Tíminn - 23.02.1989, Side 14

Tíminn - 23.02.1989, Side 14
14 Tíminn Fimmtudagur 23. febrúar 1989 ÚTVARP/SJÓNVARP stjórn háskólaliös í öðru fylki og þarf aö velja á milli áhugamálsins annars vegar og atvinnunnar og fjölskyldunnar hins vegar. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 00.00 Dýragarðsbörnin. (Christiane F.) Vestur- þýsk bíómynd frá 1981. Leikstjóri Ulrich Edel. Aðalhlutverk Natja Brunkhorst og Thomas Haustein. Myndin, sem byggö er á sannsögu- legum atburðum, gerist í Berlín og segir frá lífi unglingsstúlku sem lendir í slæmum félagsskap og óreglu. Brátt fer hún að nota eiturlyf og fyrr en varir er hún oröin svo háð þeim að hún leggur allt í sölurnar til aö útvega sér þau. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. Þýöandi Jóhann Þráinsdóttir. 02.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Laugardagur 25. febrúar 08.00 Kum, Kum. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. Paramount. 08.20 Hetjur himingeimsins.He-man. Teikni- mynd. Þýöandi: Sigrún Þorvarðardóttir. 08.45 Yakari. Teiknimynd meö íslensku tali. Leik- raddir: Guörún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. 8.50 Petzi. Teiknimynd meö íslensku tali. Leik- raddir: Elfa Gísladóttir, Guörún Þóröardóttir og Júlíus Brjánsson. 09.00 Með afa. Afi og Pási páfagaukur eru í góðu skapi í dag. Myndirnar sem þið fáið aö sjá veröa: Skeljavík, Túni og Tella, Skófólkið, Glóálfarnir, Sögustund meö Janusi, Popparnir og margt fleira. Aö sjálfsögöu eru myndirnar meö íslensku tali. Leikraddir: Árni Pétur Guö- jónsson, Elfa Gísladóttir, Eyþór Árnason, Guö- mundur Ólafsson, Guðrún Þóröardóttir, Jóhann Sigurösson, Júlíus Brjánsson, Randver Þor- láksson, Saga Jónsdóttir og Sólveig Pálsdóttir. Umsjón: Guörún Þóröardóttir. Stöö 2. 10.30 Einfarinn. Lone Ranger. Lokaþáttur. Þýð- andi: Hersteinn Pálsson. Filmation. 10.55 Sigurvegarar. Winners. Lokaþáttur. Aöal- hlutverk: Marillac Johnston, John Walton og Belinda Giblin. Leikstjóri: Geoff Bennett. Fram- leiöandi: Jane Scott. Þýðandi: Pétur S. Hilmars- son. ITC. 11.45 Pepsí popp. Við endursýnum þennan vin- sæla tónlistarþátt frá í gær. Stöð 2. 12.50 Arnarvængur. Eagle’s Wing. Hvítur maöur stelur afburöa góöum hesti frá Comanche indíánum. Indíánahöfðinginn lætur þaö sér ekki lynda og heitir því aö beita öllum tiltækum ráöum til þess að ná aftur hestinum. Aðalhlut- verk: Marlin Sheen, Sam Wareston, Caroline Langrishe og Harvey Keitel. Leikstjóri: Anthony Harvey. Framleiöandi: Peter Shaw. Þýöandi: Gunnar Þorsteinsson. Rank 1979. Sýningartími 100 mín. 14.30 Ættarveldið. Dynasty. Bandarískur fram- haldsþáttur. Þýðandi: Guöni Kolbeinsson. 20th Century Fox. 15.30 Heiðursskjöldur. Sword of Honour. Endur- sýnd vönduö framhaldsmynd í 4 hlutum sem fjallar um ástarsamband tveggja ungmenna á umbrotatímum í Bandaríkjunum. 3 hluti. Aöal- hlutverk: Andrew Clarke. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. LWT. 17.00 íþróttir á laugardegi. Meðal annars verður litið yfir íþróttir helgarinnar og úrslit dagsins kynnt. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.19 19.19 Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum. 20.30 Laugardagur til lukku. Fjörugur getrauna- leikur sem unninn er í samvinnu við björgunar- sveitirnar. í þættinum veröur dregiö í lukkutríói björgunarsveitanna en miðar, sérstaklega merktir Stöð 2, eru gjaldgengir í þessum leik og mega þeir heppnu eiga von á glæsilegum vinningum. Kynnir: Magnús Axelsson. Stöð 2. 