Tíminn - 10.03.1989, Qupperneq 19
Föstudagur 10. mars 1989
nrrfr ■
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Óvitar
barnaleikrit eftir GuSrúnu Helgadóttur
Ath! Sýningar um helgar hefjast kl. tvö
eftir hádegl.
laugardag kl. 14.00. Uppselt
Sunnudag kl. 14.00. Uppselt
Laugardag 18.3. kl. 14. Uppselt
Sunnudag 19.3. kl. 14.00. Uppselt
Sunnudag 2.4. kl. 14.00. Uppselt
Miðvikudag 5.4. kl. 16
Laugardag 8.4. kl. 14.00 Örfá sæti laus
Sunnudag 9.4. kl. 14.00 Örfá sæti laus
Laugardag 15.4. kl. 14.00
Sunnudag 16.4. kl. 14.00
Háskaleg kynni
leikrit eftir Christopher Hampton
byggt á skáldsögunni
Les Liaisons Dangereuses eftir Laclos
Laugardag kl. 20.00.7. sýning
Miðvikudag 15.3.8. sýning
Föstudag 17.3.9. sýning
Kortagestir ath.l Þessi sýning kemur í
stað listdans í febrúar.
Haustbrúður
Nýtt leikrit eftir Þórunni Sigurðardóttur
Tónlist: Jón Nordal
Leikmynd og búningar: Karl Aspelund
Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson
Leikstjóri: Þórunn Sigurðardóttir
Leikarar: Briet Héðinsdóttir, Bryndís
Pétursdóttlr, Eva Hrönn Guðnadóttir,
Gísli Halldórsson, Guðný Ragnarsdóttir,
Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, Halldór
Björnsson, Jóhann Sigurðarson, Jón S.
Gunnarsson, Lilja Þórisdóttir, Maria
Sigurðardóttir, Ragnheiður
Steindórsdóttir, Rúrik Haraldsson,
Sigurður Sigurjónsson, Unnur Ösp
Stefánsdóttir, Viðar Eggertsson,
Þórarinn Eyfjörð, Þórunn Magnea
Magnúsdóttir o.fl.
I kvöld kl. 20.00 Frumsýning. Uppselt
Sunnudag kl. 20.00 2. sýning
Fi. 16.3. 3. sýning
Lau. 18.3.4. sýning
Þri.21.3.5. sýning
Mi. 29.3. 6. sýning
London City Ballet
gestaleikur frá Lundúnum
Föstudag 31.3. kl. 20.00. Uppselt
Laugardag 1.4. kl. 20.00. Uppselt
Litla sviðið:
tmcjtflt
nýtt leikrit eftir Valgeir Skagfjörð
I kvöld kl. 20.30
Sunnudag kl. 20.30
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga
nema mánudaga frá kl. 13-20.00 og til kl.
20.30, þegar sýnt er á Litla sviðinu.
Símapantanir einnig virka daga frá kl
10-12. Sími 11200.
Leikhúskjallarinn er opinn öl!
sýningarkvöld frá kl. 18.00.
Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltíðog
miði á gjafverði.
Fjölbreyttur matseðill um helgina.
Leikhúsgestir fá 10% afslátt af mat fyrir
sýningu.
Sími 18666
VaSUHlDHÚSIB
AUHBMUM 74
• Veisiumatur og öll áhöld.
• Veisluþjónusta og sahr.
• Veisluráðgjöf.
• Málsverðir í fyrirtaeki.
• Útvegum þjónustufólk
ef óskað er.
686220-685660
SVEITASINFÓNÍA
eftir Ragnar Arnalds
eftir Ragnar Arnalds
Tónlist: Atli Heimir Sveinsson
Leikmynd og búningar: Sigurjón
Jóhannsson
Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson
I kvöld 10. mars kl. 20.30 Uppselt
Sunnudag 12. mars kl. 20.30
Laugardag 18. mars kl. 20.30
Sunnudag 19. mars kl. 20.30
Þriðjudag 21. mars kl. 20.30
Ath. Síðustu sýningar fyrir páska
eftir Göran Tunström
Ath. breyttan sýningartíma
Laugardag 11. mars kl. 20.00 Uppselt
Þriðjudag 14. mars kl. 20.00 Uppselt
Fimmtudag 16. mars kl. 20.00 Uppselt
Föstudag 17. mars kl. 20.00 Uppselt
Ath. Síðustu sýningar fyrir páska
Barnaleikrit eftir Olgu Guðrúnu
Árnadóttur
Leikstjórn: Ásdís Skúladóttir
Leikmynd og búningar: Hlin
Gunnarsdóttir
Tónlist: Soffía Vagnsdóttir
Aðstoðarleikstjóri: Margrét Árnadóttir
Lýsing: Lárus Björnsson og Egill örn
Árnason
Aðstoð við hreyfingar: Auður Bjarnadóttir
Leikendur: Kjartan Bjargmundsson,
Margrét Ámadóttir, Edda Björgvinsdóttir,
Ása Hlín Svavarsdóttir, Stefán Sturla
Sigurjónsson, Valgerður Dan Jónsdóttir,
Rósa Guðný Þórsdóttir, Ólöf Sverrisdóttir,
Arnheiður Ingimundardóttir, Ólöf Söebech,
Margrét Guðmundsdóttir, Kristján Franklín
Magnús og Sigrún Edda Björnsdóttir.
