Tíminn - 20.09.1989, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 20. september 1989
Tíminn 11
„ Get ég ekki verið myndarlegur í einhverju
öðru en jakkafötum?"
5872.
Lárétt
1) Norðurland. 6) Fugl. 7) Slagur. 9)
Kall. 10) Eðli. 11) Gramm. 12)
Utan. 13) Siða. 15) Smákorna.
Lóðrétt
1) Klettur. 2) Öfug röð. 3) Öfluga.
4) Píla. 5) Fuglanna. 8) Dropi. 9)
Osoðin. 13) Keyr. 14) Silfur.
Ráðning á gátu no. 5871
Lárétt
1) Víetnam. 6) Trú. 7) Ná. 9) Át.
10) Glásina. 11) Um. 12) Að. 13)
Gas. 15) Lífríki.
Lóðrétt
1) Vingull. 2) ET. 3) Trosnar. 4) Nú.
5) Mótaðri. 8) Álm. 9) Ána. 13) GF.
14) Sí.
brosum/
og *
allt gengur betur *
Ef bilar rafmagn, hitaveita eöa vatnsveita má
hringja í þessi símanúmer:
Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn-
arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík
2039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmannaeyjar
1321.
Hitaveita: Reykjavík sími 82400. Seltjarnarnes
sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl.
18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri
23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar simi 1088 og 1533, Hafnarf-
jöröur 53445.
Simi: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak-
ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í
síma 05
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita-
veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl.
17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað
allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö tilkynningum
á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellum,
þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð
borgarstofnana.
19. september 1989 kl. 09.15
Kaup Sala
Bandarikjadollar.......62,00000 62,16000
Sterlingspund..........97,18800 97,43900
Kanadadollar...........52,42900 52,56400
Dönsk króna............ 8,17130 8,19240
Norskkróna............. 8,70910 8,73160
Sænsk króna............ 9,38400 9,40820
Finnskt mark...........14,07810 14,11440
Franskur franki........ 9,40610 9,43030
Belgískur franki....... 1,51720 1,52110
Svissneskur franki....36,72330 36,81810
Hollenskt gyllini......28,16200 28,23470
Vestur-þýskt mark.....31,74850 31,83040
ítölsk líra............ 0,04405 0,04417
Austurrískur sch....... 4,51060 4,52220
Portúg. escudo......... 0,37940 0,38040
Spánskur peseti........ 0,50770 0,50900
Japanskt yen........... 0,42514 0,42624
írskt pund.............84,70800 84,9260
SDR ..................77,22780 77,42710
ECU-Evrópumynt.........65,80370 65,97350
Belgískur fr. Fin...... 1,51440 1,51830
Samt.gengis 001-018 ..450,09149 451,25221
ÚTVARP/SJÓNVARP
Miðvikudagur
20. september
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra öm Bárður
Jónsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Edward Frederik-
sen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku aö loknu
fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum
dagblaöanna aö loknu fréttayfirliti kl. 8.30.
Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og
9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: „Júlíus Blom veit
sínu viti“ eftir Bo Carpelan Gunnar Stef-
ánsson les þýöingu sína (17). (Einnig útvarpað
um kvöldið kl. 20.00).
9.20 Morgunleikfimi meö Halldóru Björns-
dóttur.
9.30 Landpósturinn - Frá Norðuriandi
Umsjón: Kristján Guömundur Amgrímsson.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurtregnir.
10.30 Hugmyndaheimur SAIarljóða
Umsjón: Sólveig Guömundsdóttir og Þórir
Hrafnsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jóns-
dóttir. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum á
miðnætti).
12.00 Fréttayfiriit. Tilkynningar.
12.20 Hédegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 í dagsins önn - Að blésa i blésara-
sveit Umsjón: Ásdís Loftsdóttir. (Frá Akureyri)
13.35 Miðdegissagan: „Myndir af Fidel-
mann“ eftir Bemard Malamud Ingunn
Ásdísardóttir les þýöingu sína (2).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Harmoníkuþéttur Umsjón: Hógni
Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudags-
kvðldi).
14.45 Islenskir einsðngvarar og kórar
Sigrún Gestsdóttir, Siguröur Bjömsson og Kór
Öldutúnsskóla syngja islensk og erlend lög. (Af
hljómböndum)
15.00 Fréttir.
15.03 Dagbók frá Beriin Fyrri þáttur um
endurminningar Maríu Vassiltsíkov frá árum
seinni heimsstyrjaldar. Umsjón: Kristin Ást-
geirsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudags-
kvðldi).
