Tíminn - 20.09.1989, Blaðsíða 12

Tíminn - 20.09.1989, Blaðsíða 12
12 Tíminn ^nvrmri Miövikudagur 20. september 1989 RI0INBOGIINN Irumsýnir Dögun - Hver var þessi ókunni, dularf ulli maður sem kom í dögun? - Hvert var erindi hans? Var hann ef til vill hinn týndi faðir stúlkunnar? Spennandi og afbragðs vel gerð og leikin kvikmynd, sem allsstaðar hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda. Aðalhlutverk Anthony Hopkins sem ler á kostum, enda af flestum talið eitt hans besta hlutverk, ásamt Jean Simmons - Trevor Howard - Rebecca Pidgeon Leikstjóri Robert Knights Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15 Björninn Stórbrotin og hrífandi mynd, gerð af hinum þekkta leikstjóra Jean-Jacques Annaud, er leikstýrði m.a. „Leitin að eldinum" og „Nafn rósarinnar". - Þetta er mynd sem þú verður að sjá - - Þú hefur aldrei séð aðra slíka - Aðalhlutverk Jack Wallace - Tcheky Karyo - Andre Lacombe Björninn Kaar og bjarnarunginn Youk Sýndkl.5,7,9 og 11.15 Sherlock og ÉG Frábær gamanmynd um hinar ódauðlegu sögupersónur, Sherlock Holmes og Dr. Watson. Er þetta hin rétta mynd af þeim félögum? Michael Caine (Dirty Rotten Scoundrels) og Ben Kingsley (Gandhi) leika þá félaga Holmes og Watson og eru hreint út sagt stórkostlega góðir. Gamanmynd sem þú verður að sjá og það strax. Leikstjóri: Thom Eberhardt. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15 Stórmyndin Móðir fyrir rétti Stórbrotin og mögnuð mynd sem allstaðar hefur hlotið mikið lof og metaðsókn. Varð móðirin bami sínu að bana, -eða varð hræðilegt slys? - Almenningur var tortrygginn - Fjölskyldan í upplausn - Móðirin fyrir rétti. - Með aðalhlutverk fara Meryl Streep og Sam Neill. Meryl Streep fer hér á kostum og er þetta talinn einhver besti leikur hennar til þessa, enda hlotið margskonar viðurkenningar fyrir, m.a. gullverðlaun í Cannes. Einnig var hún tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í þessari mynd. Leikstjóri Fred Schepisi **** ÞHK. DV. *** ÞÓ Þjóðv. Sýnd kl. 5,9 og 11.15 Bagdad Café Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Gestaboð Babettu Sýnd kl. 7 laugaras lM SlMI 3-20-75 Salur A Frumsýning Tálsýn Ung hjón lifa í vellystingum og lifið brosir við þeim, ung, ástfangin og auðug. En skjótt skipast veður I lofti, peningarnir hætta að streyma inn og þau leita á náðir kókaíns, þá fer að siga á ógæfuhliðina fyrir alvöru. Aðalhlutverk: James Woods (Salvador) og Sean Young (No Way Out). Leikstjóri: Harold Becker (The Onion Field). Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 12 ára Salur B K - 9 Mci-l tlu' two toughest c«|>s in town. JA.V1ES BF.I.I Sltl K-9 Kynnist tveim hörðustu löggum borgarinnar. Önnur er aðeins skarpari. í þessari gáskafullu spennu-gamanmynd leikur James Belushi fikniefnalögguna Thomas, sem ekki lætur sér allt tyrir brjósti brenna, en vinnufélagi hans er lögregluhundurinn „Jerry Lee“, sem hefur sinar eigin skoðanir. Þeir eru langt frá að vera ánægðir með samstarfið en eftir röð svaðilfara fara þeir að bera virðingu fyrir hvor öðrum. Sýnd kl. 5,7,9og 11 Bönnuð Innan 12 ára Ath. Nýir stólar t A-sal Salur C Frumsýnum spennumyndina: Cohen og Tate Hér er komin spennumyndin Cohen og Tate sem framleidd er af Rufus Isaacs (91/2 weeks) og leikstýrð af Eric Red. Það eru úrvals leikararnir Roy Scheider og Adam Baldwin sem eru hér I essinu sinu. Frábær spennumynd fyrir þig. Aðalhlutveric Roy Scheider, Adam Baldwin, Harley Cross, Suzanne Savoy. Framleiðandi: Rufus Isaacs Leikstjóri: Eric Red Sýnd kl. 5,9 og 11 miðvikudag Sýnd kl. 5,7,9 og 11 fimmtudag og áfram Bönnuð innan 16 ára Candice Bergen er ein af fallegustu leikkonunum í Hollywood. Hún var talin upp á lista yf ir þær 10 fegurstu sem tímaritið US birti. Candice er fædd 9. maí 1946 í Beverley Hills i Kaliforníu og er þvi orðin 43 ára. Um þessar mundir er