Tíminn - 10.02.1989, Qupperneq 19
< l « W' < '•J \ 1 _______________________- .........:
Föstudagur ÍÓ. febrúar 1989 Tíminn 19
.irvnuo
Æ*
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Þjóðleikhúsið og íslenska óperan sýna
3RjSDtníí;rt
ibojfmann^
ópera eftir Otfenbach
i kvöld kl. 20.00
Sunnudag kl. 20.00
Föstudag 17. febr. kl. 20.00
Laugardag 18. febr. kl. 20.00
Föstudag 24. febr. kl. 20.00
Sunnudag 26. febr. kl. 20.00
Leikhúsgestir á sýninguna sem felld var
niður s.l. sunnudag vegna óveöurs,
vinsamlegast hafið samband við
miðasölu fyrir 16. febrúar til að fá aðra
miða eða endurgreiðslu.
Sýningum lýkur í byrjun mars
ÓVITAR
barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur
Ath! Sýningarnar hefjast kl. tvö eftir
hadegi.
Laugardag. kl. 14. Uppselt
Sunnudag kl. 14. Uppselt
Laugardag 18. febr. kl. 14
Sunnudag 19. febr. kl. 14. Uppselt
Fimmtudag 23. febr. kl. 16
Laugardag 25. febr. kl. 14
Sunnudag 26. febr. kl. 14
Laugardag 4. mars kl. 14
Sunnudag5. marskl. 14
Laugardag 11. mars kl. 14
Sunnudag 12. mars kl. 14
Háskaleg kynni
leikrit eftir Christopher Hampton
byggt á skáldsögunni
Les liaisons dangereuses eftir Laclos.
Laugardag kl. 20.00. Frumsýning
Miðvikudag 2. sýning
Sunnudag 19. febr. 3. sýning
Laugardag 25. febr. 4. sýning
Kortagestir ath. Þessi sýning kemur í
stað listdans i febrúar.
Stóra sviðið:
Fjalla-Eyvindur
og kona hans
leikrit eftir Jóhann Sigurjónsson
Fimmtudag 16. febr. kl. 20.00. Næst
síðasta sýning
Föstudag 17. febr. kl. 20.00. Siðasta
sýning. Uppselt
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla
daga nema mánudaga kl. 13-20.
Símapantanireinnig virka daga kl. 10-12.
Sími11200.
Leikhuskjaltarinn er opinn öl!
sýningarkvöld frá kl. 18.00.
Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltiðog
miði á gjafverði.
VISA SAMKORT EURO
mæM
i.iíikfííiac 3(2 22
RHYKJAViKlJR
SVEITASINFÓNÍA
eftir Ragnar Arnalds
/fd
Tónlist: Atli Heimir Sveinsson
Leikmynd og búningar: Sigurjón
Jóhannsson
Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson
I kvöld kl. 20.30. Uppselt
60. sýning laugardag 11. febr. kl. 20.30.
Uppselt
Sunnudag 12. febr. kl. 20.30
Þriðjudag 14. febr. kl. 20.30
Fimmtudag 16. febr kl. 20.30
eftir Göran Tunström
Ath. breyttan sýningartima
I kvöld kl. 20.00. Uppselt
Miðvikudag 15. febr. kl. 20.00
Laugardag 18. febr. kl. 20.00. Uppselt
Sunnudag 19. febr. kl. 20.00. Uppselt
Miðvikudag 22. febr. kl. 20.00
Föstudag 24. febr. kl. 20.00. Uppselt
Sunnudag 26. febr. kl. 20.00
Þriðjudag 28. febr. kl. 20.00
Miðasala i Iðnó sími 16620
Miðasalan í Iðnó er opin daglega kl. 14-19
og fram að sýningu þá daga sem leikið er.
Simapantanir virka daga frá kl. 10-12.
Einnig símsala með VISA og EUROCARD
á sama tima. Nú er verið að taka á móti
pöntunum til 21. mars 1989.
I I
I I
NEMENDA
LEIKHÚSIÐ
LEIKUSTABSKOU tSLAHOS
I UNDARBÆ sm »971
„Og mærin fór í dansinn...“
eftir Debbie Horsfield
8. sýning föstudag 10. febr. kl. 20
9. sýning laugardag 11. febr. kl. 20
Miðapantanir allan sólarhringinn í sima
21971.
!
- Mér þykir leitt aö veröa aö tilkynna þér að
sumarleyfið þitt byggist á villu í tölvunni!
Daryl og stjórnmálin
Úthfutað gullhnöttum:
Sigourney Weaver hlýtur
tvenn „Golden Globe“
Hún ergjarnan kölluð Jane
Fonda níunda áratugsins en
hin hávaxna, ljóshærða Daryl
Hannah er ekkert hrifin af
samlíkingunni. - Þó ég sé
virk í stjórnmálum þarf ég
ekki að líkjast Jane, segir
hún. - Hins vegar tala ég fyrir
þeim málefnum sem ég hef
áhuga á, rétt eins og hún.
