Tíminn - 19.10.1989, Blaðsíða 14

Tíminn - 19.10.1989, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 19. október 1989 ÚTVARP/SJÓNVARP llllllHlllllllllllllllllil NÆTURÚTVARPtD 02.00 Fréttir. 02.05 istoppurinn Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurlekinn (rá deginum áöur). 03.00 Rokksmlðfan Siguröur Sverrisson. (Endurtekið úrval (rá (immtudagskvöldi). 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð Ljúf lög undir morgun. Veðurtregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Afram Island Dægurlög flutt al Islensk- um tónlistarmönnum. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- gðngum. 06.01 Af gðmlum listum Lög af vinsældalist- um 1950-1989. 07.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir sam- an lög úr ýmsum áttum. (Endurtekið úrval (rá sunnudegi á Rás 2). 08.07 Sðngur villiandarinnar Einar Kárason kynnir íslensk dægurlög frá fym tlð. (Endurtek- inn þáttur frá laugardegi) SJONVARP Laugardagur 21.október Fyrsti vetrardagur 13.00 Helmsmelstaramótlð i fimleikum. Bein útsending frá heimsmeistaramótinu I fimleikum i Stuttgart. 16.00 Iþréttir. M.a. bein útsendlng frá Is- landsmótinu I handknattleik. Einnig verður greintfrá úrslitum dagsins hérlendis og erlendis. 18.00 Dvergarikið (17) (La Llamada de los Gnomos). Spænskur teiknimyndaflokkur I 26 þáttum. Þýðandi Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. 18.25 Bangsi bestaskinn (The Adventures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýöandi Guðni Kolbeins- son. Lelkraddir örn Arnason. 18.50 Téknmélsfréttir. 18.55 HéskaslAðir (Danger Bay). Kanadiskur myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fré.iastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottó 20.35 Striðsérablús Sjónvarpskabarett sem byggður er á þekktum lögum frá styrjaldarárun- um á Islandi. Jónas Árnason hefur samið nýja texta við þessi lög og Jóhann G. Jóhannsson hefur útsett þau. Það eru þau Llsa Pálsdóttir, Ragnheiður Steindórsdóttir, Sigrún Waage, Eg- ill ðlafsson, Pálmi Gestsson og Öm Árnason sem flytja ásamt valinkunnum hópi hljóðfæra- leikara og dansara. Leikstjóri Sveinn Einarsson. Stjórn upptöku Þór Ells Pálsson. 21.10 Stúfur. (Sorry). Breskur gamanmynda- flokkur með Ronnie Corbett í hlutverki Timothy Lumsden, sem er piparsveinn á fimmtugsaldri, en býr ennþá hjá móður sinni. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.40 Fólkið i landinu - Það myndi englnn spyrja ef ég væri milljónamæringur Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Jón Sigurgeirs- son, fyrrverandi skólastjóra á Akureyri. 22.00 Úf í tuskunum (Maxie) Bandarlsk gam- anmynd frá 1985. Leikstjóri Paul Aaron. Aðal- hlutverk Glenn Close, Mandy Patinkin, Ruth Gordon og Barnard Hughes. Stúlka frá þrlðja áratugnum hreiðrar um sig I líkama nútimakonu og verður hjónaband þeirrar slðarnefndu hið einkennilegasta. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 23.40 Hrésklnnaleikur. (Lion in Winter). Bresk blómynd frá 1968. Leikstjóri Anthony Harvey. Aðalhlutverk Katharine Hepbum, Peter O'Toole, Anthony Hopkins og Timothy Dalton. Myndin gerist árið 1183 og Hinrik II konungur Englands, hefur safnað fjölskyldu sinni saman I kastala sinum yfir jólin. Konungurinn er með ráðabrugg á prjónunum en fjölskyldumeðlimimir eru slyngir og á þessi helgi eftir að verða afdrifarlk. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Ath.l Ný mynd kemur sennilegal 01.50 Útvaipsfréttir i dagskrérlok. STÖÐ2 Laugardagur 21. október 09.00 Með Afa. Halló, krakkarl Eins og venju- lega hlakkar Afa til þess að vera með ykkur I dag. Hann ætlar að syngja fyrir ykkur og segja skemmtilegar sögur. Teiknimyndimar í dag verða Amma, Grimms-ævintýri, Blðff- amir, Snorkamir, Óskaskógur og nýja teiknimyndin Skollasógur. Eins og þið vitið eni allar myndirnar með islensku tali. Leikraddir: Bessi Bjarnason, Bryndis Schram, Guðmundur Ólafsson, Guðrún Þórðardóttir, Helga Jónsdótt- ir, Júlfus Brjánsson, Kristján Franklln Magnús, Pálmi Gestsson, Saga Jónsdóttir og öm Áma- son. Dagskrárgerð: Guðrún Þórðardóttir. Stjóm upptöku: Maria Maríusdóttir. Stöð 2 1989. 10.30 Jói heimaður. G.l. Joe. Ævintýraleg og spennandi teiknimynd um alþjóðlegar hetjur sem eru að vernda heimsfriðinn. Þeirra versti óvinur er hryðjuverkasamtök sem kalla sig Kobra. 10.55 Henderson-krakkamir. Henderson Kids. Vandaður ástralskur framhaldsmynda- flokkur um systkinin Tam og Steve sem nú eru flutt til borgarinnar. Sjöundi þáttur af tólf. 11.20 Sigurvegarar Winners. Sjálfstæður ástralskur framhaldsmyndaflokkur I 8 hlutum fyrir börn og unglinga. Fimmti þáttur. Aðalhlut- verk: Dennis Miller, Ann Grigg, Ken Talbot, Sheila Florance, Candy Raymond og John Clayton. 12.15 Fréttaágrip vikunnar. Úrdráttur frétta lið- innar viku sem einnig eru fluttar á táknmáli. Stöð 2 1989. 12.40 Myndrokk. 12.55 Togstreita é Barbary strónd. Flame of the Barbary Coast. Myndin gerist upp úr aldamótunum. Kúabóndi frá Montana kemur til San Francisco til þess að innheimta skuld af eiganda spilaklúbbs, Aðalhlutverk: John Wayne, Ann Dvorak og Joseph Schildkraut. Leikstjóri og framleiðandi: Joseph Kane. Repu- blic 1945. Sýningartlmi 90 mln. 14.25 Strokubórn. Runners. Hjól ellefu ára gamallar stúlku finnst yfirgefið úti á götu. Þrátt fyrir mikla leit finnst stúlkan hvergi. Aðalhlutverk: James Fox, Kate Hardie, Jane Asher og Eileen O'Bríen. Leikstjóri: Charles Sturridge. Framleið- andi: Barry Hanson. Goldcrest. Sýningartimi 100 min. Bönnuð börnum. 16.10 Falcon Crest. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. 17.00 fþróttir é laugardegi. Meðal annars verður litið yfir (þróttir helgarinnar, úrslit dagsins kynnt o.fl. skemmtilegt. Umsjón: Heimir Karls- son og Birgir Þór Bragason. Dagskrárgerð: Erna Kettler. Stöð 2. 19.19 19.19. Fróttir og fróttatengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum. Stöð 2 1989. 20.00 Heilsubslid i Gervahverfi íslensk grænsápuópera ( átta hlutum. Fimmti þáttur. Aðalhlutverk: Edda Björgvinsdóttir, Þórhallur Sigurðsson, Júlíus Brjánsson, Pálmi Gestsson og Gísli Rúnar Jónsson. Leikstjóri: Gísli Rúnar Jónsson. Höfundar: Þórhallur Sigurðsson, Gísli Rúnar Jónssonog Edda Björgvinsdóttir. Griniðj- an/Stöð 2 1987. 20.30 í hita leiksins. Cuba. Hrífandi ástar- mynd um breskan málaliða sem ráðinn er af bandarísku stjóminni til að fara til eyjarinnar Kúbu og reka áróður fyrir komu byltingarinnar. Aðalhlutverk: Sean Connery, Brooke Adams og Jack Weston. Leikstjóri: Richard Lester. Fram- leiðendur: Alex Wionitsky og Arlene Sellers. UA 1979. Sýningartími 120 mín. Aukasýning 4. desember 22.35 Undirheimar Miami Miami Vice. Hörku- spennandi bandarískir sakamálaþættir. Aðal- hlutverk: Don Johnson og Philip Michael Thomas. 23.30 Rénið é Kari Swenson. Abduction of Kari Swenson. Þetta er sannsöguleg mynd um skiðakonuna leiknu Kari Swenson. 01.05 f nautsmeridnu. I tyrens tegn. Ljósblá mynd sem á að gerast i Danmörku árið 1925 og fjallar um auðugan greifa sem hefur óstjórnleg- an áhuga á konum. Aðalhlutverk: Ole Soltoft, Sigrid Horne-Rasmussen, Karl Stegger, Preben Mahrt og Lone Helmer. Nordisk. Sýningartími 95 min. Stranglega bönnuð börnum. 