Tíminn - 12.10.1989, Blaðsíða 14

Tíminn - 12.10.1989, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 12. október 1989 ÚTVARP/SJÓNVARP llllllí llllllllllllllllllllllll! iiim NÆTURÚTVARPID 02.00 FrtHlr. 02.05 Istoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður). 03.00 Rokksmiðjan. Sigurður Sverrisson. (Endurtekið úrval frá fimmtudagskvöldi). 04.00 FréHir. 04.05 Undir vserðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 FréHlr af veðri, fsrð og flugsam- gðngum. 05.01 Afram fsland. Dægurlög flutt af Islensk- um tónlistarmönnum. 06.00 FréHir af veðri, fœrð og flugsam- gðngum. 06.01 Af gðmlum listum. Lög af vinsældalist- um 1950-1989. 07.00 Morgunsveifla(n) 08.07 Sðngur villiandarinnar. Einar Kárason kynnir islensk dægurlög frá fyrrí tlö. (Endurtek- inn þáttur frá laugardegi) SJONVARP Laugardagur 14. október 16.00 Iþiéttaþátturinn. Sýnt verðurfráleikjum í ensku knaftspyrnunni og úrslit dagsins birt um leið og þau berast. Einnig verður greint frá innlendum Iþróttaviðburðum. 18.00 Dvergarikið (16) (La Llamada de los Gnomos). Spænskur teiknimyndaflokkur f 26 þáttum. Þýðandi Sveinbjðrg Sveinbjömsdóttir. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.25 Bangsi bestaskinn (The Adventures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. Leikraddir Om Árnason. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslððir (Danger Bay). Kanadiskur myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 LoHó 20.35 Stúfur. (Sorry). Nýr, breskur gaman- myndaflokkur með Ronnie Corbett I hlutverki Timofhy Lumsden, sem er piparsveinn á fimmt- ugsaldri, en býr ennþá hjá móður sinni. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Kvikmyndahátið 1889. Umsjón Hilm- ar Oddsson og Friðrík Þór Friðriksson. 21.15 Mmrin og ókindln. (Skonheden og udyret). Dönsk blómynd frá 1984. Metta er 16 ára og býr hjá föður sinum. Þegar Janni gerir hosur slnar grænar fyrir Mettu skerst faðir hennar I leikinn, þvi töluverður aldursmunur er á Janni og Mettu. Þýðandi Olöf Pétursdóttir. 22.45 Hráskinnaleikur. (Lion in Winter). Bresk biómynd frá 1968. Leikstjóri Anthony Harvey. Aðalhlutverk Katharíne Hepbum, Peter OToole, Anthony Hopkins og Timothy Dalton. Myndin gerist árið 1183 og Hinrík II konungur Englands, hefur safnað fjölskyldu sinni saman f kastala slnum yfir jólin. Konungurinn er með ráðabrugg á prjónunum en fjölskyldumeðlimirnir enr slyngir og á þessi helgi eftir að verða afdrifarík. Katharine Hepbum hlaut Öskarsverð- launin fyrir leik sinn i þessari mynd. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.25 ÚtvarpsfréHir i dagskrárlok. STOÐ2 Laugardagur 14. október 09.00 MeB Afa. Hæ, krakkarl Vitiö þið hvaö er að gerasf I dag? Hann Pásí á afmæli og Afi ætlar að gefa honum afmælisgjöl. Hvað skyldi vera í pakkanum? Slðan ætlar Afi að syngja fyrir ykkur og segja skemmtilegar sögur. Teikni- myndirnar sem við sjáum i dag eru Amma, Grimms-ævintýri, Blöffamir, Snorkam- ir, Óskaskógur og nýja teiknimy ndin Skolla- sógur. Eins og þið vitið eru allar myndirnar með íslensku tali. Leikraddir: Bessi Bjarnason, Bryndís Schram, GuömundurÓlafsson, Guðrún Þórðardóttir, Helga Jónsdóttir, Júllus Brjánsson, Kristján Franklfn Magnús, Pálmi Gestsson, Saga Jónsdóttir og örn Árnason. Dagskrárgerð: Guðrún Þórðardóttir. Stóð 2 1989. 10.30 Denni dæmalausi. Dennis the Menace. Teiknimynd. 10.55 Henderson-krakkamir. Henderson Kids. Vandaöur ástralskur framhaldsmynda- flokkur um systkinin Tam og Steve sem nú eru flutt til borgarinnar. Sjötti þáttur af tólf. 11.50 Sigurvegarar Winners. Sjálfstæður ástralskur framhaldsmyndaflokkur 'I 8 hlutum fyrir bðrn og unglinga. Fjórði þátfur. Aðalhlut- verk: Dennis Miller, Ann Grigg, Ken Talbot, Sheila Florance, Candy Raymond og John Clayton. 