Daryl hefur líka verið köll-
uð ný Marilyn Monroe síðan
hún skvetti til sporðinum í
Disney-mynd fyrir fjórum
árum og varð fyrir vikið ein
eftirsóttasta Ijóskan í Holly-
wood. Hún sást í nokkrum
myndum áður en „Splash“
vakti á henni athygli. Nú
segist Daryl framvegis reyna
að velja kvikmyndir sem hafa
einhvern boðskap, fremur en
að gefa vel í aðra hönd.
Daryl er 27 ára og rúmlega
175 sm á hæð. Um þessar
mundir er víða verið að frum-
sýna nýjustu mynd hennar
„High Spirits" þar sem hún
leikur á móti Peter O’Toole
og Steven Guttenberg. Þar er
fjallað um umhverfismengun
og hvernig peningaöfl ráða
því að heimurinn er að verða
ein svínastía.
Daryl er góð vinkona Johns
Kennedy yngri sem ætlar að
feta í fótspor föður síns sem
talsmaður demókrata.
Hún hefur mikinn áhuga á
málefnum E1 Salvador og hef-
ur farið þangað tvisvar og
hlustað á talsmenn beggja
aðila deilunnar og kynnt sér
ástandið í landinu.
- Þegar ég hugsa um hvern-
ig skattpeningunum mínum
er eytt, get ég orðið galin,
segir hún. - Kvikmyndir eru
miðill sem ætti að nota til að
opna augu fólks fyrir sann-
leikanum að baki málum eins
og E1 Salvador. Gera ætti
mun fleiri slíkar myndir.
Vegna afskipta sinna af
stjórnmálum hefur Daryl oft-
lega verið orðuð við John
Kennedy en þau eru bara
góðir vinir. - Ég ræði yfirleitt
ekki einkalíf mitt, svarar
Daryl, - en ég get alveg sagt
að við Jackson Browne erum
ánægð saman og meira segi
ég ekki. Hún hefur búið í 5 ár
með hljómlistarmanninum og
eiga þau ósköp venjulegt
heimili í Hollywood-hæðum
ofan við Los Angeles. Þau
stunda ekki ljúfa lífið og
halda sig mest heima, þar
sem þau segjast vera nátt-
hrafnar hinir mestu, horfði
gjarnan á sjónvarp og mynd-
bönd alla nóttina og sofi svo
á daginn.
Daryl ólst upp í Chicago
sem ein af níu systkinum í
sameinaðri fjölskyldu. Móðir
hennar er kennari, fráskilin
og gift aftur. Átta ára kom
Daryl fram í sjónvarpsauglýs-
ingu og sjö árum seinna í
sinni fyrstu kvikmynd, þar
sem hún sagði aðeins eitt
skammaryrði.
- Mig dreymdi alltaf um að
leika, en aldrei hvarflaði að
mér að ég yrði neitt annað en
skapgerðarleikkona með
þetta útlit. í skóla var ég
ýmist kölluð tannstöngullinn
eða baunagrasið. Ég var löng
og mjó og með hræðilega
minnimáttarkennd vegna út-
litsins. Fótleggirnir á mér
voru engu líkir, eins og leggir
á hesti, með kúluhnjám.
Engum dettur í hug að
segja það um fótleggi Daryl
núna. Hún hefur komist langt
á þeim. Hér er Daryl með Steve Guttenberg í „High Spirits.“
verðlaun
Sl. laugardag var „Golden
Globe" verðlaununum út-
hlutað í Hollywood. Frétt-
næmast af þeirri verðlaun-
aveitingu var sú staðreynd að
ein leikkona hlaut tvo „Gull-
hnetti“; Sigourney Weaver
fékk verðlaun fyrir leik sinn í
myndinni „í þokumistrinu",
sem nú er sýnd í Bíóborginni
og sömuleiðis fyrir myndina
„Working Girl“.
Golden Globe verðlaunum
er úthlutað árlega af erlend-
um fréttamönnum, þ.e.
meðlimum í „Hollywood
Foreign Press Association",
og þykja þau oft vera undan-
fari Oscars-verðlaunanna
eftirsóttu.
Weaver, sem er 39 ára,
sagði: „Ég fékk mikið út úr
því að leika í „Gorillas in the
Mist“. Ég vildi helst skipta
verðlaununum með górilla-
öpunum, vinum mínurn, -en
það er ekki hægt að borða
verðlaunin og ekki hægt að
búa sér bæli í þeim, svo ég
held þeim bara sjálf. En ég vil
minnast vinanna í Afríku,
bæði manna og dýra.“
Sigourney Weaver
gengur allt í haginn
| um þessar niundir,
enda er hún
broshýr á svipinn.
Daryl Hannah er langt frá að vera heimsk Ijóska. Hún er virk
í stjómmálum og líkt við Jane Fonda.