Tíminn - 14.03.1989, Qupperneq 18
18 Tíminn
Þriðjudagur 14. mars 1989
REGNBOGMN
Frumsýnir nýjustu mynd
David Cronenberg
Tvíburar -
Aðskilnaður er
lífshættulegur
Thii ÍMxiir'. Twi IIIÍIkK. Oltf KIKll.
JEREMVIRONS CENEVIEVE BLJOLD
Þeir deildu öllu hvor meö öðrum:
starfinu, frægðinni, konunum,
geðveikinni.
David Cronenberg hryllti þlg með „The
Fiy“. Nú heltekur hann þig með
„Tvíburum“, bestu mynd sinni til þessa.
Jeremy Irons (Moonlighting, The Mission)
tekst hið ómögulega I hlutverki tviburanna
Beverly og Elliot, óaðskiljanlegum frá
fæðingu þar til fræg leikkona kemur upp á
milli þeirra. Uppgjör tvíburanna getur aðeins
endað á einn veg.
Þú gleymir aldrei tvíburunum.
Sýnd kl. 5,7,9,11.15
Bönnuð innan 16 ára
Fenjafólkið
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15
Bönnuð innan16ára
Eldhússtrákurinn
BOB
PECK
K
TifE
JICHEN .
" TÖTÖ
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 9 og 11.15
Stefnumót við dauðann
eftir sðgu Agatha Christie
Hercule Poirot fær ekki, frekar en fyrri
daginn, frið fyrir morðum. Finnur hann hinn
(eða hina) seka (seku)? Verður þú kannski
á undan að benda á hinn rétta?
Spennumynd í sérflokki fyrir
áhugamenn, sem aðra.
Peter Ustinov - Lauren Bacall - Carrie
Fisher - John Gielgud - Piper Laurie -
Hayley Mills - Jenny Seagrove - David
Soul
Leikstjóri Michael Winner
Sýnd kl. 5 og 7
Bagdad Café
Sýnd kl. 5 og 7
Sakleysið uppmálað
Skemmtileg frönsk spennumynd
Sýnd kl. 9 og 11.15
í dulargervi
Hörkugóð blanda af spennandi
sakamálamynd og eldfjörugri gamanmynd.
Hver myrti menntaskólakennarann?
Leynilögreglumaðurinn Nick (Arliss
Howard) verður að látast vera nemandi i
skólanum til að upplýsa málið.
Arliss Howard (Full Metal Jacket) er
sprenghlægilegur I hlutverki Nicks. Suzy
Amis, George Wendt (úr Staupasteini),
Robert Stack og Abe Vigoda eru frábær
sem sérkennilegir kennarar I skólanum. I
sameiningu gera þau myndina
bráðskemmtilega og spennandi.
Leikstjóri: Martha Coolidge
Sýnd kl. 5og 11.15
Bönnuð Innan 12 ára
Gestaboð Babettu
Sýnd kl. 7 og 9
SÍMI 3-20-75
Salur A
Kobbi kviðristir snýr aftur
Ný æði mögnuð spennumynd. Mynd sem
hvarvetna hefur vakið gífurlega athygli.
Geðveikurmorðingi leikurlausum halaí Los
Angeles. Aðferðir hans minna á aðferðir
Jack the Ripper - hins umdeilda 19. aldar
morðingja sem aldrei náðist. Ungur
læknanemi flækist inn í atburðarásina með
ótrúlegum afleiðingum. James Spader sýnir
frábæran leik í bestu spennumynd ársins.
Leikstjóri: Rowdy Herrington.
Aðalhlutverk: James Spader (Pretty in
Pink, Wall Street, Less than Zero, Baby
Boom)
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Bönnuð innan 14 ára
Salur B
Járngresið
(Iron Weed)
Aðalhlutverk: Jack Nicholson og Meryl
Streep. Leikstjóri; Hector Babenco (Kiss of
the spider woman) Handrit og saga; William
Kennedy (Pulitzer bókmenntaverðlaunin
fyrir bókina).
Jack Nicholson og Meryl Streepléku síðast
saman i kvikmyndinni Heartburn. Nú eru
þau aftur saman i myndinni Jámgresið.
Ár 1938. Francis (Jack Nicholson) er
fyrrverandi hornaboltastjarna sem nú er
lagstur í ræsið. Myndin lýsir baráttu hans við
drauga fortíðarinnar og sambandi hans við
háskólagengnu fyllibyttuna Helen (Meryl
Streep) Myndin og þá sérstaklega leikur
Nicholson og Streep hefur fengið frábæra
dóma um allan heim. Kynngimögnuð saga1
sem hlaut Pulitzer bókmenntaverðlaunin á
sínum tíma, og kom út sem bók
ágústmánaðar hjá Bókaklúbbi AB.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10
Bönnuð Innan 16 ára
Salur C
Milagro
"AFUNNYAND'ABSOLUTELY
DELIGHTFUL COMEDY."
