Tíminn - 14.03.1989, Side 1

Tíminn - 14.03.1989, Side 1
Starfsfólki Húsnæðisstofnunar skipað að þegja: Kerfið að komastíjafnvægi • Baksíða Hefur boðað frjáisfyndi og framfarir í sjö tugi ára . ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 1989 - 57. TBL. 73. ARG. Nýr flötur í gjaldþrotamáli Ávöxtunar sf. Sendibílstjóri í flutningum á síðkvöldi: Laugavegur 97, þar sem Ávöxtun var til húsa. Tímamynd: Árni Bjarnu OK SKJOLUM BURT FYRIR GJALDÞROT Um kl 22:00 kvöldið áður en Ávöxtun sf. var lokað, vegna þess að sjóðir í vörslu fyrirtækisins voru teknir til gjaldþrotaskipta, ók reykvískur sendibílstjóri með nokkra pappakassa með skjölum í skjalamöppum ásamt fleira dóti burt frá skrifstofu Ármanns Reynis- sonar framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Tíminn ræddi við sendibílstjórann í gær, en ekkert er hægt að fullyrða um eðli þeirra skjala sem á brott voru flutt. Hins vegar er þetta meðal þess sem til rannsóknar er hjá yfirvöldum vegna gjaldþrots Ávöxtunar sf., Péturs Björnssonar og Armanns Reynissonar en kröfur í þessi bú nema um hálfum milljarði króna. • Blaðsíða 5 m, | M Óvænt þróun vegna bankaábyrgðar fyrir olíufarm fyrir OUS: Abyrgð Alþýðubankans dugir ekki í Rússann Skeyti hefur borist frá Sovétríkjunum leiðinni til landsins. Rússarnir óskuðu þess efnis að ekki sé unnt að taka gilda eftir að Útvegsbankinn gengist í bankaábyrgð þá sem Alþýðubankinn ábyrgð, en Útvegsbankinn hefur ekki veitti OLÍS fyrir olíufarm sem nú er á séðsérfærtaðgeraþað. %Blaðsíða2 1 ‘ .<■ ' ‘ V . < ' ■ ’ ■ ■ • <. * x V.L-V.k *.*■;• ■, Í-J . +~J*'~+'í tíu * m&A 5

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.