Tíminn - 13.07.1989, Page 1

Tíminn - 13.07.1989, Page 1
Vísi að vörn við Suðurlandsskjálfta komið upp með samnorrænu átaki sem felst í öflugu gagnasöfnunar- og úrvinnslukerfi með útstöðvum um allt Suðurland: Aðvörunarbjalla á Suðurlandið? í gær var kveikt á fyrstu útstöð viðamikils jarðskjálftamæla- kerf is sem fylgjast á með jarð- hræringum á Suðurlandi og hugsanlegum Suðurlands- skjálfta, en útstöðin er að Bjarnastöðum í Hjallahverfi í Ölfusi. Um er að ræða norrænt samstarfsverkefni sem nýtir nýja tækni við upplýsingaöfl- un og úrvinnslu sem gerir kleift að kanna eðli skjálfta- virkninnar og aðdraganda hennar og vonandi nýtist tækjakosturinn þegar fram í sækir til að spá fyrir um Suð- urlandsskjálfta með einhverj- um fyrirvara. Hætta á mann- skaða í stórum skjálftum minnkar stórlega ef vitað er um hann þó ekki væri nema með mínútu fyrirvara. • Opnan Kúarektorinn á Bjarnastöðum í Ölfusi, Hjalti Þór Einarsson, þurfti ekki að sinna Bjarnastaðabeljunum síðdegis í gær og gat því virt Reyni Böðvarsson frá jarðeðlisfræðideild Uppsalaháskóla (t.h.) fyrir sér þar sem hann sat við tölvuskjá. Tímamynd: Pjetur Troðið upp í Ijárlaga- gatið á Þingvallafundi Ríkisstjórnin sat á sérstökum fundi á neytinu stefnir í rétt rúmlega 4 milljarða Þingvöllum í gærkvöldi til þess að ræða kr. fjárlagagat sem ríkisstjórnin þarf að um horfurnar í ríkisfjármálum. Sam- finna leiðir til að troða í. kvæmt nýrri skýrslu frá fjármálaráðu- • Baksíða

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.