Tíminn - 01.03.1989, Síða 19

Tíminn - 01.03.1989, Síða 19
, .„Tíminn 19 Miðvikudagur 1. mars 1989 þj'óðleikhúsið Óvitar barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur Athl Sýningar um helgar hefjast kl. tvö eftlr hádegi. Fimmtudag kl. 17 Uppselt Laugardag 4.3. kl. 14.00. Uppselt Sunnudag 5.3. kl. 14.00. Uppselt Laugardag 11.3. kl. 14.00. Uppselt Sunnudag 12.3. kl. 14.00. Uppselt Laugardag 18.3. kl. 14. Uppselt Sunnudag 19.3. kl. 14.00 Uppselt Sunnudag 2.4. kl. 14.00 Laugardag 8.4. kl. 14.00 Sunnudag9.4. kl. 14.00 Laugardag 15.4. kl. 14.00 Sunnudag 16.4. kl. 14.00 Háskaleg kynni leikrit eftir Christopher Hampton byggt á skáldsögunni Les Liaisons Dangereuses eftir Laclos Föstudag 5. sýning Laugardag 6. sýning Laugardag 11.3. 7. sýning Miðvikudag 15.3. 8. sýning Föstudag 17.3.9. sýning Kortagestir ath.l Þessi sýning kemur í stað listdans f febrúar. London City Ballet gestaleikur frá Lundúnum Fösfudag 31.3. kl. 20.00. Fáein saeti laus Laugardag 1.4. kl. 20.00 Fáein sæti laus Litla sviðið: OROTrft nýtt leikrit eftir Valgeir Skagfjörð Fimmtudag kl. 20.30 Sunnudag kl. 20.30 Miðvikudag 8.3. kl. 20.30 Föstudag 10.3. kl. 20.30 Sunnudag 12.3. kl. 20.30 KKYKIAV Ikuk'M SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds Tónlist: Atli Heimir Sveinsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson i kvöld kl. 20.30 Laugardag 4. mars kl. 20.30 Uppselt Sunnudag 5. mars kl. 20.30 Þriðjudag 7. mars kl. 20.30 Fimmtudag 9. mars kl. 20.30 eftir Göran Tunström Ath. breyttan sýningartíma Fimmtudag 2. mars kl. 20.00. Uppselt Föstudag 3. mars kl. 20.00 Uppselt Miðvikudag 8. mars kl. 20.00 Laugardag 11. mars kl. 20.00 Þriðjudag 14. marskl. 20.00 Miðasala Þjóðleikhússins eropin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20.00. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Simi 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltiðog miði á gjafverði. SAMKORT Minnum hvert annað á - Spennum beltán! Barnaleikrit eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur Leikstjórn: Ásdis Skuladóttir Leikmynd og búningar: Hlín Gunnarsdóttir Tónlist: Soffia Vagnsdóttir Aðstoðarleikstjóri: Margrét Árnadóttir Lýsing: Lárus Björnsson og Egill Örn Árnason Aðstoð við hreyfingar: Auður Bjarnadóttir Leikendur: Kjartan Bjargmundsson, Margrét Árnadóttir, Edda Björgvinsdóttir, Ása Hlín Svavarsdóttir, Stelán Sturla Sigurjónsson, Valgerður Dan Jónsdóttir, Rósa Guðný Þórsdóttir, Ólöf Sverrisdóttir, Arnheiður Ingimundardóttir, Ólöf Söebech, Margrét Guðmundsdóttir, Kristján Franklin Magnús og Sigrún Edda Björnsdóttir. Frumsýnt i Iðnó í dag kl. 14 Sunnud. 26. feb. kl. 14 Laugard. 4. mars kl. 14 Sunnud. 5. mars kl. 14 Laugardag 11. marskl. 