12.15 Fréttaágrip vikunnar. Fréttaþáttur sem Stöð 2 hefur nýverið hafið útsendingar á. Verða þeir framvegis einu sinni i viku þ.e. I hádeginu á laugardögum. I þessari vikusamantekt verður táknmálsþulur i hægra horni sjónvarpsskjáarins svo að heyrnarskertir njóti þessara frétta einni. Stöð2 1989. 12.40 RéUlætiskennd. Johnny Came Lately. Þetta er slgildur vestri sem gerist árið 1906 og fjallar um fyrrverandi fréttamann sem er á barmi glötunar og hefur verið handtekinn. 14.20 Vistaskipti. Trading Places. Veðmál verður til þess að braskari úr fátækrahverfi og vellauðugur fasteignasali hafa vistaskipti. Dag nokkurn hittast umskiptingamir á götu og fara að bera bækur slnar saman. 16.10 Falcon CrasL Bandarlskur framhalds- myndaflokkur. 17.00 IþróHir á laugardegi. Meðal annars verður litið yfir iþróttir helgarinnar, úrslit dagsins kynnt, sýnl frá Stórmóti Stöðvar 2 I keilu sem fram fór I Keilulandi o.fl. skemmtilegt. Umsjón: Heimir Karlsson og Birgir Þór Bragason. Dag- skrárgerð: Erna Kettler. Stöð 2. 19.19 19.19. Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og Iþróttafréttum. Stöð 2 1989. 20.00 HeilsubæliB f Gervahverfi Islensk grænsápuópera i átta hlutum. Fjórði þáttur. Aðalhlufverk: Edda Björgvinsdóttir, Þórhallur Sigurðsson, Július Brjánsson, Pálmi Gestsson og Gisli Rúnar Jónsson. Leikstjóri: Glsli Rúnar Jónsson. Höfundar: Þórhallur Sigurðsson, Glsli Rúnar Jónsson og Edda Björgvinsdóttir. Griniðj- arVStöð 2 1987. 20.35 Harry og félagar. Harry and the Hend- ersons. Risavaxin skepna á vegi Henderson- fjölskyldunnar sem þau telja dauða en vegna þess hversu sérstök hún er ákveða þau að taka hana heim með sér. Þegar skepnan blessuð vaknar svo til lífsins syrtir dulítiö I álinn þvi hún er stórvaxin mjög. 22.25 Undirheimar Miami Miami Vice. Hörku- spennandi bandarískir sakamálaþættir. Aðal- hlutverk: Don Johnson og Philip Michael Thomas. 23.20 Maurice. Stórkostlega vel gerð og leikin kvikmynd um ungan mann, Maurice, sem uppgöfvar samkynhneigð sina. Hann ásamt elskhuga slnum ákveður að standa af sér fordæmingu samfélagsins. 01.40 Tvenns konar ást. My Two Loves. Ekkja þarf skyndilega að standa á eigin fótum og sjá sér og dóttur sinni farboröa. Aðalhlutverk: Lynn Redgrave, Mariette Hartley og Barry Newman. Leikstjóri: Noel Black. Framleiðandi: Alvin Cooper. Sýningartími 95 mln. Aukasýning 28. nóvember. 03.15 Agatha. Agatha Christie hefur getið sér góðs orðstirs meðal bókmenntafrömuða I Lundúnum. En einkalífiö blómstrar ekki að sama skapi þvi eiginmaður hennar er að yfirgefa hana út af nýja einkaritaranum sinum. 04.50 Dagskrárlok. UTVARP Sunnudagur 15. október 8.00 FréHir. 8.05 Morgunandakt. Séra Baldur Vilhelms- son prófasfur I Vatnsfirði við Djúpflytur ritningar- orð og bæn. 8.15 VoBurtrognir. Dagskrá. 8.30 A sunnudagsmorgni. með Vilhjálmi Árnasyni heimspekikennara. Bernharður Guðmundsson ræðir við hann um guðspjall dagsins, Jóhannes 4, 34-42. 9.00 Fráttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni oHir Johann Sebastian Bach. Hljómsveitarsvita nr. 3 I D-dúr. Ensku barrokk-einleikaramir leika; John Eliot Gardiner stjómar. Ensk svlta nr. 2 I a-moll. Wanda Landowska leikur á sembal. Branden- borgarkonsert nr. 2. Enska konserthljómsveitin ' leikur. (Af hljómplötum og -dískum) 10.00 FréHir. 10.03 Adagskrá. Litiö yfir dagskrá sunnudags- ins í Útvarpinu. 10.10 V«6urfregnir. 10.251 fjarlaegð. Jónas Jónasson hittir aö máli Islendinga sem hafa búið lengi á Noröurlöndum, aö þessu sinni Guðrúnu Haraldsdóttur Gjesvold, bóndakonu í Röjse skammt frá Ósló. (Einnig útvarpaö á þriðjudag kl. 15.03). 11.00 Meesa í Qarðakírkju. Prestur: Sóra Bragi Friðriksson. 