21.20Steini og Olli. Laurel and Hardy. Þeir félagarnir fara á kostum. Aöalhlutverk: Laurel og Hardy. Framleiöandi: Hal Roach. Beta Film. 21.25 Stjórnmálalíf. The Seduction of Joe Tynan. Áhrifamikil mynd um þingmann sem hyggst bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna og hvaöa áhrif það hefur á fjölskyldulif hans. Aðalhlutverk: Alan Alda, Barbara Harris og Meryl Streep. Leikstjóri: Jerry Schatzberg. Framleiðandi: Lous A. Stroller. Universal 1979. Aukasýning 11. apríl. 23.30 Verðir laganna. Hill Street Blues. Spennu- þættir um líf og störf á lögreglustöð í Bandaríkj- unum. Aöalhlutverk: Michael Conrad, Daniel Travanti og Veronica Hamel. Þýöandi: Ingunn Ingólfsdóttir. NBC. 00.20 Öskubuskufrí. Cinderella Liberty. Einstök ástarsaga í gamansömum dúr sem fjallar um gildi mannlegra samskipta og viðhorfs til fjöl- skyldunnar. Titillinn er rakinn til viöurnefnis sjómanna sem haft er um landgönguleyfi sem þeir fá og sem rennur út á miðnætti. Aöalhlut- verk: James Caan, Marsha Mason, Kirk Callo- way og Eli Wallach. Leikstjóri og framleiðandi: Mark Rydell. Þýöandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 20th Century Fox 1974. Sýningartími 110 mín. Aukasýning 5. apríl. 02.15 Brubaker. Fangavörður nokkur hefur í hyggju aö grafa undan misbeitingu valds og óréttlætis sem viðgengst í fangelsi í suöurríkjum Bandaríkjanna. Myndin er byggð á sannsögu- legum atburðum. Aöalhlutverk: Robert Redford, Murray Hamilton og David Keeth. Leikstjóri: Stuart Rosenberg. Framleiðandi: Ron Silverm- an. 20th Century Fox 1980. Sýningartími 130 mín. Alls ekki viö hæfi barna. 04.20 Dagskrárlok. Sunnudagur 26. febrúar 7.45 Útvarp Reykjavík, góöan dag. 7.50 Morgunandakt. Séra Jón Einarsson prófast- ur í Saurbæ flytur ritningarorö og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Þórunni Eiríks- dóttur bónda.Bernharöur Guðmundsson ræöir við hana um guðspjall dagsins. Lúkas 11,14-18. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni - „Mein jung- es Leben hat ein End“ tilbrigöi um sálmalag eftir Jan Pieterzon Sweelinck. Páll ísólfsson leikurá orgel Dómkirkjunnar í Reykjavík - „O, Domine Jesu Christe" og „Lofiö Guö í helgidómi hans“ (150.sálmur Davíös) eftir Jan Pieterzon Sweel- inck. Útvarpskórinn í Hilversum syngur: Gustav Leonhardt leikur á orgel; Marinus Voorberg stjórnar. - Orgelforleikur í D-dúr eftir Heinrich Scheidemann. Antoine Bouchard leikur á orgel. - „Ó Herra, lát Ijúfa engla þína“, kantata fyrir sópran og hljómsveit eftir Franz Túnder. María Zelíus syngur meö „Musica Antiqua“-sveitinni í Köln. - Prelúdía og fúga í E-dúr eftir Vincent Lubeck. Michael Chabuis leikur á orgel Nikulás- arkirkjunnar í Altenbruch á Saxlandi. - „í friði leggst ég til hvíldar", kantata eftir Nicolaus Bruhns. Lotte Schádle, Emmy Liskam, Georg Jelden og Franz Muller-Heuser syngja meö drengjakórnum í Windsbach og hljóöfæraleikur- um undir stjórn Hans Tamms. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Skrafað um meistara Þórberg. Umsjón. Árni Sigurjónsson. 11.00 Messa í Lágafellskirkju. Prestur: Séra Birg- ir Ásgeirsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónlist eftir Schumann, Kreisler, Brahms, Þórarin Guö- mundsson og Mozart. 13.20 Brot úr útvarpssögu. Þriðji þáttur af fimm. Umsjón: Gunnar Stefánsson. Lesarar ásamt honum: Hallmar Sigurösson, Jakob Þór Einars- son og Margrét Ólafsdóttir. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu. 15.00 Góðvinafundur. Jónas Jónasson tekur á móti gestum í Duus-húsi. Tríó Egils B. Hreins- sonar leikur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Börnin frá Víðigerði" eftir Gunnar M. Magnúss sem jafnframt er sögumaö- ur. