Tíminn - 01.03.1989, Side 1

Tíminn - 01.03.1989, Side 1
Áfengurbjór selduraftur hérálandi • Blaðsíða 2 Hagsiófa land- húnaðar verðl á Hvanneyri • Blaðsíða 3 ----- Verðstöðvunin búin og verð- hækkanir fylgja Mismunandi áherslur fjögurra frambjóðenda varðandi hlutverk embættis biskups yfir íslandi: Biskupskjör hafið Kjörgögn nú óðum að berast kjörmönnunum 160 " ..................... Kjörgögn eru nú að berast kjörmönnunum 160 sem kjósa munu biskup og eiginlegt biskupskjör því að forminu til hafið. Sem kunnugt er hafa fjórir guðfræðingar gefið kost á sér til biskups, þeir sr. Heimir Steinsson, sr. Jón Bjarman, sr. Ólafur Skúlasork, og sr. Sigurður Sigurðsson. Þessir menn hafa að beiðni Prestafélagsins ritað stuttar ritgerðir um megináherslur sínar í guðfræði, afstöðu til embættis biskups o.fl. Þó ritgerðir þessar hafi einkum átt að létta kjörmönnum valið kemur þar fram áherslumunur milli manna, sem hvort tveggja í senn er áhugaverður öllum almenningi og skiptir hann máli. Blaðsíða 5 Milljónir ógreiddar fyrir ólöglega fjölföldun hugbúnaðar: TOLVUBYLTING VIRDIR EKKIHOFUNDARETTINN Blaðsíða 7

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.