Tíminn - 23.02.1989, Blaðsíða 16
16 Tíminn
Fimmtudagur 23. febrúar 1989
Akureyringar - nágrenni
Námskeið
Námskeið í raddbeitingu, framsögn og ræðutækni fyrir ræðustól,
hljóðvarp og sjónvarp.
Kennarar: Kristján Hall og
Theodór Júlíusson.
Námskeiðið fer fram að Hafnarstræti 90, Akureyri og" hefst 24. febrúar
kl. 18 og stendur laugardaginn 25. febrúar frá kl. 13 og sunnudaginn
26. febrúar frá kl. 13.
Innritun í síma 21180 milli kl. 16 og 18 miðvikudag og fimmtudag.
Guðmundur
Akureyringar
Guðmundur Bjarnason, heilbrigðisráðherra, verður til viðtals í Fram-
sóknarhúsinu, Hafnarstræti 90, laugardaginn 25. febrúar n.k. milli kl.
10 og 12 fyrir hádegi.
Allir velkomnir.
Framsóknarfélögin.
m
Guðmundur
Húsvíkingar
Guðmundur Bjarnason, heilbrigðisráðherra, verður til viðtals í Fram-
sóknarhúsinu, sunnudaginn 26. febrúar n.k. milli kl. 10 og 12 fyrir
hádegi.
Allir velkomnir.
Framsóknarfélögin.
m
í umræðunni
Guðsteinn
Guðsteinn Þengilsson læknir mun verða í umræðunni hjá Félagi
ungra framsóknarmanna á Gauki á Stöng mánudaginn 27. febrúar
klukkan 12.00. Guðsteinn mun ræða um bjórinn óg svara fyrirspurn-
um fundargesta.
Allir hjartanlega velkomnir.
Við minnum á hinn frábæra hádegisverð sem boðið er upp á á
fundinum. Súpa, fiskréttur og kaffi á aðeins kr. 530,-
Félag ungra framsóknarmanna í Reykjavík.
Austur-Skaftfellingar:
Aðalfundur
Aðalfundur Framsóknarfélagsins verður haldinn í húsi Skinneyjar hf.,
föstudaginn 3. mars kl. 20.00.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Húsnæðismál.
3. Önnur mál.
Stjórn Framsóknarfélagsins.
Kópavogur
Skrifstofan í Hamraborg 5 er opin þriðjudaga og miðvikudaga kl. 9-13.
Sími 41590. Heitt á könnunni.
Opið hús alla miðvikudaga kl.17-19. Félagsmenn eru hvattir til að
líta inn og taka með sér gesti. Eflum flokksstarfið.
Framsóknarfélögin í Kópavogi.
Reykjanes
Skrifstofa Kjördæmissambandsins að Hamraborg 5, Kópavogi er
opin á mánudögum og miðvikudögum kl. 17 til 19. Sími 43222.
K.F.R.
Árni Pétur Guðjónsson og Guðmundur Ólafsson í hlutverkum sínum
Guðrún Gunnarsdóttir, húsmóðir í
Hallgeirsey í Austur-Landeyjum verður
95 áraá morgun, föstudaginn 24. febrúar.
Eiginmaður hennar var Guðjón
Jónsson, hreppstjóri. Hann var lengi
formaður við Landeyjarsand. Guðjón
var um árabil organisti í Krosskirkju.
Sýning Kjartans
á Kjarvalsstöðum
Kjartan Ólason sýnir um þessar mundir
verk sín í austursal Kjarvalsstaða. Sýning-
in stendur til 5. mars. Opið er alla daga
kl. 14:00-18:00.
r
Alþýðuleikhúsið:
Enn aukasýningar á
„Kossi kóngulóarkonunnar“
Vegna mikillar aðsóknar verða nú um
helgina tvær aukasýningar á leikritinu
„Koss kóngulóarkonunnar“ eftir Manuel
Puig, sem Alþýðuleikhúsið hefur sýnt í
Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3 frá því 23.
október sl.
Leikritið gerist í fangaklefa í Buenos
Aires, þar sem tveir menn afplána dóma.