16.00 Fréttlr.
16.03 Dagbókin Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið - Iriand Umsjón: Krist-
fn Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tóniist é siðdegi - Ravel og Stravin-
sky .Dafnis og Klói" sinfónísk brot eftir Maurice
Ravel. Fílharmóniusveit Beriinar leikur; Herbert
von Karajan stjórnar. „Petrúska" eftir Igor
Stravinsky. Fllharmóniusveit Israels leikur;
Leonard Bemstein stjómar.
18.00 FrétUr.
18.03 At utan Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07).
18.10 A vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson
og Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í
næturútvarpi kl. 4.40)
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veturfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvóldhéttir
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjé Umsjón: Ragnheiður Gyða Jóns-
dóttir og Þorgeir Ólafsson..
20.00 LJtli bamatíminn: „Július Blom vert
sínu viti“ eftir Bo Carpelan Gunnar Stef-
ánsson les þýðingu sína (17). (Endurtekinn frá
morgni).
20.15 Frá norrœnum tónlistardögum í
Stokkhélmi í fyrrahaust Jónas Tómasson
kynnir vert( eftir Olav Anton Thommesen, Káre
KolbergogAmeMellnás. v t"; • *r
21.00 Úr byggdum vestra Umsjón: Finnbogi
Hermannsson. (Frá ísafirði)
21.40 Gömul saga í nýjum búningi Um
Dauðamenn eftir Njörð P. Njarðvík og Píslar-
sögu séra Jóns Magnússonar. Umsjón: Soffía
Auður Birgisdóttir. Lesari: Sigríður Albertsdóttir.
(Áðurflutt í mars 1987).
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Endurtekinn frá sama degi).
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.30 Hvert stefnir íslenska velferðarrik-
ið? Fjórði þáttur af fimm um lífskjör á íslandi.
Umsjón: Einar Kristjánsson. (Einnig útvarpað
kl. 15.03 á föstudag).
23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. (Einnig
útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt mánudags
kl. 2.05).
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jóns-
dóttir. (Endurtekinn frá morgni).
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
7.03 Morgunútvarpið: Vaknið til lífsins!
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja
daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, veður-
fregnir kl. 8.15 og leiðarar daablaðanna kl. 8.30.
9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Albertsdóttir.
Neytendahorn kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl.
10.30. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl.
11.03. Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55.
12.00 Fréttayfirlit Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti
Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullald-
artónlist.
14.03 Milli mála Ámi Magnússon á útkíkki og
leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir
þrjú og Veiðihornið rétt fyrir fjögur.
16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stefán Jón
Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson, Guðrún
Gunnarsdóttir, Þorsteinn J. '/ilhjálmsson og
Sigurður G. Tómasson.
- Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00.
- Stórmál dagsins á sjötta tímanum.
18.03 íþróttarásin — Ísland-Tyrkland í
undankeppni Heimsmeistaramótsins í
knattspymu Iþróttafréttamenn lýsa leiknum
beint frá Lauaardalsvelli.
20.00 Áfram Island Dæguríög með íslenskum
flytjendum.
20.30 Útvarp unga fólksins Við hljóðnemann
eru Sigrún Sigurðardóttir og Oddný Eir Ævars-
dóttir.
22.07 Á róiinu með Onnu Björk Birgisdóttur.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
15.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
NAETURÚTVARPtD
01.00 „Bim og létt..." Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir. (Einnig útvarpað i bitið kh 6.01).
02.00 FrétUr.
02.05 Slsgur fer gaur moð gígju Magnús
Þðr Jónsson tjallar um trúbadúrinn rómaða, Bob
Dylan. (Endurtekinn þriðji þáttur at sex trá
sunnudegi á Rás 2).
03.00 Nætumótur
04.00 Fréttir.
04.05 Glafsur Úr dægurmálaútvarpi miðviku-
dagsins.
04.30 Veðurfregnir.
04.40 Á vattvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson
og Bjami Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá
Rás 1 kl. 18.10)
05.00 FiétUr af vaðri og flugsamgöngum.
05.01 Afram island Dægurióg með islenskum
flytjendum.
06.00 Fréttir af veðri og flugsamgóngum.
06.01 „Blitt og lótt ...“ Endudekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Dralnar Tryggvadóttur á
nýrri vakt.