14 Sunnudag 12. mars kl. 14 Miðasala í Iðnó sími 16620 Miðasalan i Iðnó er opin daglega kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Simapantanir virka daga frá kl. 10-12. Einnig símsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Nu er verið að taka á móti pöntunum til 9. apríl 1989. Undanfariö ár hcfur svcita- söngkonan Dolly Parton ver- ið að skrcppa æ rneira saman og það svo að aðdáendum hennar fannst komið nóg af svo góðu þegar hún hafði nrinnkað um heil 25 kíló. Dolly hefur nú viðurkennt að það skipti greinilega öllu máli l'yrir frama hennar að hún líti út eins og hún gcrði fyrir megrunina. Núna sé hún nákvæmlega eins og hver önnur ljóshærð, grannvaxin sveitasöngkona og af þeini sé* allt of mikið. Ekki er vitað hvort megr-C unin olli því að ciginmaður Dollýjar, Carl Dcan tók sam- an föggur sínar og fór, en alveg áreiðanlegt er að 23 ára hjónabandi þeirra er lokið. Ef til vill hcfur honunt ekkert litist á að eiga konu sem minna var af í hvert sinn sent hann sá hana. Raunar sáust þau víst sjaldan undir lokin því Dolly var svo önnuni kafin á þeytingi um allar jarðir. Vera má að Carl hafi trúað sögusögnum um að Dolly væri farin að halda framhjá með einhverjum Donny Trotter sem lengi hefur verið vinur hennar og samstarfs- maður. Ekki er heldur talið útilok- að að vonbrigðin yfir að eign- astekki barn hafi valdiðskiln- aðinum. Bæði hafa alltaf þráð barn en eftir 23 ára tilraunir má segja að slíkt sé útilokað. Dolly var 16 ára og Carl 18 þegar þau kynntust í almenn- ingsþvottahúsi og þau giftu sig ári síðar. - Hjónabandið er guðleg stofnun og í okkar augum er skilnaður óhugsandi, sagði Tvær útgáfur af Dolly Parton. Aðdáendur vilja hafa hana blómlega eins og hún er glitrandi blússunni. Dolly í fyrra. Carl hefur alla tíð forðast sviðsljósið og setiö heima meðan Dolly gerði garðinn frægan. Ekki eru til nema örfáar myndir af þeim hjónum saman. Eflaust eru margir til sem lá Carli ekki hið minnsta að hafa fengiö nóg af öllu saman. Vcra má að hann þekki aðra konu sem hann getur verið meira samvistum viö. Vinir hjónanna teija næsta víst að Dolly fái liann ckki til að skipta um skoðun, ekki einu sinni með guðs hjálp. Dolly hcfur verið fremur döpur síðan Carl fór en þaö er huggun harmi gegn að einmitt í þannig ástandi er minnsta mál í heimi að bæta á sig nokkrum kílóum, jafn- vel öllum 25 í hvelli. Nú getur Dolly leyft sér að borða sér til huggunar og á þann hátt smám saman orðið á ný sú gamla, góða Dolly Parton sem heimurinn þekkir. Dolly færist í aukana Flick og Helga heima fyrir Eflaust þekkja flestir halta stertimennið í svarta leður- frakkanum og hina hárprúðu, fullkomlega arísku Helgu. Þau leika þýskt Gestapo-fólk í gamanmyndaþáttunum „Allt í hers höndum" sem raunar eru breskir en eiga að gerast í Frakklandi á stríðs- tímum. Það eru Richard Gibson og Kim Hartman sem leika hið óborganlega par og fyrir vikið eru þau orðin vinsæl mjög heima fyrir og hafa aldrei haft meira að gera. Kaffihús Renés í þáttunum er kostulegur staður þar sem allt getur gerst og þangað koma Flick og FÍelga iðulega og flækjast í ótrúlegustu mál. Annaðhvort væri nú, þegar flestar söguhetjur eru ekki bara njósnarar, heldur gagn- njósnarar líka. I einkalífinu eru Richard og Kim allt örðuvísi fólk en hinir stífu og öguðu Gestapo- foringjar. A hinni myndinni eru þau eins og þau eiga að sér að vera utan vinnu.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.