Tíminn - 12.10.1989, Blaðsíða 19

Tíminn - 12.10.1989, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 12. október 1989 Tíminn 19 ÍÞRÓTTIR Dómstóll HSf: Oskar má leika en Dagur ekki - Forsendur liggja ekki fyrir Nánar verðurfjallað um forsendur dómsins þegar þær liggja fyrir. BL Dómstóll HSÍ hefur kveðið upp hjádómstóIHSÍ kom fram að Óskari úrskurð í málum þeirra Dags Jónas- er nú heimilt að leika með liði sínu sonar og Óskars Helgasonar, sem á Spáni, en Dagur verður áfram í báðir eru í 6 mánaða keppnisbanni leikbanni. Valgarður vildi ekki tjá __________________________ vegna ósamþykktra félagaskipta. sig um forsendur dómsins, en benti ---------------------------- Framarar neituðu að skrifa undir áaðþæryrðugerðaropinberarídag. KÖrfliknattlPÍklIT' félagaskipti Dags yfir í Víking þar Hér er um mjög athyglisverðar sem þeir töldu sig hafa munnlegt niðurstöður að ræða, sérstaklega í n w samkomulag við Dag um áframhald- ljósi þess að Dagur var kominn mT Bj^ andi veru hans í Fram. FH-ingar lengra í sínum félagaskiptum en IMvMI neituðu að skrifa undir félagaskipti Óskar, þar sem hann hafði undir- Óskars í lið á Spáni, en þar verður skrift Víkinga. Óskar skilaði inn £l9 |#ll hann í námi í vetur. félagaskiptaeyðublaði sínu án undir- I Sj| H P H ■ í samtali við Valgarð Sigurðsson skrifta frá hvorugu liðinu. * " HM í knattspyrnu: deildinni: 7 A-riöill: 7 W | ■ | Grindavík .3 3 0 237-204 6 irstr H HHHTClHt^ tgíSi «3 i H 11 i* i ■ t 7l I M I , I ' < m Valur...... 3 1 2 237-228 2 m m ™ ™ m ^ ■ Reynir .... 4 0 4 280-379 0 írar sigruðu granna sínu frá N- N-trland-írland 0-3 B-riðill: írlandi í Dublin í gær 3-0. Mörkin Pólland-England 0-0 KR ....... 2 2 0 149-115 4 gerðu þeir Ronnie Whelan, Tony Búlgaría-Grikkland 4-0 Njarðvík .. 2 2 0 166-157 4 Cascarino og Ray Houghton. Með Júgóslavía-Noregur 1-0 Haukar.... 3 1 2 237-205 2 þessum sigri hafa írar svo gott sem Ungverjaland-Spánn 2-2 Tindastóll .2 11 181-174 2 tryggt sér þátttöku í úrslitum HM í Danmörk-Rúmenía 3-0 Þ<^r....... 3 0 3 207-299 0 fyrsta sinn. Englendingar tryggðu Luxemborg-Portúgal 0-3 í kvöld eru 3 leikir á dagskrá: sér sæti í úrsiitunum á Spáni með Wales-Holland 1-2 Þór-Njarðvík í Höllinni á Akureyri 0-0 jafntefli í PóUandi. Sviss-Belgía 2-2 kl. 19.30. Keflavík-ÍR í Keflavík kl. Úrslitin í gærkvöld urðu sem hér Frakkland-Skotland 3-0 20.00. og KR-TindastóH á Seltjarn- segir: BL arnesi kl. 20.00. Illf Njarðvík Jóhann Einvarðsson Aðalfundur Framsóknarfélags Njarðvíkur verður haldinn þriðjudaginn 17. okt. n.k. í Hófel Kristínu kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa kjördæmisþings. 3. Önnur mál. Gestur fundarins verður Jóhann Einvarðsson alþingismaður. Stjórnin Félag framsóknar- kvenna í Reykjavík fer í ferðalag undir leiðsögn Sigrúnar Magnús- dóttur, borgarfulltrúa, sunnudaginn 15. októ- ber kl. 13.30 frá Umferðarmiðstöðinni í Reykjavík. Við byrjum á að heimsækja Vatns- veitu Reykjavíkur (Gvendarbrunna). Förum svo að Nesjavöllum og að Úlfljótsvatni í Félagsmiðstöð Reykjavíkurborgar. Þar segir Sigrún Magnúsdóttir okkur frá ferð sinni til Moskvu. Farið verður heim um Þingvelli. Góðfúslega látið vita um þátttöku fimmtudaginn 12. október milli kl. 16 og 18 í síma 24480. Mætið vel. Stjórnin. Slgrún Magnúsdóttir borgarfulltrúf Reykjanes Skrifstofa kjördæmissambandsins, Hamraborg 5, Kópavogi, 43222, er opin mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga, kl. 17-19. K.F.R. s. rkvi\i\o^ ■ Mnr Sig. Geirdal GissurP. “nn" , . Stefánsdóttlr Austfirðingar Kjördæmisþing KSFA verður í Breiðdalsvík 13.-14. október. Daqskrá Föstudagur Kl. 20.00 Setning, kosnir starfsmenn þingsins. Kl. 20.15 Skýrslur: Stjórnar, gjaldkera, Austra og félanna. Umræður - afgreiðsla. Kl. 21.10 Ávörpgesta. Kl. 21.30 Stjórnmálaviðhorfið: HalldórÁsgrimsson, Jón Kristjánsson, Páll Pétursson. Lauqardaqur Kl. 9.00 (sland og Evrópubandalagið: Framsögumenn, Páll Péturs- son, form. þingflokks Framsóknarmanna, Arndls Stein- þórsdóttir, deildarstj. í sjvarútvegsráðun. Kl. 11.35 Mál lögð fyrir þingið. Kl. 12.00 Matarhlé. Kl. 13.00 Nefndarstörf. Kl. 14.30 Nefndir skila áliti. Umræður - afgreiðsla. Kl. 16.00 Kosið I trúnaðarstöður. Kl. 17.00 Þingslit. Kl. 20.00 ÁRSHÁTÍÐ K.S.F.A. Kjördæmissamband framsóknarmanna á Austurlandi. Norðurland vestra Kjördæmisþing framsóknarmanna á Norðurlandi vestra verður haldið í félagsheimilinu á Blönduósi dagana 28. og 29. október n.k. Dagskrá auglýst síðar. Stjórn KFNV. EINDAGINN ER 15. HVERS MÁNAÐAR ut9Í»'dS .... .. ^4Z?„Tea^"berra9Maa “““ miöslna Launagreiðendum ber að skila afdreg- inni staðgreiðslu af launum og reikn- uðu endurgjaldi mánaðarlega. Skilin skulu gerð eigi síðar en 15, hvers mán- aðar. Ekki skiptir máli í þessu sambandi hversu oft í mánuði laun eru greidd né hvort þau eru greidd fyrirfram eða eftirá. Með skilunum skal fylgja greinar- gerð á sérstökum eyðublöðum, „skila- greinum", blátt eyðublað fyrir greidd laun og rautt fyrir reiknað endurgjald. Skilagrein ber ávallt að skila einnig þó svo að engin staðgreiðsla hafi verið dregin af í mánuðinum. Allar fjárhæðir skulu vera í heil- um krónum. Gerið skil tfmanlega RSK RÍKISSKATTSTJÓRI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.