Tíminn - 20.10.1989, Side 11

Tíminn - 20.10.1989, Side 11
Föstudagur 20. október 1989 Tíminn 11 Denni dæmalausi „En ef þú vilt sjá alla bestu leikarana, Jói, skaltu horfa á auglýsingarnar. “ 5894. Lárétt 1) Seiður. 5) Hvílir. 7) Hljóm. 9) Angra. 11) Fugl. 13) Veik. 14) Fugla. 16) Stafrófsröð. 17) Stúlkna. 19) Þrælaverslun. Lóðrétt 1) Golan. 2) Féll. 3) 502. 4) Husla. 6) Viðræður. 8) Eldiviður. 10) Rudda. 12) Svara. 15) Elska. 18) Ármynni. Ráðning á gátu no. 5893 Lárétt 1) Elding. 5) Óla. 7) Sá. 9) Lugu. 11) Kló. 13) Mas. 14) Afla. 16) Ut. 17) Gláku. 19) Kattar. Lóðrétt 1) Enskan. 2) Dó. 3) 111. 4) Naum. 6) Austur. 8) Álf. 10) Gauka. 12) Olga. 15) Alt. 18) Át. BROSUM / í umferðinni - oí allt $en$ur betur! ^ ÚUMFEROAR RAD Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 19. október 1989 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.......61,63000 61,79000 Sterlingspund..........98,63900 98,89500 Kanadadollar...........52,52900 52,66600 Dönsk króna............ 8,56860 8,59090 Norsk króna............ 8,93060 8,95380 Sænskkróna............. 9,59520 9,62010 Finnskt mark...........14,52170 14,55940 Franskur franki........ 9,83370 9,85920 Belgískur franki....... 1,58980 1,59400 Svissneskur franki....38,07850 38,17730 Hollenskt gyllini......29,57290 29,64970 Vestur-þýskt mark.....33,41010 33,49690 ítölsk líra............ 0,04537 0,04548 Austurrískur sch....... 4,73800 4,75030 Portúg. escudo......... 0,39080 0,39180 Spánskur peseti........ 0,52400 0,52540 Japansktyen............ 0,43655 0,43768 (rsktpund..............88,93500 89,1660 SDR....................78,88330 78,08810 ECU-Evrópumynt.........68,47090 68,64870 Belgískur fr. Fin...... 1,58230 1,58640 Samt.gengis 001-018 ..461,96882 463,16896 ÚTVARP/SJÓNVARP IIHIIiíllíl UTVARP Fóstudagur 20. október 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Birgir Asgeirs- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið - Sóiveig Thorarensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu Iréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Frittir. 9.03 Pottdglamur gestakokksins Keneva Kunz frá Kanada eldar. Umsjón: Sigríður Pét- ursdéttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Bjöms- dóttur. 9.30 Að hafa ihrif Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. (Frá Isafirði) 10.00 Fróttir. 10.03 Þingfrittir 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kikt út um kýraugað - „Spjitrungur i ferð“ Umsjón: Viðar Eggertsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Simhljómur Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum Iréttum á miðnætti aðfaranótt mánudags). 11.53 Ádagskrá Litið yfir dagskrá föstudagsins i Útvarpinu. 12.00 Frittayfiriit. Tiikynnlngar. 12.15 Daglegt mil Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Ámason flytur. 12.20 Hidegisfróttir 12.45 Veðurtregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 i dagsins ðnn Umsjón: Bergljót Baldurs- dóttir og Oli örn Andreasen. 13.30 Miðdegissagan: „Myndir af Fidel- mann eftir Bemard Malamud Ingunn Ásdísardóttir lýkur lestri þýðingar sinnar (18). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúfllngslög Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00). 15.00 Frittir. 15.03 Goðsögulegar skildsögur Fyrsti þátt- ur at fjórum: Marion Zimmer Bradley og sögurn- ar um Arthúr konung. Umsjón: Ingunn Asdísar- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður). 15.45 Pottaglamur gestakokksins Umsjón: Sigríður Pélursdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókln 16.08 A dagskri 16.15 Veðurtragnir. 16.20 Bamaútvarpið—Létt grin og gaman Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Saint-Saéns og Lehár Inngangur og Rondo capriccioso fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Camille Saint-Saéns. Artur Grumiaux leikur á fiðlu með Lamoureux hljómsveitinni í París; Manuel Rosenthal stjórnar. Þættir úr óperettunni „Kátu ekkjunni'* eftir Franz Lehár. Elizabeth Harwood, Teresa Stratas, Donald Grobe, René Kollo og fleiri syngja með kór Þýsku óperunnar í Berlín og Fílharmóníusveit Berlínar; Herbert von Karajan . stjórnar. „Havannaise" fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Camille Saint-Saéns. Arthur Grumiaux leikur með Lamoureux hljómsveitinni; Manuel Rosenthal stjómar. 