Tíminn - 29.09.1989, Qupperneq 11
Fimmtudagur 28. september 1989
Denni @
dæmalausi
,Ef þú trúir mér ekki verð ég að segja
sannleikann. “
5879.
Lárétt
I) Skjól við land. 6) Þrír eins. 7)
Frumefni. 9) Hæð. 10) Leikfanginu.
II) Samskonar bókstafir. 12) Úttek-
ið. 13) Uppeldi. 15) Sálinni.
Lóðrétt
1) Úthaga. 2) Komast. 3) Fáránlega.
4) Hætta. 5) Blómunum. 8) Veik. 9)
Kindina. 13) Anno Domini. 14)
Greinir.
Ráðning á gátu no. 5878
Lárétt
1) Kantata. 6) Nit. 7) Ný. 9) MD.
10) Útvegar. 11) Ku. 12) Te. 13)
Ána. 15) Rásinni.
Lóðrétt
1) Kanúkar. 2) NN. 3) Tilefni. 4) At.
5) Afdrepi. 8) Ýtu. 9) Mat. 13) Ás.
14) An.
BROSUM
í umferðinni
- <4 illt |en|ar betnr! *
Ef bilar rafmagn, hitaveita e&a vatnsvelta má
hringja í þessi simanúmer:
Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam-
arnesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Keflavík
2039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmannaeyjar
1321.
Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes
sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl.
18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri
23206, Keflavik 1515, en eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar simi 1088 og 1533, Hafnarf-
jörður 53445.
Sfmi: Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak-
ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i
síma 05
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita-
veita o.fl.) er i sima 27311 alla virka daga frá kl.
17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað
allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum
á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum,
þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
28. september 1989 kl. 09.15
Kaup Sala
Bandaríkjadollar.......61,15000 61,31000
Sterlingspund..........98,30800 98,56500
Kanadadollar...........51,80700 51,94200
Dönsk króna............ 8,32540 8,34720
Norsk króna............ 8,79600 8,81900
Sænsk króna............ 9,46450 9,48920
Finnskt mark...........14,18460 14,22180
Franskur franki........ 9,57110 9,59620
Belgískur franki....... 1,54410 1,54810
Svissneskur franki....37,34350 37,44120
Hollenskt gyliini......28,68800 28,76310
Vestur-þýskt mark.....32,38880 32,47350
ítölsk líra............ 0,04473 0,04485
Austurrískur sch....... 4,60290 4,61500
Portúg. escudo......... 0,38390 0,38490
Spánskur peseti........ 0,51270 0,51410
Japanskt yen........... 0,43392 0,43505
(rskt pund.............86,30400 86,5300
SDR....................77,74310 77,94650
ECU-Evrópumynt.........66,93780 67,11300
Belgískurfr. Fin....... 1,53680 1,54080
Samt.gengis 001-018 ..453,85315 455,04020
ÚTVARP/SJÓNVARP
UTVARP
Fóstudagur
29. september
6.45 VeðuHregnir. Bæn, séra Sigurður Helgi
Guðmundsson ftytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Sólveigu Thoraren-
sen. Fréttayfirtit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00
ogveðurfregnirkl.8.15.Lesiðúrforustugreinum
dagblaðanna að loknu fróttayfiriiti kl. 8.30.
Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og
9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Utli bamabminn: „Stigvélaöi
kötturinn" Kristín Helgadóttir tes þýðingu
Þorsteins frá Hamri. (Einnig útvarpað um kvöld-
ið kl. 20.00).
9.20 Motgunlaikfimi með Halldóru Bjöms-
dóttur.
9.30 Landpöaturinn - Frá Austuriandi
Umsjón: Haraldur Bjamason.
10.00 Fréttlr. Tilkynningar.
10.10 Voðurfrognlr.
10.30 Aldorforagur Lokaþáttur. Umsjón: Helga
Guðrún Jónasdóttir. Lesari: Ólafur Haraldsson.
(Einnig útvarpað kl. 21.00 næsta mánudag).