02.40 Bléskeggur. Bluebeard. Allsérstæð spennumynd sem gerist í Paris I krinum 1880. Lögreglan stendur ráðþrota frammi fyrir óhugn- anlegum fjöldamorðum á ungum konum. Aðal- hlutverk: John Carradine, Jean Parker og Nils Asther. Leikstjóri: Ed Ulmer. Framleiðandi: Leon Fromkess. Republic 1944, Sýningartlmi 75 mfn. s/h. Lokasýning. 04.50 Dagskrérlok. ÚTVARP Sunnudagur 22. október 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt Séra Baldur Vilhelms- son prófastur I Vatnasfirði við Djúp flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veóurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Ingibjörgu R. Magnúsdóttur skrifstofustjóra. Bemharður Guðmundsson ræðir við hana um guðspjall dagsins, Mattheus 18,1-20. 0.00 Fréttlr. 0.03 Tónlist é sunnudagsmorgni 10.00 Fréttlr. 10.03 A dagskré Litið yfir dagskrá sunnudags- ins I Útvarpinu. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 f fjarlægð Jónas Jónasson hittir að máli Islendinga sem hafa búið lengi á Norðurlöndum, að þessu sinni Guðrúnu Haraldsdóttur Gjesvold bóndakonu I Röjse skammt frá Ösló. (Einnig útvarpað á þriðjudag kl. 15.03). 11.00 Messa i Viðlstaðaklrkju Prestur: Séra Sigurður H. Guðmundsson. 12.10 Adagskré Litíð yfir dagskrá sunnudags- ins i Útvarpinu. 12.20 Hédegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 Hédegisstund í Útvarpshúsinu Ævar Kjartansson tekur á móti sunnudagsgestum. 14.00 Ustmélarinn Jón Steténsson Sam- felld dagskrá i umsjón Þorgeirs Ölafssonar. 14.50 Með sunnudagskafflnu Sfgild tónlist af léttara taginu. 15.10 Igóðutómi með Hönnu G. Sigurðardótt- ur. Meðal annars verður útvarpað frá setningu bamabókaviku I Útvarpshúsinu. 16.00 Fréttir. 16.05 A dagskré 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Framhaldsleikrit bama og ung- linga: „Heiða" eftir Jóhönnu Spyri Kari Borg Mannsaker bjó til flutníngs I útvarpi. Annar þáttur af fjórum. Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Sögumaður og leikstjóri: Glsli Halldórsson. Leikendur: Ragnheiður Steindórsdóttir, Laufey Eiriksdóttir, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Guð- mundur Pálsson, Bergljót Stefánsdóttir, Kari Sigurðsson, Halldór Glslason, Jón Aðils og Jónlna M. Ólafsdóttir. (Áður útvarpað 1964). 17.10 Tónlist eftir Schubert og Schumann Arpeggione sónatan eftir Franz Schubert. Mstislav Rostropovich leikur á selló og Benja- min Britten á planó. Sinfónla númer 4 I d-moll eftir Robert Schumann. Concertgebouw hljóm- sveitin I Amsterdam leikur; Bernard Haitink stjórnar. 18.10 Rlmsframs Guðmundur Andri Thorsson rabbar við hlustendur. (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03). 18.30 TónlisL Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tllkynnlngar. 19.31 Abætir Tónlist eftir Mozart, Lecocq, Off- enbach og Johann Strauss yngri. 20.00 A þeysirelð um Bandarikin Umsjón: Bryndis Vlglundsdóttir. 20.15 islensk tónlist 21.00 Húsin i fjðiunnl Umsjón: Hilda Torfa- dóttir. (Frá Akureyri). (Endurtekinn þáttur frá liðnu sumri). 21.30 Útvarpssagan: „Lukku-Svíl" eftir Martin Andersen Nexe Elias Mar lýkur lestri þýðingar sinnar (4). 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Islenskir einsóngvarar og kórar syngja Erlingur Vigfússon, Svala Nielsen, Ólafur Þ. Jónsson og Kammerkórinn syrtgja fslnesk lög. 23.00 Frjélsar hendur lllugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá sunnudags- morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp é béðum résum til morguns. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spum- ingaleikur og leitað fanga I segulbandasafni Útvarpsins. ll.OOÚrval Úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hédegisfréttir 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 Sykurmolamir og tónlist þelrra Skúli Helgason rekur tónlistarferil Molanna og ræðir við þá. Slðari þáttur. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00). 14.00 Spiiakassinn Getraunaleikur Rásar 2. Umsjón: Jón Gröndal. Dómari: Adolf Petersen. 16.05 Slægur fer gaur með gigju Magnús Þór Jónsson rekur feril trúbadúrsins Bobs Dylans. (Einnig útvarpað aðf aranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00). 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir sam- an lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Úrvali útvarpað sunnudagsmorgun kl. 7.00). 19.00 Kvóldfréttir 19.31 „Blftt og létt ..." Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt)._ 20.30 Útvarp unga tólkslna Við hljóðnemann eru: Hlynur Hallsson og norðlenskir unglingar. 21.30 Afram fsland Dæguriög fiutt af Islensk- um tónlistarmönnum. 22.07 Klippt og skorið Skúli Helgason tekur saman syrpu úr kvölddagskrá Rásar 2 liðna viku. 02.00 Næturútvarp é béðum résum til morguns. Fréttir kl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00, 19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Afram tsland Dægurtög flutt af fslensk- um tónlistarmönnum. 02.00 Fréttir. 02.05 Djassþéttur-Jón MúliÁrnason. (Endur- tekinn frá þriðjudagskvðldi á Rás 1). 03.00 „Blitt og létt ..." Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur. 04.00 Fréttir. 04.05 Undirværðarvoð Ljúf lög undir morgun. 04.30 Veðurfragnlr. 04.40 A vettvangl Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjami Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1). 05.00 Fréttir af veðrl, færð og flugsam- gðngum. 05.01 Harmonlkuþéttur Umsjón: Sigurður AHonsson. (Endurtekinn þáttur frá miövikudegi á Rás 1) 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- góngum. 06.01 Suður um hðfln Lög af suðrænum slóðum. SJONVARP Sunnudagur 22. október 13.00 Fræðsluvarp. Endurflutningur. 1. Þýskukennsla 2. Það er lelkur að læra. 3. Umræðan. 14.00 Heimsmeistaramótið f flmlelkum. Bein útsending frá Stuttgart. 16.10 Bestu tónlistarmyndböndin 1989 (MTV Music Awards 1989) Nýr bandariskur þáttur um veitingu verðlauna fyrir bestu tónlist* armyndbönin á þessu ári. Meðal þeirra sem fram koma eru Guns 'N' Roses, Madonna. Fine Young Cannibals, Cher, Michael Jackson o.fl. Kynnir er Alice Cooper. Þýðandi Veturiiði Guðnason. 17.50 Sunnudagshugvekja. Auðunn Bragi Sveinsson. 18.00 Stundin okkar Umsjón Helga Steffen- sen. 18.30 Ævintýraeyjan (Blizzard Island) Nýr bandariskur myndaflokkur fyrir böm og ung- linga, þar sem brúður og leikarar eru I aðalhlut- verkum. Þýðandl Sigurgeir Steingrlmsson. 18.50 Téknmélsfréttir. 19.55 Brauðstrit. (Bread) Breskur gaman- myndaflokkur um breska fjölskyldu sem lifir góðu llfi þrátt fyrir atvinnuleysi og þrengingar. Þýðandi Olöf Pétursdóttir. 19.30 Kastljós é sunnudegi. Fréttir og frétta- skýringar. 20.35 Dulin fortið (Queenie) Bandarisk sjón- varpsmynd I tveimur hlutum. Leikstjóri Larry Peerce. Aðalhlutverk Kirk Douglas, Mia Sara, Topol, Gary Cady og Martin Balsam. Ung stúlka kemst úr fátækt i Kalkútta til vegs og virðingar I tiskuheiminum. Hún vill hasla sér völl I Hollywood en skuggar fortíðarinnar fylgja henni. Myndin er byggð á ævisögu Merle Oberon. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.10 Naklnn maður og annar f kjólfótum Gamanleikrit I flutningi Leikfélags Reykjavlkur eftir Italska leikritaskáldið Dario Fo. Þetta er slðasti þátturinn I lelkriti Leikfélagsins „Þjófar, llk og falar konur". Leikstjóri Christian Lund. Aðalhlutverk Glsli Halldórsson, Amar Jónsson, Guðmundur Pálsson, Margrét Ólafsdóttir, Guð- rún Ásmundsdóttir, Haraldur Bjömsson og Borgar Garðarsson. Áður á dagskrá 16. okt. 1967. 