Laugardag 11. mars kl. 14
Sunnudag 12. mars kl. 14
Laugardag 18. mars kl. 14
Sunnudag 19. mars kl. 14
Miðasala í Iðnó simi 16620
Opnunartími: Mán-fös. kl. 14.00-19.00,
lau.-sun. kl. 12.30-19.00 og fram að sýningu
þá daga sem leikið er. Símapantanir virka
daga frákl. 10-12.
Einnig símsala með VISA og EUROCARD
á sama tíma. Nú er verið að taka á móti
NAUST VESTURGÖTU 6-8
Borðapantanir 17759
Eldhús 17758
Símonarsalur 17759
4
KÍIWER5KUR VEITIHQA5TAÐUR
HÝBÝLAVEQI 20 - KÓPAVOQI
S45022
Tíminn 19
Kúrekahjón í
Santa Barbara
- Loksins crum vi<T Ronakl
komin licim á búgaiöinn og
mi ætlum viö aö lial'a |iaö
Iniggulcgt og Iara í langa
útrciöartúra um hæöirnar.
I’aö cr svo cinstaklcga fallcgt
hcrna í Sanla Barhara.
I’ctta cru nýlcg orö Nancy
Rcagan og hún sagði |rau svo
sannt'æraiuli aö líklcga var
hcnni alvara. Nancy. I'yrrvcr-
andi lörsctafrú Bandaríkj-
anna hclur þó síst í hyggju aö
sctjast aö mcö hciulur í
skauti. Hún cr liara 6S ára og
ætlar álram aö licita áhrilum
sínum gcgn áfcngis- og fíkni-
cfnavandanum. Hún ætlarað
lcröast um og halda ræöur cn
ckki alvcg cins olt og áöur.
Nancy lcggur áhcrslu á aö
|iaö scm |iau Ronald gcri
saman skipti mcslu máli. I’au
hala vcriö gift í Mi ár og vcriö
innilcga ástfangin allan
límann. I’au álla árscm lijón-
in lijuggu í llvíla llúsinu
kom lyrir aö Nancy var cin-
mana.
l-g hal'öi líka vcrk aö
vinna, scgir Inín. - Saml var
cg mikiö cin og fann 1 iI |icss.
Ilvorki mig nc Ronald grun-
aöi lyrirfram, aö lorsctastarf-
iö væri svona crfilt og tíma-
frckt. haö cr mcira cn nóg aö
vcra tvö kjörtímaliil í |icssari
stööu.
I ramvcgis ællum viö aö
cinhcila okkur aö snmvistiun
hvort \ iö annaö og |iaö vcrö-
ur indælt aö hala Ronald cin
allan daginn. Nú fær cg loks-
ins líma til aö dckra viö hann
og gcra honum líliö Ijúft.
Strcitan og næturvökurnar
cru liöin tíö, |iví viö höfum
hara sjálf okkur aö Inigsa um
núna.
Nancy Rcagan á scr |iá ósk
hcitasta aö halda hcilsu. I lún
cr alvcg húin aö ná scr cltir
aögcrö viö hrjóstakrahha og
Ronald viröist cinnig hala
komisl yfir sitt krahhamcin
mcö tvcimur aögcröum.
- Auövitað var |iað trcga-
hlandiö aö lara úr I Ivíta Inís-
inu, hcldur Nancy álrain.
- I’aö var hcimili okkar í álta
ár, þrált fyrir crilinn. Mcr
fannst scrlcga crlitt aö kvcöja
starfsfólkiö og alla þá scm
unnu lyrir okkur. Ég cr þó
sannlærö uin aö þctta fólk
fær góöti vinnuvcitcndur, þar
scm cru Gcorgc Bush og
Barbara.
Ljóta stelpan!
Ef lesendur vilja fræðast
um Janelle Evans er eins gott
að þeir geri það hér og nú,
því ákaflega ósennilegt er að
nafn hennar sjáist miklu oftar
á prenti, að minnsta kosti
ekki frá heimildum Spegils-
ins, því breskir fjölmiðlar
ætla að þegja stúlkuna í hel.
Janelle þessi er 28 ára og
áströlsk. JJún er ekkert ljót,
eins og ætla mætti af fyrir-
sögninni, nema þá kannski í
* sálartötrinu sínu. Hún var
kjörin fegurðardrottning
Viktoríuríkis heima hjá sér.
Ástæða þess að hægt er að Ástralska fegurðardrottningin sem Bretar viija þegja í hcl.
lesa um Janelle þessa einmitt
núna er sú að hún hcfur sagt
öllum hciminum þá merkis-
frctt að hún hal'i staðið í
cldheitu ástarsambandi við
Bill nokkurn Lewisham.
hcssi yfirlýsing hafði í för
mcð sér feitletraðar fyrir-
sagnir í lireskum blöðum
vegna þess að Bill er ckki
bara Bill heldur stjúpbróðir
Díönu prinsessu líka. Þar
mcö var kominn allt annar
flötur á málið.
Svo eitthvað meira sé vitað
um Bill hér hcima. þá cr hann
ókvæntur, lávarður að tign
og sonur síðari konu Spcn-
cers jarls, Raine, dóttur Bar-
böru Cartland, rithöfundar.
Er þctta nokkuð flókið? Ef
svo er, ber að láta þess getið
að Spencer jarl er faðir prins-
essunnar.
"""