Tíminn - 29.08.1989, Page 10

Tíminn - 29.08.1989, Page 10
10 Tíminn Þriðjudagur 29. ágúst 1989 Landsþing LFK 4. landsþing Landssambands framsóknarkvenna haldiö á Hvanneyri 8-10. september 1989 Fyrirlesarar: Atvinnumál framtíðarinnar Karin Starrin varaform. Miðflokks kvenna í Noregi Hermann Sveinbjörnss. umhverfisfraeðingur Þórdís Bergsdóttir landsstjórnarkona ísland og Evrópubandalagið: Páll Pétursson Gerður Steinþórsdóttir form. þingflokks fulltrúi i nefnd um framsóknarmanna Evrópubandalagið Dagskrá: Föstudagur 8. sept. 1989 Kl. 07.00 Sund - morgunganga - teygjur. Kl. 07.45 Morgunveröur. Kl. 09.00 Þingsetning. Unnur Stefánsdóttir formaöur LFK. Kjör embættismanna þingsins. Skýrsla stjórnar. a) Formanns LFK, Unnar Stefánsdóttur b) Gjaldkera LFK, Ingu Þyríar Kjartansdóttur Umræöur um skýrslu stjórnar. Kl. 10.15 Kaffihlé. Kl. 10.35 Ávörp gesta Ragnhildur Sveinbjörnsdóttir Gissur Pétursson Siguröur Geirdal Kl. 11.00 Atvinnumál framtíðarinnar: a) Sigrún Magnúsdóttir, borgarfulltrúi. b) Lilja Mósesdóttir, hagfræðingur. c) Martha Jensdóttir, verkefnisstjóri. Pallborðsumræður. Kl. 12.30 Matarhlé. Kl. 14.00 Ræða Steingríms Hermannssonar, formanns Framsókn- arflokksins. Fyrirspurnir til formannsins. Kl. 15.00 Umhverfis og samgöngumál: a) Karin Starrin, varaform., Miðflokks kvenna í Noregi. b) Hermann Sveinbjörnsson, umhverfisfræöingur. c) Þórdís Bergsdóttir, landsstjórnarkona. Kl. 16.15 Miðdegishressing. Kl. 16.35 Lagabreytingar - Sigrún Sturludóttir. Umræður um lagabreytingar - afgreiðsla. Kl. 17.00 Stjórnmálaályktun lögð fram - Valgerður Sverrisdóttir. Kl. 17.10 Umræðuhópar starfa. Kl. 18.30 Útivist - ganga - skokk - sund o.fl. Kl. 20.00 Kvöldverður - ávörp gesta. Fulltrúi frá Noregi Fulltrúi frá Finnlandi Valgerður Sverrisdóttir, alþ.m. Kvöldvaka í umsjón kvenna á Vesturlandi. Háttatími óákveðinn. Sunnudagur 10. sept. 1989. Kl. 08.00 Sund - morgunleikfimi. Kl. 08.30 Morgunverður. Kl. 09.30 Kosningar. Kl. 10.00 fsland og Evrópubandalagið: a) Páll Pétursson, formaður þingflokks Framsóknarflokksins. b) Gerður Steinþórsdóttir, fulltrúi í nefnd um Evrópubandalagið. Fyrirspurnir. Kl. 11.00 Umræðuhópar skila áliti - umræður. Kl. 12.00 Rútuferð til Borgarness. Bærinn skoðaður og heimsókn í Kaupfélag Borgfirðinga. Kl. 14.00 Umræður um framhaldið og afgreiðsla mála. Kl. 16.30 Þingslit. Kl. 16.40 Síðdegiskaffi í boði Kjördæmissambands Vesturlands. Heimferð þingfulltrúa. Sigrún Magnúsdóttir Umhverfis- og samgöngumál: Lilja Mosesdottir hagfræðingur ASÍ Martha Jensdóttir verkefnisstjóri Píanótónleikar Eddu Erlendsdóttur Fimmtudaginn 31. ágúst heldur Edda Erlendsdóttir styrktartónleika í íslensku Óperunni kl. 20:30. Edda hefur haldið hér fjölda tónleika auk þess sem hún hefur haldið tónleika í Skandinavíu, Belgiu, Spáni, Þýskalandi. Rússlandi, Bandaríkjunum og Frakk- landi. Þá hefur hún víða leikið í útvarpi og komið fram í sjónvarpi. Hún hefur einnig leikið með Sinfóníuhljómsveit íslands. Að loknu einleikaraprófi hér heima 1974 hélt hún utan til framhaldsnáms í píanóleik í Frakklandi, þar sem hún var við nám á árunum 1973-'77. Edda hefur síðan verið búsett í Frakklandi og auk tónleikahalds kennir hún við tónlistarhá- skólann í Lyon. Tónleikarnir á fimmtudag eru til styrkt- ar kaupum á flygli í félagsheimilið Kirkju- hvol á Kirkjubæjarklaustri, en Edda á ættir sínar að rekja þangað austur. Á tónleikunum verða verk eftir: C.Ph.E. Bach, Schubert, Chopin, Grieg og Schumann. Listsýning Dags Sigurðarsonar Dagur