12.10 Adagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudags- ins I Úfvarpinu. 12.20 HádegisfréHir. 12.45 Veðurtregnir. Tilkynningar. Tónllst. 13.00 Hádegisstund i Útvarpshúsinu. Ævar Kjartansson tekur á móti sunnudagsgest- um. 14.00 Ustmálarinn Jón Stefánsson. Sam- felld dagskrá í umsjón Þorgeirs Ólafssonar. 14.50 MoB sunnudagskatfinu. Sígild tónlist af léttara taginu. 15.101 góBu tómi með Hönnu G. Sigurðardótt- ur. 16.00 FréHir. 16.05 A dagskrá. 16.15 VeBurfregnir. 16.30 Framhaldsleikrit bama og ung- linga: „HeiBa" eftir Jóhönnu Spyri. Kari Borg Mannsaker bjó til flutnings í útvarpi. Þriðji þáttur af fjórum. Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Sögumaður og leikstjóri: Gísli Halldórsson. Leikendur: Ragnheiður Steindórsdóttir, Laufey Eirfksdóttir, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Guð- mundur Pálsson, Bergljót Stefánsdóttir, Karl Sigurðsson, Arndís Björnsdóttir, Róbert Arn- finnsson, Árni Tryggvason, Helgi Skúlason og Helga Valtýsdóttir. (Áður útvarpað 1964). 17.10 Sinfónia nr. 1 i D-dúr eHir Gustav Mahler. Filharmóniusveit Vlnarborgar leikur; Lorin Mazel stjórnar. 18.10 Rimsirams. Guðmundur Andri Thorsson rabbar við hlustendur. (Einnig útvarpað daginn eftirkl. 15.03). 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 VeBurfregnir. Tilkynningar. 19.00 KvöldfréHir 19.30 Tilkynningar. 19.31 Lelkrit mánaBaríns: „Óskastund sem aldrei varð“ eHir Paul Barz. Þýðandi: Franz Gfslason. Leikstjóri: Jón Viðar Jónsson. Persónur og leikendur: G. F. Handel: Gunnar Eyjólfsson, J. S. Bach: Rúrik Haraldsson, Joh- ann Christoph Schmid, bryti Hándels: Árni Tryggvason. (Endurtekið frá fyrra laugardegi). 20.40 íslensk tónlist. „Per Voi" eftir Leif Þórarinsson. Manuela Wiesler leikur á flautu og Snorri Sigfús Birgisson á planó. „Elegy" eftir Hafliöa Hailgrimsson. Rut Magnússon syngur, Manuela Wiesler leikur á flaufu, Halldór Har- aldsson á planó, Páll Gröndal á selló, Snorri Sigfús Birgisson á selestu og Hafliði Hallgrfms- son á selló 21.00 Húsin i fjórunni. Umsjón: Hilda Torfa- dóttir. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá liðnu sumri). 21.30 Útvarpssagan: „Haust f Skíris- skógi“ efHr Þorstein frá Hamri. Höfundur les (2). 22.00 FréHir. Orð kvöidslns. Dagskrá morgundagsins. 22.15 VeBurfragnir. 22.30 Islensklr elnsöngvarar og kórar syngja. ðlafur Þ. Jónsson, Liljukórinn, Eygló Vikforsdóttir og Kartakórinn Fóstbræður syngja fslensk og eriend lög. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 FréHlr. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá föstudags- morgni). 01.00 VeBurlragnlr. 01.10 Næturútvarp á báBum rásum Ul morguns. RAS 2 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sigild dægurlög, fróðleiksmolar, spurn- ingaleikur og leitað fanga I segulbandasafni Útvarpsins. ll.OOÚrval. Úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 HádegisfréHir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 Grænu blókkukonumar og aðrir Frakkar. Skúli Helgason kynnir nýja tónlist frá Frakklandi. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstu- dags að loknum fréttum kl. 2.00). 14.00 Spilakassinn. Getraunaleikur Rásar 2 Umsjón: Jón Gröndal. Dómari: Adolf Petersen. 16.05 Slægur fer gaur með gfgju. Magnús Þór Jónsson rekur feril trúbadúrsins Bob Dylan. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00). 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir sam- an lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) 19.00 KvóldfréHir. 19.31 „BIHt og léH... “ Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rab' ar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt)., 20.30 Útvarp unga fólksins. Umsjón: Sigrfð- ur Arnardóttir. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Klippt og skorið. Áslaug Dóra Eyjólfs- dóttir tekur saman syrpu úr kvölddagskrá Rásar 2 liðna viku. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FréUir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00,19.00,22.00 og 24.00. i NÆTURÚTVARP 01.00 Afram fsland. Dægurlög flutt af fslensk- um tónlistarmönnum. 02.00 FréHir. 02.05 Djassþáttur - Jón Múli Ámason. (Endur- tekinn frá þriðjudagskvöldl á Rás 1): 03.00 „BIHt og léH... “ Endurtekinn sjóm- annaþáttur Gyðu Drafnar TryggvadóH- ur. 04.00 FréHir. 04.05 Undir værðarvoB. Ljúf lög undir morgun. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 A vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1). 05.00 FrétUr af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn þáltur frá miðvikudegi á Rás 1). 06.00 FrétUr af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Suður um höfin. Lög af suðrænum slóðum. SJÓNVARP Sunnudagur 15. oktober 13.00 Fræðsluvarp. Endurflutningur. 1. Þýskukennsla fyrir byrjendur. 2. Það er leikurað læra. 3. Algebra 1. og 2. þáttur. 15.50 Richard Burton. (In From the Cold? - A Portrait of Richard Burton). Bresk heimildamynd frá 1988. Fjallað er um feril leikarans og brugðið upp fjólmörgum sýnishornum úr myndum hans. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 17.50 Sunnudagshugvekja. Haraldur Ólafs- son lektor. 18.00 Sumarglugginn. UmsjónÁrný Jóhanns- dóttir. 18.50 TáknmálsfréHir. 19.55 Brauðstrit. (Bread) Nýr breskur gaman- myndaflokkur um breska fjölskyldu sem lifir góðu lífi þrátt fyrir atvinnuleysi og þrengingar. Þýðandi Ólðf Pétursdóttir. 19.30 KasUjós á sunnudegi. Fréttir og frétta- skýringar. 20.30 Kvikmyndahátið 1989. Umsjón Hilm- ar Oddsson og Friðrik Þór Friðriksson. 20.40 Kvenskörungar i Kentucky. (Blue- grass). Seinni hluti. Bandarfsk sjónvarps- mynd I tveimur hlutum. Leikstjóri Simon Wincer. Aðalhlutverk Cheryl Ladd, Mickey Rooney, Wayne Rogers og Brian Kervin. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 22.10 Fólkið f landinu. - Stoltið miH er orðið skjár. Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Berg Jónsson rafmagnseftirlitsstjóra og for- mann orðanefndar rafmagnsverkfræðinga. 22.30 Regnboginn. (The Rainbow). Fyrsti hluti. Bresk sjónvarpsmynd I þremur þáttum byggð á sögu eftir D, H. Lawrence. Leikstjóri Stuart Burge. Aðalhlutverk Imogen Stubbs, Tom Bell, Martin Wenner og Jon Finch. Myndin gerist um siðustu aldamót I Bretlandi. I henni segir frá Brangwen fjölskyldunni f þrjá ættliði allt frá kynnum elstu dótturinnar og syni pólsks innflytjanda. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.20 UtvarpsfréHir i dagskrárlok. STÖÐ2 Sunnudagur 15. október 09.00 Gúmmíbimir. Gummi Bears. Teikni- mynd. 09.25 Furðubúamir. Wuzzels. Falleg og vönd- uö teiknimynd með fslensku tali. 09.50 Selurinn Snorri. Seabert. Teiknimynd með Islensku tali. Lelkraddir: Guðmundur Ólafs- son, Guðný Ragnarsdóttir og Július Brjánsson. 10.05 LHIi folinn og félagar. My Little Pony and Friends. Vinsæl og mjög vönduð teiknimynd með fslensku tali. Leikraddir: Guðrún Þórðar- dóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. 10.30 Draugabanar. Ghostbusters. Vönduðog spennandi teiknimynd. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Júlfus Brjánsson og Guðrún Þórðar- dóttir. 10.55 ÞrumukeKir. Thundercats. Teiknimynd. 11.20 Köngulóarmaðurinn. Spiderman. Teiknimynd. 11.40 Tinna. Punky Brewster. Bráðskemmtileg . leikin barnamynd. 