni í meðferð. Þá hafði leikkonan þjáðst af bak- verkjum eins og oft áður og farið að nota verkjapillur í óhófi og jafnvel farið aftur að drekka. Frægt var hvað henni tókst vel fyrir nokkrum árum að hressast á Betty Ford heilsu- hælinu og losna við óregluna sem hún var þá komin í, - og grennast svo að hún náði sínum fyrri vexti, en offita þjáði hana mjög. Nú hefur Elizabeth verið um hríð á Ford-stofnuninni, en batinn kemur hægt. Það er svo margt sem steðjar að hinni frægu stjörnu. Hún hefur farið nokkrum sinnum í heimsókn til 92 ára móður sinnar, sem liggur dauðveik á Eisenhower- sjúkrahúsinu. Það er starfs- fólk frá Ford-hælinu sem ekur leikkonunni þangað, en El- izabeth kemst ekkert sjálf. Henni er ekið í hjólastól innanhúss og hjúkrunarfólk er sífellt með henni. Þessar sjúkraheimsóknir Elizabeth Taylor hefur bætt á sig 35 pundum og er auk þess mjög þunglynd og niðurdregin. Hún er nú í meðferð á Betty Ford hælinu í Kaliforníu. hafa tekið svo á leikkonuna, unnar, að hún bætti á sig 35 gamlir vinir hennar að reyna pundum í veikindum og hefur ekkert gengið að ná þeim af sér, og henni finnst nú að allir hafi yfirgefið sig. Þó eru að læknar á Ford-stofnuninni hafa af því miklar áhyggjur. Þá hefur það mjög slæm áhrif á hugarfar stórstjörn- að hafa samband, en meðan Elizabeth er svona illa haldin er ekki talið ráðlegt að margir heimsæki hana. Linda vill hætta Linda Evans hefur nú til- kynnt að hún vilji losna úr Ættarveldinu og þess vegna hafa handritahöfundar ákveðið að sársaukafuilur dauðdagi af völdum heilaæxl- is verði hlutskipti hennar. -Við höfum nokkrum sinnum fengið kvartanir um að söguþráðurinn sé ekki nógu raunverulegur, segir talsmað- ur sjónvarpsfélagsins. - Þess vegna látum við Krystle deyja úr jafn bláköldum sjúkdómi og heilaæxli. Ég get lofað að dauðaatriðið og útförin verða með þeim hætti að tárin flóa úr augum áhorfenda, bætir talsmaðurinn við. Linda hefur tilkynnt að hún vilji fórna sér og samstarfinu við John Forsythe fyrir önnur og alvarlegri verkefni fram- vegis. Linda Evans og John Forsythe. Henni finnst Ættarveldið ekki nógu alvarlegt verkefni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.