Tíminn - 29.08.1989, Blaðsíða 11

Tíminn - 29.08.1989, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 29. ágúst 1989 Tíminn 11 Denni @ dæmalausi „Ég er á þeirri skoðun, að Nói hafi vel getað skilið þessar tvær mýflugur eftir þegar hann setti örkina á flot.“ t * 4 r ■ 1 ■ H * J ■ j lo ■ ■ a n * ■ tr /s 5856 Lárétt 1) Óvinir. 6) Ónotaður. 7) Náms- kafli. 9) Tóns. 11) Leit. 12) Keyrði. 13) Sár. 15) Keyra. 16) Svar. 18) Bölvaði. Lóðrétt 1) ílát í fleirtölu. 2) Elska. 3) Fersk. 4) Togaði. 5) Ruglaði. 8) Líka. 10) Samfarir. 14) Aría. 15) Hraða. 17) Eins bókstafir. Ráðning á gátu no. 5855 Lárétt I) Danskur. 6) Eta. 8) Alt. 9) Slæ. II) Ró. 12) Ge. 13) FAO. 15) Ógn. 16) Der. 18) Riddara. Lóðrétt 1) Djarfur. 2) Net. 3) ST. 4) Kal. 5) Rúmenía. 8) Lóa. 10) Egg. 14) Odd. 15) Öra. 17) ED. BROSUM / og allt gengur betur • Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi ersími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 28 ágúst 1989 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar......61,00000 61,16000 Sterlingspund.........95,40400 95,65400 Kanadadollar..........51,91500 52,05100 Dönskkróna............ 7,99740 8,01840 Norsk króna........... 8,52910 8,55150 Sænskkróna............ 9,19640 9,22060 Finnsktmark...........13,80400 13,84020 Franskur franki....... 9,22220 9,24640 Belgískur franki...... 1,48660 1,49050 Svissneskur franki....36,01580 36,11030 Hollenskt gyllini.....27,55440 27,62670 Vestur-þýskt mark......31,05910 31,14050 ítölsk líra............ 0,04331 0,04343 Austurriskur sch....... 4,41280 4,42440 Portúg. escudo......... 0,37210 0,37300 Spánskur peseti........ 0,49680 0,49810 Japanskt yen........... 0,42273 0,42384 írsktpund..............82,90500 83,1230 SDR....................75,98590 76,18520 ECU-Evrópumynt.........64,49230 64,66140 Belgiskurfr. Fin....... 1,48430 1,48820 Samt.gengis 001-018 ..441,83674 442,99587 ÚTVARP/SJÓNVARP Þriðjudagur 29. ágúst 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Arnfríöur Guðmundsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið meö Siguröi Einarssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku aö loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesiö úr forustugreinum dagblaöanna aö loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn: „Júlíus Blom veit sinu viti" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stef- ánsson byrjar lestur þýðingar sinnar. (Einnig útvarpaö um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjðrðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. f 0.00 Fréttir. Tilkynningar. fO.fO Veðurfregnir. f 0.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stef- ánsson kynnir lög frá liðnum árum. ff.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Óskar Ingólfsson. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum á miönætti). 12.00 Fréttayfiritt. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 I dagsins önn - Rauður kross á hvítum grunni. Umsjón: Anna M. Sigurðar- dóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Ein á ferð og með öörum" eftir Mðrthu Gellhom. Anna Mar- ía Pórisdóttir þýddi. Sigrún Bjömsdóttir les (5). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Eftiriœtislðgin. Umsjón: Ólafur Þórðar- son. (Einnig útvarpaö aöfaranótt sunnudags aö loknum fréttum kl. 2.00). f 5.00 Fréttir. 15.03 Með múrskeið að vopni. Fylgst með fomleifauppgreftri í Reykholti. Umsjón: Stein- unn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá sunnu- degi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbðkin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Umsjón: Kristin Helga- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tðnlist á siðdegi - Smetana, Suk, Dvorák og Janácek. Tveir dúettar úr „Föö- urtandi minu" eftir Bedrich Smetana. Frantisek Veseika leikur á fiðlu og Milena Dratvová á pianó. Ástarljóð op.7 nr. 1 eftir Josef Suk. Frantisek Veselka leikur á fiðlu og Milena Dratvová á píanó. Serenada í d-moll op.44 fyrir biásturshljóðfæri , selló og kontrabassa eftir Antonin Dvorák. Kammersveit Evrópu leikur; Alexander Schneider stjómar. Fjögur lög fyrir kariakór eftir Leos Janácek. Kennarakór Mór- avíu syngur; Antonín Tucapský stjórnar. (Af hljómplötum og -diski) 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um eriend málefni. (Einnig útvarpað aö loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpaö í næturútvarpi kl. 4.40). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvðldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir. 20.00 Lttli bamatiminn: „Júlíus Blom vett sinu vtti“ eftir Bo Carpelan. Gunnar Stef- ánsson byrjar lestur þýöingar sinnar. (Endurtek- inn frá morgni). 20.15 Sðngur og píanó. 21.00 Hskneysla. Umsjón: Álfhildur Hallgríms- dóttir. (Endurtekinn úr þáttaröðinni „I dagsins önn“),. 21.30 Útvarpssagan: „V6min“ eftir Vla- dimir Nabokov. Illugi Jökulsson les þýðingu sína (7). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orö kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Rádgátan Van Dyke“ eftir Francis Durbridge. Fram- haldsleikrit í átta þáttum. Sjöundi þáttur: Steve leikur á Van Dyke. Þýöandi: Elías Mar. Leik- stjóri: Jónas Jónasson. Leikendur: Ævar Kvaran, Guöbjörg Þorbjamardóttir, Flosi Ólafs- son, Gestur Pálsson, Valdimar Lárusson, Ró- bert Amfinnsson, Jóhanna Noröfjörö, Helga Valtýsdóttir, Haraldur Björnsson, Baldvin Hall- dórsson, Jónas Jónasson og Jónína Ólafsdóttir. (Áður útvarpaö 1963). 23.15 Tónskáldatími. Guðmundur Emilsson kynnir íslensk samtímatónverk, aö þessu sinni verk eftir Þorkél Sigurbjörnsson. (Seinni þáttur). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Óskar Ingólfsson. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið: Vaknið til lifsins! Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, veður- fregnir kl. 8.15 og leiðarar daablaöanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Asrún Albertsdóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmæliskveöjur kl. 10.30. Þarfaþing meö Jóhönnu Haröardóttur kl. 11.03. Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Milli mála. Magnús Einarsson á útkíkki og leikur nýju lögin. Hagyröingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiöihomið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Siguröur Þór Salvarsson, Lísa Páls- dóttir og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Auður Haralds talar frá Róm. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu, sími 91-38 500. 19.00 Kvóldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög meö íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem- ann eru Sigrún Sigurðardóttir og Oddný Eir Ævarsdóttir. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Frétlir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00. NJETURÚTVARPtÐ 01.00 „Blttt og létt... “. Gyöa Dröfn Tryggva- dóttir. (Einnig útvarpað í bitið kl. 6.01). 02.00 Fréttir. 02.05 Ljúflingslðg. Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1 i umsjá Svanhildar Jak- obsdóttur. 03.00 Nætumótur. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Or dægurmálaútvarpi þriðju dagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá Rás 1 kl. 18.10) 05.00 Fréttirafveðriogflugsamgöngum. 05.01 Áfram tsland. Dæguriög með islenskum flyljendum. 06.00 Fréttir al veðri og fiugsamgöngum. 06.01 „Blttt og létt... “. Endurtekinn sió- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri vakt. SVÆDISÚTVARP Á RÁS 2 Svæðisútvarp Norðuriands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. SJÓNVARP Þriðjudagur 29. ágúst 17.50 Freddi og félagar (26). (Ferdi) Þýsk. teiknimynd. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Leik- raddir Sigrún Waage. 18.15 Múmíndalurinn (3) (Mumindalen) Finnskur teiknimyndaflokkur geröur eftir sögu Tove Jansson. Þýöandi Kristín Mántylá. Sögu- maður Helga Jónsdóttir. (Nordvision - Finnska sjónvarpið). 