Tíminn - 23.02.1989, Blaðsíða 19

Tíminn - 23.02.1989, Blaðsíða 19
Tíminn 19 Fimmtudagur 23. febrúar 1989 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Óvitar barnaleikrit eftir Guirúnu Helgadóttur Ath! Sýningar um helgar hetjast kl. tvö eftir hádegi. i dag kl. 16.00. Fáein sæti laus Laugardag kl. 14.00 Uppselt Sunnudag kl. 14.00 Uppselt Fimmtudag 2.3. kl. 17.00 Laugardag 4.3. kl. 14.00. Uppselt Sunnudag 5.3. kl. 14.00. Uppselt Laugardag 11.3. kl. 14.00. Uppselt Sunnudag 12.3. kl. 14.00. Uppselt Laugardag 18.3. kl. 14 Sunnudag 19.3. kl. 14.00 Sunnudag 2.4. kl. 14.00 Þjóöleikhúsið og íslenska óperan sýna: ^ojfmanne ópera eftir Offenbach Föstudag kl. 20.00. Næstsíiasta sýning. Örfá sæti laus Sunnudag kl. 20.00. Síiasta sýning. Örfá sæti laus Ath! Myndbandsupptaka fer fram á föstudagssýningunni. SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds Tónlist: Atli Heimir Sveinsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson i kvöld 23. febr. kl. 20.30 Laugardag 25. febr. kl. 20.30 Miðvikudag 1. mars kl. 20.30 eftir Göran Tunström Ath. breyttan sýningartíma Föstudag 24. febr. kl. 20.00. Örfá sæti laus Sunnudag 26. febr. kl. 20.00. Uppselt priðjudag 28. febr. kl. 20.00. Fimmtudag 2. mars kl. 20.00. Háskaleg kynni leikrit eftir Christopher Hampton byggt á skáldsögunni Les Liaisons Dangereuses eftir Lados Laugardag 4. sýning. Fáein sæti laus Föstudag 3.3.5. sýning Laugardag 4.3.6. sýning Laugardag 11.3.7. sýning Miðvikudag 15.3.8. sýning Kortagestir ath.l Þessi sýning kemur i stað listdans f febrúar. London City Ballet gestaleikur frá Lundúnum Föstudag 31.3. kl. 20.00 Laugardag 1.4. kl. 20.00 Litla sviðið: ORUtrft nýtt leikrit eftir Valgeir Skagfjörð Sunnudag kl. 20.30. Frumsýning Fimmtudag 2.3. kl. 20.30 Sunnudag 5.3. kl. 20.30 Miðvikudag 8.3. kl. 20.30 Föstudag 10.3. kl. 20.30 Sunnudag 12.3. kl. 20.30 Miðasala Þjóðleikhússins eropin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20.00. Simapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Simi 11200. Leikhúskjailarinn er opinn öll sýningarkvöld frákl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltiðog miði á gjafverði. SAMKORT Barnaleikrit eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur Leikstjórn: Ásdís Skúladóttir Leikmynd og búningar: Hlfn Gunnarsdóttir Tónlist: Soffia Vagnsdóttir Aðstoðarleikstjóri: Margrét Árnadóttir Lýsing: Lárus Björnsson og Egill Örn Árnason Aðstoð við hreyfingar: Auður Bjarnadóttir Leikendur: Kjartan Bjargmundsson, Margrét Árnadóttir, Edda Björgvinsdóttir, Ása Hlin Svavarsdóttir, Stefán Sturla Sigurjónsson, Valgerður Dan Jónsdóttir, Rósa Guðný Þórsdóttir, Ólöf Sverrisdóttir, Arnheiður Ingimundardóttir, Ólöf Söebech, Margrét Guðmundsdóttir, Kristján Franklin Magnús og Sigrún Edda Björnsdóttir. Frumsýnt í Iðnó laugardaginn 25. febrúar kl. 14 Sunnud. 26. feb. kl. 14 Laugard. 4. mars kl. 14 Sunnud. 5. mars kl. 14 Miðasala f Iðnó sími 16620 Miðasalan i Iðnó er opin daglega kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Simapantanir virka daga frá kl. 10-12. Einnig simsala með VISA og EUROCARD á sama tima. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 9. april 1989. „Og mærin fór í dansinn...“ eftir Debbie Horsfield 14. sýning í kvöld kl. 20.00 15. sýning föstud. 