11.00 Fréttlr.
11.03 Samhljémur Umsjón: Anna Ingólfsdóttir.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti).
12.00 Fréttayfirin. Tilkynningar.
12.20 Hádogisfréttir
12.45 Veðurfregnlr. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 f dagsins önn Umsjón: Anna M. Sigurð-
ardóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Myndir af Hdel-
mann“ eftir Bemard Malamud Ingunn
Ásdísardóttir les þýðingu slna (9).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Ljúfiingslðg Svanhildur Jakobsdóttir
kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags
að loknum kl. 3.00).
15.00 Fréttir.
15.03 Hvert stefnir fslenska velferðarrik-
Ið? Fimmti og lokaþáttur um lifskjör á Islandi.
Umsjón: EinarKristjánsson. (Endurtekinn þáttur
frá miðvikudagskvöldi).
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókln Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarplð-Léttgrfnoggaman
Umsjón: Siguriaug M. Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegl - Tsjaikovský og
Uszt Þættir úr ballettinum „Þymirósa" eftir
Pjotr Tsjaikovský. BBC-sinfónluhljómsveitin
leikur; Gennadi Rozhdestvensky stjómar. „Les
Préludes", nr. 3 eftir Franz Liszt. Gewandhaus-
hljómsveitin i Leipzig leikur; Kurt Masur stjómar.
18.00 Fréttlr.
18.03 Að utan Fréttaþáttur um eriend málefni.
(Einnra útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07).
18.10 A vettvangl Umsjón: Páll Heiðar Jónsson
og Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað I
næturútvarpi aðfaranótt mánudags kl. 4.40)
Tónlist Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvótdfréttir
19.30 Tllkynnlngar.
19.32 Kviksjá Umsjón: Ragnheiður Gyða Jóns-
dóttir og Þorgeir Ólafsson.
20.00 Utll bamatiminn: „Stigvélaðl
kðtturlnn“ Kristln Helgadóttir les þýðingu
Þorsteins frá Hamri. (Endurtekinn frá morgni). '
20.15 Blásaratónllst
21.00 Sumarvaka. a. Sógur frá Miklafljóti
Eyvindur Eirlksson segir frá sagnaþulastefnu I
Kanada i júní í sumar og endursegir tvær sögur
sem sagðar voru þar. b. Ólafur Þ. Jónsson
syngur íslensk lóg Ólafur Vignír Albertsson
leikur með á píanó. c. Hjálpaikokkur á
togaranum Jónl Ólafssyni 1942 Óskar
Þórðarson flytur frásöguþátt. d. Ingveldur
Hjaltested syngur lóg eftir Pál isólfsson
Jónlna Gisladóttir leikur með á planó. Umsjón:
Gunnar Stefánsson.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan Fréttaþáttur um eriend málefni.
(Endurtekinn frá sama degi).
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.30 Danslóg
23.00 Kvðldskuggar Þáttur í umsjá Jónasar
Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur Umsjón: Anna Ingóifsdóttir.
(Endurtekinn frá morgni).
01.00 Veðurfregnlr.
01.10 Nmtunrtvarp á báðum rásum til
morguns.
7.03 Morgunútvarpið: Vaknið til Iffsinsl
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja
daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, veður-
fregnir kl. 8.15 og leiöarar daqblaðanna kl. 8.30.
9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Albertsdóttir.
Neytendahom kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl.
10.30. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl.
11.03. Gluggað I heimsblöðin kl. 11.55.
12.00 FréttayfirlH. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Umhverfis landið á áttatfu með Gesti
Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullald-
artónlist.
14.03 Mllll mála Ami Magnússon á útklkki og
leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir
þrjú og Veiðihomið rétt fyrir fjögur.
16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stefán Jón
Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson, Guðrún
Gunnarsdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og
Sigurður G. Tómasson.
- Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00.
- Arthúr Björgvin Bollason talar frá Bæjaralandi.
- Slórmál dagsins á sjötta timanum.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur I beinnl út-
sendlngu, slmi 91-38 500
19.00 Kvóldfréttir
19.32 Afram island Dæguriög með islenskum
flytjendum.