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Áttundi þáttur af tíu. Persónur og leikendur: Borgar Garöars- son, Þórhallur Sigurðsson, Árni Tryggvason, Róbert Arnfinnsson og Inga Þórðardóttir. (Frumflutt 1963). 16.45 Ljóðatónleikar í Gerðubergi 9.janúar sl. Hljóðritun frá tónleikum Gunnars Guðbjörns- sonar og Jónasar Ingimundarsonar. Flutt verða lög eftir Charles Gounod, Robert Schumann, Ludwig van Beethoven, Wilhelm Petersson- Berger, Pál fsólfsson, Sigurö Þóröarson og Þórarin Guðmundsson. Edda Heiörún Bach- mann les íslenskar þýöingar Ijóöanna. Kynnir: Bergljót Haraldsdóttir. (Hljóðritun útvarpsins). 18.05 „Eins og gerst hafi í gær“. Rætt viö Hannes Hafstein um unglingsárin á Húsavík á fjórða áratugnum. Umsjón: Ragnheiöar Davíðs- dóttur. (Einnig útvarpaö daginn eftir kl. 10.30). Tónlist. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Tónlist. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Umsjón: Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöðum). 20.30 Tónlist eftir Leif Þórarinsson - Barnalagaf- lokkur. Rögnvaldur Sigurjónsson leikur á pí- anó - Konsert fyrir fiölu og hljómsveit. Einar G. Sveinbjörnsson leikur meö Sinfóníuhljómsveit íslands; Karsten Andersen stjórnar. - Sálmur fyrir grgel. Páll Kr. Pálsson leikur. 21.10 Úr blaðakörfunni. Umsjón: Jóhanna Á. Steingrímsdóttir. Lesari meö henni. Siguröur Hallmarsson. (Frá Akureyri). 21.30 Útvarpssagan: „Þjónn þinn heyrir“ eftir Söru Lidman. Hannes Sigfússon les þýðingu sína (15). 22.00 Fréttir. 22.07 Frá alþjóðlega skákmótinu í Reykjavík. Jón Þ. Þór segir frá gangi skáka i tólftu umferð. 22.12 Orð kvöldsins. ^ 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guð- mundsson og Jóhann Sigurösson. (Frá Akur- eyri). 23.00 Uglan hennar Mínervu. Rætt við Stefán Snævarr um vísindaheimspeki. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Áöur útvarpað í janúar 1985). 23.40 Lítið eitt um Bartók. Kynnt verða nokkur verk eftir ungverska tónskáldið Béla Bartók. Þáttur þessi var unninn af Árna Heimi Ingólf- ssyni, 15 ára pilti sem var í starfskynningu hjá útvarpinu dagana 6.-10.febrúar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan - Birtingur eftir Voltaire. Leiklestur á frönsku úr Candide (Birtingi) eftir Voltaire. Lesarar: Robert Franc, Lilyan Chauvin, Wanda D'Ottoni, Pierre Perret, Gebbog Sylvian Lourie. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til. morguns. 03.05 Vökulögin. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróöleiksmolar, spurningaleikir og leitaö fanga í segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Pétur Grétarsson spjallar viö hlustendur sem freista gæfunnar í Spilakassa Rásar 2. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. Áslaug Dóra Eyjólfs- dóttir kynnir tíu vinsælustu lögin. (Endurtekinn frá föstudagskvöldi). 16.05122. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustendur. EfstaJeiii I lflÖReykjavík Merkt Tónlistarkrossgátan 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. Dægurlög meö íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins - Spádómar og óskalög. Viö hljóönemann er Vernharður Linnet. 21.30 Kvöldtónar. Lög af ýmsu tagi. 22.07 Á elleftu stundu. Anna Björk Birgisdóttir i helgarlok. 23.45 Innskot frá Alþjóðlega skákmótinu í Reykjavík. Jón Þ. Þór skýrir skák úr tólftu umferð. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Aö loknum fréttum kl. 2.00 er endurtekinn frá föstudagskvöldi Vinsældalisti Rásar 2 sem Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir kynnir. Aö loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr þjóömála þáttunum „Á vettvangi". Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færö og flugsamgöng- um kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SJÓNVARPIÐ Sunnudagur 26. febrúar 13.00 B-keppnin í handknattleik. Úrslitaleikur — bein útsending frá Frakklandi. Umsjón Bjarni Felixson. 14.15 Meistaragolf. Svipmyndir frá mótum at- vinnumanna í golfi í Bandaríkjunumog Evrópu. Umsjón Jón Óskar Sólnes. 15.05 Ugluspegill. I þessum þætti verður fjallað um óhefðbundnar lækningaaðferðir, svo sem nálastungur, mataræði sem lækningaaðferð, nudd og grasalækningar. Rætt verður við Þuríði Hermannsdóttur um makróbíótískt fæöi og lækninaamátt þess. Umsjón Kolbrún Halldórs- dóttir. Aður á dagskrá 25. september 1988. 15.50 Shirley Bassey. Breskur tónlistarþáttur meö söngkonunni Shirley Bassey. 16.40 Salvador Dali. Nýleg bresk heimildamynd um hinn heimsþekkta súrrealista, en hann lést í janúar sl. Þýöandi Þorsteinn Helgason. 17.50 Sunnudagshugvekja. Sr. Þórhallur Hösk- uldsson, sóknarprestur í Akureyrarprestakalli. 18.00 Stundin okkar. Umsjón Helga Steffensen. 18.25 Gauksunginn (The Cuckoo Sister). Þriðjl þáttur. Breskur myndaflokkur í fjórum þáttum. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Roseanne (Roseanne). Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi ÞrándurThoroddsen. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og frétta- skýringar. 20.35 Verum viðbúin! - Að gæta barna. Stjóm- andi Hermann Gunnarsson. 20.45 Matador (Matador). Sextándi þáttur. Danskur framhaldsmyndaflokkur í 24 þáttum. Leikstjóri Erik Balling. Aðalhlutverk Jörgen Buckhöj, Buster Larsen, Lily Broberg og Ghita Nörby. Þýðandi Veturliði Guönason. 22.10 Ugluspegill. Umsjón Helga Thorberg. 22.50 Njósnari af lífi og sál (A Perfect Spy). Þriðji þáttur. Breskur myndaflokkur í sjö þáttum, byggöur á samnefndri sögu eftir John Le Carré. Aðalhlutverk Peter Egan, Ray McAnally, Rudi- ger Weigang og Peggy Ashcroft. Þýöandi Páll Heiðar Jónsson. 23.45 Úr Ijóðabókinni. Skilnaður og endurfundir eftir Boris Pasternak. Hrafn Gunnlaugsson les. Formála flytur Sigurður A. Magnússon. Stjórn upptöku Jón Egill Bergþórsson. 23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 26. febrúar 08.00 Rómarfjör. Roman Holidays. Teiknimynd. Worldvision. 08.20 Paw, Paws. Teiknimynd. Þýöandi: Margrét Sverrisdóttir. Columbia 08.40 Stubbarnir. Teiknimynd. Þýðandi: örnólfur Árnason. 09.05 Furðuverurnar. Die Tintenfische. Leikin mynd um börn sem komast í kynni við tvær furðuverur. Þýöandi: Dagmar Koepper. WDR. 09.30 Denni dæmalausi. Fjörug teiknimynd. Þýö- andi: Bergdís Ellertsdóttir. Leikraddir: Árni Pétur Guðjónsson, Guömundur Ólafsson, Randver Þorláksson og Sólveig Pétursdóttir. 09.50 Dvergurinn Davíð. David the Gnome. Falleg teiknimynd meö íslensku tali. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Pálmi Gestsson og Saga Jónsdóttir. Þýöandi: Magnea Matthíasdóttir. BRB 1985. 10.15 Herra T. Mr. T. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvaröardóttir. Worldvision. 10.40 Dotta og hvalurinn. Dot and the Whale. Tilvalin teiknimynd fyrir alla fjölskylduna þar sem segir frá ævintýrum Dottu og vina hennar. Hér reynir Dotta aö koma lasburða hval til hjálpar en verður aö leita ráöa hjá hinum vitra hval, Moby Dick. Myndin sýnir á stórfenglegan hátt litskrúðugt dýralífiö neöansjávar. Teikni- mynd með íslensku tali. Leikraddir: Árni Pétur Guðjónsson, Elfa Gísladóttir, Guömundur Ólafsson, Guörún Þóröardóttir og Saga Jóns- dóttir. Cori Films. 