18.00 Fróttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað að- faranótt mánudags kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfróttir 19.30 Tllkynningar. 19.32 Kviksjó Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Lttli bamatiminn - „Gabriella f Portúgar eftir Svein Einarsson. Höfund- ur les sögulok (6). 20.15 Hljómplðturabb Þorsteins Hannesson- ar. 21.00 Kvðldvaka. a. „Þegar vetrar þokan grá“ Ljóð og lög íslenskra höfunda um vetur og vetrarkomu. b. islensk tónlist Kór Víði- staðakirkju, Jóhann Daníelsson, Árnesingakór- inn, Sigrún Gestsdóttir o.fl. syngja. c. Skóld ó Skriðuklaustri Frá athöfn í minningu Gunn- ars Gunnarssonar í Fljótsdal í sumar. Ávarp Franzisku Gunnarsdóttur og frásögn Sigurðar Blöndals. Einnig fluttur lestur skáldsins á kafla úr Fjallkirkjunni. Umsjón: Gunnar Stetánsson. 22.00 Fróttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend máletni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslðg 23.00 Kvöldskuggar Jónas Jónasson sór um þáttinn. 24.00 Fróttir. 00.10 Ömur að utan Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veðurfrognir. 01.10 Hmturútvarp á biðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknið Ul lifsins! Leilur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson helja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfróttir- Bibba í málhreinsun. 9.03 Motgunsyrpa Eva Ásrún Albertsdóttir. Stóra spurningin kl. 9.30, hvunndagshetjan kl. 9.50, neytendahom kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. Bibba i málhreinsun kl. 10.55 (Endur- tekinn úr morgunútvarpi). Þarfaþing með Jó- hönnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað i heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fróttayfiritt. Auglýsingar. 12.20 Hódogisfróttlr 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Llsa Pálsdóttir kynnir alit það heista sem er að gerast í menningu, félagslifi og tjölmiðlum. 14.06 Milli mála Ámi Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spumlngln. Spurningakeppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Flosi Eirlks- son.kl. 15.03 '16.03 Dagskró Dægurmálaútvarp. Stetán Jón Hatstein, Guðrún Gunnarsdðhir, Sigurður Þðr Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sig- urður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta timanum. 18.03 Þjóðarsilin, þjóðfundur I belnnl út- sandlngu sfml 91-36500 19.00 Kvðldhóttir 19.32 „Blttt og lótt ..." Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 20.30 A djasstónleikum Frá tónleikum Jon Faddis í Gamla biói þann 12. júlí. Vernharður Linnet kynnir. (Einnig útvarpaö aðtaranóttföstu- dags kl. 3.00). 21.30 Frsðsluvarp: Enska Fyrsti páttur enskukennslunnar „I góðu lagi' á vegum Mála- skólans Mímis. (Endurtekið frá þriðjudags- kvöldi). 22.07 Kaldur og klár Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 02.00 Nœturútvarp ó bóðum r&sum tll morguns. Fróttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fróttir. 02.05 Rokk og nýbylgja Skúli Helgason kynnir. (Endurtekið úrval frá þriðjudagskvöldi). 03.00 „Blttt og lótt ...“ Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Dralnar Tryggvadóltur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fróttir. 04.05 Undir værðarvoð Ljúf iög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fróttir af veðri, fœrð og flugsam- gðngum. 05.01 Afram tsland Dægurlög flutt af íslensk- um tónlistarmönnum. 06.00 Fróttir af veðri, fœrð og flugsam- göngum. 06.01 Blógresið bliða Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2). 07.00 Úr smiðjunni Sigurður Hrafn Guðmunds- son segir Irá gítarleikaranum Jim Hill og leikur tónlist hans. (Endurtekinn þátturfrá laugardags- kvöldi). LANDSHLUTAÚTVARP A RÁS 2 Útvarp Noröurfand kl. 8.10-8.30 og 18.03- 19.00 Úhrarp Austurland kl. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða Id. 18.03-19.00 SJONVARP Fóstudagur 20. október 17.50 Gosi. (Pinocchio). Teiknimyndatlokkur um ævintýri Gosa. Þýðarídi Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir örn Árnason. 18.25 Antilópan snýr attur. (Return of the Antilope). Breskur myndaflokkur fyrir böm og unglinga. Þýðandi Sigurgeir Steingrímsson. 18.50 Tóknmilsfróttir. 