Tíminn - 29.09.1989, Page 12

Tíminn - 29.09.1989, Page 12
12 Tíminn Föstudagur 29. september 1989 i 11 rÁ t kTi'm I -i rv v irvivi v iiLsin \MQMBOGMH Frumsýnir Óskarsverðlaunamyndina: Pelle sigurvegari Frábær - stórbrotin og hrífandi kvikmynd, byggð á hinni sigildu bók Martin Andersen Nexö um drenginn Pelle. Myndin hefur hlotið fjölda verðlauna, þar á meðal hin eftirsóttu Óskarsverðlaun sem besta erlenda myndin. Aðalhlutverkin feðgana Lasse og Pelle leikar þeir Max Von Sydow og Pelle Hvenegaard og er samspil þeirra stórkostlegt. Leikstjóri er Bille August er gerði hinar vinsælu myndir „Zappa" og „Trú, von og kærleikur". Sýnd kl. 6 og 9 frumsýnir Dögun - Hver var þessi ókunni, dularf ulli maður sem kom í dögun? - Hvert var erindi hans? Var hann ef til vill hinn týndi faðir stúlkunnar? Spennandi og afbragðs vel gerð og leikin kvikmynd, sem allsstaðar hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda. Aðalhlutverk Anthony Hopkins sem fer á kostum, enda af flestum talið eitt hans besta hlutverk, ásamt Jean Simmons - Trevor Howard - Rebecca Pidgeon Leikstjóri Robert Knights Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15 Ottó Endursýnum þessa vinsælu mynd i nokkra daga. Sýndkl. 5,9 og 11.15 Björninn Stórbrotin og hrifandi mynd, gerð af hinum þekkta leikstjóra Jean-Jacques Annaud, er leikstýrði m.a. „Leitin að eldinum" og „Nafn rósarinnar". - Þetta er mynd sem þú verður að sjá - - Þú hefur aldrei séð aðra slíka - Aðalhlutverk Jack Wallace - Tcheky Karyo - Andre Lacombe Bjöminn Kaar og bjarnarunginn Youk Sýndkl. 5,7,9 og 11.15 Stórmyndin Móðir fyrir rétti Stórbrotin og mögnuð mynd sem allstaðar hefur hlotið mikið lof og metaðsókn. Varð móðirin bami sínu að bana, -eða varð hræðilegt slys? - Almenningur var tortrygginn - Fjölskyldan í upplausn - Móðirin fyrir rétti. - Með aðalhlutverk fara Meryl Streep og Sam Neill. Meryl Streep fer hér á kostum og er þetta talinn einhver besti leikur hennar til þessa, enda hlotið margskonar viðurkenningar fyrir, m.a. gullverðlaun i Cannes. Einnig var hún tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í þessari mynd. Leikstjóri Fred Schepisi **** ÞHK. DV. *** ÞÓÞjóðv. Sýnd kl. 9 Sherlock og ÉG Frábær gamanmynd um hinar ódauðlegu sögupersónur, Sherlock Holmes og Dr. Watson. Er þetta hin rétta mynd af þeim félögum? Michael Caine (Dirty Rotten Scoundrels) og Ben Kingsley (Gandhi) leika þá félaga Holmes og Watson og eru hreint út sagt stórkostiega góðir. Gamanmynd sem þú verður að sjá og það strax. Leikstjóri: Thom Eberhardt. Sýnd kl. 5,7 og 11.15 Gestaboð Babettu Sýnd kl.7 LAUGARAS= = SÍMI 3-20-75 Salur A Laugarásbió frumsýnir fimmtudaginn 28.09/89 Draumagengið Fiie Drfam TEAM' IsTiiisYearsBig Omr>i){(xiu«, l'ltimauTv I »»*-*; ■ >«<« xukíjiIn rnv« *)><■ »((>>. ,« ««<! vv Ik' DreamTea/í? Sá sem ekki hefur gaman af þessari stórgóðu gamanmynd hlýtur sjálfur að vera léttgeggjaður. Michael Keaton (Batman), Peter Boyle (Taxi Driver), Christopher Lloyd (Backtothe Future) og Stephen Furst (Animal House) fara snilldarlega vel með hlutverk fjögurra geðsjúklinga sem eru einir á ferð i New York eftir að hafa orðið viðskila við lækni sinn. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10 Salur B K - 9 Kynnisttveim hörðustu löggum borgarinnar. Önnur er aðeins skarpari. I þessari gáskafullu spennu-gamanmynd leikur James Belushi fíkniefnalögguna Thomas, sem ekki lætur sér allt fyrir brjósti brenna, en vinnufélagi hans er lögregluhundurinn „Jerry Lee“, sem hefur sinar eigin skoðanir. Þeir eru langf frá að vera ánægðir með samstarfið en eftir röð svaðilfara fara þeir að bera virðingu fyrir hvor öðrum. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 12 ára Salur C Tálsýn Úng hjón lifa í vellystingumog lífið brosirvið þeim, ung, ástfangin og auðug. En skjótt skipast veður i lofti, peningarnir hætta að streyma inn og þau leita á náðir kókains, þá fer að síga á ógæfuhliðina fyrir alvöru. Aðalhlutverk: James Woods (Salvador) og Sean Young (No Way Out). Leikstjóri: Harold Becker (The Onion Field). Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Bönnuð innan 12 ára • CíJe 1; p r: r !