24. febrúar kl. 20.00. Síðasta sýning Miðapantanir allan sólarhrlnglnn i síma 21971. í’fj'h Nei takk [E] 'c=r ég er á bíl _iö I rCUILL Beðið eftir börnum í Hollywood Það má segja að „barn- prófanir, og sumir telja að nú nýjungar í „barnavörum". sjáum við nokkur pör sem eignabylgja" gangi yfir kvik- hljóti að koma fram margar Á meðfylgjandi myndum „bíða eftir barni“ myndabæinn á þessu ári. Tískuhönnuðir og fram- leiðendur hamast við að koma á markaðinn fínum óléttufötum, eða „hátísku- fatnaði á barnshafandi konur“ eins og það er orðað í auglýsingum. í nýlegu kvikmyndablaði er þessi barnafjölgun tekin fyrir og er þar m.a. tekið fram, að nú keppist fram- leiðendur barnafæðu, barna- fatnaðar og barnavagna um að hafa sem glæsilegastar vör- ur á boðstólum. Einkum er lögð áhersla á að vörurnar gæða- Michael J. Fox, aöalleikarinn úr „Fjöl- l*á er það Lisa Marie Elvisdóttir Presley og skylduböndum“ og mörgum kvikmyndum, maður hennar - þau eru víst þcgar um það og betri helmingur hans, lcikkonan Tracy bil að skilja - en barn þcirra fæðist væntan- Pollan, eiga von á barni í vor. I»-*ga í byrjun maí. Rúmfastur veana offitu „Ég sá Brendu í sjónvarp- inu, þar sent hún var að tala um vandamál sín vegna of- fitu, og sagðist vera að byrja megrunarkúr, þá fann ég hvað við áttum margt sameig- inlegt. Ég fékk símanúmerið hennar hjá sjónvarpsstöð- inni, og hún kom svo og heimsótti mig,“ sagði Michael Edelman, 24 ára of- fitusjúklingur. Hann er rúm- fastur vegna offitu og getur litla björg sér veitt. Þau Brenda og Michael eru nú trúlofuð og hún ætlar að hjálpa honum til að halda sig við megrunarfæði svo þau geti losnað við eitthvað af þeim ótal mörgu aukapund- um, sem gera þeim lífið leitt. Brenda hefur fótavist. Hún hefur grennst heilmikið frá upphaflegri þyngd sinni. Það er að þakka því að hún heldur sig við strangan matarkúr og megrunarduft sem hún hrærir út í vatni. Michael er nú byrjaður í megrun, en það sést lítill árangur ennþá. Hann segist þó vera farinn að setjast fram á og dingla fótunum svolítið, og það sé upphafið að endur- hæfingu sinni. Við segjum ekki frá nein- - Kærastan er •með honum ^ í megrun- arkúr, " Brenda styttir Michael stundir með að segja frá framtíðardraumum sínum, - þegar þau hafi grennst svo mikið að þau geti gifst og lifað saman sem hjón. kílóum eða Hún bætti því við, að þau stefndu að því að lifa eðlilegu ástalífi, eins og önnur kær- ustupör, - en eins og er, þá er það útilokað, sagði luin hnuggin. um tölum á pundum, því að þær eru svo ótrúlegar, en sagt er að Mic- hael sé tæpt tonn á þyngd! Brenda leggur sig alla fram við að hjálpa Michael sínum. „Við erum áreiðanlega feit- asta par í heirni," sagði hún. Offitan byrjaði í bemsku Michael var orðinn um 70 kíló þegar hann var sjö ára. Þegar hann var 10 ára gafst hann upp í skólanum, því það varekki til nógu stórstóll eða skólaborð fyrir hann. Þá var liann iðjulaus heima fyrir hjá móður sinni, sem er nærri 200 kíló. Það var mikið borðað, og af frásögn af mat- arvenjum hans sést, að það sent liann lét í sig á hverjunt degi, er langt frá því að vcra eðlilegur dagsskammtur fyrir dreng, enda seig nú fljótt á ógæfuhliðina fyrir Michael. Hann hætti að hreyfa sig og vöðvarnir urðu svo slakir, að þcir gátu ekki lengur borið uppi þennan mikla líkama. Brenda er vongóð. Hún hefur sjálf lést heilmikið síð- an þau kynntust, og hún segir að þetta sé allt á réttri leið hjá kærastanum. Hún Melissa Gilbert (Lára í Húsinu á Sléttunni) og eiginmaður hennar Bo Brinkman eiga von á barni í febrúar, og líklega verður það komið í heiminn þegar þetta kemur á prent. Corbin Bernsen úr „Laga- krókum“ og nýja konan hans, Amanda Pays, eiga von á heimsókn storksins á næstu dögum. Tatum 0‘Neal (dóttir Ryans) og maður hennar, tennisleikarinn John McEnroe, bú- ast enn við barni í júní nk..

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.