Tíminn - 22.03.1989, Blaðsíða 19

Tíminn - 22.03.1989, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 22. mars 1989 Tíminn 19 w ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Óvitar barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur Ath! Sýningar um helgar hefjast kl. tvö eftir hádegi. Sunnudag 2.4. kl. 14.00. Uppselt Miðvikudag 5.4. kl. 16 Fáein sæti laus Laugardag 8.4. kl. 14.00 Uppselt Sunnudag 9.4. kl. 14.00 Uppselt Laugardag 15.4. kl. 14.00 Uppselt Sunnudag 16.4. kl. 14.00 Uppselt Fimmtudag 20.4. kl. 16.00 Uppselt Laugardag 22.4. kl. 14 Sunnudag 23.4. kl. 14 Laugardag 29.4. kl. 14 Sunnudag 30.4. kl. 14 Haustbrúður Nýtt leikrit eftir Þórunni Sigurðardóttur í kvöld kl.20.00 5. sýning. Fáein sæti laus Mi. 29.3. 6. sýning Su. 2.4.7. sýning Fö. 7.4.8. sýning Lau. 8.4.9. sýning London City Ballet gestaleikur frá Lundúnum Á verkefnaskránni: Dansar úr Hnotubrjótnum. Tónlist: P.l. Tchaikovsky. Danshöfundur: Peter Clegg. Hönnun: Peter Farmer. Transfigured Night. Tónlist: A. Schönberg. Danshöfundur: Frank Statf. Sviðsetning: Veronica Paper. Hönnun: Peter Farmer. Celebrations. Tónlist: G. Verdi. Danshöfundur: Michael Beare. Aðaldansarar: Steven Annegarn, Beverly Jane Fry, Jane Sani og Jack Wyngaard. Föstudag 31.3. kl. 20.00. Uppselt Laugardag 1.4. kl. 14.30 Fáein sæti laus Laugardag 1.4. kl. 20.00. Uppselt Miðasala Þjóðleikhússins verður lokuð frá skírdegi t.o.m. annars f páskum. Fyrir utan páskafri er miðasala Þjóðleikhússins opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.-20 og til 20.30, þegar sýnt er á litla sviðinu. Simapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Simi 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöld frákl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltíð og miði á gjafverði. SAMKORT VaMnoahúaéð Múlakaffi ALLTAF í LEIÐINNI 37737 38737 KirýpiHOPie HÍHyCH5KUR VEITIMQR5TAÐUR MÝBÝLAVEQI 20 - RÖPAVOQI ® 45022 É GULLNI HANINN .. LAUGAVEGI 178, ■Á^A\ SÍMI 34780 BtSTRO A BESTA STAÐÍ&tMJM i,i:ikit:ia(;2í2 22 RKYKIAVlKlIR SVEITASINFÓNÍA sV eftir Ragnar Arnalds Tónlist: Atli Heimir Sveinsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson í kvöld kl. 20.30 Ath. Síðustu sýningar fyrir páska Miðvikudag 29. mars kl. 20.30 Sunnudag 2. apríl kl. 20.30 eftir Göran Tunström Ath. breyttan sýningartima Fimmtudag 30. mars kl. 20.00. Örfá sæti laus Föstudag 31. mars kl. 20.00. Örfá sæti laus Laugardag 1. apríl kl. 20.00. Örfá sæti laus Barnaleikrit eftir Olgu Guðrúnu Árnadöttur Leikstjórn: Ásdís Skúladóttir Leikmynd og búningar: Hlín Gunnarsdóttir Tónlist: Soffía Vagnsdóttir Aðstoðarleikstjóri: Margrét Árnadóttir Lýsing: Lárus Björnsson og Egill Örn Árnason Aðstoð við hreyfingar: Auður Bjarnadóttir Leikendur: Kjartan Bjargmundsson, Margrét Árnadóttír, Edda Björgvinsdóttir, Ása Hlin Svavarsdóttir, Stefán Sturla Sigurjónsson, Valgerður Dan Jónsdóttir, Rósa Guðný Þórsdóttir, Ólöf Sverrisdóttir, Amheiður Ingimundardóttir, Ólöf Söebech, Margrét Guðmundsdóttir, Kristján Franklín Magnús og Sigrún Edda Björnsdóttir. Laugard. 1. apríl kl. 14. Örfá sæti laus Sunnud. 