Sigurðarson opnar sýningu á um þrjátíu myndverkum í Listamannahúsinu Hafnarstræti 4 í Reykjavík laugardaginn 26. ágúst kl. 15:00. Dagur hefur stundað myndlist frá því hann myndskreytti skólablöðin í Gaggó Aust, en hann er samt þekktari sem Ijóðskáld og fyrir þýðingar á suður-amer- ískum skáldum. Þessi listverk sem Dagur sýnir nú eru máluð bæði hérlendis og erlendis undan- farin ár. Sýningin verður opin í hálfan mánuð kl. 10:00-18:00 alla daga. Almenna bókafélagið: Gönguleiðir á íslandi 2. bindi Hvert væri skemmtilegt að ganga? Mörgum spurningar um gönguleiðir er svárað í þessu riti Gönguleiðir á Islandi 2. b, fjallar um Suðvesturhornið-Reykja- nesskagann og tekur yfir allt Reykjanesið sunnan Suðurlandsvegar og austur að Ölfusá. Fyrsta bindi fjallaði um Suðvesturhorn- ið norðan Suðurlandsvegar frá Reykjavík austur fyrir Ingólfsjall. Höfundur beggja bókanna er hinn þekkti ferðaþjónustufrömuður, Einar Þ. Guðjohnsen. Lýsingar og skýr kort á 74 styttri og lengri gönguleiðum fylgja í bókinni, sem er í handhægu broti og fellur vel í vasa göngugarpa. Bókina prýðir fjöldi litmynda. Eggert Pétursson við eitt af verkum sínum á sýningunni. Sýning Eggerts Péturssonar í Galleríi Sævars Karls 1 Galleríi Sævars Karls, Bankastræti 9 stendur yfir sýning Eggerts Péturssonar. Á sýningunni eru 6 málverk unnin á þessu ári. Eggert stundaði nám í Myndlista- og handíðaskóla íslands 1976-’79 og við Jan Van Eyck listaháskólann í Maastricht 1979-’81. Hann hefur haldið einkasýning- ar heima og erlendis, auk þess hefur Eggert myndskreytt bækur um plöntur og náttúrufræði. Sýningin stendur til 8. september og er opin á sama tíma og verslunin í Banka- stræti 9. Sýning Aðalheiðar í Haf narborg Aðalheiður Skarphéðinsdóttir opnar sýningu í Hafnarborg, menningar- og Iistastofnun Hafnarfjarðar laugardaginn 26. ágúst 1989. Á sýningunni verða 38 verk, teikningar og grafík. Aðalheiður er fædd í Hafnarfirði 1950. Hún stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla íslands 1967-1971 og lauk þaðan prófi úr kennaradeild árið 1971. Sama ár fór hún til framhaldsnáms til Svíþjóðar og lærði textilhönnun við List- iðnaðarháskólann Konstfalk í Stokk- hólmi, og útskrifaðist þaðan 1980. Jafri- framt lagði hún stund á grafík við Kollekt- iva verkstæðið í Stokkhólmi á árunum 1978-1980. Aðalheiður hefur kennt myndmennt við grunnskóla Reykjavíkur, einnig við Myndlistaskóla Reykjavíkur og Mynd- lista- og handíðaskóla Islands. Aðalheiður hefur tekið þátt í fjölda samsýninga hér heima, einnig í Svíþjóð, Danmörku, Finnlandi og nú síðast í Japan, en þar átti hún verk á Listiðnaðar- sýningunni „The Way of Life” 1987-’88. Aðalheiður rekur eigið grafík- og tex- tilverkstæði við Suðurgötu 45 í Hafnar- firði. Sýningin í Hafnarborg stendur frá 26. ágúst til 10. september og er opin kl. 14:00-19:00 alla daga nema þriðjudaga. Dúkkukerran um Vestfirði Brúðuleikhúsið Dúkkukerran fer leik- ferð um Vestfirði dagana 26. ágúst-30. ágúst með ævintýrið „Bangsi". Leikhúsið reka þær Ásta Þórisdóttir og Lilja Sigrún Jónsdóttir, ásamt aðstoðarmanni sínum Einari Hauki Þórissyni. Ævintýrið fjallar um vinina Bangsa og Rebba. Leikið er með bæði hand- og strengja-brúðum. Sýningin er fyrir börn á öllum aldri. Sýningar verða: Barnaskólanum Þing- eyri 29. ág. kl. 13:00, barnaskólanum Bíldudal 30. ág. kl. 10:00, Dunhaga Tálknafirði 30. ág. kl. 13:30 og barna- skólanum Patreksfirði 30. ág. kl. 17:30. SKIPARADÍÓ hf. með sýningarbíl um landið Skiparadíó hf. verður á næstunni á ferð um landið með sýningarbíl frá Dan- mörku, sem hlaðinn er nýjustu siglinga- og fiskilcitartækjum frá FURUNO, SKANTI o.fl. Miðvikud. 