Annars vegar Molina, samkynhneigður
maður sem dæmdur er fyrir að afvega-
leiða unglinga, og hins vegar Valentin
verkalýðsleiðtogi, sem dæmdur er fyrir
að æsa til uppþots og hvetja til verkfalla.
Sýningar nú um helgina eru sem hér
segir: 39. sýning er föstud. 24. febrúar kl.
20:30 og 40. sýning sunnudaginn 26. febr.
kl. 17:00.
Leikendur eru Árni Pétur Guðjónsson
sem leikur Molina, Guðmundur Olafsson
leikur Valentin, Rúnar Lund leikur
fangavörð, en Viðar Eggertsson rödd
fangelsisstjóra.
Miðasala er opin kl. 16:00-18:00.
BILALEIGA
meö utibú allt i knngum
landiö, gera þór mögulegt
aö leigja bíl á einum staö
og skila honum á öörum.
Reykjavík
91-31615/31815
Akureyri
96-21715/23515
Pöntum bíla erlendis
interRent
Bílaleiga Akureyrar
Féiag eldri borgara
Opið hús i Goðheimum, Sigtúni 3, f
dag, fimmtudag. Kl. 14:00 - fráls spila-
mennska. Kl. 19:30 er félagsvist og kl.
21:00 dans.
Athugið: Góugleði verður haldin í
Tónabæ 11. mars nk. Upplýsingar á
skrifstofu Félags eldri borgara í síma
28812.
Ítalsk-íslenska félagið
Ítalsk-íslenska félagið mun halda aðal-
fund sinn sunnudaginn 26. febrúar kl.
16:30 í DJÚPINU í kjallara veitingahúss-
ins Hornsins við Hafnarstræti í Reykia-
vík. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn 1T-
ALÍU skipa nú: Friðrik Ásmundsson
Brekkan, formaður, Júlíus Vífill Ingvars-
son, Karl Steingrímsson, Soffía Gísla-
dóttir, Björgvin Pálsson, Magnús Skúla-
son og Sigurður Demetz Franzon.
r
BLAÐBERA VANTAR
Víðsvegar á
Reykjavíkursvæðinu
Sýning Ásgerðar Búadóttur
í Gallerí Borg
Um þessar mundir stendur yfir sýning
á myndvefnaði Ásgerðar Búadóttur í
Gallerí Borg, Pósthússtræti 9.
Á sýningunni eru níu verk öll ofin á
árunum 1986-1989. Stærsta verkið er
227x204 sm. Fjögur verk sýningarinnar
kallar listakonan „Gengið með sjó“. Það
er samstæða en þó hvert verk fyrir sig
sjálfstætt.
Sýningin er opin virka daga kl. 10:00-
18:00 og um helgar kl. 14:00-18:00.
Sýningunni lýkur þriðjudaginn 28. febrú-
ar.
Fræðsluráð Ólympíunefndar íslands:
Fræðsluráðstefna I
Háskóla íslands
Ólympíunefndir margra þjóða starf-
rækja fræðsluráð til þess að kynna ýmsa
þætti ólympíustarfsins. Ólympíunefnd ís-
íands stofnaði einnig slíkt fræðsluráð fyrir
tæpum tveim árum og hefur það m.a.
haldið eina ráðstefnu um ólympísk mál-
efni.
Laugardaginn 25. febrúar efnir það tii
annarrar fræðsluráðstefnu sinnar í Odda,
Háskóla íslands, stofu 101. Hefst hún kl.
10:00 að morgni og áætlað er að henni
Ijúki um kl. 13:00.
Allir eru velkomnir.
Dagskrá:
1. Setning: Valdimar Örnólfsson, for-
maður fræðsluráðs.
2. Ávarp: Gísli Halldórsson, form. Ól-
ympíunefndar Islands.
3. Erindi: íþróttaiðkanir á fslandi bundn-
ar lögum á 13. öld, Þorsteinn Einars-
son, fyrrv. íþróttafulitrúi.
4. Kvikmynd: Æskan og lyfjaneysla
tengd íþróttum.
5. Erindi: Lyfjamisnotkun í íþróttum,
Birgir Guðjónsson læknir.
6. Fyrirspumir og umræður.
Ólympíunefnd íslands