• j b. ' a *hótel OÐINSVE Oóinstorgi 2564Ö É GULLNI HAiNINN ,, A LAUGAVEGI 178, í ÁÆ SlMI 34780 BtSTRO A BESTA STAÐIBENUM i i( i ij.ó frumsýnir grínmyndina Janúar maðurinn Hann gerði það gott i Fisknum Wanda og hann hefur gert það gott i mörgum myndum og hér er hann kominn í úrvalsmyndinni Janúar-maðurinn og auðvitað er þetta toppleikarinn Kevin Kline. Það er hinn frábæri framleiðandi Norman Jewison sem er hér við stjórnvölinn. January Man - Mynd fyrir þig og þfna. Aðalhlutverk: Kevin Kline, Susan Sarandon, Mary Elizabeth Mastrantonio, Harvey Keitel Framleiðandi: Norman Jewison Leikstjóri: Pat O’Connor Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Metaðsóknarmynd allra tíma Batman Metaðsóknarmynd allratíma Batman er núna frumsýnd á Islandi sem er þriðja landiðtil að frumsýna þessa stórmynd á eftir Bandaríkjunum og Bretlandi. Ekki í sögu kvikmyndanna hefur mynd verið eins vinsæl og Batman, þar sem Jack Nicholson fer á afarkostum. Batman trompmyndin árið 1989 Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Michael Keaton, Kim Basinger, Robert Wuhl Framleiðendur: John Peters, Peter Guber Leikstjóri: Tim Burton Bönnuð börnum innan 10 ára Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Frumsýnir toppmynd ársins Tveir á toppnum 2 Allt eráfullu í toppmyndinni LethalWeapon 2 sem erein albesta spennugrínmynd sem komið hefur. Fyrri myndin var góð en þessi er miklu betri og er þá mikið sagt. Eins og áður fara þeir Mel Gibson og Danny Glover á kostum og núna hafa þeir nýtt „leynivopn” með sér. Toppmynd með toppleikurum Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Joe Pesci, Joss Ackland Framleiðandi: Joel Silver Leikstjóri: Richard Donner Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05 KIHVER5HUR VEITIHQA5TAÐUR HÝBÝLAVEGI 20 - KÖPAVOQI S 45022 LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM DALLAS ^' ^ TOKYO Kringlunni 8— 12 Sími 689888 BMHÖI Frumsýnir toppmyndina: Útkastarinn Það er hinn frábæri framleiðandi Joel Silver (Die hard, Lethal Weapon) sem er hér kominn með eitt trompið enn hina þrælgóðu grín-spennumynd Road house sem er aldeilis að gera það gott víðsvegar í heiminum i dag. Patrick Swayze og Sam Elliott leika hér á alls oddi og eru í feikna stuði. Road houseerfyrsta mynd Swayze á eftir Dirty Dancing. Road House ein af toppmyndum ársins. Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Sam Elliott, Kelly Lynch, Ben Gazzara. Framleiðandi: Joel Silver. Leikstjóri: Rowdy Herrington. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.10 Batman Metaðsóknarmynd allra tíma Batman er núna frumsýnd á Islandi sem er þriðja landiðtil að frumýna þessa stórmynd á eftir Bandaríkjunum og Bretlandi. Þar hefur myndin slegið öll aðsóknarmet. Ekki i sögu kvikmyndanna hefur mynd verið eins vinsæl og Batman, þar sem Jack Nicholson fer á afarkostum. Batman er trompmyndin árið 1989. Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Michael Keaton, Kim Basinger, Robert Wuhl. Framleiðendur: Jon Peters, Peter Guber Leikstjóri: Tim Burton. Bönnuð börnum innan 10 ára Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Frumsýnir toppmynd ársins Tveir á toppnum 2 _ Allteráfullu í toppmyndinni Lethal Weapon 2 sem er ein albesta spennugrínmynd sem komið hefur. Fyrri myndin var góð en þessi er miklu betri og er þá mikið sagt. Eins og áður fara þeir Mel Gibson og Danny Glover á kostum og núna hafa þeir nýtt „leynivopn” með sér. Toppmynd með toppleikurum Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Joe Pesci, Joss Ackland Framleiðandi: Joel Silver Leikstjóri: Richard Donner Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.10 Frumsýnir nýju James Bond myndina Leyfið afturkailað Já nýja James Bond myndin er komin til íslands aðeins nokkrum dögum eftir frumsýningu í London. Myndin hefur slegið öll aðsóknarmet í London við opnun enda er hér á ferðinni ein langbesta Bond mynd sem gerð hefur verið. Licence To Killer allra tíma Bond-toppur. Titillagið er sungið af Gladys Knight. Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Carey Lowell, Robert Davi, Talisa Soto. Framleiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John Glen. Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Evrópufrumsýning á toppgrínmyndinni Guðirnir hljóta að vera geggjaðir 2 Hann Jamie Uys er alveg stórkostlegur leikstjóri en hann gerði hinar frábæru toppgrinmyndir The Gods Must Be Crazy og Funny People en þær eru með aðsóknarmestu myndum sem sýndar hafa verið á fslandi. Hér bætir hann um betur. Tvímælalaust grfnsmellurinn 1989 Aðalhlutverk: Nixau, Lena Farugia, Hans Strydom, Eiros, Leikstjóri: Jamie Uys Sýnd kl. 5 og 9.05 Með allt í lagi Splunkuný og frábær grínmynd með þeim Tom Selleck og nýju stjörnunni Paulina Porizkova sem er að gera það gott um þessar mundir. Allir muna eftir Tom Selleck i Three Men and a Baby, þar sem hann sló rækilega í gegn. Hér þarf hann að taka á hlutunum og vera klár í kollinum. Skelltu þér á nýju Tom Selleck myndina. Aðalhlutverk: Tom Selleck, Paulina Porizkova, William Daniels, James Farentino Framleiðandi: Keith Barish Leiksfjóri: Bruce Beresford Sýnd kl. 7.05 og 11.10. fít^BLjAJKOUBIO —— l sJmlliiO Frumsýnir Ævintýramynd allra tíma Síðasta krossferðin Hún er komin nýjasta ævintýramyndin með Indiana Jones. Hinar tvær myndirnar með „lndy“, Ránið á týndu örkinni og Indiana Jones and the temple of doom, voru frábærar, en þessi er enn betri. Harrison Ford sem „Indy" eróborganlegur, og Sean Connery sem pabbinn bregst ekki frekar en fyrri daginn. Alvöru ævintýramynd sem veldur þér örugglega ekki vonbrigðum. Leikstjóri Steven Spielberg Sýnd kl. 5,7.30 og 10 ÍSLENSKA ÓPERAN Brúðkaup Fígarós eftir W.A. Mozart Sýning laugard. 7. okt. kl. 20.00 sýning sunnud. 8. okt. kl. 20.00 sýning föstud. 13. okt. kl. 20.00 sýning laugard. 14. okt. kl. 20.00 sýning laugard. 21. okt. kl. 20.00 Síðasta sýning Miðasala opin alla daga frá 16.00-19.00. og til 20.00 sýningardaga. Sími 11475. BILALEIGA meö utibu allt i kringurT, landiö, gera þer mogulegt aö leigja bil á einum staö og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 Pöntum bíla erlendis. interRent Bilaleiga Akureyrar u\m Næstu sýningar aUVER- 28/9 fi. kl. 20,3. sýn., uppselt 29/9 fö. kl. 20,4. sýn., uppselt 30/9 la. kl. 20, 5. sýn., uppselt 1/10 su. kl. 15, aukas., uppselt 1/10 su. kl. 20,6. sýn., uppselt 5/10 fi. kl. 20,7. sýn., uppselt 6/10 fö. kl. 20,8. sýn., uppselt 7/10 la. kl. 15, 9. sýn., uppselt 7/10 la. kl. 20,10. sýn., uppselt 8/10 su. kl. 15,11. sýn., uppselt 8/10 su. kl. 20,12. sýn., uppselt 11/10 mið.kl. 20 12/10 fi. kl. 20,uppselt 13/10 fö. kl. 20, uppselt 14/10 la. kl. 20, uppselt 15/10 su. kl. 20, uppselt 18/10 mið.kl. 20 19/10 fi. kl. 20 20/10 fö. kl. 20, uppselt Sýningum lýkur 29. október n.k. Áskriftarkort Þú færð 20% afslátt af almennu sýningarverði kaupir þú áskriftarkort. Fáðu þér áskriftarkorf og tryggðu þér fast sæti. Sölu áskriftarkorta lýkur 1. október n.k. Miðasalan Afgreiðslan í miðasölunni er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Síminn er 11200. Tekið er á móti pöntunum i síma 11200 á eftirtöldum tímum: Mánudaga kl. 10-12 og 13-17. Þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 10-12 og 13-20. Laugardaga og sunnudaga kl. 13-20 Greiðslukort ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sharon Gless hefur leikið í sjónvarpsþáttunum „Valkyijurnar“ eða „Cagney and Lacey“ eins og þeir heita á frummálinu. Sharon er fædd 31. maí 1943 i Los Angeles í Kaliforníu og uppalin þar. Fyrsta kvikmynd sem hún lék í var á móti Michael Douglas og myndin hét „Star Chamber". Sharon sagðist alltaf hafa ætlað sér í kvikmyndabransann, en áður var hún í margs konar vinnu, svo sem í einkaritarastarfi, vann sem sölumaður o. fl. Hún lætur vel af samstarfinu við Tyne Daly, stallsystur sína í lögguþáttunum, en segir að það hafi tekið þær nokkrar vikur að ná góðu samstarfi og treysta hvor annarri. Síðan hafa þær verið góðar vinkonur og samstarfið gengið ágætlega, enda hafa þær unnið árum saman við sjónvarpsþættina um Cagney og Lacey. VaMngahúaéð Múlakaffi ALLTAF í LEIÐINNI 37737 38737

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.