30. ágúst verður bíllinn við Grandagarð í Reykjavík, en 31. ág. f.h. í Þorlákshöfn 31. ágúst e.h. í Vestmannaeyjum 1. sept. e.h. í Vestmannaeyjum 2. sept. e.h. í Vestmannaeyjum 3. sept. e.h. í Grindavík 4. sept. e.h. í Sandgerði 5. sept. e.h. á Höfn Homafirði 6. sept. e.h. á Fáskrúðsfirði 7. sept. e.h. á Eskifirði 8. sept. e.h. á Neskaupstað 9. sept. e.h. á Neskaupstað 10. sept. e.h. á Seyðisfirði 11. sept. e.h. á Húsavík 12. sept. f.h. á Dalvík 12. sept. e.h. á Ólafsfirði 13. sept. e.h. á Siglufirði 14. sept. e.h. á Akureyri 15. sept. f.h. á Skagaströnd 15. sept. e.h. á Hvammstanga 16. sept. e.h. á ísafirði 17. sept. f.h. á Isafirði 17. sept. e.h. í Bolungarvík 18. sept. e.h. Grandagarður í Rvík Heymar- og talmeinastöð á Höfn Móttaka verður á vegum Heyrnar- og talmeinastöðvar lslands í Heilsugæslu- stöðinni á Höfn dagana 8.-10. sept. 1989. Þar fer fram greining heyrnar- og tal- meina og úthlutun heyrnartækja. Sömu daga að lokinni móttöku Heyrn- ar- og talmeinastöðvarinnar verður al- menn lækningamóttaka sérfræðings í háls-, nef- og eyrnalækningum. Tekið er á móti viðtalsbeiðnum í Heilsugæslustöðinni á Höfn. » Minningarkort Landssamtaka hjartasjúklinga - eftirtaldir staðir hafa minningarkortin til sölu. Reykjavik: Skrifstofa Landssamtaka hjartasjúklinga, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, sími 25744, Bókaverslun ísafoldar, Austurstræti og Bókabúð Vest- urbæjar, Víðimel. Seltjamames: Margrét Sigurðardóttir, Mýrarhúsaskóli eldri. Kópavogur: Veda bókaverslanir Hamra- borg 5 og Engihjalla 4. Hafnarfjörður: Bókabúðir Böðvars, Strandgötu 3 og Reykjavíkurvegi 64. Selfoss: Apótek Selfoss, Austurvegi 44. Gmndarfjörður: Halldór Finnsson, Hrannarstíg 5. Ólafs- vík: Ingibjörg Pétursdóttir, Hjarðartúni 3. ísafjörður: UrðurÓlafsdóttir, Brautar- holti 3. Ámeshreppur: Helga Eiríksdótt- ir, Finnbogastöðum. Blönduós: Helga A. Ólafsdóttir, Holtabraut 12. Sauðárkrók- ur: Margrét Sigurðardóttir, Birkihlíð 2. Akureyri: Gísli J. Eyland, Víðimýri 8 og Bókabúðimar á Ákureyri. Húsavík: Bókaverslun Þórarins Stefánssonar. Garðarsbraut 9. Egilsstaðir: Steinþór Er- lendsson, Laufási 5. Höfn, Homafirði: Erla Ásgeirsdóttir, Miðtúni 3. Vestmann- aeyjar: Axel ó Lárusson skóverslun, Vestmannabraut 23. Sandgerði: Póstaf- greiðslan, Suðurgötu 2-4. Keflavík: Bókabúð Keflavíkur, Sólvallagötu 2. t Eiginkona mín og móöir okkar Þóranna Helgadóttir verður jarðsungin frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 30. ágúst kl. 15.00. Tyrfingur Einarsson Helga Tyrfingsdóttir Anna Tyrfingsdóttir Hannesína Tyrfingsdóttir. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu Dagnýjar Sigurbjargar Jónsdóttur frá Arakoti, Skeiðum. Eyrún Halla Guðbjörnsdóttir Sigurmundur Guðbjörnsson Jón Guðbjörnsson Þórlaug Guðbjörnsdóttir Áslaug Guðbjörnsdóttir Guðrún Guðbjörnsdóttir Sigmar Guðni Guðbjörnsson Jón Björnsson Þórfríður Soff ía Haraldsdóttir Kristín Kristjánsdóttir Ólafur Jónsson ísólfur Sigurðsson EinarMatthíasson Theodóra Sveinbjörnsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. t Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför Ketilbjarnar Magnússonar frá Tjaldanesi. Sérstakar þakkir til alls starfsfólks Sjúkrahússins í Stykkishólmi. Benedikt Ketilbjarnarson Bára Sigurjónsdóttir og barnabörn.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.