SVÆÐISÚTVARP ÁRÁS2
Svæðisútvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30
og 18.03-19.00.
SJONVARP
Miðvikudagur
20. september
17.50 Sumarglugginn. Endursýndur þáttur frá
sl. sunnudegi.
18.50 Táknmáisfróttir.
18.55 Yngismær. (Sinha Moca) Nýrbrasilískur
framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego.
„Sinha Moca“eða Yngismærín
verður á dagskrá Sjónvarpsins
kl. 18:55 þrísvar í viku á næst-
unni. Margir sömu leikarar
fara þar með hlutverk og í
hinum vinsælu þáttum um
Ambáttina.
19.20 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilmarsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.33 i fjólleikahúti. (The Greatest Show on
Earth). Breskur þáttur með (remsta fjölleikahús-
fólki heims.
21.20 ...að eilifu. (Bez Konca). Pólsk bíómynd
frá 1984. Leikstjóri Kraysztof Kieslowski. Aðal-
hlutverk Grazyna Szapolowska og Jerzy Ra-
dziwilowitcz. Ung stúlka missir mann sinn sem
hafði unnið að málsvöm fyrir verkamann i
Samstöðu. Stúlkan setur sig inn i málið og þrátt
fyrir dauða manns síns finnst henni hún eiga
ýmisiegt óuppgert í hjónabandinu. Þýðandi
Þrándur Thoroddsen.
23.00 Selnni fréttir.
23.10 ....«* eilífu - framhald.
23v40 island-T yrkland. Sýnd verður frá lands-
leik liðanna í knattspymu sem fram fór fyrr um
daginn.
00.20 Dagskráriok.
Miðvikudagur
20. september
15.10 David Copperfield David Copperfield
er að koma heim eftir þriggja ára útlegð og
minnist liðinna tíma með trega. Tilveran verður
þó bjartan er hann hittir Agnesi, æskuvinkonu
slna, aftur. Aðalhlutverk: Robin Phillips, Pamela
Franklin, Edith Evans og Emlyn Williams. Leik-
stjóri: Delbert Mann. Framleiðandi: Frederick
Brogger. 20th Century Fox 1970. Sýningartími
115 mín. Lokasýning.
17.05 Santa Barbara.
17.55 Ævintýri á Kýþariu Adventures on Ky-
thera. Fyrsti hluti af sjö. Heillandi ævintýramynd
fyrir böm á öllum aldri. Myndaflokkurinn gerist
á hinni fjariægu eyju Kýjæriu, sem er undan
Grikklandsstróndum og segir fré ævintýrum
lllllllllllllllll!l!!!ll!lllllllllll!!!lllllllllll!lll!!lll!
fimm ungmenna. Þau kynnast parna fyrir tilviljun
og eiga það öll sameiginlegt að hafa óviðráðan-
lega löngun til þess að lenda í ævintýrum.
Saman stofna þau leynireglu sem hefur það
verkefni að bjarga safni staðarins frá lokun.
Þetta verður upphaf ævintýraleiðangurs sem oft
á eftir að koma þeim í hann krappan.
18.20 Þorparar Minder. Bresku þorpararnir
verða á dagskrá á miðvikudögum fram eftir
hausti. Vinirnir eru komnir út fyrir borgarmörkin
til að vinna verk sem Arthúr hefur orðið þeim úti
um. Þeir eiga að endurheimta bola sem að sögn
tveggja virðulegra manna er þeirra eign. Þetta
ævintýri dregur dilk á eftir sér. Aðalhlutverk:
Dennis Waterman og George Cole. Leikstjóri:
Terry Green.
19:19 19:19Fréttirogfréttaumfjöllun, íþróttirog
veður ásamt fréttatengdum innslögum. Stöð 2
1989.
20.30 Murphy Brown Einn vinsælasti sjón-
varpsþáttur sem sýndur er í bandarísku sjón-
varpi í dag er nú að hefja göngu sína hér á Stöð
2. Fjallar hann um sjónvarpsfréttakonuna
Murphy Brown sem þykir með eindæmum
sjálfstæð kona og lætur ekki karlmenn segja sór
fyrir verkum frekar en aðra. Hún er um fertugt,
vel menntuð og glæsileg, hörkutól í vinnu og
lætur engan vaða ofan í sig. Þættir þessir þykja
mjög nýstárlegir og er yfirbragð þeirra lótt og
skemmtilegt. Aðalhlutverk: Candice Bergen,
Pat Corley, Faith Ford, Charles Kimbrough,
Robert Pastorelli, Joe Regalbuto og Grant
Shaud.