22.30 Regnboglnn. (The Rainbow). Annar hluti. Bresk sjónvarpsmynd I þremur þáttum byggð á sögu eftir D. H. Lawrence. Leikstjóri Stuart Burge. Aðalhlutverk Imogen Stubbs, Tom Bell, Martin Wenner og Jon Finch. 00.10 Úr Ijóðabókinnl. Hlaðguður eftir Huldu. Ulja Þóriadóttir flytur, formála flytur Ragnhildur Rlchter. Stjóm upptöku Jón Egill Bergþórsson. 00.20 Útvarpafréttir i dagskrérlok. STÖÐ2 Sunnudagur 22. október 09.00 Gúmmfblmlr. Gummi Bears. Teikni- mynd. 09.25 Furðubúamir. Wuzzels. Falleg og vönd- uð teiknimynd með islensku tali. 09.50 Selurinn Snorri. Seabert. Teiknimynd með Islensku tali. Leikraddir: Guðmundur Ólafs- son, Guðný Ragnarsdóttirog Július Brjánsson. 10.05 Utli folinn og félagar. My Little Pony and Friends. Vinsæl og mjög vönduð teiknimynd með islensku tali. Leikraddir: Guðrún Þórðar- dóttir, Július Brjánsson og Saga Jónsdóttir. 10.30 Draugabanar. Ghostbusters. Vönduð og Sennandi teiknimynd. Leikraddir: Guðmundur afsson, Júlíus Brjánsson og Guðrún Þórðar- dóttir. 10.55 Þrumukettir. Thundercats. Teiknimynd. 11.20 Kóngulóarmaðurinn. Spiderman. Teiknimynd. 11.40 Tinna. Punky Brewster. Bráðskemmtileg leikin barnamynd. 12.10 Fyrirmyndarlöggur. Miami Super Coþs. 13.45 Undir regnboganum. Chasing Rain- bows. Fimmti þáttur endurtekinn frá síðastliðnu þriðjudagskvöldi. Aðalhlutverki: Paul Gross, Michael Riley, Julie A. Stewart og Booth Savage. Leikstjórar: William Fruet, Mark Bland- ford og Bruce Pittman. 15.20 Frakkland nútímans. Aujourd'hui en France. Óperan í Frakklandi nútímans tekur örum breytingum. Nýiráheyrendurbætastslfellt i hópinn sem og komungir og efnilegir listamenn á borð við Michéle Lagrange og Valérie Millott. 15.50 Heimshomarokk. Big Worid Café. Frá- bærir tónlistarþættir þar sem sýnt verður frá hljómleikum þekktra hljómsveita viða um heim. Fimmti þáttur af tíu. 16.45 Mannslikaminn. Living Body. Einstak- lega vandaðir þættir um mannsl íkamann endur- teknir. 17.10 Nærmynd. Leikstjóri framtiðarinn- ar. I tilefni af frumsýningu myndarinnar „Björninn" 18.00 Golf. Sýnt verður frá alþjóðlegum stórmót- um. Umsjón: Björgúlfur Lúðvlksson. 19.19 19.19 Fréttir, fþróttir, veður og frískleg umfjöllun um málefni líðandi stundar. Stöð 2 1989. 20.00 Landsleikur. Bæirnir bítast. Eskifjöröur og Neskaupstaður. Skemmtileg og spennandi keppni sem allir kaupstaðir landsins taka þátt!. Umsjón: Ómar Ragnarsson. Dagskrárgerð: Elin Þóra Friðfinnsdóttir og Sigurður Snæberg Jónsson. Stöð 2 1989. 21.05 Hercule Poirot. Poirot er f sumarieyfi á grisku eyjunni Rhodos og hefur hugsað sér að hafa bað veruleqa nðugt. 22.00 Lagakrókar. L.A. Law. Framhalds- myndaflokkur um lif og störf nokkurra lögfræð- inga á stórri lögfræðiskrifstofu í Los Angeles. 22.50 Aspel. Breski sjónvarpsmaðurinn Michael Aspel þykir einstaklega snjall gestgjafi enda gestir hans að vanda vel þekktir. 23.35 Fuglamir. The Birds. Þessi mynd er ein þekktasta og jafnframt sú besta sem Hitchcock hefur gert. 01.30 Dagskrériok. ÚTVARP Mánudagur 23. október 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Guðmundur Óskar Ólafsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgunsérið - Randver Þorláksson. Fréttayfirfit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. Margrét Pálsdóttirtalar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Heilsuhomlð Halldóra Bjómsdóttir leið- beinír hlustendum um heilbrigði og hollustu. Morgunleikfimi verður I lok þáttarins. 9.30lslenskt mél Endurtekinn þáttur frá laug- ardegi sem Guðrún Kvaran flytur. 