20.30 i fjóslnu Bandarískir sveitasöngvar.
21.30 Kvóldtónar
22.07 Sibyljan Sjóðheitt dúndurpopp beint I
græjumar. (Endurtekinn frá laugardegi).
00.10 Snúningur Öskar Páll Sveinsson ber
kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög.
02.00 Nœturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
NŒTURÚTVARP1Ð
02.00 Fréttir.
02.05 Rokk og nýbylgja Skúli Helgason
kynnir. (Endurtekið frá mánudagskvöldi).
03.00 Naturrokk Fréttir kl. 4.00.
04.30 Veðurfregnlr.
04.35 Nætumótur
05.00 Fréttir af veðrl og flugsamgóngum.
05.01 Afram Island Dægurlög með Islenskum
flytjendum.
06.00 Fréttirafveöriogflugsamgóngum.
06.01 A frivaktinnl Þóra Marteinsdóttir kynnir
óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá
mánudegi á Rás 1).
07.00 Morgunpopp
SJONVARP
Föstudagur
29. september
17.50 Go*l.(Pinocchio).Teiknimyndaflokkurum
ævintýri Gosa. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
Leikraddir öm Ámason.
18.25 Antilópan snýr aftur. (Return of the
Antilope). Nýr flokkur - fyrsti þóttur. Breskur
myndaflokkur fyrir börn og unglinga um tvö börn
og vini þeirra, hina smávöxnu putalinga. Þýö-
andi Sigurgeir Steingrímsson.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngiamnr. (0). (Sinha Moca) Nýr brasi-
lískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja
Diego.
19.20 Austurbæingar. (Eastenders). Breskur
framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttirogveður.
20.30 Þátttaka f sköpunarverkinu. -
Fyrsti hluti. íslensk þáttaröð í þremur hlutum
um sköpunar- og tjáningaþörfina og leiðir fólks
til að finna henni farveg. í fyrsta þættinum
verður litið til elstu og yngstu kynslóðarinnar.
Umsjón Kristín Á. Ólafsdottir.
21.05 Peter Strohm (Peter Strohm). Þýskur
sakamálamyndaflokkur með Klaus Löwitsch í
titilhlutverki. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
21.50 Reynslutfminn. (90 days). Kanadísk
verðlaunamynd frá 1985. Leikstjóri Giles
Walker. Aðalhlutverk Stefan Wodoslawsky,
Christine Pak, Sam Grana og Femanda Tavar-
es. I þessari gamanmynd segir frá tveimur
ungum ævintýramönnum í leit aö hinni full-
komnu konu. Annar er hið mesta kvennagull en
hinn verður að beita brögðum til að ná árangri.
Þýðandi Gunnar Þorsteinsson.
Njósnari hennar hátignar, James
Bond hefur átt óhemju vinsældum
að fagna bæði á bókum og í
bíómyndum. Á föstudagskvöld kl.
23.35 sýnir Sjónvarpið heimilda-
mynd um þær 16 Bond-myndir
sem gerðar hafa verið.
23.35 NJósnari hennar hétignar (Bond -
James Bond). Bandarísk heimildamynd um
þær sextán Bond-myndir sem geröar hafa
verið. Saga þeirra er rakin og sýnd þróun i
vopnabúnaði og tæknibrellum. Einnig er tónlist
myndanna flutt og hinum ýmsu Bond-stúlkum
bregður á skjáinn. Þýðandi Ólðf Pétursdóttir.
00.25 Ótvarpstréttir I dagskrárlok.
Föstudagur
29. september
15.05 Astþrungin leít Splendor in the Grass.
Mynd um kærustupa; sem á erfitt með aö ráöa
fram úr hinum ýmsu vandamálum tilhugal ifsins.
Pau ákveða að leita ráða hjá foreldrum sínum en
þá fyrst fara ástarmáiin verulega úr böndunum.
Natalie Wood var tilnefnd til óskarsverölauna
fyrir leik sinn i myndinni. Aöalhlutverk: Natalie
Wood, Warren Beatty, Pat Hingle og Audrey
Christie. Leikstjóri og framleiðandi: Elia Kazan.