20.55 Framtíðarsýn Beyond 2000. Geimvís-
indi, stjörnufræði, fólks- og vöruflutningar, bygg-
ingaraðferðir, arkitektúr og svo mætti lengi telja.
Það er fátt sem ekki er skoðað með tilliti til
framtíðarinnar.
21.50 Ógnir um óttubíl Midnight Caller. Fyrsti
þáttur af þrettán á nýrri bandarískri þáttaröð
sem fjallar um Gary fyrrverandi lögregluþjón
sem fyrir mistök drepur starfsbróður sinn. Hann
hættir störfum sem lögregluþjónn og á erfitt með
að takast á við lífið á nýjan leik. Þegar honum
býðst staða sem dagskrárgerðarmaður á út-
varpsstöð þar sem hann á að sjá um kvöld- og
næturdagskrá eygir hann tækifæri. Gary nær
eyrum hlustenda með nýstáriegum hætti því
hann fer að leysa glæpi og koma fórnardýrum
glæpamannanna til hjálpar í beinni útsendingu.
Aðalhlutverk: Gary Cole, Wendy Kilboume,
Gary, fyrrv. lögregluþjónn, er
aðalpersónan í nýjum mynda-
flokki sem byrjar kl. 21:50
22.45 Ti«ka Videofashion. Það haustar I tísku
heiminum eins og annars staðar.
23.10 i ItóMSkiptunuin Twilight Zone. Skil
hins raunverulega og óraunverulega geta verið
óljðs. Allt getur því gerst í Ijósaskiptunum.
23.35 Sveró Arthúr* konungs Excalibur.
Þetta er ekki í fyrsta skipti sem ævintýramyndin
um riddara hringborösins, með Arthúr konung í
fararbroddi, er viðfangsefni kvikmyndaleik-
stjóra. Að þessu sinni er það leikstjórinn góð-
kunni John Boorman sem fer um verkið nýjum
og meistaralegum höndum og lýsir myndin
öriögum Arthúrs konungs frá bamæsku og þar
til hann lætur lífið. Aðalhlutverk: Nigel Terry,
Helen Mirren, Nicholas Clay og Cherie Lunghi.
Leikstjóm: John Boorman. Framleiðendur: Ed-
gar F. Gross og Robert A. Eisenstein. Warner
1981. Sýningartími 135 mín. Lokasýning. Bönn-
uð bömum.
01.50 Dagskráriok.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík vikuna 15.-21.
september er í Háaleítis apóteki. Einn-
ig er Vesturbæjar apótek opið til kl. 22
öll kvöld vikunnar nema sunnudags-
kvöld.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til
kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl.
22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í
síma 18888.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður-
bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl.
10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs-
ingar i símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru
opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin
skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur
og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki
sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á
helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00-
21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í sima 22445.
Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9.00-
19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.
8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og
14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.x30. Opið
er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-
12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til
kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00
og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl.
9.00-18.30, en láugardaga kl. 11.00-14.00.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og
Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavikur
alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á
laugardögum og helgidögum allan sólarhring-
inn.
Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma-
pantanir i síma 21230. Borgarspítalinn vakt frá
kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild)
sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar-
hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím-
svara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér
ónæmisskirteini.
Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt er alla
laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp-
lýsingar eru í símsvara 18888. (Símsvari þar
sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu
og tannlæknaþjónustu um helgar).
Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni
Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og
20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími
612070.
Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18
er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er
ísíma51100.
Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100.
Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Sími 40400.
Keflavik: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn
á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími: 14000.
Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf i
sálfræðilegum efnum. Sími 687075.
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19
til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20.
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl.
15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-
20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla
daga. öldrunarlækningadeild Landspitalans
Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. -
Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim-
sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag-
lega. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. -
Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími
frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til
föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur:
Aila daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17 - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl.
17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heim-
sóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi:
Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsu-
gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn.
Simi 4000. Keflavík-sjúkrahúsið: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og
á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30.
Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla
daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bama-
deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl.
14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-
8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness Heim-
sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga ki.
15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30.
Reykjavfk: Seltjarnarnes: Lögreglan sími
611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500 og 13333,
slökkvilið og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús
sími 14000,11401 og 11138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222.
ísafjöröur: Lögreglan sími 4222, slökkviHð sími
3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.
i r *
t M.
f /