11.55 Snakk. Sitt lítið af hverju úr tónlistarheimin- um. Seinni hluti. Music Box. 12.15 Æskuminningar. Brighton Beach Memoirs. Öll eigum við okkar minningar af bernskubrek- unum. Þannig er því líka farið með rithöfundinn Neil Simon sem hérna deilir meö okkur stráka- pörum sínum. Myndin er gerö af samnefndu leikriti sem flutt var á Broadway 1983. Aöalhlut- verk: Blythe Danner, Bob Dishy, Brian Drillinger og Lisa Waltz. Leikstjóri: Gene Saks. Framleið- andi: David Chasman. Universal. Sýningartími 105 mín. 14.05 Menning og listir. Leiklistarskólinn. Hello Actors Studio. Annar hluti þáttarins um. hin lokuöu leikarasamtök, The Actors Studio. 15.00 Heiðursskjöldur. Sword of Honour. Loka- þáttur. Aðalhlutverk: Andrew Clarke. Þýöandi: Ásthildur Sveinsdóttir. LWT. 16.40 Undur alheimsins. Nova. Bandarískur fræöslumyndaflokkur. Western World. 17.10 Á la carte. Endursýndur þáttur þar sem viö fylgjumst meö pasta í jógúrtsósu sem forrétt. Aðalrétturinn er eggnúðlur og pönnukökur fylltar með ýsu í hvítlaukssósu. Umsjón: Skúli Hansen. Dagskrárgerð: Óli örn Andreasen. Stöð 2. 18.05 NBA körfuboltinn. Einir bestu íþróttamenn heimsfara á kostum. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.19 19.19 Fréttir, íþróttir, veöur og frískleg um- fjöllun um málefni líöandi stundar. 20.30 Rauðar rósir. Roses are for the Rich. Seinni hluti. Aöalhlutverk: Lisa Hartman, Bruce Dern, Howard Duff og Betty Buckley. Leikstjóri: Micha- el Miller. Framleiðandi: Karen Mack. New World International 1988. 22.00 Áfangar. Vandaðir og fallegir þættir þar sem brugöiö er upp svipmyndum af ýmsum stöðum á landinu sem merkir eru fyrir náttúrufegurö eöa sögu en ekki eru alltaf í alfaraleið. Umsjón: Björn G. Björnsson. Stöö 2. 22.10 Helgarspjall. Jón Óttar Ragnarsson sjón- varpsstjóri tekur á móti góöum gestum í sjón- varpssal. Umsjónarmaöur er Jón Óttar Ragn- arsson. Dagskrárgerö: Gunnlaugur Jónasson. Stöð 2. 22.55 Alfred Hitchcock. Stuttir sakamálaþættir sem gerðir eru í anda þessa meistara hrollvekj- unnar. Þýðandi: Pálmi Jóhannesson. Sýningar- tími 30 mín. Universal. 23.20 Skjöldur morðingjans. Badge of the Ass- assin. Spennandi leynilögreglumynd byggð á metsölubók Roberts K. Tanebaum. Aðalhlut- verk: James Woods, Yapphet Kotto, Larry Riley og David Harris. Leikstjóri: Mel Damski. Fram- leiðendur: Dan Blatt og Bob Sinqer. 00.55 Dagskrárlok. Mánudagur 27. febrúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Agnes M. Sigurðar- dóttir flytur. I 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið meö Randveri Þorlákssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Baldur Sigurðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn - „Sögur og ævintýri" Höfundurinn, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, les (3) (Einnig útvaprað kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Björns- dóttir. 9.30 Dagmál Sigrún Björnsdóttir fjallar um líf, starf og tómstundir eldri borgara. 9.45 Búnaðarþáttur - Bætt meðferð ullar Matt- hías Eggertsson ræöir við Þórarin Þorvaldsson frá Þóroddsstöðum. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Eins og gerst hafi í gær“ Viðtalsþáttur í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur. (Endurtekinn frá sunnudegi). 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Einnig útvarpaö að á miðnætti). 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Starfsþjálfun Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Blóðbrúðkaup“ eftir Yann Queffeléc Guðrún Finnbogadóttir þýddi. Þórarinn Eyfjörð lýkur lestrinum. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða 15.45 íslenskt mál Endurtekinn þáttur frá laugar- degi sem Guðrún Kvaran flytur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Verum viðbúin Meðal efnis erfimmti kafli bókarinnar „Verum viðbúin". Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Haydn og Lalo (Tónlist á síðdegi er alla þessa viku valin af 15 ára pilti í starfskynningu hjá Útvarpinu) - Sinfónía nr. 96 í D-dúr eftir Joseph Haydn. Kammerhljómsveit Evrópu leikur; Claudio Ab- bado stjórnar. - „Symphonie Espagnole" op. 21 eftir Edouard Lalo. Anne-Sophie Mutter leikur á fiðlu með frönsku þjóðarhljómsveitinni; Seiji Ozawa stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi Umsjón: Bjarni Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.31 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Baldur Sigurðsson flytur. 19.35 Um daginn og veginn Magnús Reynir Guðmundsson bæjarritari á Isafirði talar. 20.00 Litli barnatíminn - „Sögur og ævintýri" Höfundurinn, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, les (3) (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Gömultónlist í HerneTónleikaröðávegum Menningarmiðstöðvarinnar í Herne í Vestur- Þýskalandi. 21.00 FRÆÐSLUVARP Þáttaröð um líffræði á vegum Fjarkennslunefndar. Níundi þáttur: Um- hverfisfræði. Umsjón: Steinunn Helga Lárus- dóttir. (Áður útvarpað sl. sumar). 21.30 Útvarpssagan: „Þjónn þinn heyrir“ eftir Söru Lidman Hannes Sigfússon les þýðingu sína. (16) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma Guðrún Ægisdóttir les 31. sálm. 22.30 Vísindaþátturinn Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. (Einnig útvarpað á miövikudag kl. 15.03). 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. SJÓNVARPIÐ Mánudagur 27. febrúar 16.30 Fræðsluvarp. 1. Haltur ríður hrossi - Fjórði þáttur. (25 mín.) 2. Stærðfræði 102 - algebra (16 mín.) 3. Málið og meðferð þess. (19 mín.) Endursýnt efni. 4. Alles Gute 8. þáttur. (15 mín.) Þýskuþáttur. 18.00 Töfragluggi Bomma - endurs. frá 22. febr. Umsjón Arny Jóhannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 íþróttahornið. Umsjón Jón Óskar Sólnes. 19.25 Vistaskipti. Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Látbragðsleikur í tunglskini. Frönsk lát- bragðsmynd eftir Roberto Aguerre með lát- bragðsleikaranum Marcel Marceau. 20.45 Friðarpolki (Friedenspolka). Þýsk sjón- varpsmynd frá 1987. Leikstjóri Rolf Hádrich. Aðalhlutverk Irene Marhold, Dr. Andreas Baum- ann, Johannes Grosmann og Jón Laxdal. Utanríkisáðherrar Bandaríkjanna og Sovétríkj- anna hittast í sjónvarpsþætti og ræða friðarmál. 22.10 Norræni strengjakvartettinn. Upptaka frá Listahátíð í Reykjavík 1988. 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. 01.10 Vökulögin 7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum. Guðmundur Ólafsson flytur pistil sinn að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva Ásrún kl. 9 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur. Afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Stefnumót Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar á hvassan og gamansaman hátt. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatíu Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónasson leika þrautreynda gullaldartónlist. 14.05 Milli mála, Óskar Páll á útkíkki og leikur ný og fín lög. - Útkíkkið upp úr kl. tvö. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einarsdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustenda- þjónustan kl. 16.45. - Pétur Gunnarsson rithöfundur flytur pistil sinn á sjötta tímanum. - Stórmál dagsins milli kl. 5 og 6. - Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu að loknum fréttum kl. 18.03. Málin eins og þau horfa við landslýð, sími þjóðarsálarinnar er 38500. 19.00 Kvöldfréttir 19.31 Áfram ísland Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins - Spádómar og óskalög Umsjón: Vemharður Linnet 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum þýsku Þýsku- kennsla fyrir byrjendur á vegum Fjarkennslu- nefndar og Bréfaskólans. Níundi þáttur. (Einnig útvarpað nk. föstudag kl. 21.30). 22.07 Rokk og nýbylgja Skúli Helgason kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags að lokn- um fréttum kl. 2.00). 01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 endurtekinn frá þriðjudegi þátturinn Snjóalög í umsjá Ingu Eydal. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands Mánudagur 27. febrúar 15.45 Santa Barbara. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. New World International. 16.30 Einkabílstjórinn. Sunset Limousine. Sein- heppinn ungur maður á erfitt uppdráttar sem skemmtikraftur. Til að ganga í augun á vinkonu sinni gerist hanna einkabílstjóri í hjáverkum. Aðalhlutverk: John Ritter, Susan Dey og George Kirby. Leikstjóri: Terry Hughes. Framleiðandi: Dennis E. Doty. Þýðandi: Bríet Héðinsdóttir. ITC 1983. Sýningartími 95 mín. 18.05 Kátur og hjólakrílin. Leikbrúðumynd með íslensku tali. Leikraddir: Elfa Gísladóttir, Guð- rún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson, Randver Þorláksson og Saga Jónsdóttir. 18.20 Drekar og dýflissur. Dungeons and Dragons. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axels- dóttir. 18.45 Fjölskyldubönd. Family Ties. Bandarískur gamanmyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Þýð- andi: Hilmar Þormóðsson. Paramount. 19.1919.19 Fréttum, veðri, íþróttum og þeim málefnum sem hæst ber hverju sinni gerð frískleg skil. 20.30 Dallas. Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Lorimar. 21.20 Dýraríkið. Wild Kingdom. Vandaðir dýralífs- þættir. Lazarus. 21.45 Athyglisverðasta auglýsing ársins. Sýnt frá verðlaunafhendingu athyglisverðustu aug- lýsinga ársins sem fram fór 23. febrúar 1989. Stöð 2. 22.25 Fjalakötturinn. Hefnd Grímhildar. Kriem- hilde Rache. Þessi mynd á rætur sínar að rekja til gamalla hetjusagna og segir frá því þegai Sigurður Fáfnisbani drepur drekann Fáfni og kvænist prinsessunni af Búrgúndý. Þegar hin illskeytta drottning, Brynhildur, fréttir þetta skipuleggur hún dauða Sigurðar. Þegar hún hefur framið verknaðinn giftist prinsessan Atla Húnakonungi og saman afráða þau að ná sér niðri á íbúum Búrgúndý. Myndin er hugsuð sem sérstakt framlag til þýsku þjóðarinnar og hermt er að hún hafi verið ein af eftirlætismyndum Hitlers. Aðalhlutverk: Paul Richter, Marguerite Schön, Theodor Loos, Hannah Ralph og Rud- olph Klein-Rogge. Leikstjóri: Fritz Lang. Fram- leiðandi: Erich Pommer. Atlas 1924. Þögul, s/h. Sýningartími 60 mín. 23.25 Póseidonslysiö. The Poseidon Adventure. Vinsæl stórslysamynd sem segir frá afdrifum skipsins Póseidon á síðustu siglingu þess frá New York til Grikklands. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Ernst Borgnine, Red Buttons, Shell- ey Winters og Stella Stevens. Leikstjóri: Ronald Neame. Framleiðandi: Irwin Allen. Þýðandi: Sigríður Magnúsdóttir. 20th Century Fox 1972. Sýningartími 110 mín. Ekki við hæfi barna. Lokasýning. 01.20 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.