Wamer 1961. Sýningartlmi 125 mln. Lokasýn-
ing.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Dvergurínn Davið David the Gnome.
Teiknimynd sem gerðereftirbókinni „Dvergar".
Leikraddir: Guðmundur Olafsson, Pálmi Gests-
son og Saga Jónsdóttir.
18.20 Sumo-glíma Spennandi keppnir, saga
glímunnar og viðtöl við þessa óvenjulegu
íþróttamenn.
18.45 Heltl potturinn On the Live Side. Djass,
blús og rokktónlist er það sem Heiti poburinn
snýst um. I þessum þæHi kynnir Ben Sidran
Chick Corea sem flytur „Indian Town", Tower
ot Power sem flytur „What is Hip“ og sjálfur
flytur hann lagið Mitshubishi Boy ettir sjálfan sig.
Þriðji þáHur af þreHán.
19.1919:19. Frétta- og fréHaskýringaþáHur
ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofariega
eru á baugi. Stöð 2 1989.
20.30 OahniHurtnn AH. Loðna hrekkjusvfnið
er óforbetranlegt. Aðalhtutverk: Alt, Max Wright,
Anne Schedeen, Andrea Elson og Benji Gre-
gori. Leikstjórar: T om PatcheH og Peter Boneiz.
21.00 Sitt litið af hverju A Bit of a Do.
Úborganlegur breskur gamanmyndaflokkur.
Annar þáHur. Aðalhlutverk: David Jason, Gwen
Taylor, Nicola PageH, Paul Chapman og Mi-
chael Jayston. Leikstjórar: David Reynolds,
Ronnie Baxfer og Les ChaHield.
21.25 Alfrad HHchcock. Vinsælir bandarískir
sakamálaþættir sem geröir eru i anda þessa
meistara hrollvekjunnar.
21.50 Bðm gótunnar. The Children of Times
Square. Hinn fjórtán ára gamli Eric Roberts
ákveöur að hlaupasl að heiman sökum ósæflis
við stjúpföður sinn. Móðir hans gerir önrænt-
ingarfulla leit að syni sinum en fær litla samúö
lögreglunnar. Aðalhlutverk: Howard E. Rollins,
Joanna Cassidy, David Ackroyd og Larry B.
ScoH. Leiksljóri: Marcy Gross og Ann Weston.
RPTA. Sýningartími 90 mln. Aukasýning 14.
nóvember. BOnnuö bömum.
23.55 Mað hnúum og hnefum. Flesh and
Fury. Áhrifarík mynd um ungan heyrnariausan
mann sem áH hefur ertiH uppdráRar og mæH
lltilli samúö fólks. Hann fer aö stunda hnefaleika
og verður brán bestur i sinni grein. Aðalhlutverk:
Tony Curtis, Jan Sterting og Mona Freeman.
Leikstjóri: Joseph Penvey. Framleiöandi:
Leonard Goldstein. Universal 1952. Sýningar-
timi 85 mín. s/h. Aukasýning 8. nóvember.
01.20 Hinsta farð DaHon-klikunnar. The
Last Ride of the Dalton Gang. Dalton-bræöurnir
úr villta vestrinu voru aöstoöarmenn dómarans
snöru-glaða, Isaac Parker, en þeir uppgötvuöu
að hrossaþjófnaður áHi betur við þá og sögöu
sig úr lögum vió samfélagið. Aöalhlutverk: Jack
Palance, Larry Wilcox, Dale Robertson, Bo
Hopkins, Sharon Farrel, Randy Ouaid og John
Fitzpatrick. Framleiðandi og leikstjóri: Dan
Curtis. NBC 1979. Sýningartimi 150 mln.
03.50 Dagtkrériok.
Börn götunnar nefnist bíómynd
sem sýnd verður á Stöð 2 á föstu-
dagskvöld kl. 21.50. og segir þar
frá útigangskrökkum á Times
Square í New York og hráslagalegu
lífi þeirra í eiturlyfjaheiminum.
