Tíminn - 20.09.1989, Side 1

Tíminn - 20.09.1989, Side 1
Samanburöur á skiptingu þjóöartekna í ríkjum OECD sýnir að hlutur hagnaðarer minnsturá íslandi þrátt fyrir háa raunvexti: Hlutur launanna mestur á íslandi Samkvæmt upplýsingum í nýju fréttabréfi Verðbréfaviðskipta Samvinnubanka hefur hiutfall launa í þjóðartekjum á íslandi verið rúm 70% síðastliðin tvö ár. Þetta er það hæsta sem þekkist í löndum OECD. Hlutfall hagnaðar hjá fyrirtækjum er hins vegar um 27-30% sem er líka það lægsta sem þekkist meðai OECD ríkja. Þessi hagnaðarhiuti fyrirtækjanna þarf m.a. að standa undir fjármagnskostnaði sem hef- ur verið mikill og meiri en annars staðar á þessu árabili og það svo að mörg fyrir- tækjanna hafa farið í gjaldþrot. Ljóst er að á tímum samdráttar í þjóðartekna mun reynast nauðsynlegt að breyta þessum hlutföllum, með því að minnka þann hluta þjóðartekna sem fer í vaxtagreiðslur, eða með því að minnka þann hluta sem fer í launagreiðslur eða með því að sigla fyrir- tækjum þöndum seglum í strand með því að minnka enn frekar þann hluta þjóðar- tekna sem fer í hagnað. _______ _ • Blaðsiða 5 Mjólk áfram Ekkert verður af fyrirsjáanlegum mjólkurskorti vegna boð- aðra aðgerða mjólkurfræðinga í vikunni. Um kl. 19:00 í gær var skrifað undir samninga hjá ríkissáttasemjara. Tímamynd Árnl Bjama Eldur hjá Ú.A. og hátt í 200 milljónir í útflutníngsverðmæti í frystigeymslu: Óttast reykskemmdir á lausf rystum f iski Eldur kom upp í palla- og umbúðageymslu Útgerð- fullunninn fiskur að verðmæti 170-200 milljónir arfélags Akureyringa síðdegis í gær. Mikill reykur var. Er óttast að sá hluti birgðanna sem lausfrystur barst inn í frystigeymslur fyrirtækisins þar sem var gæti hafa skemmst af reyk. • Blaðsíða 3

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.