Tíminn - 16.06.1989, Page 1

Tíminn - 16.06.1989, Page 1
Dómi undirréttar hnekkt í landamerkjadeilu Rangæinga og Skaftfellinga, sem staðið hefur frá Móðuharðindum: V-Skafta- fellssýsla minnkuð í Hæstarétti Kveðinn var upp dómur í landamerkjadeilu Rangæinga og Skaftfellinga í Hæstarétti í gær. Þar var hnekkt dómi undirréttar varðandi sýslumörkin norðan Mýrdalsjökuls. Samkvæmt okkar heimildum var Skaftafellssýsla minnkuð nokkuð, en sýslumörkin eru nú við Tungnaá, en þau verða væntanlega lögfest síðar. Með þessum dómi eru Veiðivötn nú í Rangár- vallasýslu. # Blaðsíða 5 Kort af hinu umdeilda svæði. Sjá varútvegsráðherra bjartsýnn vegna andrúmslofts og samþykkta Alþjóðahvalveiðiráðsins: Hefjast hvalveiðar að nýju eftir 2 ár? Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra er bjartsýnn á að hvalveið- ar við íslandsstrendur geti hafist á nýjan leik eftirtvöár. Alþjóðahval- veiðiráðið hefurnú snú- ist á sveif með íslend- ingum og hrósar vís- indaaætlun okkarog því eðlilegt að veiðar verði leyfðar verði niðurstaða vísindamanna okkar á þeim nótum þegar upp er staðið. Opnan Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 1989-117. TBL. 73. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 8 HBHBR

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.