Don't miss it!"
— Stewart Klein, FOX NETWORK
MILAGRÖ
BEAWTIELP
W A R
„ aatgg^iw
A UNIVERSALReleasc
Stórskemmtileg gamanmynd sem leikstýrð
er af hinum vinsæla leikara Robert Redford
Það á að koma upp hressingarmiðstöð L
MILAGRO dalnum. Ábúendur berjast til
síðasta vatnsdropa á móti þéím áætlunum.
**** Variety
***» Boxoffice
Aðalhlutverk: Chich Vennera, Julie
Carmen, Carlos Rlquelma og Sonla
Braga
Sýnd kl.4.50,7, 9.05og 11.15
BRAUTARHOLTI22, VID NÓATÚN
SÍM111690
k k * m
1 ■■ i B
orfou
RESTAURANT
Pantanasími 1 33 03
Frumsýnir toppgrinmyndina
Fiskurinn Wanda
|OHN IAMII II I KI VIN MK IIAII
(II I SI ( I RITS KIJNI PAI.IN
A FISH CAl I HDWANDA
Þessi stórkostlega grinmynd, „A Fish
Called Wanda", hefur aldeilis slegið í gegn,
enda er hún talin vera ein besta grínmyndin
sem framleidd hefur verið í langan tíma.
Blaðaumm.: Þjóðlíf, M.St.: „Ég hló alla
myndina, hélt áfram að hlæja þegar ég gekk
út, og hló þegar að ég vaknaði morguninn
eftir.“
Mynd sem þú verður að sjá.
Aðalhlutverk: John Cleese, Jamie Lee
Curtis, Kevin Kline, Michael Palin
Leikstjóri: Charles Crichton
Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.10
Frumsýnir nýju Francis Ford Coppola
myndlna:
Tucker
Tucker frábær úrvalsmynd fyrir alla.
Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Martin
Landau, Joan Alles, Frederic Forrest.
Leikstjóri: Francis Ford Coppola
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05
Frumsýnir úrvalsmyndina:
í þokumistrinu
Aðalhlutverk: Sigourney Weaver, Bryan
Brown, Julie Harris, John Omirah
Miluwi. Leikstjóri: Michael Apted.
Sýnd kl. 5 og 10.15
Óbærilegur léttleiki
tilverunnar
Sýnd kl.7.10
Sagan endalausa
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05
vmiueutHúsw
ÁLFHímiM 74
• Veislumatur og öll áhötd.
• Veisluþjónusta og saKr.
• Veisluráðgjöf.
• Málsverðir i fyrirtæki.
• Útvegum þjónustufólk
ef óskað er.
686220-685660
MÖHÖll
Nýja Clint Eastwood myndin
í djörfum leik
C L.t NT EASTWOOD
H
í
HABRY
liTHE
BEAD
POQL
Nýja Dirty Harry myndin, „The Dead Pool",
er hér komin með hinum frábæra leikara
Clint Eastwood sem leynilögreglumaðurinn
Harry Callahan.
! þessum djarfa leik, sem kallaður er
„Dauðapotturinn", kemst Callahan i hann
krappan svo um munar.
Toppmynd sem þú skalt drífa þig til að sjá.
Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Patricia
Clarkson, Liam Neeson, David Hunt
Leikstjóri: Buddy Van Hom
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Frumsýnir grinmyndina:
Kylfusveinninn 2
Aðalhlutverk: Jackie Mason, Robert
Stack, Dyan Cannon, Dan Aykroyd,
Chevy Chase.
Framleiðendur: Jon Peters, Peter Guber
Leikstjóri: Alan Arkush
Sýnd kl. 5,7,9, og 11
Frumsýnir toppmyndina
Kokkteil
Toppmyndin Kokkteil er ein alvinsælasta
myndin allstaðar um þessar mundir, enda
eru þeir f élagar Tom Cruise og Bryan Brown
hér í essinu sínu.
Aðalhlutverk: Tom Cruise, Bryan Brown,
Elisabeth Shue, Lisa Banes.
Leikstjóri: Roger Donaldson.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Hinir aðkomnu
Aðalhlutverk: James Caan, Mandy
Patinkin, Terence Stamp, Leslle Bevis.
Framleiðandi: Gale Anne Hurd
Leikstjóri: Graham Baker
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 9 og 11
Hinn stórkostlegi
„Moonwalker11
».. fT, MICHAEI.
fli JACKSON
MOOHWALKER
Þá er hún komin, stuðmynd allra tíma
„Moonwalker" þar sem hinn stórkostlegi
Michael Jackson fer á kostum. I myndinni
eru öll bestu lög Michaels.