9.45 Búnaðarbétturinn - Eðlileg hlut- delld nautakjóts f kjðtframleiðslunni Ólafur E. Stefánsson ráðunautur flytur. Fyrri þáttur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Stiklað é stóru um hlutleysi, her- ném og hervemd Annar þáttur af átta. Umsjón: Pétur Pétursson. (Einnig útvarpað á miðvikudagskvöld kl. 21.00). 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Bergljót Haralds- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 A dagskrá Litið yfir dagskrá mánudags- ins I Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirilt. Tilkynningar. 12.15 Daglegt mél Endurtekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. 12.20 Hédegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 f dagsins ónn - fþróttir aldraðra Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.30 Miðdeglssagan: „Svona gengur það" eftir Finn Soeborg Ingibjörg Bergþórs- dóttir þýddi. Barði Guðmundsson byrjar lestur- inn. 14.00 Fréttir. 14.03 A frivaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 03.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Rimsirams Guðmundur Andri Thorsson rabbar við hlustendur. (Endurtekið frá deginum áður). 15.25 Leslð úr forustugreinum lands- mélablaða 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókln 16.08 Adagskré 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Bamaútvaiplð - Hvemlg verður bókin til? Umsjón: Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist é siðdegi - Reinecke, We- ber og Danzl 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Einnn útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 A vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað I næturútvarpinu kl. 4.40). 18.30 TónlisL Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnlr. Tilkynningar. 19.00 Kvóidfréttir 19.30 Tllkynningar. 19.32 Um daglnn og veglnn Þórunn Gests- dóttir ritstjóri talar. 20.00 Lttll bamatfminn: „Kéri Iftli I skólan- um“ eftir Stefén Júliusson Höf undur byrjar lestur sögu sinnar. 20.15 Barokktónllst 21.00 „Fast þeir sóttu sjóinn" Umsjón:Krist- ján Guðmundsson. (Frá Isafirði) 21.30 Útvarpssagan: „Haust I Skfrls- skógi" eftir Þorstein fré Hamri Höfundur byrjar lestur sögu sinnar. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fróttaþáttur um eríend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Samantekt um kommúnismann f Austur-Evrópu Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Slðari hluti. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03). 23.10 Kvóldstund f dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Bergljót Haralds- dóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp é béðum résum til morguns. RÁS 2 7.0J Morgunútvarpið - Vaknið til llfsins! Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Bibba i málhreinsun. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Stóra spumingin kl. 9.30, hvunndagshetjan kl. 9.50, neytenda- hom kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. Bibba I málhreinsun kl. 10.55 (Endurtekinn úr morgunútvarpi). Þarfaþing með Jóhönnu Harð- ardóttur kl. 11.03. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hédegisfréttir 12.45 Umhverfis landið é éttatiu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri). 14.03 Hvað er að gerast? Llsa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast I menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli méla Ámi Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spumingln. Spumingakeppni vinnustaða, stjómandi og dómari Flosi Eiriks- son, kl. 15.03 16.03 Dagskré Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sig- urður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsélin og mélið Óllna Þorvarðar- dóttir fær þjóðarsálina til liðsinnis I málrækt. 