18.30 Kalli kanína (Kalle kanins æventyr) Finnskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Trausti Júlíusson. Sögumaður Elfa Björk Ellertsdóttir. (Nordvision - Finnska sjónvarpið) 18.45 Táknmálsfréttir 18.55 Fagri Blakkur Breskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.20 Leðurblókumaðurinn (Batman) Bandarískur framhaldsmyndaflókkur. Þýðandi Trausti Júlíussson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Ferð án enda (The Infinite Voyage - To the Edge of the Earth). — Þríðji þáttur — Til framandi landa - Ðandarískur heimilda- myndaflokkur í sex þáttum um ýmsa þætti í umhverfi okkar. Þessi þáttaröð hefur hvarvetna hlotiö mikið lof og unnið til fjölda verðlauna. Þýðandi Jón 0. Edwald. 21.30 Eyðing. (Wipe Out) — Annar þáttur — Breskur spennumyndaflokkur í fimm þáttum. Leikstjóri Michael Rolfe. Aðalhlutverk lan McEI- hinney og Catherine Neilson. Sálfræðingur vinnur að leynilegu verkefni í fangelsi fyrir geðsjúka glæpamenn. Dag einn hverfur hann og svo virðist sem allar tölvuskráðar upplýsingar um hann hafi þurrkast út. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. 22.25 Tommy Steele. Spjall og tónlistarþáttur frá danska sjónvarpinu. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. (Nordvision - Danska sjónvarpið). 23.00 Ellefufréttir og dagskráriok. Þriðjudagur 29. ágúst 16.45 Santa Barbara. New Woríd Internatio- nal. 17.30 Bylmingur. Létt þungarokk. 18.00 Elsku Hobo. The Littlest Hobo. Hobo lendir í ótrúlegum ævintýrum. Aðalhlutverk: Hobo. Glen-Warren. 18.25 íslandsmótið í knattspymu. Umsjón: Heimir Karlsson. Stöð 2 1989. 19.19 19.19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. Stöð 21989. 20.00 AH á Melmac Alf Animated. Skondin og skemmtileg teiknimynd fyrir unga sem aldna. Leikraddir: Karl Ágúst Úlfsson, Saga Jónsdóttir, örn Árnason o.fl. Lorimar. 20.30 Visa-sport Blandaður þáttur með svip- myndum frá víðri veröld. Umsjón: Heimir Karlsson. 21.30 Óvænt endalok. Tales of the Unexpect- ed. Spennumyndaflokkur sem kemur á óvart. Anglia. Ferd án enda, þriðji þáttur verður sýndur í Sjónvarpinu í kvöld kl. 20.30. Þessi þáttur nefnist „Til framandi landau. 22.00 Daginn eftir. The Day After. Myndin greinir frá lífi hversdagslegs fólks sem á sínar vonir, þrár og væntingar en þarf skyndilega að horfast í augu við þá skelfilegu staðreynd að veröldin og afkomendur þess kunni aldrei að verða söm eftir að kjarnorkustyrjöld hefur brotist út. Aðalhlutverk: Jason Robards, Jobeth Will- iams, Steven Guttenberg og John Gullum. Leikstjóri: Nicholas Meyer. Framleiðandi: Ro- bert A. Papazian. ABC 1983. Sýningartími 120 mín. Stranglega bönnuð bömum. Aukasýning 12. oktober. 00.05 Sumarfiðríngur. Poison Ivy. Lauflétt gamanmynd sem fjallar um hressa stráka sem dvelja í sumarbúðum og þar er fjörið heldur betur í fyrirrúmi. Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Nancy McKeon, Robert Klein og Caren Kaye. Leikstjóri: Larry Elikann. Framleiðandi: Deborah Aal. NBC 1985. Sýningartími 95 mín. 01.45 Dagskrárlok. Daginn eftir, áhrifamikil mynd um líf þeirra sem lifa af kjarnorkuárás með Jason Robards í aðalhlut- verki, verður sýnd á Stöð 2 kl. 22.00 í kvöld. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apoteka í Reykjavík vikuna 25.-31. ágúst er í Apóteki Austurbæjar. Einnig er Breiðholts Apótek opið til kl. 22 öil kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöid. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnuclögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma21230. Borgarspítalinn vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðír fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp- lýsingar eru í símsvara 18888. (Símsvari þar sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um helgar). Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráögjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Landspítallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17 - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspítali: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheímili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúslð: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.00, sfmi 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavfk: Seltjarnarncs: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavfk: Lögreglan sími 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið slmi 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.