2. apríl kl. 14. Miðasala í Iðnó er lokuð um páskana 22. mars til 27. mars I I I Fjofbreytt úrval kinverskra krása. Heimsendingar- og veisluþjónusta. Sími 16513 VÐTHMNA Fjölbreyttur matseðill um helgina. Leikhúsgestir fá 10% afslátt af mat fyrir sýningu. Sími 18666 LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM DALLAS TOKYO ŒFH Kringlunni 8— 12 Sími 689888 rcuikL Dýr klipping Peningar eru til að nota. Þetta gæti verið kjörorð Aar- ons Spelling, hins sextuga framleiðanda þáttanna um Ættarveldið. Hann eyddi ný- lega 20 milljónum króna í að láta innrétta fullkomna hár- skurðar- og rakarastofu heima hjá sér í Hollywood þar sem hann býr ásamt Candy konu sinni og tveimur börnum. Það er svo sem gott og blessað en rúsínan f pylsu- endanum er eftir: Með reglu- legu bili kemur nefnilega stjörnuklipparinn Joe Tor- renuva á þessa fínu stofu til að klippa Aaron og soninn Randal. Ekki er þess getið að kven- fólkið á heimilinu fái þarna neina þjónustu en vera má að mæðgurnar líti það vel út til höfuðsins að ekki þyki ástæða til að eyða tugmilljónum í að hressa upp á þau sköpunar- verk. Eflaust er gott að vera ríkur en varla sést á myndinni að Aaron Spelling kosti tugmilljónum króna til að vera betur klipptur og greiddur en aðrír auðkýfingar. Á sjöunda áratugnum var hún fyrirmynd allra stúlkna, stóreyg og nánast grindhor- uð. Hún er meðalhá en var þá aðeins 41 kíló. Nú er hún 39 ára, 52 kíló og enn gullfalleg. Auðvitað eigum við hér við Twiggy sem vill helst ekki láta kalla sig það lengur. Nú er hún ekki sýningarstúlka, heldur leikkonan Leslie Hornby eða frú Leigh Lawson. Fyrstu hlutverk hennar fól- ust einkum í vera „viðhengi“ einhvers af aðalkarlleikurun- um en það nægði henni ekki. Hún hefur nú leikið í söngleik á Broadway og kvikmyndum en það nýjasta er hlutverk móður Charlies Chaplins í framhaldsþáttum í bresku sjónvarpi. -Hannah Chaplin var sjúklingur og strax í fyrstu þáttunum lítur hún illa út. Það fer svo versnandi, segir Twiggy, sem er ákaflega hrif- in af hlutverkinu þó það sé erfitt. -Málningin er þó auð- veld, ég set bara upp tætings- lega, dökka hárkoilu og mála mig dökka og hörmungarlega undir augunum. Forsýning á þáttunum var rétt fyrir jól og Twiggy bauð Carly, 10 ára dóttur sinni að koma með. Ekki tókst þó betur til en svo að fara varð með telpuna út af sýningunni. kíló á dag Fegurðardísin Brooke Shi- elds sem nú er orðin 23 ára þurfti nýlega í megrun að eigin áliti. Hún er sannfærð um að 56,5 kíló sé nákvæm- lega það sem skaparinn hafi ætlað henni að vega en nú brá svo við að hún var orðin hvorki meira né minna er 61 kíló, sem venjulegum 180 sm dömum þætti varla tiltökum- ál. Hvað um það, í augum Brooke var þetta stórmál og ráðstafanirnar voru eftir því. Hún flutti inn á fokdýrt heilsuhæli í fimm daga, borð- aði þar ekkert nema lax í ýmsum tilbrigðum, spriklaði í víðáttumiklum leikfimisal og hjólaði 30 kílómetra dag- lega á kyrrstæðu reiðhjóli. -Mér hefur aldrei liðið bet- ur en núna, segir svo Brooke sem tók gleði sína á ný eftir að hafa losnað við 4,5 óvel- komin kíló. Twiggy með Carly dóttur sína og á litlu myndinni er konan sem Carly varð svo mikið um að sjá, Hannah Chaplin. Það varð henni meiri háttar áfall að sjá móður sína svona hrörlega útlits. Twiggy dregur enga dul á Carly er það sem skiptir hana mestu máli í lífinu. Hún verndar hana mjög því það varð telpunni líka áfall að missa föður sinn skyndilega af hjartaáfalli fyrir fimm hvorki reyna það sérstaklega eða reyna að komast hj á því. -Það verður eins og það á að vera, segir Tiggy. -Ég veit að það hefði áhrif á frama minn en ég hef ekki áhyggjur af neinu fyrirfram og tek hlutunum eins og þeir koma fyrir. með Twiggy í nýrri útgáfu árum. Twiggy var áður gift leikaranum Michael Whitn- ey. Seinni maður Twiggy, leikarinn Leigh Lawson, sem er 44 ára, á tvo syni frá fyrra hjónabandi og hefur mikið samband við þá. Twiggy og Leigh geta vel hugsað sér að eignast barn saman en segjast Burt

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.