19.00 Kvóldfréttir 19.32 „Blftt og létt ..." Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 20.30 Útvarp unga fólkslns Við hljóðnemann eru: Sigrún Sigurðardóttir og Oddný EirÆvars- dóttir. 21.30 Fræðsluvarp: „Lyt og lær“ Annar þáttur dönskukennslu á vegum Bréfaskólans (Einnig útvarpað nk. fimmtudagskvöld á sama tíma). 22.07 Bléar nótur Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Úrvali útvarpað aöfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 5.00). 00.101 héttinn 01.00 Næturútvarp é béðum résum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPH) 01.00 Afram tsland Dæguriög flutt af íslensk- um tónlistarmönnum. 02.00 Fréttir. 02.05 Eftirtætislðgln 03.00 „Blftt og létt ..." Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Avettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjami Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áðurá Rás 1). 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- gðngum. 05.01 Usa var það, helllin Lisa Pálsdóttir fjallar um konur i tónlist. (Endurtekið úrval frá miðvikudagskvöldi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- góngum. 06.01 A gallabuxum og gúmmfskóm Leikin lög frá sjötta og sjöunda áratugnum. LANDSHLUTAÚTVARPA RAS 2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.03- 19.00. SJÓNVARP Mánudagur 23. október 17.00 Fræðsluvarp. 1. hölskukennsla fyr- ir byrjendur (4) - Buongiomo halia 25 mfn. 2. Algebra — Bókstafareikningur og þéttun. 17.50 Þorkell sér um helmllið (Torjus steller hjemme) Lítill strákur hjálpar til við heimilisstörf- in. 18.10 Utladansmærin(Primabalierina)Mynd um litla stúlku sem vill verða dansmær. Sögu- maður Unnur Berglind Guðmundsdóttir. (Nord- vision - Danska sjónvarpið). 18.30 Ruslatunnukrakkamir. (Garbage Pail Kids) Bandariskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Leikraddir Magnús Úlafs- son. 18.50 Téknmélsfréttir. 18.55 Yngismær (19) (Sinha Moga) Brasilisk- ur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Di- 19.20 Æskuér Chapllns (Yourtg Chariie Chaplin) Fimmti þéttur 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttirogveður. 20.30 Alþingisumræður Bein útsending frá stefnuræðu forsætisráðherra og umræðum um hana. Seinnifréttir og dagskrériok um eða eftir miðnætti. STÖÐ2 Mánudagur 23. október 15.30 Beggja vegna rimlanna. Thomson's Last Run. Þeir voru æskuvinir. Þegar hér er komið við sögu er annar þeirra að afplána lifstiðardóm innan fangelsismúra en hinn er I þann mund að setjast i helgan stein eftir vel unnin störf innan lögreglunnar. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Hetjur himingeimsins. He-Man. Teiknimynd um hetjuna Garp. 18.10 Bylmingur. 18.40 Fjðlskyídubónd. Family Ties. Banda- riskur gamanmyndafiokkur. 19.19 19.19 Fréttum, veðri, iþróttum og þeim málefnum sem hæst ber hverju sinni gerð frískleg skil. Stöð 21989. 20.30 Dallas. Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. 21.25 Askrifendaklúbburinn. Það verður margt sem við gerum okkur til gamans í kvöld. Umsjón: Helgi Pétursson. Dagskrárgerð: Hilmar Oddosson og Þorgeir Gunnarsson. Stöð 21989. 22.25 Dómarinn. Night Court. Spaugilegur, bandarlskur framhaldsmyndaflokkur. 22.50 Fjalakótturinn. Djassgeggjarar. Jazz Comedy. Sovéskur gamansöngleikur sem fjallar um ungan hjarðsvein sem fer að lifa og hrærast í leiklistarlifl Moskvuborgar. 00.25 Nautgripir hf. The Culpepper Cattle Company. Raunsær vestri sem gerist skömmu eftir þrælastríöið. 01.55 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.