18.55 Ynglsmær (15) (Sinha Moga). Brasilísk- ur tramhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Di- ego. 19.20 Austuibæingar. (Eastenders). Breskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.50 Tommi og Jonni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Opnun Borgarieikhússins. Bein út- sending frá opnunarhátiöardagskrá i Borgar- leikhúsinu. Félagar I Leikféiagi Reykjavíkur flytja skemmtidagskrá sem Jón Hjartarson hefur tekið saman. Ávörp flytja Oavíð Oddsson, Hallmar Sigurösson, Sigurður Karlsson og Baldvin Tryggvason. Einnig frumflytur Kammer- sveit Reykjavíkur verk ettir Atla Heimi Sveins- son. Stjóm útsendingar Björn Emilsson. 21.30 Peter Strohm. (Peter Strohm). Þýskur sakamálamyndaflokkur með Klaus Löwitsch í titilhiutverki. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.20 Neðanjarðarbrautin (Subway) Frónsk bíómynd frá 1985. Leikstjóri Luc Besson. Aðal- hlutverk Isabelle Adjani, Christopher Lambert og Richard Bohringer. Ungur maður kemur i afmælisveislu hjá ungri fallegri stúlku. Ungi maðurinn er hinn dularfyllsti og hrífst stúlkan af honum. Hún veit ekki að athvarf hans er í neðanjaröargöngum Parisarborgar. Þýðandi Pálmi Jóhannesson. 00.00 Útvarpsfróttir I dagskráriok. Fóstudagur 20. október 15.30 Aulinn. The Jerk. Stórgóð gamanmynd 17.05 Santa Barbara. 17.50 Dvergurinn Davíd David the Gnome. Teiknimynd sem gerð er eftir bókinni „Dvergar“. Leikraddir: Guömundur Ólafsson, Pálmi Gests- son og Saga Jónsdóttir. 18.15 Sumo*glíma Þessi óvenjulega íþrótt er til umfjöllunar í þessum þáttum sem eru alls fimmtán. Spennandi keppnir, saga glímunnar og viðtöl við þessa óvenjulegu íþróttamenn. 18.40 Heiti potturínn On the Live Side. Djass, blús og rokktónlist. 19.1919:19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. Stöð 2 1989. 20.30 GeimáHurínn Alff. Loðna hrekkjusvínin er óforbetranlegt. Aðalhlutverk: Alf, Max Wright, Anne Schedeen, Andrea Elson og Benji Greg- ory. Leikstjórar: Tom Patchett og Peter Bonerz. 21.00 Sitt lítið aff hverju. A Bit Of A Do Frábær breskur garnanmyndaflokkur í sex þáttum. Fimmti þáttur. Aðalhlutverk: David Jason, Gwen Taylor, Nicola Pagett, Paul Chapman og Michael Jayston. Leikstjórar: David Reynolds, Ronnie Baxter og Les Chat- field. 22.55 Barátta nautgripabændanna. Com- es a Horseman. Rómantískur vestri sem gerist í kringum 1940 og segir frá baráttu tveggja búgarðseigenda fyrir landi sínu. Aðalhlutverk: James Caan, Jane Fonda og Jason Robards. Leikstjóri: Alan J. Pakula. Framleiðandi: Robert Caan. United Artists 1978. Sýningartími 120 mín. Aukasýning 1. desember. 23.55 AHred Hitchocock. Vinsælir banda- rískir sakamálaþættir sem gerðir eru í anda þessa meistara hrollvekjunnar. 00.20 Freistingin. Versuchung. Hin frísklega Marta er starfandi listamaður í heimalandi sínu Póllandi, þegar hún kynnist verðandi eiginmanni sínum, Ludwig frá Sviss. Nokkrum árum eftir giftinguna flytjast þau til hans heimaslóða. Marta á erfitt með að falla inn í þetta nýja lífsmynstur og smám saman verður þessi líflega stúlka uppstökkog árásargjörn. Aðalhlut- verk: Maja Komorowska, Helmut Griem og Eva-Maria Meineke. Leikstjóri: Krzysztof Zan- ussi. WDR. Sýningartími 100 mín. Aukasýning 2. desember. 02.05 Herbergi með útsýni. A Room with a View. Myndin fjallar um unga enska stúlku af góðum ættum sem ferðast um Flórens í fylgd frænku sinnar. í leit sinni að herbergi með fallegu útsýni kynnist unga stúlkan ástinni í fyrsta sinn. Aðalhlutverk: Helena Bonham- Carter, Maggie Smnith, Derholm Elliott, Julian Sands. Leikstjóri: James Ivory. Framleiðandi: Ismail Merchant. Goldcrest 1985. Sýningarlími 115 mín. Bönnuð bömum. Lokasýning. 03.55 Dagskráriok. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 13.-19. okt. er í Breiðholts apóteki. Einnig verður Apótek Austurbæjar opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt! Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- I9.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplvsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðír fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp- lýsingar eru i símsvara 18888. (Símsvari þar sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um helgar). Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. -Borgarspítalínn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17 - Kópavogshælíð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík-sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavík: Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sfmi 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.