Tíminn 11
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka (Reykjavfk vikuna 29. sept.-5.
okt. er ( Holts Apótekl. Elnnig verður
Laugavegs Apótek oplð tll kl. 22 öll
kvöld vikunnar nema sunnudags-
kvöld.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eltt vörsluna tró kl. 22.00 að kvöldl tll
kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en tll kl.
22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um
læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar f
sfma 18888.
Hafnarfjörður: Hafrtarfjarðar apótek og Norður-
bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl.
10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs-
ingar í simsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apólek enj
opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin
skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur
og helgidagavörslu. Á kvöldin eropið í þvf apóteki
sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á
helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00-
21.00. Aöðrumtimumerlyfjafræðingurábakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í sima 22445.
, Apótek Keftavikur: Opið virka daga kl. 9.00-
19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna fri-
daga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.
8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og
14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið
er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-
12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til
kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00
og sunnudögum kl. 13.08-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl.
9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og
Kópavog er I Heilsuverndarstöð Reykjavikur
alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á
laugardögum og helgidögum allan sólarhring-
inn.
Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tíma-
pantanir f síma 21230. Borgarspitalinn vaktfrá
kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki Hl hans (sími
1696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild)
sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar-
hringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um
, lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I slm-
svara 18888.
Únæmlsaðgerðlrfyrirfullorönagegn mænusótt •
• fara fram I Hellsuverndarstðð Reykjavfkur á
; þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
Tannlæknafélag fslands Neyðarvakt er alla
laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp-
lýsingar eru i símsvara 18888. (Slmsvari þar
sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu
og tannlæknaþjónustu um helgar).
Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni
Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og
20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Slmi
612070.
Garðabær: Heilsugæslustööin GarðaflOt 16-18
er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er
f slma 51100.
Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, slmi 53722. Læknavakt simi 51100,
Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Slmi 40400.
Keflavfk: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn
i á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Slmi: 14000.
Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf I
sálfræðilegum efnum. Simi 687075.
' Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19
til kl. 20.00. Kvennadelldln. kl, 19.30-20.
Sængurkvennadelld. Alla daga vikunnar kl.
15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30. Bamaspftall Hringsins: Kl. 13-19 alla
daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans
Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. -
Landakotsspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.00. Bamadeild 16-17. Heim-
sóknarflmi annarra en foreldra kl. 16-17 dag-
lega. - Borgarspftalinn I Fossvogi: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og ehir
samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18.
Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. -
Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi
frjáls alfa daga. Grensásdelld: Mánudaga til
föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðlngarheimill Reykjavlkur:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl.
' 17,- Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl.
17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspftall: Heim-
sóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarhelmlll I Kópavogi:
Heimsóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJúkrahús Keflavlkurlæknlshéraðs og heilsu-
gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn.
Slmi 4000. Keflavlk-sjúkrahúslð: Heimsókn-
artlmi virkadagakl. 18.30-19.30. Um helgarog
á hátlðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30.
Akureyrl-sjúkrahúslð: Heimsóknartlmi alla
daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bama-
deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel f: kl.
14.00-19.00. Slysavarðstofuslmi frá kl. 22.00-
8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akranesa Heim-
súknartlmi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl.
15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30.
Reykjavfk: Seltjarnarnes: Lögreglan slmi
611166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100.
Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkvilið
i og sjúkrabifreið slmi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan slmi 51166, slökkvilið
og sjúkrabifreið slmi 51100,
Keflavík: Lögreglan slmi 15500 og 13333,
, slökkviliö og sjúkrablll simi 12222, sjúkrahús
simi 14000,11401 og 11138,
Vestmannaeyjar: Lögreglan siml 1666,
slökkvilið sfmi 2222 og sjúkrahúsið slmi 1955.
Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og
23224, slökkviliö og sjúkrabifreið slmi 22222.
' fsafjörður: Lögreglan slmi 4222, slúkkvilið slmi
•3300, brunaslmi og sjúkrabifreið simi 3333.