Sýnd kl. 5 og 7
Jólamyndin 1988
Metaðsóknarmyndin 1988
Hver skellti skuldinni
á Kalla kanínu?
Sýndkl. 5,7,9 og 11
ifAUHKOUIIO
hí iiimn1" i sj**22i4o
Hinir ákærðu
ACCUSF.l)
**fi» N«K
ACCUSED
ih m<n •**: iT3«e
ACCUSED
r
w
cjlÍiÍsÉL."
Mögnuö en frábær mynd með þeim Kelly
McGillis og Jodie Foster i aðalhl utverkum.
Meðan henni var nauðgað horfðu margir á
og hvöttu til verknaðarins.
Hún var sökuð um að hafa ögrað þeim.
Glæpur þar sem fómarlambið verður að
sanna sakleysi sitt.
Leikstjóri Jonathan Kaplan
Sýnd kl. 5,7 og 9.05
Bönnuð innan 16 ára
MYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF.
Ath. 11 sýningar eru á föstud., laugard. og
sunnudögum.
NAUST VESTURGÖTU 6-8
Borðapantanir
Eldhús
Símonarsalur
17759
17758
17759
VaMnoahúaiO
Múlakaffi
ALLTAF 't LEIDINNI
37737 36737
Meryl Streep
sópar að sér verðlaunum ár
eftir ár fyrir leikafrek sín.
Hún segist ekki vera mikið
fyrir það að koma fram
opinberlega, en
óneitanlega sé það
ánægjulegt að fá
viðurkenningu fyrir starf
sitt.
í nýju bandarisku tímariti
er andlitsfall nokkurra
leikara skoðað til að mynda
sér hugmynd um innræti og
skapgerð þeirra. Þar segir
sérfræðingurinn um Meryl
Streep:
Hún hefur rólegan og
alvarlegan svip. Andlitið er
kyrrlátt en áhrifamikið.
Hún hefur áreiðanlega gott
peningavit, er
mannþekkjari og lætur ekki
snúa á sig. Nef hennar er
langt og þunnt og lýsir
skynsemi og kænsku. Það
er „nef hugsuðar“ sem
heldur fast í það sem gefur
lífinu gildi, svo sem
fjölskyldutengsl og
starfsframa.
Meryl Streep leikur um
þessar mundir i myndinni
Járngresið i Laugarásbíói
með Jack Nicholson.
: 8936
Kristnihald undir jökli
Aðalhlutverk: Sigurður Sigurjónsson,
Margrét Helga Jóhannsdóttir, Baldvin
Halldórsson, Þórhallur Sigurðsson,
Helgi Skúlason, Gestur E. Jónasson,
Rúrik Haraldsson, Sólveig
Halldórsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Gfsli
Halldórsson.
Eftir skáldsögu Halldórs Laxness. Handrit:
Gerald Wilson. Leikstjórn: Guðný
Halldórsdóttir. Kvikmyndataka: W.P.
Hassenstein. Klipping: Kristín Pálsdóttir.
Hljóð: Martien Coucke. Leikmynd: Karl
Júlíusson. Tónlist: Gunnar Reynir
Sveinsson. Framkvæmdastjórn: Halldór
Þorgeirsson, Ralph Christlans.
*★* Mbl.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Margt er líkt með skyldum
(Like Father Like Son)
' ttvuioéöbod«- óigöca!
av r. gc-e. utc x tí thí '/>0 ‘-ard
om qrrs «ie f.tnc tí> Wo fwwt
Það er fertega hallærislegt að vera 18 ára
menntaskólanemi með heila úr fertugum,
forpokuðum skurðlækni, en jafnvel enn
verra að vera frægur læknir með heila úr 18
ára, snargeggjuðum töffara. En þannig er
komið fyrir þeim feðgum Chris og Jack
Hammond.
Spreltfjörug og fyndin grallaramynd með
hinum óviðjafnanlega Dudley Moore i
aðalhlutverki ásamt Kirk Cameron úr
hinum vinsælu sjónvarpsþáttum
„Vaxtarverkjum“.
Tónlist m.a. flutt af Autograph, The
Fabulous Thunderbirds og Aerosmlth.
Leikstjóri er Rod Daniel (Teen Wolf,
Magnum P.I.).
Sýnd kl. 5,7 og 9
öskraðu á meðan þú getur
Leikstjóri er Chuck Russel (Nightmare on
Elm Street) og brellumeistari Hoyt Yeatman
(Nightmare on Elm Street, The Fly).
Oþekktur óvættur ofsækir bæjarbúa í
bandarískum smábæ og enginn fær rönd
við reist.
Sýnd kl. 11
Bönnuð Innan 16 ára
.*■ 1;
. a'
*hótel
OÐINSVE
Oóinstorgi
2564Ö
Fjolbreytt urval kinverskra krása.
Heimsendingar- og veisluþjónusta.
Sími 16513