12.10 Helmshomarokk. Big World Café. Frá- bærir tónlistarþættir þar sem sýnt verður frá hljómleikum þekktra hljómsveita fjórði þáttur af tiu. 13.05 Frakkland núUmans. Aujourd hui en France. Að þessu sinni eru það franskir lista- menn og ber þar fyrst að nefna málarann Albert Ayme, sem kunnur er fyrir óvenjulegar aðferðir og rithöfundinn unga, Phiiippe Djian, sem meðal annars hefur skrifað bækumar „Bleu comme L'Enfer” og „37 2 le matin". 13.35 Undir regnboganum Chasing Rain- bows. Kanadískurframhaldsmyndaflokkur I sjö hlutum. Fjórði þáttur endurtekinn frá síðastliðnu þriðjudagskvöldi. Aðalhlutverk: Paul Gross, Michael Riley, Julie A. Stewart og Booth Savage. Leikstjórar: William Fruet, Mark Bland- ford og Bruce Pittman. 15.10 Ópcra mánaðarins. Cosi Fan Tutte. Þetta er gamanópera I tveimur þáttum eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 17.50 KeHir og húsbændur Katzen Wandler auf Traumpfaden. Þýsk fræðslu- og heimildar- mynd um köttinn. 18.00 Golf. Sýnt verður frá alþjóðlegum stórmót- um. Umsjón: Björgúlfur Lúðvíksson. 19.19 19.19 Fréttir, fþróttir, veður og frískleg umfjöllun um málefni liðandi stundar. Stöð 2 1989. 20.00 Landsleikur. Bæimir bitasL Ómar Ragnarsson ásamt fríðu föruneyti í spennandi spumingakeppni milli landshluta. Umsjón: Ómar Ragnarsson. Dagskrárgerð: Elín Þóra Friðfinnsdóttir og Sigurður Snæberg Jónsson. Stöð 2 1989. 21.05 Hercule Poirot. Belglski sakamálasnill- ingurinn er alveg miður sín þegar hann hefur ekkert dularfullt morðmál að fást við og það rekur heldur betur á fjörur hans begar ung kona f húsinu finnst myrt I Ibúð sinni. Áðalhlutverk: David Suchet og Hugh Fraser. Leikstjóri: Edvard Bennett. 22.00 Michael Aspel II. Sjónvarpsmaðurinn Michael Aspel tekur á móti þremur gestum I þessum nýju þáttum og áhorfendur I salnum fá gjama að leggja orð I belg og spyrja stórstirnin spuminga. I þessum fyrsta þætti koma þau Tom Hanks, Kira Tatanawa og Phil Collins f heim- sókn, taka lagið, segja frá sjálfum sér og margt fleira skemmtilegt. 22.45 HandboHi. 22.55 Verðir laganna Hill Street Blues. Spennuþættir um llf og störf á lögreglustöð f Bandarlkjunum. Aðalhlutverk: Michael Conrad, Daniel Travanti og Veronice Hamel. 23.40 Dauðagildran. Deathtrap. Michael Caine gllmir hér við hlutverk rithöfundar sem má muna sinn flfil fegurri. Rithöfundurinn kemst yfir leikrit sem ungur og óþekktur maður hefur skrifað og fyllist öfund yfir því hversu leikritið er gott og sér í hendi sér að það á eftir að slá I gegn. 01.30 Dagskráriok. UTVARP Mánudagur 16. október 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Birgir Ásgeirs- son flytur. 7.00 FrétUr. 7.03 t morgunsárið - Randver Þorláksson. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. Margrét Pálsdóttir talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 FrátUr. 9.03 Heilsuhomið. Halldóra Björnsdóttir leið- beinir hlusfenfum um heilbrigði og hollustu. Morgunleikfimi verður I lok þáttarins. 9.30 lalenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Jón Aðalsteinn Jónsson flytur. 9.45 BúnaðarþáHurinn - Lifeyrissjóður bænda, staða og framttðarhorfur. Bene- dikt Jónsson framkvæmdastjóri sjóðsins flytur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 SUklað á stóru um hlutleysl, her- nám og hervemd. Fyrsti þáttur af átta. Umsjón: Pétur Pétursson, (Einnig útvarpað á miðvikudagskvöld kl. 21.00). 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haralds- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 A dagskrá. Litið yfir dagskrá mánudags- ins i Útvarpinu. 12.00 FréttayUriH. Tilkynningar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 (dagsins önn. Umsjón: Steinunn Harð- ardóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Myndir af Fidel- mann“ eftir Bemard Malamud. Ingunn Ásdisardóttir les þýðingu sina (17). 14.00 Fréttir. 