verið að sýna framhaldsþætti á Stöð 2, þar sem Candice leikur titilhlutverkið, Murphy Brown, en sú persóna er sjónvarpsfréttakona, mjög framagjörn og vill standa sig í samkeppni við „karlfréttamennina". Candice hefur tekist vel að leika þessa persónu, enda fékk hún nýlega Emmy- verðlaun fyrir túlkun sína sem Murphy Brown. IÍÍjíAjiM h Metaðsóknarmynd allra tíma Batman Metaðsóknarmynd allra tima Batman er núna frumsýnd á islandi sem er þriðja landið til að frumsýna þessa stórmynd á eftir Bandarikjunum og Bretlandi. Ekki í sögu kvikmyndanna hefur mynd verið eins vinsæl og Batman, þar sem Jack Nicholson fer á afarkostum. Batman trompmyndin árið 1989 Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Michael Keaton, Kim Basinger, Robert Wuhl Framleiðendur: John Peters, Peter Guber Leikstjóri: Tim Burton Bönnuð börnum innan 10 ára Sýnd kl. 4, 6.30,9 og 11.20 Frumsýnir toppmynd ársins Tveir á toppnum 2 Allt er á fullu í toppmyndinni Lethal Weapon 2 sem er ein albesta spennugrínmynd sem komið hefur. Fyrri myndin var góð en þessi er miklu betri og er þá mikið sagt. Eins og áður fara þeir Mel Gibson og Danny Glover á kostum og núna hafa þeir nýtt „leynivopn" með sér. Toppmynd með toppleikurum Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Joe Pesci, Joss Ackland Framleiðandi: Joel Sllver Leikstjóri: Richard Donner Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 4.30, 6.45,9 og 11.15 Frumsýnir nýju Bette Midler myndina Alltaf vinir Hún er komin hér hin frábæra mynd Forever Friends sem gerð er af hinum þekkta leikstjóra Garry Marshall. Það eru þær Bette Midler og Barbara Hershey sem slá aldeilis i gegn I þessari vinsælu mynd. i Bandaríkjunum, Ástralíu og Englandi hefur myndin verið með aðsóknannestu myndum í sumar. Titillag myndarinnar er á hinni geysivinsælu skifu Beaches. Aðalhlutverk: Bette Midler, Barbara Hershey, John Heard, Spaldlng Gray Leikstjóri: Garry Marshall Sýnd kl. 4,9.10 og 11.20 Óskarsverðlaunamyndin: Sveiflan sigrar Frumsýnum hina frábæru Óskarsverðlaunamynd „Bird“ sem gerð er af Clint Eastwood. Myndin fjallar um hinn fræga jazzista Gharles Parker sem gekk ungir gælunafninu „Bird". Stórkostleg úrvalsmynd. Aðalhlutverk: Forest Whitaker, Diane Venora, Michael Zelnlker, Kelth Davld. Leikstjóri: Clint Eastwood. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 6.30 bMhöi Simi 78900 Metaðsóknarmynd allra tíma Batman Metaðsóknarmynd allra tíma Batman er núna frumsýnd á Islandi sem er þriðja landið til að frumýna þessa stórmynd á eftir Bandarikjunum og Bretlandi. Þar hefur myndin slegið öll aðsóknarmet. Ekki i sögu kvikmyndanna hefur mynd verið eins vinsæl og Batman, þar sem Jack Nicholson fer á afarkostum. Batman er trompmyndin árið 1989. Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Michael Keaton, Kim Basinger, Robert Wuhl. Framleiðendur: Jon Peters, Peter Guber Leikstjóri: Tim Burton. Bönnuð börnum innan 10 ára Sýnd kl. 5,7.30 og 10 i sal 1 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 í sal 2 Metaðsóknarmynd allra tfma Batman Bönnuð börnum innan 10 ára Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 i sal 2 Sýnd kl. 5,7.30 og 10 i sal 1 Frumsýnir nýju James Bond myndina Leyfið afturkallað Já nýja James Bond myndin er komin til fslands aðeins nokkrum dögum eftir frumsýningu i London. Myndin hefur slegið öll aðsóknarmet i London við opnun enda er hér á ferðinni ein langbesta Bond mynd sem gerð hefur verið. Licence To Kill er allra tima Bond-toppur. Titillagið er sungið af Gladys Knight. Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Carey Lowell, Robert Davi, Talisa Soto. Framleiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John Glen. Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Frumsýnir toppmynd ársins Tveir á toppnum 2 Allteráfullu í toppmyndinni Lethal Weapon 1 2 sem er ein albesta spennugrínmynd sem komið hefur. Fyrri myndin var góð en þessi er miklu betri og er þá mikið sagt. Eins og áður fara þeir Mel Gibson og Danny Glover á kostum og núna hafa þeir nýtt „leynivopn" með sér. Toppmynd með toppleikurum Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Joe Pesci, Joss Ackland Framleiðandi: Joel Silver Leikstjóri: Richard Donner Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05 Evrópufrumsýning á toppgrinmyndinnl Guðirnir hljóta að vera geggjaðir 2 Hann Jamie Uys er alveg stórkostlegur leikstjóri en hann gerði hinar frábæru toppgrinmyndir The Gods Must Be Crazy og Funny People en þær eru með aðsóknarmestu myndum sem sýndar hafa verið á Islandi. Hér bætir hann um betur. Tvímælalaust grinsmellurinn 1989 Aðalhlutverk: Nlxau, Lena Farugia, Hans Strydom, Eiros, Leikstjóri: Jamie Uys Sýnd kl. 5 og 9 Með allt í lagi Splunkuný og frábær grinmynd með þeim Tom Selleck og nýju stjörnunni Paulina Porizkova sem er að gera það gott um þessar mundir. Skelltu þér á nýju Tom Selleck myndlna. Aðalhlutverk: Tom Selleck, Paulina Porizkova, Wiliiam Daniels, James Farentino Framleiðandi: Keith Barish Leikstjóri: Bruce Beresford Sýnd kl. 7 og 11. Rmjmoubio 'li SJ** 2 H4V Upp á líf og dauða SHRVIVAL ’-QIBT Þau vissu að ferðin yrði mikil prófraun en að húnyrðiuppálífogdauðakomþeimiopna skjöldu. Hverjum er treystandi og hverjum ekki? Leikstjóri og handritshöfundur Don Coscarelli Aðalhlutverk Lance Henriksen, Mark Rolston, Steve Antin, Ben Hammer Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Elton John hefur grætt mikla peninga á plötum sínum og hlotið gullplötur og viðurkenningar. Hann hefur farið um allan heim í tónleikaferðum og vakið hrifningu, eða að minnsta kósti eftirtekt. Elton John er fæddur í Middlesex í Englandi fyrir 42 árum og hefur lifað viðburðaríku lífi og búið víðs vegar í heiminum. Nú hefur hann skilið við Renötu, konu sína, en þau höfðu verið í hjónabandi í nokkur ár, - en bjuggu sjaldnast saman, heldur voru oft heilu heimsálfurnar á milli þeirra. Sagt er Elton John hafi safnað að sér sérkennilegum höfuðfötum og gleraugum. Hór á myndinni er hann reyndar með ósköp venjuleg gleraugu, en gullbryddaðan bát á höfði, kross-eyrnalokk í hægra eyra og heldur á einhverjum merkisdiski. Líklega er þetta heiðursverðlaun hans fyrir plötu, - en allt getur skeð þegar Elton John er annars vegar og kannski er hann þarna að stofna félag áhugamanna um fljúgandi diska! VtMngMtf Múlakaffi ALLTAF I LEIÐINNI 37737 38737 LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM DALLAS U/C TOKYO (c’iislFIE Kringlunni 8— 12 Sími 689888 Næstu sýningar! Olivcr Olivcr Olivcr Olivcr Olivcr Olivcr Olivcr Olivcr Olivcr Olivcr 23/9 24/9 28/9 29/9 30/9 I l() S/IO 6/10 7 10 8/10 Sýningum lýkur frumsýning su 2. sýning 3 sýning 4. sýning 3. sýning 6. sýning 7. sýning 8. sýning 9. sýning su 10. sýning 29. október n.k. Áskriftarkort Þú færð 20% afslátt af almennu sýningarverði kaupir þú áskriftarkurt. Fáðu þér áskriftarkort °8 tryggðu þér fast sæti. Salan stendur yfir og kosta þau kr. 6.720- fvrir 6 sýningar (20% afsl.) Kort fyrir 67 ára og eldri kosta kr. 5.400- Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18. Símapantanir einnig alia daga frá kl. 10-12 í síma 11200. Nú getur þú pantað vcrkefnaskrána senda heim. Greiðslukort. ÞJODLEIKHÚSID f íl- tAlENAHOPie KÍnyERSHUR VEITIMCjASTAÐUR RÝBÝLAUEQI 20 - KÖPAUOQI s 45022 GULLNI HANINN . LAUGAVEGI 178, jLÆ SlMI 34780 BISTRO A BESTA ÍÝTAÐl &CNUM j. ■ ■ OfJ* JJ 'hótel OÐINSVE Oóinstorqi 2564Ö BILALEIGA með utibu allt i krmgurT, landið. gera þer mogulegt að leigja bil a einum siað og sklla honum á öðrum. Reykjavík 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 Pöntum bíla erlendis interRent Bilaleiga Akureyrar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.