Tíminn - 02.03.1989, Blaðsíða 18

Tíminn - 02.03.1989, Blaðsíða 18
IS.TJrrjini m' FirtiWtu'ddáiJr' 2! rrtáf's'1989 Frumsýnir Fenjafólkið Þegar Diana fer aö kanna sina eigin ættarsögu kemur ýmislegt óvænt og furðulegt i Ijós. Dularfull, spennandi og mannleg mynd. Tvær konur frá ólíkum menningartieimum bundnar hvor annarri af leyndarmáli sem ávallt mun ásækja þær. Mynd sem ekki gleymist! Andrei Konchalovsky (Runaway Train, Duet for One) leikstýrir af miklu innsæi. Barbara Hershey (The Entity, Síðasta freisting Krists) og Jill Clayburgh sýna stjömuleik, enda fékk Barbara Hershey 1. verðlaun í Cannes fyrir þetta hlutverk. Sýnd kl. 5,9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára Frumsýnir September ihmber September er nýjasta verk snillingsins Woody Allens, en hann hefur gert margar sterkar myndir, s.s. Radio Days, Hannah and Her Sisters, The Purple Rose of Cairo, Broadway Danny Rose. Að vanda er hann með frábært leikaragengi i kringum sig sem skilar sínum hlutverkum fullkomlega. Sýnd kl. 5 og 11.15 Salsa Frábær dans, fjörug lög, fallegt fólk. Margir hafa beðið eftir Salsa, enda rétta meðalið við skammdegisþunglyndi. Láttu ekki veðurguðina aftra þér og skelltu þér á Salsa. Salsa hefur verið likt við Dirty Dancing, enda sá Kenny Ortega um dansana í þeim báðum. I Salsa eru frábær lög eftir m.a. Kenny Ortega, Laura Brannigan og Michael Sembello. Aðalhlutverk: Robby Rosa, Rodney Harvey, Magali Alvarado Leikstjóri: Boaz Davidson Kl. 5, 9 og 11.15 Stefnumót við dauðann eftir sögu Agatha Christie Hercule Poirot fær ekki, frekar en fyrri daginn, frið fyrir morðum. Finnur hann hinn (eða hina) seka (seku)? Verður þú kannski á undan að benda á hinn rétta? Spennumynd í sérflokki fyrir áhugamenn, sem aðra. Peter Ustinov - Lauren Bacall - Carrie Fisher - John Gielgud - Piper Laurie - Hayley Mills - Jenny Seagrove - David Soul Leikstjóri Michael Winner Sýnd kl. 5, og 9 Bagdad Café Frábær - Meintyndin grinmynd, full af háði og skopi um allt og alla. -1 „Bagdad Café“ getur allt gerst. I aðalhlutverkum Marianna Ságebrecht margverðlaunuð ieikkona, C.C.H. Pounder (All that Jazz o.fl.), Jack Palance - hann þekkja allir. Sýnd kl. 7 Gestaboð Babettu Sýnd kl. 7 og 9 í duiargervi 1 éísmim,: mm ... Hörkugóð blanda af spennandi sakamálamynd og eldfjörugri gamanmynd. Leikstjóri: Martha Coolidge Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15 Bönnuðinnan12ára Kvikmyndaklúbbur íslands: Karlmenn Sýnd kl. 9 og 11.15 laugaras SÍMI 3-20-75 Salur A Kobbi kviðristir snýr aftur Ný æði mögnuð spennumynd. Mynd sem hvarvetna hefur vakið gifurlega athygli. Geðveikur morðingi leikur lausum hala í Los Angeles. Aðferðir hans minna á aðferðir Jack the Ripper - hins umdeilda 19. aldar morðingja sem aldrei náðist. Ungur læknanemi ílækist inn i atburðarásina með ótrúlegum afleiðingum. James Spader sýnir frábæran leik í bestu spennumynd ársins. Leikstjóri: Rowdy Herrington. Aðalhlutverk: James Spader (Pretty in Pink, Wall Street, Less than Zero, Baby boom) Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára SalurB Járngresið (Iron Weed) Aöalhlutverk: Jack Nicholson og Meryl Streep. Leikstjóri; Hector Bebenco (Kiss of the spider woman) Handrit og saga; William Kennedy (Pulitzer bókmenntaverðlaunin fyrir bókina). Jack Nicholson og Meryl Streep léku siðast saman i kvikmyndinni Heartburn. Nú eru þau aftur saman i myndinni Járngresið. Ár 1938. Francis (Jack Nicholson) er fyrrverandi hornaboltastjarna sem nú er lagstur i ræsið. Myndin lýsir baráttu hans við drauga fortíðarinnar og sambandi hans við háskólagengnu fyllibyttuna Helen (Meryl Streep) Myndin og þá sérstaklega leikur Nicholson og Streep hefur fengið frábæra dóma um allan heim. Kynngimögnuð saga sem hlaut Pulitzer bókmenntaverðlaunin á sinum tima, og kom út sem bók ágústmánaðar hjá Bókaklúbbi AB. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Bönnuð innan16ára Salur C Milagro ■N SOUlHtMN CAltfOFM* VI: "A FUNNY AND ABSOLUTELY DELIGHTFUL COMEDY." Don't miss it!" — Slewart Klein, FOX NKTWORK E Ml IL H iG iR 0 BEANFIELD W AUNIVERSALRelcast Stórskemmtileg gamanmynd sem leikstýrð er af hinum vinsæla leikara Robert Redford Það á að koma upp hressingarmiðstöð i MILAGRO dalnum. Ábúendur berjast til siðasta vatnsdropa á móti þeim áætlunum. *♦** Variety **** Boxoffice Aðalhlutverk: Chich Vennera, Julie Carmen, Carlos Riquelma og Sonia Braga Sýnd kl. 4.50,7,9.05 og 11.15 Bönnuð innan 12 ára RESTAURANT Pantanasími 1 33 03 BRAUTARHOLTi 22, VID NÓATÚN SÍMI11690 |j<‘ I<1< Frumsýnir toppgrínmyndina Fiskurinn Wanda |( >HN lAMir: I.F.I Kl VIN MK I f.UI (IIISI (IKIIS KIJM l'AI.IN AI-ISH CAII.KDWýXN’DA Þessi stórkostlega grinmynd, „A Fish Called Wanda", hefur aldeilis slegið í gegn, enda er hún talin vera ein bestagrínmyndin sem framleidd hefur verið í langan tima. Blaðaumm.: Þjóðlíf, M.St.: „Ég hló alla myndina, hélt áfram að hlæja þegar ég gekk út, og hló þegar að ég vaknaði morguninn eftir." Mynd sem þú verður að sjá. Aðalhlutverk: John Cleese, Jamie Lee Curtis, Kevin Kline, Michael Palin Leikstjóri: Charles Crichton Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.10 Frumsýnir nýju Francis Ford Coppola myndina: Tucker Tucker frábær úrvalsmynd fyrir alla. Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Martin Landau, Joan Alles, Frederic Forrest. Leikstjóri: Francis Ford Coppola Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05 Frumsýnir úrvalsmyndina: í þokumistrinu THX? __ Aðalhlutverk: Sigourney Weaver, Bryan Brown, Julie Harris, John Omirah Miluwi. Leikstjórí: Michael Apted. Sýnd kl. 5 og 10.15 Óbærilegur léttleiki tilverunnar Sýnd kl.7.10 Fjolbreyll úrval kinverskra krása. Heimsendingar- og veisluþjónusta. Sími 16513 Él GULLNI HANINN LAUGAVEGI 178, S(MI 34780 BISTRO A BESTA STAÐÍ B€NUM BMHÖI Frumsýnir spennumyndina Hinir aðkomnu Fyrst kom „The Terminator" svo kom „Aliens“ og nú kemur hinn frábæri framleiðandi Gale Anne Hurd með þriðja trompið en það er „Alien Nation“. Myndin erfull af tæknibrellum, spennuogfjöri, enda fékk hún mjög góðar viðtökur í Bandarikjunum. Aðalhlutverk: James Caan, Mandy Patinkin, Terence Stamp, Leslie Bevis. Framleiðandi: Gale Anne Hurd Leikstjóri: Graham Baker Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Frumsýnir toppmyndina Kokkteil Toppmyndin Kokkteil er ein alvinsælasta myndin allstaðar um þessar mundir, enda eru þeir félagar Tom Cruise og Bryan Brown hér í essinu sinu. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Bryan Brown, Elisabeth Shue, Lisa Banes. Leikstjóri: Roger Donaldson. Sýnd kl. 5,7,9og 11 Dulbúningur Aðalhlutverk: Rob Lowe, Meg Tilly, Kim Cattrall, Doug Savant Leikstjóri: Bob Swain. Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 11 Hinn stórkostlegi „Moonwalker11 :*!t* i/'t VCVíc LW- fd', osr-i:; HICHAEL JACKSOH MOOfHWALKJER Þá er hún komin, stuðmynd allra tíma „Moonwalker" þar sem hinn stórkostlegi Michael Jackson fer á kostum. I myndinni eru öll bestu lög Michaels. Sýnd kl. 5, og 7 Jólamyndin 1988 Metaðsóknarmyndin 1988 Hver skellti skuldinni á Kalla kanínu? Sýnd kl. 5,7 og 9 Sá stóri Leikstjóri: Penni Marshall Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Frumsýnir spennumyndina: Poltergeist III Endurkoman Aðalhlutverk: Tom Skerritt, Nancy Allen, Heather O’Rourke, Lara Flynn Boyle. Leikstjóri Gary Sherman. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 9 og 11 ifAUASKOliBIO U iHB&fia Siwv23140 Hinir ákærðu ACCUSED m *ttk *k*t* m«. ACCUSED m MiH Vilt twt »*> C#»K». ACCUSED - rm woauk lot ?«t« THF AŒUSED L Mögnuð en frábær mynd með þeim Kelly McGillis og Jodie Foster í aðalhlutverkum. Meðan henni var nauðgað horfðu margir á og hvöttu til verknaðarins. Hún var sökuð um að hafa ögrað þeim. Glæpur þar sem fórnarlambið verður að sanna sakleysi sitt. Leikstjóri Jonathan Kaplan Sýnd kl. 5 og 11 Bönnuð innan 16 ára MYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF. Tónleikar kl. 20.30 NAUST VESTURGÚTU 6-8 Borðapantanir Eldhús Símonarsalur 17759 17758 17759 \H)TPR\i\.\ Fjölbreyttur matseðill um helgina. Leikhúsgestir fá 10% afslátt af mat fyrir syningu. Simi18666 Jenny Seagrove öðru nafni Emma Harte, mun að líkindum leika breska forsætisráðherrann, Margaret Thatcher sem nú stendur til að gera kvikmynd um. Jenny þykir líklegust til að geta látið kvenlegar hliðar járnfrúarinnar njóta sin ásamt hörkunni. Myndin á að byggjast á bók um Thatcher sem kemur út í maí, í tilefni 10 ára valdaferils. VtlSLU[UMÚSH> ÁlFHtlMUM 74 • Veislumatur og öll áhöld. • Veisluþjónusta og salir. • Veisluráðgjöf. • Málsverðir i fyrirtæki. • Útvegum þjónustufóik ef óskað er. 686220-685660 VaMnsaMMÍð ALLTAF t LEIDINNI 37737 38737 LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM DALLAS TOKYO (c'^lFlEy Kringlunni 8—12 Sími 689888 Tv ja'-: r s*iU» »hótel OÐINSVE Oóinstorgi 2564Ö „ & „ ;*g 4- || KiwpiHöfie HÍMVER5HUR L/EITIHQA5TAÐUR HÝBÝLAVEÖI 20 - KÓPAL/OGI S45022 Vertu í takt við Tímann ÁUGLÝSINGAR 686300 Loni Anderson nýlega frú Burt Reynolds, er búin að finna upp nýtt stöðutákn í Hollywood. Hún samdi við stórmarkaðinn sinn um að hringja áður en hún kæmi að versla. Nú fær hún afgreiðslukassa bara fyrir sig eina og losnar þar með við ágang aðdáenda meðan hún greiðir fyrir matinn handa sér og bónda sínum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.