14.03 A frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 03.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Rimsirams. Guðmundur Andri Thorsson rabbar viö hlustendur. (Endurtekiö frá deginum áður). 15.25 Lesið úr forustugreinum lands- málablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 A dagskrá. 16.15 Veðurlregnlr. 16.20 Bamaútvarpið. Umsjón: Kristin Helga- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Ludwig van Beethoven. Leónóruforieikurinn. Sinfónfa nr. 4 f B-dúr, Gewandhaushljómsveiitin i Leipzig leikur; Kurt Masur stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um eriend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Avettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað I næturútvarpinu kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvðldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Umdaginnogveginn.ReynirAxelsson stæröfræðingur talar. 20.00 LHIi bamatiminn - „Kári IKIi i skólanum" ettir Stefán Júliusson. Höf- undur byrjar lestur sögu sinnar. 20.15 BarokktónlisL Intrada eftir Alessandro Orologio. Konunglega danska málmblásar- asveitin leikur. Sónata fyrir fiðlu og fyigirödd i A-dúr eftir Georg Friedrich Hándel. „English Concert" sveitin leikur. Tónlist fyrir söngrödd og lútu eftir ýmsa höfunda, Roger Covey-Crump syngur með lútuleikaranum Jakobi Lindberg. Konsert I a-moll RV 418 eftir Antonio Vivaldi. Christine Walevska leikur með Hollensku kammersveitinni. 21.00 „Fast þeir söthi sjóinn“. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá ísafirði). 21.30 Útvarpssagan: „Lukku-Svii“ eftir Martin Andersen Nexo. Elías Mar les þýðingu sfna (3). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfrognir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Samantekt um þróun mála i Austur- Evrópu. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03). 23.10 KvöldstundidúrogmollmeðKnútiR. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haralds- dóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. S 2 7.0v Morgunútvarpid - Vaknið til lífsins! Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Bibba I málhreinsun. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóftir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. Bibba I málhreinsun kl. 10.55 (Endurtek- inn úr morgunútvarpi) Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri). 14.03 Hvað er að gerast? Lisa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast f menningu félagslifi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Ámi Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurningakeppni vinnu- staöa, stjómandi og dómari Flosi Eirlksson kl. 15.03 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Siguröur Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vtlhjálmsson og Sig- urður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Sfórmál dagsins á sjötta tlmanum. 18.03 Þjóðarsálin og málið. Ólfna Þorvarðar- dóttir tær þjóðarsálina til liðsinnis I málrækt. 19.00 Kvðldfréttir. 19.32 „Blitt og létt... “ Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næsfu nótt á nýrri vakt)._ 20.30 Útvarp unga fólksins. Vlð hljóðnem- ann er Sigríður Amardóttir. 21.30 Fræðsluvarp: „Lyt og lær“. Fyrsti þáttur dönskukennslu á vegum Bréfaskólans (Einnig útvarpað nk. fimmtudagskvöld á sama tlma). 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Úrvali útvarpað aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 5.00). 00.10 f háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPtD 01.00 Afram fsland. Dægurlög flutt af fslensk- um tónlistarmönnum. 02.00 Fréttir. 02.05 Eftirlætislögln. Svanhildur Jakobsdóttir tekur á móti gesti sem velur eftirlætislögin sfn. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi á Rás 1). 03.00 „Blttt og létt... “ Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóftur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvapi mánu dagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 A vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Usa var það, heillin. Llsa Pálsdóttir fjallar um konur I tónlist. (Endurtekið úrval frá miövikudagskvöldi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Agallabuxumoggúmmiskóm.Leikin lög frá sjðtta og sjöunda áratugnum. LANDSHLUTAÚTVARP A RÁS 2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.03- 19.00. SJÓNVARP Mánudagur 16. október 17.00 Fræðsluvarp. 1. ftölskukennsla tyr- ir byrjendur (3) - Buongiorno Italia 25 min. 17.50 Bleiki pardusinn Bandarfsk teiknimynd. 18.15 Ruslatunnukrakkamir. (Garbage Pail Kids) Bandariskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Leikraddir Magnús Ólafs- son. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (16) (Sinha Moga) Brasilísk- ur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Di- ego. 19.20 Æskuár Chaplins (Young Charíie Chaplin) Fjórði þáttur Breskur myndaflokkur I sex þáttum. Aðafhlutverk Twiggy, lan McShane, Joe Geary og Lee Whitlock. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.50 Tommi og Jennl. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Á fertugsaldri. (Thirtysomething) Bandariskur myndafiokkur. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 21.20 Skllnaðaibamið (Child of Love) Velsk sjónvarpsmynd frá 1988. Leikstjóri Peter Jeffe- ries. Aðalhlutverk Delyth Wyn, Jon Soresi og Steffan Morgan. Billy er sex ára sonur nýskilinna foreldra. Móðir hans er velsk en faðir hans Italskur. Ágreiningurverðurumforræði Billysog grípur faðir hans til örþrifaráða. Þýðandi Vetur- liði Guðnason. 23.00 Eliefufréttir og dagskráriok. Ath. dagskrá SJónvarpslns getur breyst með stuttum fyrirvara vegna verkfalls raf- Iðnaðarmanna. STÖÐ2 Mánudagur 16. október 15.25 Taflid. Die Grunstein-Variante. Myndin gerist á árum síðari heimsstyrjaldarinnar og fjallar um þrjá fanga, alla af ólíkum toga og uppruna. Þeireru í fangelsiskjallara í Þýskalandi og bíða þess að fá vegabrófin sín aftur. Til þess að drepa tímann gera þeir taflmenn úr brauði og fara að tefla. Leikstjóri: Bemhard Wicki. Sýningartími 100 mín. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Hetjur himingeimsins. He-Man. Teiknimynd um hetjuna Garp. 18.10 Bylmingur. 18.40 Fjölskyldubönd. Family Ties. Banda- rískur gamanmyndaflokkur. 19.18 19.19 Fréttum, veðri, fþróttum og þeim málefnum sem hæst ber hverju sinní gerð friskieg skil. Stöð 21989. 20.30 Dallas. Bandariskur framhaldsmynda- flokkur. 21.25 Hringiðan. Umræðuþáttur I beinni út- sendingu.l hverjum jjætti verður ein grundvall- arspuming tekin fyrir og rædd ofan I kjölinn. Fyrir svðrum veröa fulltrúar ólíkra sjónarmiða og áhorfendur í salnum taka virkan þátt f* umræðunni. Þeim, sem heima sitja, gefsf kostur á að leggja orð í belg þvl bein llna verður opin. Islenskur umræðuþáttur sem lætur sig varða islensk málefni fyrir Islenska áhorfendur. Umsjón: Helgi Pétursson. Stöð 2 1989. 22.25 Bilaþáttur Stöðvar 2. Umsjón: Birgir Þór Bragason. Stöð 2 1989. 22.50 Fjalakötturinn. FjölskyldulH i Beir- ut. Beirut; The Last Home Movie Gaby Bustros var nitján ára þegar hún yfirgaf heimili sitt og fjölskyldu i Beirut og fór utan til að læra og vinna. Eftir sextán ára dvöl I Bandarlkjunum les hún I fjölmiðlum að fjölskylda hennar hafi særst alvarlega i skotárásum Sýrlendinga. Leikstjóri og framleiðandi: Jennifer Fox. Balfour 1988. Sýningartími 120 mfn. 00.55 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.